Tíminn - 20.06.1959, Blaðsíða 1

Tíminn - 20.06.1959, Blaðsíða 1
næsta forseta þýzka lýðveldisins — bls. 6 43. árgan'Tur. Reykjavík, laugardaginn 20 júní 1959. Höldar fóru i hár saman_____bls. 3 Dómur reynslunnar, bls. 3 Launamál kvenna, bls. 7 íþróttir, bls. 10. 126. blað. Nær 6 millj. af fé hitaveitunn- ar tekið til annars s.l. ár Framkvæmdir hitaveitunnar dragast von úr viti af fjárskorti og fáheyrlSu sleifarlagi, en samt heldur íhaldií áfram aí hrifsa stórfé af hagnaíli þessarar bæjarstofnunar til annarra þarfa Á fundi bæjarstjórnar Reykjavíkur í fyrradag, þar sem reikningur Reykjavikurbæjar var til síSari umræðu urSu nokkrar umræður um hitaveituna, og deildi ÞórSur Björns- son, bæjarfulltrúi Framsóknarflokksins, fast á SjálfstæSis- flokkinn fyrir fjárstjórn hennar, þar sem bæjarsióður hefir undanfarin ár notað hana sem banka, en nú býr hún við fjár- skort, sem stendur framkvæmdum fyrir þrifum. Það er l'öngu or®:i5 frægt með hvíMkum endemum hitav'eiitufram- Hingað er kominn norskur þjóð- dansaflokkur, og mun hann sýna norska þjóðdansa í Þjóðleikhús- inu i kvöld. í gaer sýndi flokkur- inn dansa fyrir sjúklinga á Kleppi . Létu dansendur sig engu ; skipfa þótt félli skúr á þá meðan á sý-ningunni stóð, en fiðluleikar- arnir breiddu yfir sig á meðan, eins og efri myndin sýnir. Neðri ; mýndin er af einu atriði sýningar- innar í gær. Hún hefði verið ólíkt j skrautlegri ef hægt hefði verið að prenta hana í litum, en eins og kunnugt, er, þá er þjóðbún- ingur Norðmanna mjög skraut- legur og nýtur sýning þessi góðs af. því. Þjóðdansafélag Reykja- víkur mun einnig sýna dans í Þjóðleikhúsinu i kvöld. 100 fjár fórst frá einum bæ á Skaga í óveðrinu sem gekk yfir Norðurland v_ Varð undir bíl og beið bana Það sviplega slys varð hér í Reykjavík í fyrradag, að ungur. piltur, Guðmundur Friðriksson, ■ 17 ára, til hcimilis að Skúla 1 götu 68, varð undir vörubifreið og beið samstundis bana. Guðmundur var að vinna að sorphreinsun. StóS hann á aur 1 bretfi bifreiðarinnar, er verið, var að færa hana milli húsa. Tap J aði hann jafnvægi og féll undirj hægra afturhjól bifreiðarinnar með fyrrnefndum afleiðingum. I Erlendar fréttir í fáum orðurn KJARNORKURÁOSTEFNAN í Genf ihefur c"ðið ásátt um dagskrá fundar l>ess, er bráðlega kemur saman til að fjalla um tæknileg atriði þess að koma upp um kjarnasprengingar í mikilli hæð. LOKS HAFA hvalveiðiþjóðirnar: Noi-egur, Holland, Bretiand og Japan komið sér saman um, hversu mikið skuli koma í hvers hlut á næstu hvalavertíð í suður- höfum. Hefur lengi verið deilt um betta. FORSÆTISRÁÐHERRAR Norður- landanna ætla að koma saman í Kongelv utan við Gautaborg 11. júlí til að ræða hugm.vndma um markaðsbandalag Norðurlanda og tillögur, sem fram hafa kom- ið, um lítið fríverzlunarsvæði. Eitt versta hret, er sögur fara af í júnímán. Illviðrið, sem gekk yfir Nurðurland um þjóðhátíðina, hefir án efa orðið eitt hið versta snemmsumarhret, sem sögur fara af. Hvaðanæva af Norðurlandi berast fréttir um tjón á bú- smala af völdum óveðursins, og á einum bæ, Vindhæii á Skaga, er fullvíst, að um 100 fjár hefir drepizt. kvænvdinnsr hafa gejngið unda.nfiar ið. L'a.gning hitaveitiu í Hlíðarhvcrf ið hefir nú staðið mörg ár og er cirðiin nær þrjú ár á eftir áætlun og ekki farið að itengja húsiin við þar anin. Eiininig vair byrjað á kák- íraimkvæmdum við hitaveiiitu í Túmahverfinu, en þar virðisf evo að segjia e'kikert hafia veaýð uin.ndö um liaingt skeið, og eigi gainguir veilksins þar að vexða eins og í HMð'uinum, er þar uim 5—10 ára áæfliun a@ ræða. Fjárþrot hitaveitubankans Þói’ður Bjönnsson ræddi ekki 'Uim iþesfea'r friaimikvæ'm'di'r svo telj- andi vær.i: í ræðu sfnroi um bæjar- (Framh. á 11. síðu) Fréttaritari blaðsins á Blöndu- ósi skýrir svo frá, að veðrið hafi verið hið versta, einkum norður á Skaga. Þar hlóð riiður snjó al'lt niður í sjó, en inn um sveitir festi siður snjó, en á láglendi. — Eitthvað af búfé, bæði hross og sauðfé, mun hafa farizt frá flest um bæjurn þar út frá, en þó eru hvergi nærri öll kurl komin til