Tíminn - 17.06.1959, Blaðsíða 3

Tíminn - 17.06.1959, Blaðsíða 3
Þeir mældu okkur fram og aftur „Miss Adria“ nr. 2 á fslandi cg Siöfðu gaman af5 segir Sigurbjorg Sveins- déftir — Feguröarlyfja- og bokasaia Sigurbjörg Sveinsdóttir vinnur í bókabúð Lárusar Blöndal í Vesturveri. Hún er dóttir Sveins Jónssonar, bifreiðarstjóra og konu hans, Irlgibjargar Þorláksdóttur, og býr að Hæðargarði 28. — Ég. er nýlega byrj uð a'ð vimaa í bpkiaibúðinni, segir Sigurbjörg, og l'íkar ágætlega þar. Áður vanai' ég i Laugavegsapó'teki. ■— Þtar hafa væntanlega verið seld fiegurðairlyf? — Mikil ósköp. Alls koniar snyrtivöruir. — Hvað hyggst'u fyrix í fram tíðinnd? — Miig langar mest til þess alð ferðas't um og læra erleind mál. Amnars eir allt óráðið með það enriþá. Það er erfitt að áfcveða sig, 18 áxa gömul. — Viltu ek'ki segja okkur mál- in? —- Ég var að segja að það væri allt^práðið með þetta enm. •— Jú, en við eigum við MÁLIN! — Nú, svoleiðis mál! Ég hefi Sigurbjörg Sveinsdóttir — varð nr. fjögur. bara ekki hugmynd um það. Þeir mældu okikur fram og tiil baika þairna í ikeppniin'ni og höfffu garn- an af. Svo skrifuðu þeir eitthvaff hjá sér, ein ég hefi bara ekki hug- myind um hvað það var.. . . Langar að verða flugfreyja segir Þunbur Guðmundsdóttir. — Af ávöxt- unum skuluð þér þekkja þá! Þuríður Guðmundsdóttir vinnur í verzlun Silla og Valda við Hringbraut og sannar áþreifanlega, að „af Þuríöur Guðmundsdóttir — varð í fimmta sæti , ávöxtunum skuluð þér þekkja þá". j I — Upphafið að þessu var þiað, ' að forráðamenn keppninnar komu lil mín og báðu mig að taka þátt í 'henhi, siagði Þuríður við okkur. Ég var lítið fevíðim, miklu miimna ein éz bjóst við. — Var baðfata'sýningm ekfci veirri? — Nel, 'eiginlega ekki. Það má segja að ísinn hafi verið brotinn striax fyrra kvöl'dið. — Nokkrar f'ramtíðaráætlaini'r? — Ekki nema ef vera skyldi, að ég 'hefi mikinn áhui'ga fyrir að ger- ast fluigfrevja. Ég hefi riaiuiuar ein'g ar ráðsltafaihir gert I þá át't enm þá, en mig liaingar mikið til þess að sjá miig um< í heimiimim. Tízkusýning- ardaima? Nei, ég held a® það sé :itið spe'nin'andi, vonu síðustu orð Þuríðar við okkur, en hún býr á Brávallagötu 40.. dóttir Guðmund- ar H'alMórssonair, húsei'gnaráðu- dóttur. nauts og konu hans, Jóhönnu Jóns Blaðið hafði tal af Ragn- j heiði Jónasdóttur í gær og spurði hana um ýmislegt varðandi nám hennar í Lon- don og framtíðina. Ragnheið ur varð önnur í keppninni. — Hverng hefur námið gengið. — Það hefur gengið vel, mikið betur en ég bjóst við. — Ertu byrjuð að leika í kvik- myndum. — Ég er nýlega búin að leika til reynslu i kvikmynd fyrir bræð urna James og John Voolfe, en þeir eiga kvikmyndafyrirtækið Romulus. Þeir buðu mér strax upp á samning, e_n ég er ekki bú- in að ákveða hvort ég tek honum. — Eitthvað annað í bígerð. — Ja, ég er eiginlega búin að fá boð um kvikmyndaleik frá Rauk fyrirtækinu í Englandi, og j svo frá tveimur helztu kvikmynda fyrirtækjunum í Bandaríkjunum. — Um hvað var reynslumyndin? — Hún var tekin úr Heilagri 'jóhönnu, nánar sagt' úr þættinum j frá réttarsalnum. I — Og það virðist hafa gefið . góða raun. — Ekki var annað að heyra á bræðrunum. Til Ítalíu — Hvernig gaztu losnað úr skól anum til að korria hingað? — Ég er einmit't í sumarfríi eins og stendur, og ætla suður til Ítalíu með pabba og möm-mu. Þau eru núna í Höfn og ég hitti þau þan Eins og kunnugt er, var Ragn- heiður Jónsdóttir kjörin „Miss Adria 1958“, er hún var stödd á (Framhaid á 2. «ÍDa) Ragnheiður Jónasdóttir — varð númer tvö Mestan áhuga fyrir teikninp Edda Jónsdóftir (92 — 57 — 89) vill gerast fízkufeiknari „Þefta var ekki svo slæmt þegar út í það var komið, en ég kveið mikið fyrir áður en keppnin hófst. Baðfötin? Al- veg hræðiiegt", sagði Edda Jónsdóttir okkur Edda býr á Laugavegi 24 B, er 17 ára gömul, dóttir hjónanna Jóns D. Jónssonar, málara, og iSvöfu Sigurðardóttnr. „Ég hefi mikinn áhuga á tízkuteikningu og yfirleitt öllu sem að teikningu lýtur og hefi sótt námskeið í gluggaskreytingum. Drauniuri)tin er að komast til útlanda og læra teikningu. Eg hefi lítinn sem eng •a.n áhuga á því að gerast flug- freyja. Málin? Ja, ég er nú eigin lega ekki viss, en mig minnir að þau séu 92—57—89 cm.“ sagði Edda að lokum, en hún vinnur í verzluninni Olympíu, og selur þar brjóstahaldara, lífstykki o.s.frv. Edda JónsdótMr — hlaut þriðja sætið. *

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.