Tíminn - 17.06.1959, Síða 2

Tíminn - 17.06.1959, Síða 2
T í MI N N, niiðvikudaginn 17 júní 1959. „Skyídutími“ brezkra togara við veiðiþjófnað er nú 24 kiukkustnndir 17. JÚNÍ Enn sem fyrr stunda brezkir íogarar ólöglegar veiSar hér við land í skjóli herskipa. Svæði þau, sem brezku herskipin verja nú til ólöglegra veiða fyrir þá, eru á eftirtöldum stöðum. Eitt fyrir miðjum Vestfjörð- um, annað út af Húnaflóa og hið þriðja út af Lónsbug. í dag voru á þessum svæðum alís 16 brezkir togarar að ólöglegum veiðum. Mtsiafnlega margír togarar ,;tun«á þe&han veiðiþjófnað í einu, þál sem af er þessum mán- uði hafa þeir t.d. verið flestir 29 og allt niður í 1 og þó stundum •enginn. Allflestir toogaranna ■iiunu aðeins vera á hinum ólög- egu v'eiðisvæðum svokallaðan iskyldutíma, en það er sá tími, -em brezkir togaraeigendur hafa i.kuldbundið sig til að láta togara ;.ína veiða í íslenzkri fiskveiðiland lielgi í hverri veiðiferð á íslands mið. Þessi skyldutími var upphaf iega 72 klst., en varð síðar 48 klSt. og er nú 24 klst'. Eins og áður hefur verið skýrt ;'rá, er komið hingað á miðin all Landhelgisraálið (Framh. af 1. siðu.i r-íðastl. sumri um undanlát frá :óif mílna fiskveiðilandhelginni, i-ins og Gunnar Thoroddsen held- ur fram, þá hlýtur þjóðin að ítrefjast fullrar vitneskju um, iver sé afstaða þessara flokka iaú; Eru þeir enn fúsir til að fall ast á samningagerð við Breta, sem elur í' sér afslátt frá tólf mílna ::iskveiðilandhelginni? Um þetta . erður þjóðin að fá skýr og gréini eg svör. Um þetta verða Bretar e innig að fá skýr svör, þvi að þeir munu halda áfram að bcita íslendinga ofbeldi meðan þeir gera sér minnstu vor. um eitthvert undanlát af þeirra hálfu. Hverjum má bezt treysta? En hver sem svör Sjálfst'æðis- rlókksins og Alþýðuflokkisihs ,erða, þá er eitt öruggt, eftir yfir- .týsingu Gunnars Thoroddsens; [peim flokkum, sem voru reiðubún- •br til undanláts á síðastl. sumri, er ekki treystandi til að fylgj'a málinu fram til sigurs, þótt þeir kunni að tala digurbarkalega i’yrir kosningar. Það verður ekki Lieldur gert með því að efla Al- býðúbandalagið. Framganga Fmmsóknarflokks ins í landhelgismálinu hefur bins vegar sýnt, að honum er bezt treystandi til að víkja hvergi £rá markaðri stefnu, en fjlgja lienni jafnfraint fram með þeirri gætni, að það veiki hvwgi niM^tað okkar újt-á við. miklu st'ærra og hraðskreiðara brezkt herskip en hér hafa verið hingað til, auk þess með þrjá reyk háfa. Herskip þetta hefur verið fyrir Vestfjörðum undanfarna daga. Síðustu daga hefur erlendum síldveiðiskipum verið að smá- fjölga fyrir Norðurlandi, en ekki hafa heyrzf neinar aflafréttir. í dag var versta veður fjTÍ,. norðan. (Frá landhelgis.gæzlu.nni). 