Tíminn - 29.05.1959, Blaðsíða 10

Tíminn - 29.05.1959, Blaðsíða 10
T j MIN N, föstudaginn £9. hoí 195& 115 ■xm fcjÓDLElKHÖSlp i* ' Betlistúdentinn ! óperetta eftir Karl Millöc'Ker f i þýðingu Egils Bjarnasonar Leikstjóri: Prófessor Adolf Rott ÍHljómsveitarstjóri: Hans Antolitsch Frumsýning laugardag kl. 20. Pppselt. i Önnur sýning sunnudag Kd. 20 i Þriðja sýning þriðjudag kl. 20. ?. Aðgöngumiðasalan opin frá ld. ; 13.15 til 20. Sími 19-345. Pantanir ! sækist fyrir kl. 17 daginn fyrir sýningardag. j Bæjarbíó HAFNARFIRÐI Slml 501 84 ► Slæpingjarnir (II Vitellonl) ftórfengieg ítölsk verðlaunamynd »em valin liefir verið bezta mynd ársins í fjölda mörgum löndum. Leikstjóri: F. Fellini, sá sem gerði La Strada. — Aðalhlutverk: Franco Interlengl • Franco Fabrlzl Leoncra Ruffo. Myndin hefir ekki verið sýnd áður hér á landi. Sýnd kl. 7 og 9 Tjarnarbíó Slmi 22 1 40 Heitar ástríSur (Deslre under the Elms) Víðfræg amerisk stórmynd gerð •ftir samnefndu leikriti Eugene O’Neill. — Aðalhlutverk: Sophla Loren Anthony Perklns Burl Ives Stjömubíó Slml 18 9 36 Á valdi óttans Hörkuspennandi og viðburðarik amerísk mynd. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 7 og 9 Hefnd Indíánanna (Reprlsal) Afarspennandi og viðburðarik ný, amerísk litmynd, gerð eftir met- sölubók Arthur Gordons. Guy Madlson, Felicia Farr. Sýnd kl. 5 Bönnuð innan 12 ára. Hafnarbíó Siml 164 44 Hrakföll í tonnatali (Tons of Trouble) Sprenghlægileg, ný, ensk skop- mynd með einum vinsælasta skop- leikara Breta Richard (Mr. Pastry) Hearne Sýnd kl. 5, 7 og 9 Austurbæjarbíó Simi 11 3 84 Helena fagra frá Tróju (Helen of Troy) Stórfengleg og áhrifamikil amer- (sk stórmynd, byggð á atburðum sem frá greinir í Uionskviðu Hóm ers. Myndin er tekin i litum og Cinemascope og er einbver dýr- asta kvikmynd sem framleidd hef- tr verið. Aðalhlutverk: Rossana Polssta Jack Sernas Leikstjóri: Delbert Mann Bönnuð innan 16 ára. Býnd kl. 5, 7 og 9 Hafnarfja rðarbíó Síml 50 2 49 King Creole með Elvis Prestley Sýnd kl. 7. Gamia bíá Síml 11 4 75 :Jiver ákróann? (Bundle of Joy) H srr.mtileg ný bandarísk •t > og gamanmynd 1 litum Eddie Flsher Debbie Reynolds Framsóknarvistar spilakort fást á skrifstofu Framsókn arflokksins í Edduhúsinu Sími 16066 Á valdi minninganna f'ONA HOFLAHO Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. ’* Ný, norsk mynd eftir hinnl heims- " frægu sögu Sigurd Hoels „Stevne- n;öde með glemte ár“, sem talið er vera eitt bezta verk hans. Myndin var valin til sýninga á- alþjóða-kvikmyndahátíðinni 1958. Danskur texti. \ '(Býni kl. 9. Allra siðasta sinn. 1 Jörðin Brimnes í Seyðisfjarðaíhreppi, N.-Múl. er til sölu og laus jjj til ábúðar nú þegar. — Jörðin er í vega- og símasambandi. Upplýsingar gefur Axel. Einarsson, Brimnesi, Tripoli-bíó Slmi 11 1 82 Hetjurnar eru þreyttar (Les Heros sont Fatlgues) Geysispennandi og snilldarvel lelk i tn, ný frönsk stórmynd er gerist 1 i Afríku, og fjallar um flughetjur úr síðari heimsstyrjöldinni. Yves Montand Marla Fellx Curt Jurgens en hann fékk Grand Prix verðlaun In fyrir leik sinn í þessarl mynd árið 1955. — Danskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum Blaðaumsagnir: Kvikmynd þessi er meistaraverik, safarík en þó hnitmiðuð á franska vísu. Gef ég henni beztu meðmæli. Ego. Mbl. 22. mai ’59. Hér er enn ein áþreifanleg sönnun þess, að menn ganga yfirleitt ekki vonsviknir út af franskri sakamála mynd. — H. Tíminn 23. maí ’59. Kópavogs bíó SfmL' 19185 AFBRYDI (Obsosslon) Övenju spennandi brezk leynilög- reglúmynd frá Eagle Lion. Robert Newton Sally Gray Bönnuð börnum yngrl en 16 ára. Myndin hefir ekki verið sýnd áður hér á landi. Sýnd kl. 9 Raúða gríman Spennandi Amerísk ævintýramynd í titum og CinemaScope. Snd kl. 7. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. Ferð frá Lækjargötu kl. 8,40 og til baka kl. 11,05 frá bíóinu Nýja bíó Síml 11 544 Holditl og andinn (Heaven Knows, Mr. Allison) Ný amerísk stórmynd byggð á skáldsögunni „The Flesh and the Spirit" eftir Charles Shaw. Aðalhlutverk: Robert Mltchum Deborah Kerr Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum yngri en 12 ára Sléttur æningi arnir Hin spennandi mynd um afrek ævintýrahetjunnar Hopalong Cassldy Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5 og 7. Siðasta sinn. Aðalfundur IÐNAÐARBANKA ÍSLANDS HF. verður haldirm í Þjóðleikhúskjallaranum í Reykja- vík laugardaginn 6. júní n.k. kl. 2 e.h. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hlut- höfum og umboðsmönnum þeirra í afgreiðslusal bankans dagana 1.—5. júní að báðum dögum meðtöldum. Kr. Jóh. Kristjánsson, form. bankaráðs Útboð Tilboð óskast í lyftur í Landsspítalann. — Upp- drættir og lýsing á teiknistofu húsameistara rík- isins, Borgartúni 7. Reykjadk, 26. maí 1959. Húsameistari ríkisins Lokað Föstudaginn 29. þ. m. verða ski’ifstofur vorar lok- aðar frá hádegi. Tekið verður þó á móti pöntunum í síma eins og venjulega. Laugardaginn 30. verða skrifstofurnar opnaðar í nýju húsnæði að Laugavegi 162. MJÓLKURSAMSALAN. MJÓLKURSTÖÐIN.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.