grafar ennþá. Enn er verið að finna féð bæði dautt og lifandi, isumt í fönnum og lækjarfarveg- um. Víða hafa hross fundizt dauð. Frá Vindhæli fórst 100 fjár. Gott veður var komið aftur í gær, logn og hiti. Grasið bælt viS jörðu Fréttaritarinn á Sauðárkróki Kjðsendafundur B-listans Eins og sagt hefir verið frá bér í blaðinu, halda stuðningsmenn B-listans al- mennan kosningafund í Framsóknarhúsinu við Tjörn ina mánudaginn 22. júní kl. 8,30 síðdegis. Margir ræðu- menn munu flytja þar stutt ávörp og ræður og verður nánar frá því skýrt síðar. Framsóknarfólk, fjölmennið á fundinn. hafði að ýmsu sömu sögu að segja. Mjög víða urðu skaðar á fénaði. Einkum drápust nýkastað ar hryssur og lambfé. Verst hefði veðrið verið aðfaranótt 17. júní. Mestir skaðar urðu á heiðajörð- um. Fyrir hálíðina voru margir bændur í Skagafirði reiðuibúnir verið tokið til bragðs að moka (Framh. á 11. síðu.) Eisenhower lét í minni pokann NTB-^WASHINGTON, 19. júní. — Eisenhower Bandaríkjaforseti boðaði í dag til sénstaks blaða- mannafundar vegna þess, að þing ið hefur neitað að fallast á út- nefningu Eisenhowers á Lewis 'Strauss aðmírál í embætti verzl- unarmálaráðherra. Er þessi deila hin harðasta. „Það cr öll þjóðin, sem tapar á þessu óþægilega at- viki“, sagði forsetinn. Stjórn- málamenn í Washington telja at'- kvæðagreiðslu þingsins, er þeir felldu að laka Strauss í em'bættið, hina alvaflegustu niðurlægingu fyrir Eisenhower. Þrjú skip fengu fullfermi af síid í gær Veiðisvæðið er 40 mílur út af Horni - Góð síldveiði var í gær um 40 mílur út af Horni, eða um 100 mílur norðvestur af Sigiufirði. Voru allmörg skip komin á veiðisvæðið í gærkveldi og höfðu flest fengið einhvern afla. Nokkur skip höfðu fengið fullfermi t. d. Víðir II, Muninn II. og Faxaborg. Síldin veður ekki og er kastað eftir lóðningu (Asdic). Veður var gott á miðunum og útlit fyrir áframhald- andi veiði. Laust eftir kl. 10 í gær- kveldi voru margir í bátum. Torfur eru ekki stórar en all mikið magn síldár virðist þó á þessum slóðum Síldin veð- u r ekki og er kastað eftir As- dic-tækjum eins og áður er sagt. Höfðu flestir íengið einhvern afla; frá 200—900 tunnur. Þessi skip höfðu fengið afla, er síðast fréttist: Guðmundur á Sveinsevri, Tálknfirðingur, Arnfirðing- ur, Hafrenningur. Jón Kjart ansson, Álftanes, Sigurbjörg, Nonni, Hringur, Kristján Skipin munu öll landa á Siglufii’ði og voru nokkur lögð af stað til lands en hin héldu kyrru fyrir á miðum, enda voru flestir í bátum, er síðast fréttist. Mikill hugur er nú í sjó- mönnum og er fjöldi skipa á fullri ferð á veiðisvæðið, og mörg skip munu láta úr höfn í dag. Vr *' V ' ’V* Kjosa faeruðm þingmenn í síðasta sinn? Sjálfstæðismaður úti á landi liefur beðið Tímann fyrir eftir. farandi: „Ef héraðakjördæmin standa ekki vörð um frelsi sitt, þurfa þau ekki oftar að liugsa um að kjósa þingmanu. Flokksvélarn- ár í höfuðstaðnum sjá þeim fyrir þingmannahópum. Rök andstæðinga héraðanna eru þessi: Það er betra fyrir ykkur að tala við 5—7 þingmenn, en ykkar eina þingmann. Mér skilzt, að það hljóti þá að vera miklu betra að landið sé eitt kjördæmi, og hver kjósandi geti þá talað viS 60 þingmenn um sín áhugamál? En væri þá ekki bezt að taka upp samband. ið við Dani aftur, þá ætti hver íslenz.kur kjósandi alla dönsku þingmennina að, ef í raunirnar tæki? Áður var það venja, að kjör. dæmin völdu sína beztu menn til framboðs og kjósendur fengu að velja um menn og málefni. NÚ skal fyrir það girt. Valdið er hér með tekið af kjósendun- um um þingmannaval. Hér eftir spýta flokksvélarnar úr sér hóp manna og segja: Þessir eru okkur þægir og þóknanlegir. — Það á að fara með ykkur, bændur góðir, og íbúa hinna dreifðu byggða, líkt og hrepps. nefndir fyrir aldamót fóru með þurfalinga sína. Þeim voru skönuntuð kjör, settir niður þar sem hreppsnefndinni þóknað. ist.- íslenzkar sveitir, verjið nú frelsi ykkar og sjálfákvörðunar- rétt. Hrindið nú árás þeirra manna, sem hafa gleymt upp- runa sínuin, sveitinni sinni. —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.