Tíminn - 29.05.1959, Blaðsíða 8

Tíminn - 29.05.1959, Blaðsíða 8
B TÍMIN N, fÖstudaginn 29. maí 1959. Minningarorð: Ari GnSmnndsson, verkstjori, Borgarnesi Menjar í dag er til moldar borinn merk ur Borgfirðingur, Ari Guðmunds. eon, verkstjóri í Borgaa-nesi. Hann var fæddur og uppalinn I Borgarfirði og því héraði helg. aði bann starfskrafta sína óskipta meðan líf entist. . Ari Gnðmundsson ólst upp á inypdarheimilinu Skálpastöðum í Lunclreykjadal. Uppeldi þeirra Skálpastaðasystkina var ekki handahófskennt, enda reyndist jþað þeim haldgott veganesti í bar. áttu lífsins. Spemma bar á frábærum gófum og maunkostum hjá Ara, en hann hafði ekki aðstöðu til Jangskóla- göpgu frekar en aðrir þeir, sem fæddir væru um aldamótin. Varia hafði Ari Jokið skóla- göngu sinni á Hvaneyri, þegar ekyldustörfin fóru að hlaðast á bann, Þótt Ari væri ungur að ár- íjm var honum faJjnn jnikill trún. aður, m. a. gegndi hann hrepp. stjóra og oddvitastarfi í isinni svejt inn skeið, auk annarra félags májastarfa. SíSar á lífsleiðinni varð það öð vJssu, sem menn héldu í upp. hafi, að hann var þeim vanda vax inn, sem honum var falinn. Ara fannst starfsviðið of Jítið í hinum þrönga en undurfagra dal, ihaiui vildi verða sveit sinni og Ihéraði meira en venjulegur íbúi. Hann var uppalinn í héraði, sem var vegalaust með óbrúaða far- artáJma og langa aðdrætti, þar sem hesturinn leysti flutningaþörf fólksiris. Það var því engin tilvijjun þótt Fyrirhuguð Ijósprent un Nýja testamentis Aðalfundur hins íslenzka biblíu féJags var haldinn í kapellu há- Ékólans 30. apríl. Herra Ásmund- ur Guðmundsson las kafla úr MarkúsarguðspjaBi, flutti bæn, en eetti .'þvi næst fundinn. .Yfirlits- skrýsia bar vott um batnandi hag og vaxandi sfarf. Meðal verkefna félagsins í náinni framtíð, auk jþeirrar endurskoöunar á þýðingu Nýja testamentisins, sem hafin er, er að gefa út ljósprentaffa út- gáfu ;af Nýja testamentinu með Btórudetri, en auk þess smækkaða Ijósprentaða útgáfu, sem hentug yrði til að bera í vasa. Kjósa þurfti mann í stjórn, þar eð fciskup er sjálfkjörinn forseti fé- iagsins, og mun nýkjörinn biskup iþví taka vtö forsetastörfum í sum ar. Herra Ásmundur GuSmunds- ison biskup, var kjörinn í stjóm- ána með samhijóða atkvæðum. — Fundinum lauk með því, að biskup las ritningargrein, flutti bæn, en fundgrmenn báðu sameiginlega. Ari gerðist vegavinnuverkstjóri. Það var hans hugsjón að greiða götu annarra. Eg sem þessar línur rita, kynnt- ist Ara fyrir um 30 árum, er ég kom í vegavinnu til hans 10 ára að aldri. og var mörg ár hjá hon. um og undrast það æ síðan hve óvenjulegum hæfileikum hann var búinn sem verkstjóri. Fór þar saman frábær verjc hyggni og gætni og hæfileiki til þess að fá menn til að skila góðum afköstum án þess að á eftir væri rekið. — Þeir menn skipta hundruðum og jafnvel tugum hundraða, sem hafa unnið undir verkstjórn Ara. Það segir gleggri sögu en mörg orð að flestir þess. ara manna bundust honum ævar- andi vináttúböndum. Enda er það ekki út í toláinn sagt @ð Ari hafi greitt götp ann- arra með fleiru en lagningu og viðhaldi vega. Eg hitti Ara oft og það var ekki ósjaldan að hann var að leysa vandamál rnanna, sem höfðu unnið hjá honum fyrir ára. tugum. Það fannst honum sór bera skylda til. Hann gleymdi ekki að hestur- inn var íslenzku þjóðinni þarfasti þjónninn og var það ekki í isam. a-æmi við skoðanir Ara að hestur. inn hyrfi úr lífi þjóðarinnar þótt akvegir væru lagðir um landið. Ari hóf hrossaræktarstarf í Borg arfirði sem áhuga