Tíminn - 29.05.1959, Blaðsíða 7

Tíminn - 29.05.1959, Blaðsíða 7
T í M I N N, föstudaginn 29. maí 1959. 1 Menjar frá keisaraveldinu blasa Ávíðavangi yið í borginni, sem ber nafn Lenins Þotan hóf sig af flugvellin- um við Moskvu. Örstutta stund mátti greina sveita- þorpin með gömlu bjálka- húsunum, sem hallast sitt á hvað, svo að sterklitu, út- skornu umgerðirnar um dyr og glugga minna á glottandi munna og skásett augu, sem skotrað er til nágrannans. Svo sér yfir óravítt land. Eyjar- skeggj'um íinnst eðlilegt aið sjá haf svo vítit sem augað eygir en 'lamid! Það er miiklu erfiðara "að hugsa sér hvað hægt sé að gera með öll þessi ósköp af lan'di. Skýiin taka að toaininasit og bægja frá frekari hugieiðíngum af svo heimskulegum toga. Skýjalagið þykknar og þegar þotan rennir sér eftir eiínnar stumdar flug niður á flugVöllinn við Leningrad, þá byl- ur á henni snjóél sem ekki léttir á meðiain við öfcum inn í borgina. Síðar um dagimn stöndum við á hakkia Nevu-fljóts framain við Velnarhöllina. í fljótiinu er jaka- hröngL, en nú sikín upp og sólin' gíampair á gullnia turnspíru Pcturs og Pál'S virkisins handan fljótsins og vætan hverfur af grænum og hvítum haliarveggnum, eins og tár sé þerrað af vanga. Scgufræg borg St. Pétursborg — Petrog'rad — Leninigrad — þrjú nöfn hefir húni borllði þessi fagra og sögufræga borg, sem Pé'tuir mikli Rússakeis- 'aaú 'lét .skipuleggja og hóf að byggj'a á fenj'a'iaindi við fljótsós- ana árið 1703. Landssvæði þessu hafði hann þá sfcömmu áður náð af Svíum, eftir að hafa gert ’hem- aðarhandaiag ge.gn þeim við Dani og Pólverja. Þrátt fyirir það, að borgiin var heitin ef'tir Leniin árið 1924 og þrátt fyrir það, að hér var sam- þykkt fyrsta stj órin'airskrá sovét- lýðveldisins, þá eru það menjar um tvo stjór.nenidur keisaraveldis- dns', 'sem ofitaist verða á vegi manms á ferð um bongina, menjair um Pótur miOd'a og Ratrínú miklú. Margar fegursitu byggingar borgar- iinnar voru reist'ar fyrir þeirra at- beina og engum, sem borgm'ai skoðar, dylst stórhugur kelslarans, sem ákvað að reisa þarna veglega hafnarborg sem hann síðan gerði að höfuðborg ríkilsins. Um þann stórhug vitna m. a. hin breiðu s'træti, veglegu brýr og glæsilegu, fornu byggingar. Vetrarhöllin og Einsetuhöllin, sera er sambyggð við hana munu ætíð miinna á Katríimi mikiu, prúss nefsbu marskálksdótturina, sem hrifsaði völdin af duglitlum eigin- mjainni sínum, var siiðlaus, en s.tór- gáfuð átti bréfaskipiti við helztu anda'ns menn sinniar samtíðar, svo sem Voltaire, og lagði sjálf drög að stjórnarbót siem þó varð aldi-ei firamfcvæmd. Hiallimair geyma nú eitt hið feg- * wrs'fca og mertosifcá listáýerkia- og minj'asafn sem tii’ er. Málverk og xnargs konar dýrgripir, lyfjaka'ss- ar og smíðatól Péturs koi-ara, — það myndi taka margar vlkúr að skoða allt safnið seih 1 éru um 2 millljónir gripa. Erfiift mun vera að gera sér í hugarluind' ástamdið í Leningrad þá 900 daga sem Þjóðvérjar héldu henni í herkví é'riin 1941—3, allar þær þjáningar hungurs og-kulda, sem borgarbúar þá urðu