3. síðan Ræfi við Ragnheiði Adríahafssttímd það sumar með foreldrúm slnum og við spurðum; — Ferðu til Adríahafsins? — Kannski. —- Ertu ekki fegin að vera kom in í frí. — Jú, þii getur rétt ímyndað þér. Skólinn er erfiður.sérstaklega enskan. Talæfingarnar eru mjög strangar. — Eru margir útlendingar við skólann? — Jó, fjöldi, meðal annars frá Póllandi, Indlandi og Bandaríkjun um. Miss Freedmann er mjög góð ur kennari og hjá henni hafa lært leikarar á borð við Tyrone heitinn Power, Linda Christian og Gina Lollobrigida. — Iíefurðu leikið eitthvað í kvíkmyndum fyrir utan reynslu- imyndina? — iig er búin að leika í þremur filmum, en það eru auglýsinga- og landkynningamyndir. — Hefurðu ekki hitt kvikmynda leikara erlendis? — Jú, stundum. Og nú fyrir skömmu var ég í kvöldboði með Pier Angeli, Curt Jurgens og Eve. Bartok. Hún var í .fylgd nreð ind- verskum prins. Einnig hitti ég Eddy og Liz Taylör fyrir nokkru, en þau komu til London skömmu eftir giftinguna. — Þú hefur nátfúrlega haldið Islandi fram erlendis? — Ég er nú hrædd um það. Eg er búin að æsa Ieikstjórann minn upp í að taka hér á næst- nnni fveggja t£ma kynhingarkvik- mynd um land og þjóð og sögu. Ragnheiðup Kristin er dóttir lijónanna Jónasar Sveinssonar læknis og Ra.gníheiðar Hafstein. Ragnheiður Kristíiy úfskrifaðist úr Verzlimarskóla íslands vorið 1958 og fór þá til Ítalíu, en þar var hún eins og áður er getið, kjörin „Miss Adría 1958“. Blaðið óskar henni ttl hamingju með sig- urinn og efar ekki að svo fögur stúlka er landinu til sóma, hvort heldur hún er stödd í Paris, Lond- on eða Hollywood. 9 STÉTTARFÉLÖG prentara í Bret- landi hafá hafnað sáttatilboðum vinnuveitenda, og eru allar horf- ur á verkfalli þein-a í kvöld. Jafnframt reyna prentarar að gera ráðstafanir til að blöðin verði ekki prentuð erlendis. Nú er bjárt imv lög og Iáð ljómar sól af Drottins náð, í Hans (kendi er allt vort ráð alla daga og næ,tur. íslenzk þjóð v,ir áður smáð, en hún komst á fætui'. Ennþá svífur andi Jóns yfir söium gamla Fróns. Margt <er þó sem meir til tjón's myndi iun daga og nætur. Garðarsey í gini Ijóns igefast litlar bætur. Vernda, Drottinn, vora þjóð vizku gef oss dýran sjóð, vaxi trú og vermi ljóð vökumamii um næ.tur. — All.a daga, íslenzk þjóð á sér hjartarætim. Stefán Rafn. Kr. Kristjánsson h.f. opnar nýja verzlon og verkstæSi í Reykjavík Sló nýræktina fyrir maílok Reyðarfirði 29. maí. — Hér hef_ ir verið vorbiíða undanfarið og spretta hefir verið góð. í fyrradag sló Gísli Sigurjónsson í Bakka- gerði nýræktartún, einn teig, sem var allvel sprottinn. Unnið er að vegagerð og hefir Norðurlandsveg. ur nú verið opnaður til umferðar. Hér í þorpinu er unnið við barna. skólabyggingu, áhaldahús vega_ gerðarinnar og nokkur íbúðarhús. Þá hefir verið byrjað á byggingu tveggja íbúðarhúsa. Allmjög er þó áberandi, hve minna er um fram- kvæmdir í ár en undanfarin þrjú ár, enda var atvinnuleysi hér um tíma í vetur, þótt margir færu á vertíð. Frystihús kaupfélagsins tók tvisvar slatta af fiski til vinnslu