Tíminn - 29.05.1959, Qupperneq 5

Tíminn - 29.05.1959, Qupperneq 5
TIMI N N, föstudaginn 29. maí 1959. SAMVINNUFJÓS Merkt starf knatts Harðar á ísafir Vordaginn 27. maí 1919, komu tólf ungir piltar saman til að ræða um stofnun knatt- spymuféiags. Piltar þessir höfðu ávalit ieikið knatt- spyrnu með Knattspyrnufélagi ísafjarðar, en vildu nú gera tilraun til að stofna annað fé- lag í bænum og þar með var Knattspyrnufélagið „Hörður" stofnað. Siv+wimui’ voru peu' js.an, uor stemu ug vuupranuur js.uaunoo^u jr, Jvuatjdu ug don juoertaayuu’, Hjortvir oig uuroar vxaioaynu, rur tetuu' uuoaoon, juagujartur aig- urö&öpu, Jiojgt (iuo.nuuaaaon, ui-j aíur jvageir&jon og uxel tiisiaáon. l’yrau iormaour íeiagsm«3 var por haliur ueosaon. Aoaimar'Kmio le lagsiru lyrstu árui var auovuað að æía og keppa í knattspyrnu, var emgongu æí't í .einum flokki fyrstu arin, en upp úr 1930 taka aðrir flokkar til starfa í félaginu og eru j>á stofnaðir bæði 2. og 3. flokkur. Fýrsti þjálfari 3. flokks var Hall dór heitinn Sigurgeirsson, var ó- tnílegur sá árangur sem hann náði með piltana og má segja að 'á«hrifa frá Halldóri gætti í 'knattspyrnu á ísafirði alit til 1950. Hin isíðari ár hefir. verið «öllu meiri samvinna á milli knatt- spyrnufélaiganna á ísafrði, en á fyrri árum, sérstaklega í I. fl. og hafa knattspyrnumenn félagsins í þeim flokki aðallega keppt við önnur lið úr öðrum hyggðarlögum í nafni íþróttabandalagsins. Upp úr 1930 fara aðrar íþrótta- greinar en knattspyrna «að skjóta upp kollinum má þar til nefna skíðaíþróttir og handknattleik og árið 1933 er stofnuð sérstök hand knattleiksdeild stúlkna innan fó- lagsins og síðan hefur handknatt- leikur verið allvel stundaður af , stúlkum félagsins og hafa þær oft orðið Vestfjarðarmeistarar og einnig hafa stúlkur úr félaginu Margir aí kuaiiiístu íþróttamönnum landsins haía verí$ félagsmenn í Hertii sem keppt hafa í nafni ÍBÍ tví- vegis orðið íslandjmeistarar. Með byggingu skíðaskáia fé- lagsins 1949, gjöríbreyttist aðstaoa Harðverja ti! að stunda skjða- íþróttina og komu fram á því ári o.g þeim næstu mjög margir efni- legir sldðamenn og konur og má þar til nefna bræðurna Hauk og Jón Karl Sigurðssyni, Hörtu Bíbí Jakobínu Jakob.sdóttur og Einar Val og Steinþór Jakobsson ‘sem um nokkur ár voru með ibeztu skíðamönnum félagsins, öll þessi sem hér hafa verið nefnd hafa mjag komið við sögu á Skíðamóti ísiands á undanförnum árum. Frjálsar íþróttir voru mikið stundaðar hér frá 1943—1951 og ‘hafa margir landsfrægir frjálsí- þróttamenn verið í röðum félags ins t. d. Finnbjörn Þorvaldsson og Guðmundur Hermannsson. ‘Sund og glíma hafa nokkuð ver ið stunduð af Harðverjum, en þó ekki sem skildi. Stjórn félagsins hefur ákveðið að minnast afmælisins í sambandi við Vestfirðingavökuna, sem félag ið á að sjá um framkvæmd á. 'Stjórn félagsins skipa Jón Karl Sigurðsson formaður, aðrir í stjórn eru Albert K. Sanders, Gunnlaugur Guðmundsson, Ólafur Þórðarson, Gunnar Sigurjónsson, Jens Krist'mannsson, og Guðfinn ur Kjartansson. in.ningarorð: Heigi Bjarnason í Forsæti Þ.á kemur mér hann í hug, er ég heyri góSs manns getið. Hann o-eyndi ég svo að öllum hl'utum Þessi forna mannlýsing kemur mér í hug er ég minnist með fá- um prðum góðvinar míns Helga á Forsæti, sem iézt 30. apríl síðast liðinn. Helgi var fædöur 12. júlí 1888 að Kálfastöðum í Landeyjum. For- eldrar hans voru Gróa Bjarnadótt ir og Bjarni Magnússon, sem þar bjuggu myndarbúi um margra ára skeið. Það kom fljótt í ljós, að Helgi var dugmikill, að hver.iu sem hann gekk, hvort isem var til sjós eða lands. Og svo verkhagur að hann var eítirsóttur til smíða bæði í sinni sveit og nærligg.iándi sveit. um. Hann hressti upp margan gamlan bannn með því að hjálpa til að smíða ýmist timbur. eða steinhús, auk þess, sem hann byggði upp !