Tíminn - 29.05.1959, Blaðsíða 11

Tíminn - 29.05.1959, Blaðsíða 11
m T Í MlNPir íöstudagum 29, maí J95?. Föstudagur 29. maí Maxímínus. 149. dagur ársins. Turtg! í suSri kl. 7,33. Árdeg- isflæði kl. 12,31. SíSdegisflæði kk 23,13. L5greglustö3ln hefir síma 111 66 SlðkkvfstöSin hefir slma 11100 SlySavarðstofan hefir sima 150 30 Neeturvarzla vikuna 23. ma( til 29. maí er I ingólfs Apóteki. 8.00 Morgunútv. 10.10 Veðurfregn- ir. 12.00 Hádegis- úlvárp. 13.15 Lfes- in dagskrá næstu viku. 15.00 Miðdegisjtvarp. — 16.30 Veðunfregnir. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 íslenzik skáldsagnagerð síðasta áráttig: Bókmenntakyrming stúdénta ráðSj — hljóðrituð í hátíðasal Há- skólans 22. marz s.L: a) Erindi CHelgi Sæmundsson ritstjóri). b) Upplestur úr sögum eftir Geir Kristjánssón, Guðmund Steinssön, Jónas Árnason og Indriða G. Þorsteinsson, — Flytj- endur: Bernharður GuðmundSson, Sverrir Kristjánsson og Þórarinn Guðnason. 22.00 Fréttir og veður- fregnir. 22.10 Knatlspyrnuráð Rvík- ur 40 ára (Sigurður Sigurðsson o. fl.). 22.25 Lög unga fólksins (Haukur Hauksson). 23.20 Dagskrárlok. "» U(i Listasafn Einars Jónssonar, Hnit- björgum, er opið miðvikudaga og sunnudaga kl. 140—340. Baejarbókasafn Reykjavíkur. Aðalbókasafnið, Þingholtssfrætl 29 Útlánsdeild: Alla virka daga kL 14 —22, nema laugardaga kl. 13—16. Lestrarsalur fyrlr fullorðna: Alla vlrka daga kl. 10—12 og 13—22, nema laugard. kl. 10—12 og 13—16. Útlbúlð, Hólmgarði 34. Útlánsdelld fyrir fullorðna: Mánudaga kl. 17 —21, miðvikudaga og föstudaga kl. 17—19. Lesstofa og útlánadeild fyr ir börn: Mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 17—19. Útibúið, Hofsvallagötu 16. Útlána- deild fyrir börn og fullorðna: Alla vlrka daga nema laugardaga kl. 17,30—19,30. Útibúið, Efstasundi 26. Útlánadelld fyrlr börn og fullorðna: Mánudaga miðvlkud. og föstudaga kl. 17—19. Þjóðminjasafnlð - Opið sunnudaga kl. 1—4, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 1—3. Byggðasafn Reykjavíkur að Skúla- fúnl 2 er oplð kl. 2—5 alla daga nema mánudaga. Náttúrugrlpasafnið. - Opið á sunnu- dögum kl. 13,30—15, og þriðjudög- um og fimmtudögum kl. 14—15. Skipaútgerð ríkisins. Hekla er í Reykjavák. Esja kom til Réyikjavikur í gær að austan fíá Ak- ureyri. Herðubreið er væntanleg til Reykjavíkur í nótt að vestan úr I hringferð. Skjaldbreið er á Skaga- i firði á l'éið til Akureyrar. Þ.yrill er J væntanlegur til Akureyrar í dag á ! leið til Reykjavíkur. Helgi Helgason ’ fer frá Reykja*-ík í kvöld til Vest- manneýja. