Tíminn - 29.05.1959, Blaðsíða 6

Tíminn - 29.05.1959, Blaðsíða 6
6 T í M I N N, föstuðaginn 29. maí 1959, Úfgefandi: FRAMSÓKNARFLOKKURINN Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson. Skrifstofur í Edduhúsinu við Lindargötu Símar: 18 300, 18 301, 18 302, 18 303, 18 304. (skrifstofur, ritstjórnin og blaðamenn) Auglýsingasími 19 523. - Afgreiðslan 12323 Prentsm. Edda hf. Sími eftir kl. 18: 13948 Engum dylst að hin síðari ár hefur lifnað yfir á nýu EF þeir menn, sem legðu einhvern trúnað á skrif Morg unblaðsins um vinstri stjórn ina, tækju sér ferð á hend ur út um land, myndu þeir vafalaust búast við því að sjá þar ófagra sjón. Þeir myndu telja sig eiga von á því að sjá þar hálfgera auðn, kyrrstöðu í athöfnum, at- vinnulítið fólk, niðurlægingu og uppgjöf. Öðru gætu þess- , ir mehn ekki átt von á, ef þeir tryðu einhverju af því, sem t. d. Mbl. hefur sagt um vinstri stjórnina. En hvað myndu menn svo sjá? Myndu þeir fá stað- festingu á lýsingum Mbl? ÞESSU er raunverulega svarað af aðalritstjóra Mbl. Bjarna Benediktssyni, í for- ustugrein Mbl. í fyrradag, þótt vafalaust sé það óvart gert. Bjarni fór til ísafjaröar og Bolungarvíkur um sein- ustu helgi. Eftir heimkom- una lætur hann fyrstu for- ustugrein sína í Mbl. fjalla um það, sem hann sá merki legast í ferðalaginu. Hann íeggur frá sér flokksgleraug un stutta stund og segir satt og rétt frá því, sem fyrir aug un ber. Frásögn hans um isafjörð hefst á þessa leið: „Þegar komið er í sömu byggðarlögin með nokkurra ára millibili, hlýtur maður að taka eftir breytingunum, sem á hafa orðið, og spyrja sjálfan sig, hvað þeim valdi. ísafjörður er t. d. með elztu kaupstöðum hér á landi. Hann var lengi einn helzti uppgangsstaöur. Síð- an kom stöðvun um hríð, en engum dylst, að hin síðari ár hefir lifnað yfir á ný. — Fólksfjöldi er ef til vill svip- aður en nýtt líf hefir færzt í athafnir, fólkið er bjart- sýnna, það hefir miklu meiri verkefni og getur líka veitt sér meira af bessa heims gæð um en áður.“ Frásögn Bjarna um Bol- ungarvík hefst á þessa leið: „Þá hefir ekki síður orðið mikil breyting í Bolungar- vík. Þar hefir eins og á ísa- firði ætíð búið harðduglegt fólk, og sjómennirnir verið ó- trauðir að sækja út á hafið hvenær sem færi gafst. En því veröur ekki neitað, að Bolungarvík er nú ólíkt glæsi legri og byggilegri staður en áður. Fjöldi nýtízku húsa hef ir risið upp á fáum árum, og hvarvetna mæta auga gests- ins merki athafna og velmeg unar.“ ÞESSI frásögn Bjarna er vissulega i næsta mikilli mót sögn við það, sem blað hans hefur verið láti halda fram um stjórnarhætti vinstri stjórnarinnar. Munurinn ligg urinn liggur í því, að í þetta skipti segir Bjarni satt. Það er ómótmælanleg stað- reynd, að hin síðari ár — stjórnarár vinstri stjórnarinn ar — hefur lifnað yfir á ný. Það á ekki aöeins við um ísa- fjörð og Bolungarvík, held- ur svo að segja hvert einasta kauptún og kaupstað lands- ins, að það lifnaði yfir á ný í stjórnartið vinstri stjórnar- innar. Þess vegna mæta nú augum gestsins þar „merki athafna og velmegunar." Þess vegna er fólkið þar orð- ið bjartsýnna en áður. ÞAÐ er ómótmælanleg stað reynd, að í tíð vinstri stjórn- arinnar voru meiri fram- farir í landinu en nokkr- um sinni fyrr. Það er ó- mótmælanlega staðreynd, byggð á upplýsingum og út reikingum Efnahagssam- vinnustofunar Evrópu, að lífskjör almennings voru þá betri hér en i nokkru öðru landi Evrópu. Stjórnartíð vinstri stjórnarinnar ein- kenndist af velmegun og miklum framförum, en þó varð viðskilnaður hennar betri en nokkurrar annarr- ar stjórnar um langt skeið. Þetta komast svörtustu andstæðingar hennar ekki hjá að viðurkenna, ef það hendir þá að segja satt, eins og Bj arna í Mbl. í fyrradag. íhaldsöfl landsins reyna nú að brjóta á bak aftur framfarastefnuna, sem vinstri stjórnin beitti sér fyr ir. Til þess er m. a. kjördæma breytingin ætluð. Hún á að draga úr framförunum og framkvæmdunum út um landið. í stað þess á að koma kjaraskerðinga- og kyrrstöðustefna íhaldsins. Ó- neitanlega hafa bæði lífs- kjörin versnað og framfarirn ar dregizt saman síðan í- haldið fór að stjóma á ný. Þó er það aðeins byrjunin. Þjóðin verður að rísa gegn þessu og það getur hún að- eins gert með því að efla þann flokk, sem trúastur er framfarastefnunni og ó- skiptast og einlægast stóð með vinstri stjórninni, Fram sóknarflokknum. Hvers vegna ern þeir hræddir? ÞAÐ er sameiginlegt með þriflokkunum, að þeir vilja um fram