að-þola, en létu samit' ekki buga sig til upp gjafar. Bygginigar-i miðhluta -horg- aiiinnar bera mú engin.merki styrj aldariinmjaa- enda hefir mjög hlúð að öllum sögufrægum stöð- iim og borgararnir vernduðu af frenista megni minriisniejrki og styitifcur þær, sem’ prýtf Jiafa borg þeimra uiu áratugi. Frú Sigrííur Thorlacíus skrifar um Leningrad og heimsókn í tónlistarháskólann í borginni, þar sem Snorri Þorvaldsson stundar nám í fiðluleik glampa möndlulaga augu. Skyldi vera hægt að þekkja hinrn eina ísLemdiing sem hér stundar nám,1 af yfirbragði hams? Nei, ekki bregður fyrir meiiami amdl'iti sem tvímælalaust er íslenzkt enda er engiin sú mamngerð til sem sér-, kennileg er fyrir þjóðerni okkar.! Ekki gengur maður lemigi um þetta hús án þess að augainu mæti marmaraitöflur með nöfnum mem- enda, sem getið hafa sér frægðar- orð, eða þá myndir og líkneski nf fcannurum og nemendum sem hlotið hafa heimsfrægð. Minnismerki um Pétur mikla í Leningrad. Gulblökk andlit — bláeygir Rússar Menmtasetur ha'fa ætíð venið iriörg og merk í Lem'imgrad og nú sfcal heimsækja eiitt þeirra. Á stóru itorgi í hjairfca borgarinnar er mimm'Lsmerki um tónskáldið Gli.nk'a, sem fyrstur er talinn hefj'a rússneska þjóðlega tómlist til vegs og virðimgar. Öðrum'egin við tomg þetta stem'dur Kirov-leik- húsið, em hinum megin íús vegegt liús nær aldar gam'ált, og þair er Tóniisitarrháskól'i Lenimgrad, kenmd ur við Rim’sky-Korsakow. Þetta er clzti tónlistairháskóli l'amdsims þr.emur árum eldri en skóli.nm í Mosikvu. Hanm var stofmaður árið 1862 og á því aldarafmæli að þrem itr árum liðnum. Hér imtó eru hóp’ar af um'gu fólk'i á göngum og í stigum. Yfiirbragð þess er m'argvíslegt — al'l't frá gulblökkum an'dli'tum Mongólla með skásett augu, til hinna ljós- hærðu bláeygu Rússa sem ógemn- ’ingur er að gireima frá Norður- landabúum. Og fyrir hregð.ur •skemmtilegum blendingi þessara m'aningerða, — undir ljósini brún Tónlistarskólinn heimsóttur Prófessor U. Brushkov, pianó- leikari, er forsitöðumaður tómlist- arháskólams miaður á miðjurn aldri' ljúfmanmlsgur í f'asi og hiinn vörpulega'S'bi. Tók hamn okkur vin- samlega, kynti okkur fyrir aðstoð- armlamni sínum prófessor A. But- skoy, og leysitu þe;ir háðir fús- lega úr öllum spurningum okkar. Prófessor Brushkov drepur fyrsit á það að stofmiam'di skólams hafi verið Anton G. Rubinlstein tón-< sfcáld og píanóleik'aini. Hainn hélt m'airga hljómleik'a í stórborgum Evrópu 12 ára 'gama.ll og siamtíðin taldi h'amn hættuilegaist’a keppieaut Franz Lizts í píainóleik. Tónskáld- ið Rimsky-Korslalkow var kennari við skólann og fyrsti nemandinin, sem útsikri'faðis't þaðan var Tchai- kowsky. Glalsumow var forstjóri skólans 1905—28 og svo mætti leingi telja. En margir núlifandi liSbamann eru e'inmig tengdir þess ami stofnúm' og sfcal þó aðeins telja örfáa þeirra. Micha Elmanm, fiðlúléik'ari útsk'rifaðist liéðan ár- ið 1904 og tón'skárdin Are'nsky, Ladoff og Shositakovich h'afa öll menntazfc hér. En forstjóriimn heldur áfram og se-gir >að óþarft sé að staðnæmiais't við