í ei.gin garði, bæði fyr_ ir fólk og fénað. Ábýlisjörðina bætti hann stórlega !bæði með tún rækt og girðingum. Knattspyrnuráð Reykjavíkur Kona Helga heitins er María Jónsdóttir á Forsæti, dugmikil gæðakona, sem reyndist Helga traust og góð í starfi lífsins. Þeim varð sjö barna auðið, fjögurra dætra og þriggja drengja. Þau eru Guðrún, Kristín, Gróa og Guðfinna Skarphéðinn, Guðjón og Bjarni. ÖH eru börn þessi mannvæn'leg og myndarleg, og hefir þar sýnt sig arfgengur hagleikur og dugnaður.! Forsætisheimilið hefir verið, mesta myndarheimili utanstokks' og innan, öllum liðið þar vel, bæði mönnum o.g málleysingjum. Gest-' risnin hefir setið þar í öndvegi, bæði gagnvart grönnum þeirra og gestum isem' að garði bar, og oft hafa verið margir i genn, Forsæti er þannig í sveit sett, að bærinn er við fjölfarinn veg og stutt að skreppa þar heim og hefir enginn eftir því séð. Helgi á Forsæti var sómi síns heimilis og sinnar stéttar. Hann var bæði vel gerður og vel gefinn, góður og drenglundaður. Hann var heilsteyptur og einlægur bæði gagnvart mönnum og málleysingj- um. Það mátti alls staðar treysta honum. Að vallarsýn var Iíelgi myndarlegur, þrekinn um herðar og bykkur un'dir hönd, friður í amd liti og festulegur á svip. Handtak. ið traust og hlýtt og talaði ^ínu þögla og trygglynda máli um ó_ :ofa vináttu. Á þessum vegamótum lífs og ‘dauða vil ég'-nú þakka Helga vini mínum og eftirlifandi konu hans og börnum alla tryggð og góðvild í minn garð og konu minnar á um_ liðnum árum. Og að siðustu vott. ura við konu Helga og börnum þeirra og öðrum aðstandendum okkar dýpstu samúð við fráfall þessa mæta manns. Drottinn blessi svo minningu þessa látna vinar og leiði hann í eilíí'a sumardýrð í landi lifenda. — f guðs friði. Guðni Gíslason, Krossi. Fjósverkin eru það starf, sem jafnan er talið einna mest bindj andi af daglegum störfum við sveitabúskap, og gildir það jafnt hér á landi sem annars staðar. Af þessum sökum hefur hugmyncL in um samvinnufjós komið fram. Venjulegast hafa menn hugsað ;sér að 3—5 bændur í þéttbýlum sveit- um hefðu félag urn slíkt fjós og yrði þá sórstakur fóðurmeistari ráðinn.til að hirða nautgripina, en bændur sinntu öðrum búgreinum, er veittu þeim meira frjálsræði dagsdaglega. Ekki er mér kunnugt um neitt samvinnufjós hérlendis, sem rek- ið sé með því sniði, er ofan grein. ir, en á hinum Norðurlöndunum eru þau nokkur til og hafa sum verið rekin með ágætum árangri. Skal nú sagt frá einu samvinnu- fjósi í Norður-Svíþjóð, sem nýlega átti 10 ára afmæli. í febrúar 1949 ákváðu þrír bænd ur i Forsa í Helsingjalandi, að sanieina nautgripabúskap á þrem búum. Á tveimur jarðanna voru mjög léleg fjós og þurfti annað tveggja, að reisa ný eða gera við þau gömlu með ærnum kostnaði. Á þri'ðja búinu var hins vegar ný byggt fjós, sem var vel við vöxt áhafnarinnar á þeim bæ. Unnt var að breyta þessu nýja fjósi á ódýr. an og einfaldan hátt þannig, að allir nautgripir á búunum þremur, kæmust þar fyrir. Nokkuð' var hægt að nota af þeim útbúnaði, sem var í gömlu fjósunum, t. d. brynningarbolla og mjaltavélar. Og von bráðar var hið sameigin. lega fjós fullbúið og tekið til notk- unar. Á þessu tíu ára tímabili hafa verið i fjósinu 19—25 mjólkurký:, auk kálfa og kví.gna. Hey og fóðurkorn frá búunun þrem, sem notað er í fjósinu, ev vegið og vandlega bókfært. Eig- andi fjóssins fær greidda sanr. gjarna leigu, sem dregin er aí •mjólkur. og kjötinnleggi hin.ns tveggja hluthafanna eftir fyr:.