Tíminn - 20.06.1959, Side 2

Tíminn - 20.06.1959, Side 2
TÍMINN, laugardagian 20. júní 1959. Nýr bátur á sjó . XSiSiSl Íslenzk-amerískir hljómleikar í New York Íslenzk-ameríski kvartettinn sem er á hljómleikaför um Bandarík- in, hélt hljómleika í New York 3. júní'. Fóru þeir fram í Donnell iiljómleikasalnum fyrir fullu húsi áheyrenda og við mjög góðar undir tektir. Kvartettinn skipa þeir Björn Ólafsson og Jón Sen, fiðlu- leikarar úr Sinfóníuhljómsveit- inni og George Humphrey, fiðlu leikari og Karl Zeiss, cellisti, úr Sinfóníuhljómsveitnni í Boston." Bifreiðarstjórarnir slóg- ust, hvorugur vildi víkja Þessi fiSKÍoáíur hl,óp af stokkunum 22. maí í skipasmíðastöS Marselíusar 3ernharðssonar á ísafirði. Báturinn ar með 300 ha Mannheim deiselvél og búinn öllum fullkomnustu sigl- ingatækjum, þar á meðal ratsjá. — 'Þettai er 31. báturinn, sem stöðin byggir, og er öll smíSi lians traust ag vönduð. Eigandi bátsins er Víking jr h.f., og er heiti bátsins Víkingur ii. Skipstjóri og framkvæmdastjóri er Arnór Sigurðsson, en bræður aans Marinó og Hermann stýrimað- jr og véistjóri á báfnum. Myndin hér við hliðina er af Arnóri Sigurðssyni. Síandmynd Lárusar Rist í Hveragerði í gær varð hinn ágæti íþrótta- frömuður,. Lárus J. Rist, áttræð- ur, eins .og getið var um í blað- inu. Áve'ðið hefur verið að reisa tandmynd hans við snudlaugina ; Hverágerði, til minningar um itarf hans þar, og átti að afhjúpa æyndina' 17. júní í tilefni af af- cnælinu.' Það tókst þó ekki þ'ar uem myndin komst ekki til lands áns í tæka tíð, en hún er steypt í Kaupmannahöfn. Fer því afhjúp unin fram síðar í sumar. Myndin er reist' af frjálsum samskotum og styrk frá sýslunefnd Árnessýslu og ihreppsnefndum sveitarfélaga í Árnes- og Rangárva’llasýslum. Ólafur Túbals opnar málverkasýningu Ólafur Túbals listmálari í Múla koti, opnar í dag málverkasýningu í bogasal Þjóðminjasafnsins. Á sýningunni eru 40 myndir, olíu- málverk og vatnslitamyndir. Sýn- ingin verður a.m.k. opin fram yfir næstu helgi, og eru allar mynd irnar til sölu. Öll verkin á sýn- ingunni eru landslagsmyndir, og eru þær allt frá Snæfellsjökli til Þórsmerkur, frá Borgarfirði, Þing völlum og Fljótshlíð. Ólafur hélt sýningu í bogasaln- um í fyrra sem hlaut mjög góða iðsókn, og seldust allar myndir, sem þar voru. Sýning hans verður opnuð gestum kl. 4 í dag en al- menningi kl. 6. Menn kannast við sögunal um geiturnar tvær, sem i mættust á bninni og fóru að stangast, því að hvorug vildi víkja til að hin kæmist fram hjá. Viðureigninni lyktaði með því að báðar geiturnar féllu í vatnið. Nærri lá að þessi saga endurtæki sig við Elliðavatn á mánudaginn var. Þar mættus't tvær bifireiðar, fól'ksflutniJngabifreið og fó'lk’svagn bifreið, þar sam svo hagar til, að bifireiðarnar gátu efctoL komizt hjá á'n þess að laniniatt’ ötoumain/na baitok- áðí, en hvorugur taMi sér það sikylt. Hófust þá orðaskipti miiliii þeirria og skömmu síðar datt þeim sem ók fólitosfliutnímgabifreiðinni í hu’g að aitoa á stúðaranm á hitamii og færa hama þalrunig aftuir á bak aið tnæsita útsikoti. Hmm renndi á tifreilðiinia og þotoaði henmi spöl laftur á ibiaík, en. í þeiim svifum smai’ aðiist fóltosvagnisisitjórmn u*pp í til hains í þeim tiiigaingi að stöðva bif reáðiína. Báðir kærðu Sá, sem var að sbaraga, greip þá í frakkalaf þess innkomna og sveip aði uim haus