og hugsjóna. starf og lyfti þar miklu grettis- taki. Það er sjálfsagt engin til- viljun af forsjónarinnar hálfu, þó að Ari eyddi stíðustu augnablik. um ævi sinnar á hestbaki. Ari Guðmundsson var gæfumað ur í lífinu. Þau istörf sem hann tók að sér, leysti hann svo vel af hendi að af bar. Hann átti fyrirmyndar konu, Ólöfu Sigvaldadóttur, sem studdi hann í öllum hans störfum og tók á móti þeim mörgu gestum, sem að garði toar. Þau áttu sjö mann- vænleg og myndarleg börn. Ilann átti vini og samstarfsmenn víða um land. Ari hefir óafvitandi reyst sér minnisvarða með verkum sínum og framkomu, og greypzt heí'ir í vitund isamferðamanna hans og seint mun fyrnast. Það er mikill missir fyrir Borg. arfjarðarhérað að sjá á bak einum sinna beztu sona aðcins 63 ára gömlum, með fullu starfsþreki. Þó er sárastur harmur kveðinn að ástvinum hans, eiginkonu Ólöfu Sigvaldadóttur og börnum þeirra, en það er huggun nakkur að eiga aðeins bjartar og fagrar endur. minningar um lífsförunaut sinn og föður. Eg vil færa Ólöfu Sigvaldadótt ir og börnum þeirra svo og öllum aðstandendum Ara Guðmundsson. ar mxnar innilegustu samúðnar- kveðjur og fjölskyldu minnar. Kristján Finnbogason. (Framhald af 7. síðu) allar aðrar bóklegar greinir, sem að tónmenintum lúta. Fimm ára nám Gkkuir voru sýndir tveir hljóm- loikasalir sem iniemendur haifa itil hijómlleikahalds. Sá sltærri er með fuHikomnum leiiksviðsútbún'aiði og rúmlar tvö þúsund áheyrendur. Til þess að inemendur fái alMiða æf- jngu í flutniingi tónverik'a, hefir skólinn hljómsveiit og kór iærðina li&’tia'm'a'ninia, sem nem'eindur sitarfa naeð eaii þar að auiki mynda inem- ■endur eigin kór og tvær sinfóníu- hljómsveiitir. Á hverju ári flytja nemendur um tíu stór tónverk. í ár bafa þeir t.d. æft ópe'rumar Eugein Onegi'n Spaffadrabtni'n@u,nia, Eaust Figaro, Carmen og nýja óperu eftir Sjakalin (ég vona að nafnið hanis sé rétt skrifa'ð en ég er gróflegia óvisis um stafina í fólkinu kost á að njóta lista og 3. síðan mennta, svo að allir geta valið ur fleiri en einni stöðu við sitt hæfi. Hór í skól'anum útlniinn við námsbækur og námsefnii fyrir aðra : itówliisltia'nskól'a og við erum iað koma á framhail'dsnámsíkeiðuimi fyrdr efn'iilega iisí.amcnn frá öðrH um úkólum. Einin'ig eru'ip við að stofnsatja framihaldsdeildir fyrir tæknihiið tónlistarnáms. menjn >ef til vill að íæyna að finna draiumaheim sinn í verueikainumi? Sameignarfélag ann- LífeyrissjóSur ast vöruflutninga til Keflavikurvalíar Vörubílstjórafélagið Þróítur, Reykjavík, Vörubílastöð Keflavík- ur og Bílstjórafélagið Faxi, Sand- geröi, hafa stofnað með sér sam- eignaxfélag undir nafninu^Flutn- angaféJagið Suðurleið“. Ástæðan itil þesearar félagsstöfnunar er ióánaeígja, sem fram að þessu hef- lur verið meðal vöruhílstjóra með fyrirjcomulag á vöruflutningum tfyrir varnarliðið á Keflavíkurflug velli og fyrir aðra aðila milli Rvík, lur og Keflaví'kurflugvallar og nær liggjandi staða. Áður annaðist Eimskipafélag fslands þessa flutn ánga, og notaði til þess bifreiðar frá Þrótti, en félögln á Suðurnesj um voru óánægð með þá skipan mála. Nú hefux vörutoí'Istj órafúlög unujp tekizt að samræma sjónar- aniff sín í þessu máli. (Framhald af 6. síðu) gjialdkeri og Gissur Sigurðsson ; vararitari. Á s. i. ári var stofnaðu'r j lífeyrissjóður fyrir húsasmíðaj meistara. Ásamt öörum fólögum, sem standa öð Meisitairasamband'i byggingamanna hefir félagið opna skrifsitofu við Templara'sund, þar sem féiagsmeim fá ýmsa ai'me'nna þjónustu, svo som