Tíminn - 17.06.1959, Síða 10

Tíminn - 17.06.1959, Síða 10
T f MI >T N, miðvikíidaginn 17. júní 1959i Hvernig á að skipa landsliðið? Fyrrverandi landsliðsmenn velja landslið að ósk íþróttasíðunnar Meðal knattspyrnuunnenda er nú ekki um annað meira rætt en væntanlega skipan landsliðsins í knattspyrnu, sem leika á gegn Dönum annan föstudag á Laugardalsvellinum. Skoðanir eru auðvitað mjög skiptar eins og alltaf vill verða, þegar velja á 11 bezíu knattspyrnumenn landsins. Til gamans sneri undirritaður sér nýlega til 11 kunnra knattspyrnu- manna, sem allir lék.u í fyrstu landsliðunum, sem valin voru hér á landi, og bað þá hvern um sig að velja einn mann í eina ákveðna stöðu, og 1 flestum tilfellum var reynt að koma því þannig fyrir, að þeir veldu mann í þá stöðu, sem þeir iéku 1 landsliðinu. Árangur af þessari ,,skoðanakönnun“ fer hér á eftir, og hvers vegna leikmaður sá, sem valinn er, er talinn hæfastur í stöðuna. En það ber að hafa í huga, að þessir ,,gömlu“, reyndu landsliðsmenn völdu hver aðeins einn leik- mann, en höfðu eklcert samráð um val liðsins að öðru leyti. Enginn efast hins vegar um hæfni þeirra til að velja í slíkt lið, og gerið svo vel, hér kemur árangurinn af spurning- unni. — hsím. Hermann Hermannsson,’ Val, fyrsti markmaður ís-j lenzka landsliðsins, velur markvörð: Helgi Daníelsson, Akranesi. ________ — Að mímim dómi hafa aðeins tveir menn leikið í landsliðs-.klassa1 í sum ar o g þó töluvert með sitt- hverju móti. Helgi Daníelsson, Atoamesíi, er sá, sem reynslu hefir og er sífellt að sækja á í sitt „geineral-form“, en hefir þó verið nokkuð hæggemgUT upp í „klass- ann“. Eri síðast liðitnin sunnudiag sá ég ‘ýimáislegt hjá honum, sem ég hefi beðið eftir (leikurinin Kefla- vík—Akranes). Útspörk í lagi, út- hlaup eiminig og yfirleitt nlmenn „re!aikitiön“ komin í lag. Helgii á að mín'urn dómi að fara í landslið- íð', þótt ekki haifi hainn beinlíniis „hrillerað" fram að þessn. Hann hefir traust mitt í stöðuna, þótt óneitamltega Heimir í KR ógni hora j um töluvert, en hanm á nægam tíma og friamtíð fyrir sér. HERMANN HERMANNSSON. I Hermann liðinu, velur vinstri bak- vörð: Hreiðar Ársælsson, KR. — Vinstri bak- vörð mundi ég velja Hreiðar Ár- sælsson úr KR, þrátt fyrir þiað, að hann leikur að j'afnaði hægri bak vörð með sínu fé- lagi, enda er þeg- ar búið að velja Árna Njál'sson úr Vai í þá stöðu. Meginkosti Hreið ars sem varnar- leikmiainms tel ég góðar staðsetm>- imgar, viðbragðsflýiti, þol, jafnaðar geð, og að hainn þarf lítið rúm til Brandur Einar vörð má prýða. Annars er sjálf- sagt að hafa það í huga, að ekki er alveg víst að gegn liðunum, sem við mætum í .sumar, henti þriggja bakvarða kerfið. Ýmsir sérfræðing ar, þar á meðal Bernard Joy, halda því fram, að dagar þess séu taldir. Ný sóknar kerfi hafa rutt sér til rúms og þá sérstaklega það ungverska. í því voru Pius'kas og Kocsis, isem byrjuðu sem inn framherjar, broddarnir í sókninni. | Hidegkuti, sem byrjaði sem mið- framherji, var ásamt hægra fram verði aðaltengiliður milli sóknar