honum og varð þetta upphaif áð sviptingum bifreiðastjór amiita, ©em laxfk imieð því að farþeg- ar beggj'a’ stoildu þá og gengu á millL Síðain baktoaði fóiksvagnis- stjórimin og s'toi’fdu þá að sijnjni. Tæpiú kliuitotouistunidiu síðar hitt- ust þeir á skniiMofu ran’n'siókiniar- lögregliunttiair, því aið hvor hafði kært emiran. Karlakór Keflavíkur í söngför - Syngja í Bifröst í kvöld Danir og Færeymgar ræða beiðni Rússa um aðsföðu innan landhelgi Hansen og Jörgensen í Þórshöfn Kaupmarmahöfn í gær. Einkaskeyti. H. C. Hansen forsætisráð- á leið sinni til Færeyja, en þangað komu þeir í morgun. Aðalfundur Sjóvá, aukning iðgjalda nam átta milljónnm á árinn 40. aðalfundur Sjóvátrygg- ingarfélags íslands var hald- inn 8. júni s. 1., og stendur hagur félagsins með blóma. Heildariðgjaldatekjur félags- ins námu 40 milljónum króna, og er það 8 millj. kr. aukning frá síðasta ári. Iðgjaldatékjur hinna ýmsu deilda féiagsins voru: Sjódeild kr. 15.705.000,00, brunadeild kr. 5.898. 000,00, bifreiðadeild kr. 11.078.000, 00, ábyrgðartryggingadeild kr. 2. 348.000,00, líftryggingadeild kr. 4. 068.000,00. Til vara fyrir tjónum og iðgjöldum fyrir sjó-, bruna-, taifreiða og ábyrgðartryggingadeild ir félagsins var lagt' til hliðar kr. 18.697.000,00, en iðgjaldavarasjóð ir lífdeildar voru við síðustu ára- mót um kr. 34.687.000,00. Hefur orðið stórfelld aukning á nýtrygg ingum lífdeildar s.l. ár, en þær námu 23.4 millj. kr. nettó. Um síðustu áramót voru í gildi líftryggingar að upphæð rúmlega 118 millj. kr„ eða 15,6 millj. kr. hærri en í árslok 1957. Samtals voru gefin út á árinu nimlega 17.000 ný skírteini. Framkvæmdastjóri félagsins er Stefán G. Björnsson, en stjórn fé- lagsins skipa þeir Halldór Kr. Þor steinsson, skipstjóri, formaður, Lárus Fjellsted, hrl., Sveinn Bene diktsson, forstjóri, Ingvar Vil- hjálmsson, forstjóri, Geir Hall- grímsson, hrl. Þeir Halldór Rr. Þorsteinsson og Lárus Fjeldsted áttu að iganiga úr stjórnirmi, en voru báðir endurtoosnir. Hófu þeir síðan viðræður við herra og Jörgen Jörgensen land.sstjórn eyjanna um nokkur mál, en eitt þeirra er tilmæli frá menntamalaraðherra Dana Rússum, sem varða mjög samn- fengu stormasamt sjóveður ing Breta og Dana um fiskveiði- ______________________________ réttindi vi'ð Færeyjar. Ræða nú dönsku og færeysku stjórnniálamennirnir, hverja af stöðu skulf taka gaguvarf befðni Rússa um a'ð síklveiðifZoti þeirra megi hafa umskipun á fiski og miðla vaínsbirgðum alZt inn að' 6 mílna mörkum. Á fundi þessum verður einnig ræt't um, hvort Færeyingar og Danir skuli snúa sér til Breta í því 'Skyni að ná betri aðstöðu til að landa færeyskum fiski í brezkum hofnum. Svo undarlegt sem það kann að virðast, eru ís- lendingar einu erlendu mennirn ir, isem njóta sérréttinda um lönd un í Englandi. Menntamálaráðh. Dana skyldi síðdegis í dag setja kennaraþing Færeyja. Kennarar í Færeyjum fara fram á hærri laun, betri kennaraskólamenntun og endur- bætt skólakerfi. Dönsku ráðherr- arnir munu ennfremur kynna sér möguleika á, að gerður verði flug völlur fyrir farþegaflugvélar í Sandey, sem er hin flatasta allra Færeyja. Aðils. Karlakór Keflavíkur leggur í dag af stað í allmikla söngför norður í iand, en fyrsti samsöng- ur kórsins í ferðinni mun verða að Bifröst í Borgarfirði I kvöld, laugardagnn 20. júní kl. 21.00. Stjórnandi kórsins, Herbcrt