- fram ákveðinni hundraðstölu. Mestu kostir þessa samvhmv- reksturs er, að hann sparar vinnv - tíma, sunnudagarnir verða frjalú ari, fyrningar. og rentukostnaðu. er % lægri — og loks má bæt því við, að menn eru nauðbeygðí. til að færa bókhald og geta á þaijn hátt gert útreikninga og haga: rekstri búsins eftir verðlagi og verðsveiflum á hverjum tíma, up.i skeru o. s. frv. Bændurnir þrír,. Per Berglöv, Jónas Jansson og Victor Andeii' son, eru að ipknum þessum árí ■ tug, á einu máli um, að þeir hafi haft margvíslegan hagnað af þess. um félagsbúskap. Og það hvarftgí ekki að þeim að hætta viðliið sam. eiginlega nautabú sitt. En vert er að gera sér Ijóst, að aðstæðurnar eru góðar á þess - ; um stað, a. m. k. tvö vejgamikit atriði. Hið fyrra er, að bújarðirna. liggja þannig, að þær mynda einai i heild, hið síðara, að þremenning- i arnir, isem að þessu standa, eru. mjög samvaldir. Og það er e. t. v. mest um vert. Þrír bændur haf: tileinkað sér ríka samkennd pg’ þeir bera fyllsta traust hver tit annars og láta það íljós. Því má svo bæta við, að þei«: hafa verið svo heppnir að geta haft sama fóðurmeistara alla tíð, , harðduglegan mann, sem hpfiu’ > leyst starf sitt af hendi með áhuga og alorku. G.J.P. Minningarorð: Karólína Soffía Jónsdótlir frá Arnarvatni f dag eru liðin 40 ár frá því Knattspyrnuráð Reykjavíkur var stofnað, en markmið þess var að hafa á hendi stiórn allra knattspyrnumála, undirj umsjón ÍSÍ. KRR hefir unnið mikið og gott starf á sviði knattspyrnumál-: anna hér á landi á þessum árum, en á síðustu árum hefir starf þess verið þrengra vegna tilkomu Knattspyrnusambands íslands. Tveir menn hafa komið meir við sögu ráösins, jn nokkrir aðrir, þeir Ólafur Jónsson, sem lengst alira hefir átt sæti í ráðinu, og Sveinn Zoega, sem fimm sinnum hefir verið formaður þess. Myndin hér að ofan er af núverandi stjórn,, talið frá vinstri. Ólafur Jónsson, Víking, Haratdur Snorrason, Þrótti, Jón Guðjónsson, Fram, núverandi formaðyr, Haraldur Gislason, KR, Friöjón Friðjónsson, Val, og Sigurgeir Guðmannsson, fundarritari, framkvæmda- stjóri íþróttabandalags Reykjavikur. ýrfirðingar Farið verður íil gróðursetn ingar í Heiðmörk sunnudag inn 31. maí kl. 2 síðdegis frá B.S.Í. Skógræktarnefndin. í dag verður til grafar bor in frá Fossvogskapellu Karó- lina Soffía Jónsdóttir frá Arn arvatni í Mývatnssveit. Hún andaðist í sjúkrahúsinu Sól- heimum í Reykjavik föstu- daginn 22. þ. m. eftir mjög langvarandi vanheilsu, en in flúensufaraldurinn, sem nú gengur i landinu leysti hana af hólmi og hún fékk hægt andlát. Karólína var dóttir Jóns skálds Þorsteinssonar á Arn arvatni og konu hans Hall- dóru Metúsalemsdóttur, fædd þar 27. september áriö 1899. Hún ólst upp i foreldrahúsum og dvaldist meö foreldrum sín um alla stund meðan bæði liföu. — Hún átti frá ungum aldri viö meiri og minni van- heilsu að stríða, sem ágeröist eftir því sem á ævina leið. Hún naut því lítt krafta sinna og átti jafnan fárra kosta völ. Hún giftist ekki né eignaöist afkvæmi. Mesta afrek hennar í lífinu var þaö, að hún um áraskeiö i annaðist um og hjúkraöi föö- j ur sínum örvasa og komnum í kör af stakri umhyggju og elskusemi enda þótt hún sjálf væri oft lasburöa og lítt vinnu fær. Sterkustu þættirnir í lífi hennar og dagfari voru hjálp fýsi og fórnarvilji ekki sízt er börn áttu í hlut. Hún var að eölisfari glaðlynd og gaman- söm og því vél til þess fallin, aö hafa ofan af fyrir börnum. Eftir lát fööur síns fluttist Karólina til Reykjavíkur og var eftir það aö nokkru á veg um systurdóttur sinnar, Kol- brúnar Jónasdóttur og maniis hennar Björns Ólafssona«r fiðluleikara. Hún átti þó jafn an eigiö heimlli, bjargaðist viö lágan örorkustyrk og góð- semi frændfólks síns og kunn- ingja úr Þingeyjarsýslu. — Hún festi mikla og móðurleg:, ást við litiu frænku sína Þor- björgu Björnsdóttur og Koi- brúnar og mun sá hafa oröio bjartastur geisli á götu henn- ar mörg’ síöustu árin. — Sa sem þetta ritar getur vottað, að hún eftir langvar- andi veikindastríð, fór af þess um heimi södd lifdaga, en mörgum þakklát, sátt við lifið' og sátt við guð og menn. Hljóölátt líf þvílikt, sem varö hlutskipti Karólínu Jóns dóttur, veitir ekki efni tu langra frásagna. Fyrir þvi veröa þessi fáu kveðjuoro (Framhalö á 8. síöui

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.