og voru afköstin ágæt. Fyrirtækið Kr Kristjáns- son h.f. hefir nú flutt starf- semi sína í ný húsakynni að Suðurlandsbraut 2. Er þar rúmgott verzlunarhúsnæði og bifreiðaverkstæði fvrir um 24 bíla auk vörugeymslu og skrifstofuhúsnæðis. Var tekið til starfa í hinu nýja húsnæði 9. júní s 1., en bygg ingarframkvæmdir hófust í apríl 1958. Frétfamönnum var á laugardag boðið að skoða húsið, sem er all- mikil bygging og glæsileg í hví- vetna þótt enn sé aðeins minnst- ur hluti hennar risinn. Samkvæmt' teikningu á byggingin að verða hálfu stærri að grunnfleti og ellefu hæðir, en aðeins tvær eru risnar. Ilið nýja húsnæði mun þó fullnægja þörf fyrirtækiisins eins og hún er í dag. Bifreiða- verkstæði er á fyrstu hæð á 600 fermetra gólffleti og kaffistofa starfsmanna og geymsla á annarri hæð. Varahlutaverzlun er á fyr.stu hæð á 360 fermetra gólf- fleti ásamt' rúmgóðri varahluta- geymslu á annarri hæð undir bráðabirgðaþaki. Skrifstofur eru sömuleiðis á annarri hæð sem þó er aðeins bráðabirgðahúsnæði. í aðalinngangi sem verið er að ljúka við verður hægt að hafa til sýnis bifreiðar og landbúnaðarvélar sem fyrirtækið verzlar með. Eftirtaldir aðilar hafa unnið að byggiiflgunni; Teiknistofa Gísla Halldórssonar, verkfræðingarnir Bragi Þorsteinsson, Eyvindur Fjölbreytt bátíðahöld í Kópavogi Fjölbreytt hátíðahöld verða í Kópavogi í dag. Er það í fyrsta ■sinn, sem gengizt er fyrir útihátíða höldum þar í bæ, á þjóðhátíðar. daginn. Safnazt verður saman við félags- heimilið kl. 1.30. Þaðan verður farið í skrúðgöngu um götur bæj- arins með lúðrasveit og fánaborg skáta í broddi fylkingar. Auk þess verður í göngunni skrautvagn og á honum stórt líkan af svani. Stað- næmzt verður við íþróttavöllinn. Þar setur Magnús B. Kristinsson, yfirkennari, hátíðina. Þá flytur frú Hólmfríður Þórhallsdóttir ávarp fjallkonunnar. Frú Hulda Jakobsdóttir, bæjarstjóri, flytur ■ræðu. Almeimur söngur, Baldur og Konni skemmta; Skugga- Sveinn og Ketill skrækur koma í heimsókn.og ýmislegt fleira verð. ur til skemmtunar. Valdimarsson, Jón Skúlason <yg Jóhannes Zoega. Byggingarmeist ari Ingvar Þórðanson. Múrai'a- meistari Jón Eiríksson, rafvirkja meistari Valtý,r Lýðvíksson. — Málarameistarair Ilákon L Jónsson og Ásgeir Jakobsson, Fritz Bernd isen, Vilhelm Hákonsson. Pípu- lagningameistari Benedikt Guð- mundsson. Dúklagningameistari Beinteinn Ásgeirsson. Innrétting ar Jónas Sólmundsson og Bygg- ir h.f. Sjö ára áætlunin uppfylít á 5-6 árum — segir Krustioff NTB—MOSKVA, 16.. júni. NL kita Krustjoff sagði í dag í ræðu, sem hann hélt, er hann opnaði mikla sýningu, sem sýna á ástand og horfur í framleiðslumálum Rússa, að árangri gildandi sjö ára áætlunarinnar myndi verða náð eftir fimm eða sex ár. Fréttamenn höfðu átt von á, að Nikita myndi nota tækifærið til að tala um al- þjóðamál, en mönnum til furðu, minntist hann hvorki á ástand í