afirek þeirra, sem þegar hafi gabi'ð sér frægð, enm þamm dag í dag séu í skólanum margir nem- emdur sem tvímælaiaúst eigi lika eftir að skipa veglegam sess í tón- listarhéiminum. Og hljómsveitir borgarimniar, bæði við leikhús'im og sinfóníuh'lj ómsveitim eru því nær ■tíingöngu skipaðar fyrrveramdi nemendum þess'a skóla. Við hlýdd uim á eiin'a hljómleifca hjá simíóníu hljómsveltimmi og er húm tvímæl'a- 'laust í fremstu röð hljómsveita'. í tónlist'airháskólanum í Lemin- grad eru kenndar allar greimar tóm l'isifcar: hljóðfæiraleilkur, hljóm- sveita- og fcórsitjórn, samm'img tón- verka, tónlistarfræði og saga og (Framhald á 8. síðu). ' Aðeins endurskírn Svo er sagt, að stöku einstak- lingar af hinu „veika“ kyni eigi það til að vera tregir á að, skýra nákvæmlega frá aklri sínum og segi sig þá gjarnan yngri én þeir eru, og þá í trausti, þess, að kirkjubækurnar séu ekki í hvers manns höntlum. Mun tilgangur- inn með þessari ónákvæmni vera sá að ef til vill gangi þá betur á þeim „markaði", sem algengast- ur er í nrannlegu samfélagi. Nú hefir einn virðulegur stjórmnálaflokkur íslenzkur falL ið fyrir þessari sömu frfeistingu. Mbl. og Vísir liafa tilkynnt að Sjálfstæðisflokkurinn sé nýlega orðinn þrítugur. Þarna skakkar nú nokkru og er þá langt gengið þegar málgögn flokksins geta ekki einu sinni sagt rétt til um aldur hans. Sannleikurinn í mál. inu er sá, að flokkur sá, sem nú nefnir sig Sjálfstæðisflokk var stofnaður 1924 og þá skírður I haldsflokkur. Árið 1929 innbyrti hann svo þetta hrafl, sem eftir var af hinum svonefnda Frjálk lynda flokki og tók um leið upp sjálfstæöisnafnið. íhaldsnafniS þótti of dimrnt og fráfælandi. Af því sem upp var tekið stafaði liins vegar birtu frá gainalli tið og hinn kaldrifjaði flokkur ís- lenzkra auðliyggjumanna vonaði þannig að það mundi reynast veiðnara en hið upprunalega. Það, sem úr sker Nýr flokkur verður ekki til við nafnbreytingu eina saman. Ný stefna verður að koma til. Flokk. urinn hefir að vísu verulega. breytt um starfsaðferðir síðan á bernskuárunum en sú breyting varð þó ekki áberandi fyrr en nokkru eftir endurskírnina. Öll er sú breyting þó til ljins verra, enda þangað sótt námið, að ekki var góðs að vænta. En það, sem úr hlýtur að skera um aldursu ákvörðun þessa flokksfyrirbrigð. is, er stefnan. íhaldsflokkurinn. var til þess stofnaður í öndverðu að vérnda hagsmuni peninga. mannanna. Stefna Sjálfstæðis- flokksins er nákvæmlega sú saina. Enn er eðlið saint við sig'. Þau einkenni á íhaldsflokki, sem Jón Þorláksson dró fram í Lög'- réttugrein sinni forðum, á skýr- an og skilmerkilegan hátt, eiga algjörlega við Sjálfstæðisflokk. inn í dag. Þetta viðurkennir Vísir líka í afmælisgrein sinni, þó að e. t. v. sé í ógáti gert, þar seni hann segir „. . . að málefnaágreiningur var í rauninni engirin milli þeirra“ og á þá við Frjálslynöa flokkinn og íhaldsflokkiinn. Engar venjulegar kosningar Samkvæmt stjórnarskránni eiga kosningarnar í vor að smi ast um kjördæmamálið fyrst og fremst. Til þess er þingið rofið og efnt til nýrra