a’ðsitoð við eaimn jngiagorðir. _______ ____________ MinningarorS (Framhald af 5. síðuj ekki lengri. Eg óska aðeins fyrir hennar hönd og þeirra, sem voru henni nánastir, að votta hjartanlegar þakkir öll um þeim óvandabundnum mannvinum, sem léttu henni baráttuna og gæddu leið henn ar geislum hjálpfýsi, góðvild ar og tryggðar. Jónas Þorbergsson. U. BRU5HKOV, skólastjóri tónlistarháskólans rússnesika ■sibaÆrófiniti!) Fyrir al'd- arafmæli Hándels eru nam'eindúr að æfa ora'toríið Samson. Þetta epp laðeins sýniahorn af handahófá um þau viðfangsefni, sem nem- onduiiniiir spreyta sig á. Nám'stíminjn í Tónlistai'hás'kói- lanum er fimm á.r en flestir nem- föndur hafia a.m.k. sjö ápa undh> búniiinigsnám iað ba'ki áður en þeir komast þar inin. Af söngvurum er þó ekki krafizt niema tveggja ára undiribúniingsnámis og í aithugun er að styitte námisltímia þeinra sem ieika á ásláttarhljóðfæri og túbu nið.ur í fjögur ár. Skólimn á ágætt safn af hljóni- plötum og 'tóniist á siegiiilböndum og or það noteið við kennsiuna. „Þó að bygging skólans sé um aldar gömul, þá getum við hag- nýitt okkur nútírna tækni“, sagði prófessor Brus’hkov. ,Frá hljóm- plötiisafninu má sendla tönlist inn í hverjá' kennslustofu og notum vði það mikið, t.d. við ken'n'slu í tónlisitarsögu. Er þ'að nemendum til nniikils léttis og sikilnings'auka að geita Mustað á og taorio siam'an þá tóniist sem um er rætt hverju siiuni." — Hve miargir keninaria'r og nem endur eru við skóliann? — Kennarar eru röskiega 200 og nemendur um 600. Aðsókn er aiiíaf svo mikil, að af hverjum 400 um.sækjendum komiast um 25 inni í skóiann. Mest aðsiókn er að þeim deildum, sem kenna söng, píanóieiik og kónstjóm. — Hverj'ay eiriu atvinnuhorfur ‘tónli'ste'rim'a'nina að námi loknu? — Ölium er tryggð aitviinin'a en ■Wmm verða að ráða s'ig t!il þriggja ára í senin eftir að námi lýkuir. Það fer mjög eftir hæfiieikum ein- staíkliingsins hve glæsilegair sitöður standa opnar að námi loknu. Ó- perur og stórar Mjómsveitiir velja úr þá efn'ilegustu en ríkið er víð- lent og alls staðar þarf að gcfa íslenzkur nemandi i —Ég geri ráð fyriir, að yk'kur leiiiki hugur á að heyra hvernig ianda ykkar, Snorra Þorvaldssyn'i, sækiist námið. Þegar hann 'kom hingað var haran venr undirbúinn en venjulegt er um nem'endur okk .ar, en hann sýindi1 góða hæfiie'iika og ihonum hefir farið vel fraim. Okkur þykir miður, að hann skuli eíbbi leggja fyrir sig fleiri nám's*- greiiniar en l'iðluleik, teijum það helzt til einhæft. Hann hefiir leikpjð einleik á nemendah'ljóm- ‘leiknum, lék tónverk eftir Mozast. Nú æíir hann einkum verk eftir iseothovca og „virtuo.sa“ æfingiar. Við skulum fara og hitta kennara hans og þá getið þið hoyrt hvað hann segir. Prófessor Brushkov fer með okkur iiwi í kennsJustofu þar sem Snorri Þorvaldsson er eiramitt að leggjá fiðlu sina í kassann og rúss nesik stúlka ætiair að íara að byrj'a að ieika. Kennari Snorr-a er lág- vaximn inaður, gráhærður og fjör- leg'iir. Stiaðfesti hanra öll ummæ'li' sikólastjáriaras ym Snorra pg sagðii iiainn hafa teikið mikluin framför- um og hann teldi haran vel hæfan tffl iað hefja raám í næstu deild. Kvaðst hann fastlega vona, að það brygðisit ekki að Snorri yrði njá þeim næsta ár og þófti mér gaman' að heyra hve áhugasainir þeiir virtust báöir, skólasitjórinin o,g Keraraarinn, um að Snorri færi ekki úr sikóliainum fyrr en ha,nin hefði haft sem allramest gagra af dvölirarai þar. Síðar S'agði Sraotrri mór, að þegar harara iék á inratöku- prófi, hefðu