og varnar. Gegn slíku sóknarkerfi hentar sóknarmiðframvörður. í þá stöðu myndi ég velja Garðar Árna son, KR, með Árna Njálsson, Val, cg Rúnar Guðmannsson, Fram sem bakverði innáliggjandi. BRANDUR BRYNJÓLFSSON Gunnlaugur Lárusson, Víking, framvörSur í lands- liðinu og fyrrverandi form. landsliðsnefndar, velur vinstri framvörð: Garðar Árnason, KR. Ég hefi því miður efcki getað fylgzt mikið með knattspyrnunni í vor, en eftir því sem ég hefi séð, myndi ég v'elja Garðar Árnason, KR, sem vinstri framvörð. Ga-rðar hefir skemmti- legt auga fyrir Gunnlaugur samleik, og nýtir eyður vel, sem n LANDSLIÐIÐ n ^p'GRDUÉt ^XKftíLDUR ‘ftUKBR tSVRílY/V R/vr Jón Jónasson, KR, inn- herji í fyrsta landsleiknum, velur hægri innherja lands- liðsins: Ríkarður Jónsson, Akranesi. __ — Ríkarður hefur sýnt frarn- athafnia. Hins vegar hefir nokkuð gefast, Hins vegar er hann nokk- boiuð a tilhn'eii'giinigu hja honum til einleiks og þá oftar með neikvæð- um áiramgri. Eimniig 'hefir „sk'all- inn“ verið hans veika hlið. Að þessu ath'uguðu og með tilliti til iþeirra an'manra leikmanna, er til 'greina kom'a, vel ég Hreiðar. EINAR HALLDÓRSSON. j Haukur Óskarsson, Víking,' framvörður í fyrstu tveimur landsleikjunum, velur hægri framvörð: Sveinn Teitsson, Akranesi. — Sveimn Teits son er sá leikmað urinn, er ég í dag myndi skipa sem hægri framvörð íslenzka landslið's ins. Að undan- teifcnum Garðari Árnasyni, KR, er hanin okkar bezti uð seinri, en vinnur það nokkuð upp með dugnaði og talsverðri yf- ,e|u ’man“n"a irferð. anfarið, er kraft mikill, fljó.tur og hættulegur við m<ark .andstæðing anna. Mætti þó taika meira tillit til sam'herjanna, og 'gæti það lag að ieik liðsins mikið, því knatt- spyrna er fyrst •' og fremst samleikur; leikur ell- liðs. JÓN JÓNASSON. vænti ég, að dragi mjög úr „hlaupa-!bolta“ þeim, sem um ol hefur einkenut ispil Isl. fram- línu undanfarin ár. Eg óska hon um til hamingju með marga öf undsverða kosti knattspyrmi- manns. P.S. Til Þ.B. prívat: Lærðu að för í leikjum und binda upp um þig sokkana. SVEINN HELGASON. GUNNLAUGUR LARUSSON. Ólafur Hannesson, KR, oft- sinnis hægri útherji í lands- liðinu, velur hægri útherja: Örn Steinsen, KR — Orn er ung Sigurður Olafsson, Val, oftsinnis bakvörður og mið- vörður í landsliðinu, velur hægri bakvörð: Árni Njáls- son, Val. — Ég vel Árnia 'sem' hægri bak- vörð og hefi þá jatfinframt í huga ákveðiria memin í aðrar stöður varn arimnar. Við leiki'. Af þeim hefir hann hlotið þefita tækifæni ómetamlega reynslu. Sjaldan eða get ég ekfci stilit aldrei hefir Sveinn verið í befcrl mig um að láta í æfingu en nú í vor. Ódrepandi þol l'jósi, að mér er hans sterka hlið, ásamt góðri fiminaist atveg frá- keppinfolund. Sveiimn er Akurme's- leiit þau feikmla iniguir, sem efcki heugir hausitnn, þótt á móti blási. HAUKUR ÓSKARSSON, • ur og upprenn- , andi knattspyrnu V maður, er hefir Wm’, 'Éí ** ™ mikinn hraða, •_ góða knattmeð- ferð og haráttu 1 JP|l ' j vilja. Að vísu cr j hraðinn og kapp ■ Btff W ið stundum ein- ;9L , S inn um of, en