allt forðast, að kosið sé um kjördæmamálið, þótt kjósendum sé skylt að géra það samkvæmt beinum fýrirmælum stjórnarskrár- tnnar. Hvers vegna vilja þríflokk arnir forðast þetta? Hvers vegna eru þeir hræddir? Væru þeir svona hræddir, ef þeir teldu kjördæmabylting- una rétt mál? Af þeirri hræðslu þríflokkanna éiga kjósendur að geta dregið rétt ar ályktanir. Lömunarsjúklíngar taka undraverð- um framförum við sundæfingar - Enda þótt sóknin gegn lömunarveikinni hafi nú bor ; ið stórkostlegan áranguri með tiikomu varnarbólusetn- ingar er fjöldi fólks, einnig hér á landi, sem glímir hina erfiðu baráttu við lömunina og reynir með æfingum og læknisráðum að öðlast mátt. Er sund talið mjög heppi- legt til hjálpar lömunarsjúk- lingum og í mörgum tilfell- um hefir það veitt lömuðu fólki stóraukinn styrk. Á s. 1. vetri liefir frú Dolly Hermannsson, bandarisk kona Steingríms Hermannssona,- verk- fræðings unnið að því að kenna lömuðum börnum sund og hefir kennslan aðallega farið fram í sundlaug, sem byggð var í æfingar stöð Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra hér í bæ. Frú Dolly var kunn sundkona og kennari í heim kynnum sínum, áður en hún flutti til íslands. Blaðamaður frá Tíman um heimsótti nýlega æfingastöð ina og ræddi þar við Sveinbjörn Finnsson, sem veitir stöðinni for stöðu, lækninn Hauk Kristjáns- son og frú Dolly Hermannsson sundkennara. Bar þeim öllum sam an um það á fáum mánuðum hefði orðið um framför að ræða hjá mjög fötluðum börnum og ung linum sem stundað hafa sundæf ingarnar. Sagði Sveinbjörn Finns Heimsókn í hjálparstöð lama'Öra og fatlaSra í Reykjavík Frú DoJly Hermannsson kennir lömuðum pilti sund. Hann getur nú alveg haldið sér á floti, þrátt fyrir lömunina. son forstöðmaður stöðvarinnar að það hefði verið sérstakt happ að þessi ágæta sundkona hefði boðizt til þess í sjálfboðavinnu að keima 'hinum lömúSu börnum sund. ; Hefði frú Dolly siðan unnið mikið og ómetanlegt starf, enda kunn ug sundíþróttinni. Um 20 börn hafa stundað þess ' ar sundæfingar, sum mikið lömuð ' svo að þau hafa ekki komizt hjálp . arlaust í sundlaugina, eða úr henni. Þrátt fyrir mikla lömun, hefir ! hið undraverða skeð, að sum þess- ara barna eru farin að synda tals i vert og eru í öruggri framför, Gem j sýnir aukinn þrótt. Öndunaræfing ! ar eru mikilvægar í þessu sam- , bandi, sagði Hauknr Kristjánsson læknir, og börnunum þykir svo gaman að þessum æfingum, að .stór hópur lamaðra og íatlaðra, sem þurfa á hjálp að halda. Styrkt'arfélag lamaðra og faitl- aðra hefir tmniið miikið og merki- legt liknaiötarf, bæði með ýmiss- konur fyrirgtóðslu vilð l'amað fólk og rekstiri æfiingarsitöðvariininar d húsi félagsi'ns við Sjiafmargötu. Korna sjúkiingar þar aðeins til dag dvalar, en búa ekki á heiimiliinu. Njóta þeir iþar læknishjálpar sór- fræðings, Hauks Krisitjánssonar, sem er framúrskariandi viinsiæll, eind-a ágætur lækiniir. Samikvæmt upplýsingum frá for ráðamömnum stofnunairiinnar er ’emln mikií þörf hjálpar við lamiað fólk, einda þótt ný lömunarveikiis- tilfel'Ii komi ekik’i til söguninar. lagsins við Sjafnargöitu. Þiar eru lömuð börn áð styrkjandi leikjum og þau, sem það geta, fást við að nema gag’nleg vininubrögð. En sundikeinnslian, sem sagt er frá í þesisiari grérn, er taJiiiin mjög þýð- inigarmiikiH liður í þesisu mi'kta 'maininúð'arsit'arfi, sæm. unmáð er til hjálþair þeim, sem sl'egnir hafa verið ®f þessum hörmulega sjúk- dómi, sem gerist nú látíður sem beitur fer. Lífeyrissjóður húsameistara Aðalfundur Meistarafélags hús[a smiða var haldinn fyrir sikömmu og v.ar þar öll stjórn félagsins end urkjörin, ©n í henni eru Imgólfur Finnbogason, formaður Tómias Vigfússo.n varaformaður Daníel Einarsison ritari, Anton Sigiurðsson (Framhald á 8. síðu). það er helzt ekki hægt að fá þau upp úr lauginni aftur, þegar æf- ingartímar eru á enda. 'Haukur iKristjánsson gat þess að lokum, að ekki hefði oróið vart nýrra lömunarveikistilfella hér á landi um langt skeið, en samt sé Lömunarveikissjúklingum er skipt . í itvo hópa eftir því hvort þeir eru Jaimlaðir frá fæðingu eða hafa orð- ið þáð við að taka lömunariveik- ina. Einkanliega eru þa@ utniglingar ! og börn', sem uoitið hafa hjálpar 1 á vegum samtalkamnia' og er daig- lega margt um m'amninn í húsi fé- r LJ; ’j. sÉmSm j *.\ 1 Á p • . i 1 L f Nokkur af börnunum með sundkennara sínum i eefingastöö Lamaðra og fatlaöra « Reykjavík.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.