Tíminn - 20.06.1959, Page 8

Tíminn - 20.06.1959, Page 8
T Í MI N N, laugardagiim 20. júní 1959. öxlar með vörubíla- og fólksbíla- hjólum, vagnbeizli og»beizl- isgriudur. Minni og stærri kerrur án kassa en eftir pöntun, fæst hjá okkur. Póstkröfusendi. -- Kristján, Vesturgötu 22, Reykjavík. Sími 22724 milli 12—1. 3. síðan irnii sér vi3 til -þess a3 komast fyrir uot hváS viðikomanidi söngmaður Iiafi eti'ð/drukfcið og mæjiir á hama í þöguílii foauaiKÍraii. 2 kr. + 2 kr. = 4 kr. 'Itroðningur og hrimdingar eru \ enguiiogia fyigifdskar mamnþvög- luninar á Amarhóli, em tíkíki ©r sama hverjum trnimda sfcal. Það er að vísu heldur seiiiiit að gefa fólfci leíðbeimiingar um það mú, hverjum hriimla sfcul'i og hverjum efcki. En mieð tmti til þess, að 17. júiní kemur æ oían í æ, ár eftir ár, svo langil sem lýðir byggja heimiinn, ekail fólfci benit á, að ailla jafna þýð ir eíkfcert að ærtia að hrinda ýtur- vöxmim imgm-eyjum á Arnarhóli, því að aliliur meiriihliutd þeiirra gemg- ur á eimts boniar tjaiidhaalum, sem þrýstast djúpt í gijúpain svwrð hól-s ims og veita eigendum sínum el'l- trauisrta fótfesitu. Siun-ar e<ru að vísiu svo huigulsamar v-ið hrindendiur alð bregSa tveggjaikrómipeningum uindir 'hæla sína, em efcká er vert að neiifama með því hjá öEtam þoira þeátra. Frost og funi Að liökimni fcvöl'dvöku á Arnar- hóli InSaðiiist mamnfjöldiinn náður á torg með suindiurleitum bárum haitte, húfna og hárs; -nú sfcyldi diairusaíð á m-aibifci með f ersfcan norð alnviind í vitanium. Eftir mikita byrjumarörðugleifca itókst Norðra gamia að 'fcnýja all'marg-a til dams- íþróttairiffHiiar, það vax eina leiðin til að fá yl í fcroppinn á ódýram. hátit. Sumir voru örlátari við sjálía Big og gáfu sér yl úr ílátum. Gerð ist af því ylur svo mifcill inmna með þeúm, aið þeir tóku að gljá í a-ndliitum og virtust lítt ráða sér fyrir hifca saikir. UmgJiitogar, sem höfðu farið heum og sófct sér gæruskinnsúlpur, freöia og veittíliin-ga, stóðu um- hwerfis dainsandi hópa-na og átu rjómaís. Þnejigsliin voru gífiurleg, og urðu af þeim mörg vinsliit — þó vonamdi etoki nem-a um skamm- ein lima. Da'nS'eindur rákust hverj- ir á aðra, en það g-erði ekkert til, Ungöngar, sem varia voru fcomm ir á 'kxástifli-n aMur, Skutust mffli manma í troðffvimignum og höfðu þaom 'háfct á, að máta fyr-ir sér með höfðinu, kæraist það gegnum smugu, hvarf aJLiur búkurinn á efit- ár. Öriátu meuinarnir, sem tæmt höfðu hlýjuiliiatdir sínlar, kiöstuðu þeim íirá sér með brothljóði. Hinir spansamari horfðu á með skelfingu 3ti;bu svo hver á ainn'an mieð fcginis- svip og sögðta: — Guði sé Tof — húm var tóm. When the saint's . . . KHsukíkain sló fcvö um síðiir. VerzT- uinarmeain og aðrir, sem höfðu uinn ið hörðium höndum, néru s-amain kölnm Jqjúkum og tókiu saman fögg ur símar. Löigregluþjónar á nætur- vaikÉ smöiuðu siamian sau.