Hriberscheck, er austurríkismaður sem fluttist hingað árið 1952, til starfa við Sinfóníuhijómsveit ís- lands, sem hornleikári, en við stjórn Karlakórs Keflavíkur tók hann í desember síðastlðnum. Kórinn hélt nýlega tvo sam- söngva í Keflavík, fyrir styrktar- félaga sína, var húshyllir á báðum samsöngvunum og hrifning áheyr erida mjög mikil. Karlakór Kefla víkur mun vera með yngstu karla kórum landsins, aðeins fimm ára gamall. Kórinn söng svo nokkur lög í útvarpið miðvikudagskvöldið 10. júni síðastliðinn, og gafst lands- mönnum þá tækfæri til að heyra til hans, og hafa margir veitt kórn um lofsamleg ummæli í tilefni af því. Einsöng með kórnumisyngja þrír af ’kórfélögúm, þeir Böðvar Páls- son, bassi, Hreinn L. Haraldsson, tenór og Sverre Olsen, tenór. Píanóundirleik annast ung keflvísk stúlka, Ragnheiður Skúla dóttir. Eins og fyrr var sagt mun kór- inn halda sínu fyrstu hljómleika í förinni að Bifröst í Borgarfrðð, en þaðan mun kórinn halda norð ur yfir Holtavörðuheiði og næst syngja í Húnaveri á sunnudag 21. júní kl. 15.00, og síðan á Sauðár- króki sama dag kl. 21.00. Á mánudagskvöld mun svo verða samsöngur í Nýja Bíó á Akureyri, en á Húsavík kvöldið eftir, þriðjudagskvöld 23. þ.m. — Þá verður snúíð við og haldið suður fyrir heiðar aftur, en sungið á Akranesi, í Bíóhöllinni, á fimmtudagskvöld 25. þ.m„ og er það síðasti viðkomustaður kórs- ins að þessu sinni. Verðlaunasam- keppni um ísland Flugfélag íslands og Ferðaskrif- stofa ríkisins efna til verðlauna samkeppni meðal starfsmanna á ferðaðskrifstofum í Kaupmanna- höfn. Hátt á þriðja hundrað starfs mönnum ferðaskrifst'ofa voru send ir getraunaseðlar með spurning- um um ísland og íslenz málefni. Gelraunaseðlarnir_ fluttu einnig teiknimyndir frá Islandi og grein ar um ísland og möguleika á aukn um ferðamannastraumi þangað. Greinar þessar skrifaði Vilhjáim ur Finsen, fyrrverandi sendiherra en hann ritar sem_ kunnugt er mikinn fjölda greiná um íslenzk málefni í blöð á Norðurlöndum. Samkeppnin vakti mikla at- hygii meðal þeirra er að ferða- málum vinna í Kaupmannaböfn og varð um leið hvatning til þess að afla sér upplýsinga um ísland. Fyrstu verðlaun í samkeppninni er íslandsferð, ásamt átta daga dvalarkostnaði hér á iandi og ferðalögum innanlands. Auk þess eru veitt nokkur smærri verðlaun, íslendingasögur í skinn'bandi ofl. Úrslit í keppninni verða birt næstu daga. Kösnmgaskrifstofur Framséknar flokksins í Reykjavík og nágrenni AÐALSKRIFSTOFUR í REYKJAVÍK: EDDUHÚSIÐ: Fyrir utankjðrstaðakosningar. Símar 14327 — 16066 — 18306 — 19613. FRAMSÓKNARHÚSIÐ. Fyrir Reykjavík. Sími 19285 — 15564 — 12942 — 24914 — 18589 KQPAVOGUR, Álfhólsvegi 11, sími 15904. HAFNARFJÖRÐUR, skátaskálanum við Strandgötu. Sími 50192. * AKRANES, Skólabraut 19, sími 160. SELFOSS, Austurvegi 21. KEFLAVÍK, Framnesvegi 12, slmi 864. Klippið þcnnan miða úr blaðinu og geymið. Hverfaskrifstofur B-Iistans í Rvík Veslurbær: Nesveigur 65. Sími 16995. Miðbær: Framsókiiarliúsið. Sími 241914. Austurbær: Barmahlíð 50. — Sími 23226. Smáíbúðahverfi: Skógargerði 3. Sími 35356. Laugames: Raifðalækur 39. — Sími 35001. Sundlaugarveg 14. Sími 35257. Vogahverfi: Nökkvavog 37. — Sími 33258. Álfheimar: Álfheimum 60. — Sími 35770. Bezt er að auglýsa í TÍMANUM Auglýsingasími TlMANS er 19523

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.