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell fór fram hjá Kaup- mannahÖfn 26. þ. m. á leið tO Reyðar fjarðar. Arnarfell væntanlegt til Reykjavikur á morgun frá Rotter- dato. Jöikulfell fer í dag frá Rostock tii Botterdam og Hull. bísarfelí fer í dag frá Lysekil til Álaborgar, Odohse og Kaupmannahafnar. Litla- fell' fer á leið tii fteylcjavikur frá Austfjörðum. Hetgaffell er í Lenin- grad. Hamrafell fór 21. þ. m. frá Reykjavík áleiðis til Batum. Peter Swendson fðr Fná Kotka 22. þ. m. áleiðis til íslands. Frá Farfugladeild Reykjavíkur. Farfuglar efna til tveggja ferða á sunnudag. Á sunnudaginn kemur eru ráð- gei'ðar tvær sketomtiferðir á vegum Farfugla. Önnur þeirra er í Botns- dal, og verður gengið á Glým og á Hvaifell Verður lagt af stað frá Búnaðarfélagsihúsinu kl. 9 um morg- uninii og verð farmiða ef 100 krön- ur og eru þeir seldír við bílana. Hin ferðin er að Hafravatni og hágrenni. Ekið verður að Úlfarsfeili og gengið á fellið ,eh síðan að Hafra- vatni og þaðan haldið að Reykjum, og verður leiðbeint um meðferð ijós- myndavéla og töku ljósmynda. Lagt verður af stað í þá ferð frá Lindar- götu 50 kl. 10, og fanmiðar sel'dir þar á 20 krónur. Æskulýðsráð Reykjavíkur er aðili að báðum þess- um ferðum og hvetur sérstaklega unglinga til þátttöku í þeim. Nánari upplýsingar er hægt að fá á skrifstofunni, Lindargötu 50, sem opin er á miðvikudögum og föstu- dögum kl. 8.30—10, sími 15837. Skíðadeild Í.R. Sjálfboðaliðsvinnan við nýja skál- ann er byrjuð af fúllum krafti. Lát- um okkur ekki leiðast í bænrun um þessa helgi, heldur fjölmennum í Hamragil. Lagt af stað frá B.S.R. á laugardag kl. 2 e. h. Frá Ferðafélagi íslands. Fjórar skfemmtiferðir um næslu helgi. Á laúgardag: 1. Þórsmörk. 2. Land- mannalaugar. Á sunnudag: 1. Ferð í Gulbofgar- hraun, hellarnir skoöaðir. 2. Gönguferð í Esju. Upplýsingar í skrifstofu féiagsins. Taktu þessu rólega Jói ... ég passa þig ... þú drukknar ekkert ... HITT og ÞETl | 1 '! A .... _ >.—..t Eitt sinn fyrir löngu síðan, sendi hin fagra dansntær isadora Dun- can, bréf til Bernard ShaW. í bréfinu stlngur hún úþp á hvort þat» gæ!u ekki t saritelnlngu eign- azt hið fuMlcoriina barri. — Hugsaðu þéf, skrifaði húh, hvilikf barri þéita Vorðúr, með rttitt vextarlag og þlnh hfella! — En hugsaðu þér, svaraðl Shaw í bréfl tll dartsmærlnnar, fef barn- 13 ýrði nú svo óhepþlð að fá mltt- vaxfarlag og þlrth hella? ÞÁtTTAKEtjDUR í hópsýnlngum Vígsluhátiðar Laugardalsvallarlns, Nú fer að styttast til hinnar miklu íþróttahátíðar, og þar sem prófum er lokið í flestum skólum, svo og slcólaferðalögum, er nú heltlð á alla þá, Sfem háfa skráð sig til þátttöku að fjölmenná á þær æfingar, sem nú eru eftir. Erlendis setja slíkar sýningar stórfenglegan svip á íþróitahátíðir. Ágæta Reykvíkska æska! Hjálpið til að gera þessa vígslu sem vlrðuleg- asta en um leið fagnar æskan þjóð- hátiðardegi og 15 ára afmæli hlhs íslenzka lý.veldls. Undirbúningsnefndln. Loftlelðir h.f. Edda er væntanleg frá London og Glasgow kl. 19.00 í kvöld. Hún heldur áleiðis til New York kl. 20.30. Leiguflugvél Loftleiða er væntan- leg frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Gautaborg kl. 21.00 í kvöld. Hún