Tíminn - 29.05.1959, Síða 3

Tíminn - 29.05.1959, Síða 3
TÍ-MINN, föstudaginn 29. maí 1959. Franskt frímerki til minn- ingar um hetjudáð drengja Frakkland hefir nýlega sent frá sér nýtt frímerki. sem lítur fremur undarlega út. Á því eru myndir af fimm drengjum, en þeir léfu allir lífið á sínum tíma, er Frakkland var hernumið af ÞjóSver|um. Þeir voru allir nemendur við knnan gagnfræðaskóla í EParís, og barátta þeirra gegn hernáminu hófst með miklum stúdentakröfu- göngum til Sigurbogans á vopna- hiésdaginn 1&40. Byrjuðu smátt inni, var þeim stillt upp við vegg og skotnir. Skrifuðu heim Áður en drengirnir voru teknir af lífi, var þeim leyft að skrifa toréf til foreldra sinna. Bréfin voru þrungin slíkum föðurlandseldmóði að nazistarnir þorðu ekki ,að senda þau. ISamkvæmt þýzkri nákvæmni voru þau geymd 1 skjalasafni Gestapo, og þar fundust þau, er Bandamenn tóku París. Foreldrar fjögurra drengjanna eru enn á lífi. en foreldrar Arthus eru látnir — móðir hans framdi sjálfsmorð og faðir hans lézt af sorg. Því hafa menji ekki getað náð í Ijósmynd af Sá" sem hratt áf stað andspyrnu .h°num- °g er hann því' *eikna8ur Bækur um feimnismál eru vinsælastar á dönskum bókasöfnum Það sem útlánin á bókasöfnum segja um okkar eigin kynslóð „Segíu manninum, a8 hann sé svín, og hann mun lesa þatS meí áfergju“ hreyfingunni 1 skólanum var 16 ára drengur, sem þó leit út fyrir að vera allmiklu eldri, Pierre Ben eit. Ásamt fjórum öðrum, hverra myndir má nú .sjá á hinu nýút- komna írímerki. Upphaflega höfð- ust þeir lítið að annað ,en að herkkja þýzka hermenn, en (brátt tóku þeir þátt í skemmdarverk- um, vopnasmygli og ólöglegri blaðaútgáfu. Hinir fjórir voru Lucian Legros, Pierre Grelot, Jacques Baudry og Jean Arthus. Hroðalegar pyntingar Eftir að hafa starfað um tals- vert skeið með góðum árangri, var flokufcrinn s\_ikinn af einum nemendanna, flóttamanni frá Aust ur-Evrópu, Berger að nafni. Hver af öðrum féilu fimmmenningarnir 1 hendur Viehy-lbgreglunnar, Bri- gade Speciale, sem vann með Þjóð verjum. Þeir voru pyntaðir á hinn hroðalegasta hátt, en einum þeirra, Benoit, tókst að flýja. Hann náð- ist þó aftur innan tíðar. 8. febrúar 1943, þegar öilum var ljóst orðið, •a ðÞjóðverjar myndu tapa styrjöld Við eigum að vita sannleik ann, allan og ómengaðan. Ekkert er of lítilmótlegt eða of háleitt til þess að nútíma- ur ^ þegs ag svo ge^ En ekfci að ræða. Margir kuinina_ maðurinn megi ekki vita af eru það allir, sem fylfcja sér unddr segja sem svo að þeir lesi ekM því. Þeir, sem hylla ímynd- þetta nýja merki í bókmenntum bóbmennitir þær sem Mvkie og unaraflið og það sem kyrrt °£ reyina að snúa öðrum rithöfund fleiri senda frá sér, en bæta svo er látið liggja eru, eins og Sigurd Hoel segir, aðeins að ^bófcmm^ um imn á sömtu braut? Heimitar bamnski við að úr því að svo irdik- skapferi nútímamannstins slífcar ili hávaði sé gerður vegna 'þeirra, sem ri'thöfundar værii kiamnski efcki úr vegi að svíkja sjálfa sig og tiiheyra nútímams virðast stöðugt vera að kynsióðum liðins tíma. FrímerkiS, sem gefið var út til minn ingar um fimm drengi, sem lífið fyrir FruKkland. ieggja meimi áherzlu á? Sanmieiikurinn fer nú sigurför Bókasöfnni tala sínu máli um vesturlönd. Það er lögfest að Menn geta gengið inn á næste menm mega sfcrifa það sem þeim b'okasafn og spurzt fyrir um hvaða býr í brjóati og gefa það út ef bækur helzt séu í útlámum yfir- mægilegia djarfur útgefandi fimnsit. l-edibt. Safnvörðurimm imum áreiðan- Málaferlli hafa komið á eftir í ýms lega geta sýnt yður stafHa af ó- um 'tilfellum, sem venjulega gera afgneiddum u'msóknum um Rauða þó efcki anmað en að auka eftir-' rúbín Agmars Mykie og öðru af spurm bókanma að mikum mum. því taginu og þess heldur ýmsum Það er sjail'dgæft að emdamleg niitð- stríðsreyfurum. Bókavörðurimn urstaða réttarhalda verði sú að gæti vafaiaust mefnt fleiri dæmi, bækur séu bannaðar. fymirspurrtír um glæpareyfara ým- , _ _ _ isikomiar og fræðirit um kynferðis- Ottinn við ritskoðun mál ásamt skáldsögum úr „hvers- Sannleikurinn er sá. að nútímja dtagslífinu“. Þegar öll fcurl eru þjóðfélag er hrætt við að skerast til grafar komin má greina almenn of mikið í leikinm varðamdi ber- an og, að því er virðist vaxandi söglar bækur, sem svo eru nefnd- áhuga fólfcs