prófdómeindur lagt allfasit að sór á'ð ráðas't til fimim ára raánis en honum hefði þót't ó- ráðlegt að binda sig svo langan tima áöur en harara kynratist lara'd- inu og máKnu. Lét hanin mjög vel af kennsJu og öllum a'ðbúnaði í skólaraum. Gat þess t. d., að læknir væri í skólanum alla daga og fylgdist mieð' heUIsufari nem- erada'. í bókasafni 'skólans sýndi for- stjóriim otokur skemmíilegt liand- raita'S'aif n tóns'nillinga', era ha'gnýtana mun vera Mð mikla safn tónbóik- mieininita sem n'em'endur hafa þair aðgamg að. Æft undir iokapróf Að lakum komum við 'imn í hiinn stóra hljómleik'asial. Þar voru söngvarar iað æfa sig undir lotoa- próf, en hijóms'veit atv'imniumaama 'anniaiðist und'iirlieik. Stjómandi hljómsveitarÍDn'a'r vai* nem'andi. Á leiksviðiinu sat stúika á kassia, leik- tjöld lágu í hrúgu úti í hormi. Hjómsvéit'in fór að leitoa þátt úr óperurani „Brúffur keisarian's" eftir Rimsky-Korsaikow og stúlkian á 'toasiSamum hóf söragiimn með silfur- hreinni og mjútori sóprararödd. Alt rödd heyrðist að tjaldabaki og öranur uing stúika í svartri peysu og pilsi kom gamg'andi imn á svið- ið. Brýtt kamlu iran tveir piltar, annar sótti sér kassa og seftist við hliðina á, s'óprarasöngtoonitnmi, horfði aðdáum'araugum á haima og söng með fullri og fagmrri bassa- rödd, sem ínanni fararast iraeiri og sterkari era við mætti toúast úr þessuni granna iikama. Ilinii pilt- urinra náði sér í spýtu, hallaðist frarai á haima áteragdar og riadd- irraar fjórar sameirauðus't í full- konmu sairaræmi. Túikurinn hnippti í mig og sagði að iraál væri að fara — ég þrá- aðis't við, era varð að hlýða. Þetta uraga söngfólk var að ljúka stoóla- raámi, e.n það var sararaa,rlega erag- iran viðvainiin'g'sbragur á söng þess. Ómiur ,af tregatóni rússinestora þjóð laga virlisit hljóma gegraum tóraa- flóðið sem fylgdi ototour. Lífsglað- ir fiðlu'tómar ástriðuþruinginn píaraóleitour, gl'itrandi, sftíg'andi flaiututónra —. og dyrnar lotoast að batoi okto'ar. Sigríður Thorlacius Hættuleg stefna Tilhneigingin til að gena h'lut- inia flókraa og torskilda virðist vera siraair þáttur í bókmemintu'm nútíni'ains. Sá gamli máishátitur, að bók eigi jöfnum höndum að vera til gagns og ánægju er í þann veginn að verða útfærður í hætliu- lega áft. af riithöfumdum raú fil dags. Segið maramimum, etö ■ hamra isé svíra, og mað'uirinn muin lesa það með áfei-gju. Það er efldtoi rétt stefna, að rithöfuradurinn eigi að byggj'a húsið fyrir les'aradarain, ef svo imætti segja. Hanra á aðeins að velja lóðina og rétta honum elraið. Eins og áður er það sem ósagt er iátið vera, oft og tjðum stertoasta áhrifaafiið. (Úr Extrabladet.) Ýtubúnaöur á T—6 beltjsdráttarvél ósk- ast. Uppl. í síma 17548. Dráttarvél Farmal A. 1946 til sölq. Er í góðu lagi. Ennfremur sláttuvél og plógur. Upp- lýsingar í síma 32244, Rvík, og hjá Gu’ðjóni Sigurássyni, Gaulverjabæ. Herðubrei austur um Ian.d í hringfearð hinn 2. júraí. — Tebið á móti flijitmngi ■tiil Horraafjarðar, Djúpavogs, Breið dalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Mjóa- fjarSap, Borgarfjar'ðar, Vopraiafjarð ar Ba'ktoafjarðar og Þórshafnar í dag. Farseðia'r seldir árdegis á ínorgun. M.s. Helgi Helgason fer-11 Vestm'annaeyja í kvöld. Vörumót'taka í ciag, Feröatrygging ©r nauðsynleg trygging Átvinna Getum bætt við nokkrum ábyggilegum mönnum til þess að selja og safna áskriftum að mánaðarriti fyrir húsmæöur. Heimilisbókaútgáfan h.f, Austurstræti 1, uppi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.