heldur áleiðis til New Vork kl. 22.30. Saga er væntanleg frá New. York kl. 10.15 I fyframálið. Hú'n helduf áleiðis til Amsterdam og Luxfem- borgar kl. 11.45. Flugfélag íslands h.f. MillllahdaflUg: Hrímfaxl fer til GlaSgöW og Kaupmannahafnar ikf. 06.00 í dág. Væntanleg aftur til ReykjavíkUr kl. 22.40 f kvöld. —- Flúgvélin fer til Oslóar, Kauptoanriahafhar ög Ham- borgar kl. 10.00 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (2 fferðir), Egilsstaða, Fagur- hól'smýrár, Flateýraf, Hólmavíkur, Hcrnafjarðar, ísafjarðar, Kirkju- j bæjarkaíusturs, Vestrhannaeyja (2 \ ferðir) og Þingeyrar. Á morgun er áætiáð að fljtiga til Akurevrar (2 ferðlr), Blöhdiióss, Egrlsstaða, Húsavikur, ísafjarðar, I Sauðárkróks, Skógasands og Vest- I mannaeyja (2 ferðir). DENNI D/CMALAUSI Þessi litla stúlka átti heima í Tour- coing í Frakklandi og var fædd árið 1793, —‘ Hún hafði aðeins eitt auga á mlðju ennlnu. Að öllu öðru leyti var hún fullkomlega eðlileg og heil- brlgt barn. En lézt skyndilega á fimmtánda árl. (Buffon i Naturaf Hlstory Vol. II). Liu Chung, eða Llu Min, eins og hann Vár stunduhi kaliaður, Var fæddúr með tvfelmur sjáöldrum í hvoru auga. En þfesst duttlungur nátt úrunnar hefti ekki þennan mann á nokkurn hátt. Hann Varð landstjóri i Shansi og ráðherra og gegndl mðrg um öðrum störfum. Einnig hafði hann mikið gaman af víni og öðrum gleðskap. Drengurinn, sem dó ðr éllL s|ö ára gamall. Þetta einkennilega fyrlrbrigðl áftl sér stað og vakti geysilega afhygli á s.1. öld. Hann hét Charles CHarles- worth og var fæddur af heilbrigðu foreldrl í Englandi 144.1829. Hann var fuilorðinn 4. ára og var þá farJS að vaxa skegg. Hann var smár veXti, miklð misræmt var í likamsvexti hans, viðbein mjög vanþroskuð, eínn- Ig neðri kjálki. Er hann dó, var hann orðinn hrumUr ðtlits, andlitiS tært, hárið hvltt, húðlrt hrukkótt, hendurnar hnýttar, röddin skræk, skegglð alhvftt og hann sfaulaðist áfram eins og örvasa gamalmenni. Sjómannadagurinn. Reykvískar skipshafnir óg sjð- menn, sem ætla að taka þátt 1 róðri hg sundi á Sjómanhadaginn 7. júní n.k: Tilkynnmgar um þátttöku þurfa að berast sem fýfst. EIRÍKUR VÍÐFÖRLI SPÁ DAG5INS ÓTEMJAN ‘ Á þéssum 'afmæi- ^ ísdeg) . yðar mun koma svotttið ó- vænt f.Vi’ir, sem íhun færa ýður mtkli ánægjú — Frámundan eru erf- iðir tímar og skal yður ráðlagt að fata ð öllu tneð Eái | 1- NR. 57, Ervih hefir náð aftúr til herbuða Þorvaldar. Þeir halda þegar af stað I þá átt, sem Eiríkur fót. Þeim er fuílkounnugt um að þessi njósna terð konungsins getur Oirðið honum dýrt spaug. Á meðan fylgist Eiríkur með mönnunum til herbúða þeirra, og spyr þá af varkárni ýmissa sþurn- um: — Eihn mannanna hefia- borið inga varðandi liðsstyrk þeirra og kennsl á þig. Þú verður að reyna að áförm. gera þig ósýnilegan. Skyndilega hvíslar skáldið að hon

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.