kosn. inga, að kjósendur segi álit sitt á þeirri kjördæmabreyt. ingu, er nýlokið þing sam_ þykkti. Hún nær því aðeins staðfestingu, að hið nýkjörna þing samþykki hana einnig. Meginatriði kjördæmabreyt ingarinnar eru þau, að núv. kjördæmi skuli öll Iögð niður, nema Reykjavík, og hlutfalls- kosningar auknar, enda þótt þær hafi nær hvarvetna gefizt illa. Um þriðja atriði kjör dæmabreytingarinnar, að fjölga þinginönnum í Reykja. vík, eru allir sammála og það mun því ganga fram, þótt hin atriðin verði felld. í tilefni af því, að kjör. dæmabreytingin er nú lögð undir atkvæði kjósenda, þyk. ir rétt að rifja hér upp um_ mæli tveggja merkra manna. Steingrímur Baldvinsson í Nesi lætur svo ummælt: „Innan allra flokka eru jafnan uppi mismunandi skoð anir í einstökum málum. í vor verður ekki kosið eftir flokkslínum. Þeir, sem liafa bein í nefi, láta flokksagann ekki þvinga sig inn á braut, sem þeir telja óheppilega og vilja ekki ganga. „Undarlegt er fsland, ef enginn réttir þess stétt.“ Víst væri það undarlegt ef kjóscndur í hinum gömlu kjördæmum úti um land vildu leggja þau niður og af. sala sér rétti til eigin umboðs- manns og fulltrúa á Alþingi. í þessu máli eru þeir ein stétt án tillits til stjórnmálaskoð. ana. Þeir unna sínum heima. Iiogurn, vilja halda þeim í byggð, umbæta þá, vernda þá og geyma handa vaxandi þjóð.“ Játvarður Jökull Júlíusson hefur látið svo ummælt: „Kveðið ykkur hljóðs, hvar í flokki sem þið standið og lát ið forystumenn vita ótvírætt að þið samþykkið aldrei slíkt réttindaafsal, sem afnám kjör dæmanna er. Láti þeir sér ekki segjast að heldur og verði kosið um þetta mál, má enginn láta blekkjast. Þá verð ur ekki um neinar vanalegar kosuingar að ræða. Þar verð- ur um tilverumöguleika dreif- býlisins að tefla í nútíð og framtíð. Hvaða flokki sem við kynnum annars að fylgja helzt endranær, þá yrði í það sinu kosið um það eitt, livort þetta yrði í síðasta sinn, sem menn mættu kjósa sér þingmann fyrir sitt kjör‘- dæmi.“ Dáfalleg „forganga" Vísir kemst að þeirri vísdóms. legu niðurstöðu að Sjálfstæðis. flokkurin liafi liaft forgöngu „að meira eða niinna leyti um öll meiri háttar mál á undanförnum áratugum“ og nefnir þav til sér- staklega lýðveldisstofnunina, landhelgismálið og rafvæðing- una. Við skulum aðeins líta á eitt að þessu sinni, hið siðast nefnda. Þegar stórhuga bjartsýnis- menn vildu í upphafi ráðast í virkjun Sogsins, þá var áhuginn ekki meiri hjá íhaldinu en jtað, að einn af bæjarfulltrúum pess varð að hóta að svipta það meiri. lilutaaðstöðu í bæjarstjóm svo að það drattaðist til að , ligja málinu. Þannig var þess rsiú ganga í sambandi við raívæoingu á íslandi. Haustið 1939 bar Skui; mundsson fram frumvarp vm taf veitulánasjóð. Sigurður ÚEcada- vinur Kristjánsson fliiti i : . k- studda dagskvá um frávist •• .;:ils ins og' var liún studd aí • -ií- stæðismönnum. Árið eftir fluttu 5 þh>i,.;onn Framsóknarflokksins frnim . :sfei á ný. Sjálfstæðismenn sUea ,J því að málið var svæfív

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.