fyrir bókmenmtum ar. Óttinm við, að slíkt getd leitt þar sem segir frá pyntimgum, létu til þess að alisherjarritskoðun íjöldamorðum, stríðsglæpum og komislt á með itímanum er of rík-'öð!ru af því teginu. Þegar Soyia, Myfcle eðta Miller semda frá sér ^ mýja bók, máigast fólík bófcstaif- Don Camillo styrjöld á Italíu Biskup einn á Norður ítah'u gerði sér lítið fyrir á dögunum og bannfærði 30 þúsund manns í einu lagi, en það er meira en helm- ingur íbúanna á því svæði, er hann s3<ai flytja guðs- orð. Hér er sennrlega um að ræða fyrsta áfangann í her- ferð Vatíkansins gegn komm úntsíum, er fótkið, sem bann fært var að þessu sinni, hlaut viðurgerninginn fyrir að sfyðja tiS valda samsteypu stjórn þar sem kommúnistar eru potfurinn og pannan. Þessi Don Camillo-barátta kirkju og kominúnista hefur vakið' mikinn uppsteit i Val d’Aousta, eem er á iandamæruni Frakklands og Ítalíu. Ekkert svipað þessu hef ur skeð síðan á 16. öíd, þegar Vatíkanið bannfærði allt England, þegar Hinrik konungur 8. lýsti því yfir, að enska kirkjan væri óháð páfastólnum. Bannfsjrt íyrirfram Aðgerðir biskupsins, Monsignor Maturine 'Blanchet, ist'afa af kosn- ingum, sem voru í Aoustadalnum fyrir rúmri viku, en dalurinn hef- ur veriö að mestu sjálfstæður um aldaraðir og fékk algjört sjálf- stæði 1945. Hafa íbúarnir þó lengst af staðið í nánum tengslum við Ítalíu. Aðrir vilja á hinn bóginn Hvers vegna? Skáld síðustu aldar þektotu ekk- ert til þes®ara hlute og maður verður að spyrja sjálfam sig, hvort hirnni ataemmii tuftugustu ald ar maður sé raunverulega í þörf fyrir að l‘esa sMkar bókmenmtlir, um fcvalalosit'a, lægstu tiLfinjnimgar konar Alþýðubandalag, sem að eiga eftir að verða kommúnistum j manna og afvegaleiddar kynnautn- Kaþólskur biskup bannfærði 30 þús. manns fyrir að kjósa kommúnista — Meira fylgir á eftir sameinast Frakklandi og tóku ganga að kjörhorðinu. Ekki er að þann kost að setja á stofn eins- efa að þessi ráðstöfun i>áfa mun lega æði, þegar það •komiast yfir þær. reynir a® sjálfsögðu var stjórnað af komm- únistum. Blanchet biskup varaði menn við því, að ef þeir kysu þessa samsteypu, myndu þeir bannfærast isjálfkrafa. Bandalagið vann þó sigur, fékk 30 þús. atkv. af 58 þús. mögulegum. Kristilegi demókrataflokkurinn, sem er aðal flokkurinn á Ítalíu tapaði um 2 þús atkv. í kosningunum. Með skipulagi því, sem nú ríkir, fá kommúriistar 25 sæti á héraðsþing inu, en kristilegir, sem að sjálf- sögðu eru kaþólskir, fá ekki nema 10 sæti. Kommúnistar út af sakra- menfinu Umlboðsmaður Ottavianis kardí nála, yfirmanns hinnar helgu skrif stofu, sem hefur með bannfæring ar og annan slíkan „s'krifstofumat“ að gera, sagði að Vatíkanið hefði í' hyggju að halda þessum bann- færingum til streitu. „Við höfum í hyggju, að setja alla þákaþólska menn, Gem kjósa kommúnista, um sivifalaust út af sakramentinu. — Vatifcanið mun færa þessar bann færingar lengra út, og bannfæra alla, hvar sem þeir eru í heimin- um, ef þeir kjósa kommúnista eða stuðningsmenn þeirra.“ .— Líklega er að enn meira gangi á um næstu iheigi, því að þá munu Sikileyingar erfiður Þrándur í Götu. 1 ir. Um ákveðimn leisendahóp er kyinma sér þær ILtilI'ega. Ef menMi liafa miautn af slíkum bókmenint- um er þá um að ræða uppreiisin gegn hógværum lýsingum fyrri tínia rithöfunda? Það gæti eiimnig verið, að dagdriaiumar hvers og eins elns og rætitust við leisiturinn, eða meai'n leituiðu eftir því, vegima þess að ef menn fyndu hjá sér viðbjóð á lýsingum á riiðurbútuð- um hermönnum píndum fiöðurj 'landsviinum og ber&öglislýsinigum á elskendum kiæmu þeir eklki aff- ur og vildu meiira af sliku. Eru (Framhaid & 8. síðu). i Af, sem áður var I ( HvaS er þetta — Krustjoff p meS GLAS? .., Fyrir svo 0 skömmu sem sex mánuSum 0 síSan, hélt hann þrumandi 0 umvöndunarræSu um „fylli- p byttur, þjófa og braskara í 0 rússneska þjóðfélaginu" og 0 hóf aS drekka gosdrykkl til 0 þess aS setja gott fordæmL 0 Nú er hann greinilega dott- ^ Inn í þaS aftur en hefur sér þaS til til málsfaóta aS þetta sé liSur í bættri sambúS Bandaríkjamanna og Rússa. Myndin er tekin í samkvæmi sem hann hélt bandarískum skautaflokki, Holliday on lce. Mikojan sézt aSstoSa yflr- mann slnn viS drykkjuna til vinstri. í

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.