milliríkjamálum né utanríkisráð. herraíundinn í Genf. Hann ræddi aðeins um efnahagsmál. Kvað hann framleiðslu fyrstu mánaða ársins sýna mikla aukning miðað við sömu mánuði fyrra árs. Efna- hagsáætlunin, sem 21. flokksþing. ið saiiiþykkti, sagði hann grund. völlinn að sigri Sovétríkjanna á kapítalistaríkjunum í friðsamlegri samkeppni. Það vald er ekki til í heimi, sem getur stöðvað sigur. göngu ráðstjórnarþjóðarinnar í átt ■til kommúnismans, sagði Krust- joff. STARFSMENN FRÖNSKU rikisjárn- brautanna hafa slegið á frest verkfallinu, sem þeir höfðu boð- að til, en rikisstjórnin hefur lof- að þeim að vera til viðræðu um launahæikkutt. SOVIET LITERATURE BÓKMENNTATlMARIT í júlí og ágúst heftum þessa tímarits birtist hin fræga saga MIKHAIL SHOLOKOVS, Kosningaskrifstofur B-listans I AÐALSKRIFSTOFUR í REYKJAVÍK: EDDUHÚSIÐ: Fyrir utankjörstaSakosningar. Símar 14327 — 16066 — 18306 — 19613. FRAM5ÓKNARHÚSIÐ: Fyrir Reykjavík. Síml 19285 — 15564 — 12942 — 24914 — 18589. HVERFASKRIFSTOFUR í REYKJAVÍK: VESTURBÆR: Nesvegur 65. Sími 16995. AUSTURBÆR: Barmahlíð 50. Sími 23226. SMÁÍBÚÐAHVERFI: Skógargerði 3. Sími 35356. LAUGARNES: Rauðalæltur 39. Sími 35001. Sundlaugaveg 14. VOGAHVERFI: Nökkvavog 37. Sími 33258. ÁLFHEIMAR: Álfheimum 60. Símar 35770. KÓPAVOGUR, Álfhólsvegi 11, sími 15504. AKRANES, Skólabraut 19, sími 160. SELFOSS, Austurvegi 21. KEFLAVÍK, Framnesvegi 12, sími 864. Klippið þennan miða úr blaðinu og geymið. „Þeir böröust fyrir Hundra'ö og sautján sárfættir menn staulu'ðast áfram með erfiðismúnum, með sprungnar og skorpnar varir af brunahita og kæfanai ryki steppulandanna við Don. Sækur Míkhail Sholokovs hafa komið út 1 milliónrm eintaka í Sovétríkjuntim og' um víða veröld. Hér segir hann á sinn alkunna þróítmikla hátt æsispennandi sögu af illa leiknum herflokki, síðustu leifum af heilli herdeild, er hafði gengið gegnum eldraun orrustunnar. Þetta er saga um venjulegt, óbrotið sovétfólk, sem barðist fyrir ættjörð sína á hörmungaárum síðustu styrjald'ar. Andiegt þrek þess og sigurvilji er höfundinum efst í huga, er .hann sýnir okkur göngu hinna hrjáðu manna um stepp- urnar við Don. Eins og í „Lygn streymir Don“ og „Nýrækíarlönd" eru persónur þessarar sögu ótrúlega lifandi og ljósar.'Þær elska og hata. hugsa, tala og framkvasma hver á sinn háTt; en eru þó allar kvíslar á sama lífsmeiði þjóðar sinnar og fósturjarðar. Iesið þessa áhrifamiklu sögu í „SOVIET LITERATURE“ No. 7 og 8 1959. hún ber öll merki frásagnarsnilldar Sholokovs. Tímaritið „SOVIET LITERATURE“ fæst á ensku og þýzku. Birtir sæg frægra, ósiyttra skáldverka o. m. a. Gerizt áskrifendur að „SOVIET LITERATURE“ nú þeg- ar' Eignizt þar með á ódýran hátt úrval sovézkra skáidsagna. Sendið áskrift yðar og greiðslu árgjaldsins, kr. 55.00. til: ÍSTORG H.F. - Pósthólf 444, Reykjavík

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.