þeg 'am. ■ l' m ™ ™ ar Örn finnur Wmwmm'/mmmMk Sveinn Helgason, Val, fyrsti miðherji íslenzka lands liðsins, velur miðherja: Þórólfur Beck, KR. — Hiklaust tel Albert Guðmundsson, Val, innherji í fyrsta landsleikn- um og fyrirliði í öðrum, vel- ur vinstri innherja: Björn Helgason, ísafirði. — Björoi Helga son hefir getið isér góðan orðstír •sem knattspyrnu- maður og sannaði ágæti 'sitt í leikn um lartdsliðið —■ pressan í fyrra- sumar. Björn hef ir igóða knatt'með ferð, sterkur, nokkuð fljútur og hefir góða lík- amsbyggingu Albert ég hann hæfast- en(ja gegnþjálfaður. Mér finnst an til að leika ag forráðamennirnii' ættu að miðframherja í leita meira út á landsbyggðima landsliði Islend- eftir knattspyrnumönnum, því inSa- víða leynast efni sem Bjöm, sem Hann befur j!afa heppilegri líkamsbyggingu en betri knattmeð- Haukur sjálfan sig verður ólafur hann stórhættu legur hvaða vörn framvörður. Ber sem er, og þess vegna sjálfsagt að ■þair m'argt til. veita honum þá eldskírn, sem Sveinn hefir leik- landsieikurinn er. íð mok'kra lands- ÓLAFUR IIANNESSON. ferð en flest'ir aðrir, ótrúlega góða yfirsýn af jafn ungum Sveinn manni að vera. Nákvæmur í sendingum, spyrnir jaXnt með b'áðum fótum, er ekki lakari að skalla en aðrir. Fundvís á vel stað settan samherja og hæfilega á- ræðinn. Með honum sem miðherja, margir leikmenn í ,gömlu‘‘ IslandsmótiS: Sigurður gönuhliaup, jafin- \el allt upp undir mark mótherj- anma, sem svo mjög eru í tízku lijá sumum bakivörðum hér sem stendur, jafnvel þó þau virðisit gera 'iruiMa lukku hjá áhorfendum. SIGURÐUR ÓLAFSSON. 1 Einar Halldórsson, varnar- Brandur Bryniólfsson, Víking, fyrsti fyrirliði ís- lenzka landsliðsins, velur miðframvörð: Rúnar GuS- mannsson, Fram. Hann virðist hafa flest það Níundi Ieikur íslandsmótsins í 1. deild fór fram í fyrrakvöld á Melavellinum milli Vals og Þrótt- ar. Leikar fóru svo, að Valur sigraði með þremur mörkum þau gefa til kynna, og furðulegt hvað framhérjar Vals misnotuðu mörg upplögð tækifæri. Reykjaví'k. Undir leiðsögu góðs þjálfara gæti Bjöm skarað fram úr með lítilli æfingu. ALBERT GUÐMUNDSSON. Hörður Óskarsson, KR, framherji í landsliðinu, vel- ur vinstri útherja: Þórðui" Jónsson, Akranesi. — Þórður Jóns- so,n hefír sýnt það í vor og und anfarin ár, að hann er stérkasti j vinstri útherji, er við eigum á að skipa. Hann hefir gott auga fyrir siamleik, gef ur góða knetti fyrir markið og er ágætur skot- Hörður le5kmaður og innherji í lands til að bera sem góðan þriðja bak- Fyrsta miarkið í leiknum skoraði gegn engu, eftir að hafa haft Björgvin Deníelsson, eftir að AL maður. Þórður hefir auk þesa mikla yfirburði í leiknum. Marka bert Guðmundsson hafði unnið alL mikla reynslu í st'órum leikjum, talan gefur þar ekki rétta liug- an undirbúninginn, svo Björgvin sem ég veit af eigin raun, að er mynd um gang leiksins, því yfir- þurfti ekki nema renna knettinum mikils virði. burðir Vals voru miklu meiri en (Framh. á 11. síðu) HÖRÐUR ÓSKARSSON.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.