ðum sí'n- um og ráfcu í rótt. Á dyraþrepi Hresstog-airskála-n.s stóð músífca-lisk- ur maður og spiOiaðii fjörlega á munnhörpu fyrir hrifna áheyrend ur. Og aMiur almennin-gur tíndi'st til heimferðar með hrífaffidi mnnin hörputóna klingjaiuli í eyrum sér: — Whem the sia'int’s go nnarchiing in.... , Esshá. Lannamál kvenna Kramhald al 7 siðu) þeim formanni B.S.R.B., Si-gurði Ingimundarsyni og Kristjáni Thorlacius, deildarstjóra í fjár- málaráðuneytinu fyrir mikið starf og gott. Og að lofcum þetta: Ég vil endur taka það, sem á var drepið fyrr: Baráttan fyrir fullu launapafn- rétt'i fcarla og kvenna er hvmý.i hugsjónaþrugl kvenréttinda- kvenna né sérhagsmunamál illa launaðra skrifstofustúlkna, það er mál allra launþeganna. Ef störf, sem miklar kröfur gera hvað snert ir menntun og hæfni, eru vanmet in til launa, standa þau í vegi fyrir öðrum sanngjörnum launa- kröfum þegar til samanburðar kemur. Ef stúlkur vanmeta svo starfs- orku sína, að þær láta hana fala til vandasamra -starfa fyrir minni laun en sannvirði, eru þær í ó- heiðarlegri samkeppni við heim- ilisfeður, sem ekki geta látið -sér þær tekjur nægja. Þegar það er gömul þjóðsaga frá fortíðinni, að laun séu miðuð við það, hvort karl eða kona er að verki, kemur til kasta kvennanna að standast samkeppni um störf- in. — Þá fá konur ekki lengur vinnu, -segja þeir, sem vilja hreila okkur. m En við erum hvergi hræddar. Vinarbréf þakkað Leiðrétting Þau mistök urðu hér í blaðinu s.l. þriðjudag, að röng mynd birtist með minningarorðum um Gunnar Back- mann Guðmundsson. Myndin, sem birtist, var af bróður hans, og stöf- uðu mistökin af því, að myndina af Gunnari átfi að taka út af fjöl- skyldumynd, en myndamótið var óvart gert af bróður hans, sem stóð við hlið hans. Um leið og blaðið biður afsökunar á þessum mistökum, blrtir það hina réttu mynd af Gunn- ari, hér að ofan. ♦♦♦♦♦♦< '♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•*♦♦♦< ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦• Búfræðingur Fyrirtæki úti á landi óskar eftir að ráSa búfræð- ing nú þagar til rannsókna- og eftb'Iitsstarfa. Umsóknir merktar ,,Búfræðingur“ sendist blað- inu. Taxtsr vörubifreiðastjórafélaganna verða vegna hækkunar benzínverðs í vor sem hér segir frá og með deginum Fyrir 25 árum — -og fyrr — gengdi ég fulltrúa og gjaldkera- starfi hjá Kaupfélagi Þingeyinga í Húsavík. Viðhorf mitt þá, og óg held allra samstarfsmanna minna við KÞ var alveg ótvírætt og hreint -gagnvart hinum ráðandi kjarna Sjálfstæði-sflokksins, þ. e. sterk- ustu heildsölum landsins og auð j-öfrum þeirra tíma, að hreina goð gá hefðum við talið að fela honum — eða þeim — leiosögu um verfca lýðs- og sainvinnuniál þessa laiuLs. Viðhorf mitt er ekki breytt í þessum efnum, jafnvel 'þó ég hafi dvalizt á erlendri grund um skeið. Meira að segja styrkzt nokkuð við kynningu slíkra jnála hér vestra. Nú í dag heitir fulltrúi kaupfé- la-gsstjóra K.Þ. í Húsavík — að mér er sagt — Jón Ármann Héð in-sson, ungur Húsvíkingur, við- skiptafræðingur að menntun og á- hugamaður um stjórnmál, — vera má kannske öllu heldur um flokk-s mál! — Hann virðist fy,lgja jafn aðarmönnum að málum og er viðkvæmur fyrir þeirra hönd, ef dænia má eftir samanburði hans á Seyðisfirði og Húsavík um öflun fjár 'til atvinnurekstrar. — Þessi ungi maðu,- skrifar „Opið brcf til Péturs Si-gfússonar“ — og „hans líka,“ eins og hann orðar það, í Alþýðublað'nu í marz s. 1. Sá leiðinlegi gaUi var á þessari þörfu framkvæmd, að bréfritara láðist að sýna mér þá luirteisi að senda mér bréfið. Eg -sá það fyrst núna þ. 7. júní — og ekki íyrir hans tilverknað. — Vitanle-ga -kost ar ofurlítið að senda blað eða bréf frá íslandi til Ameríku. Og ekki þekki ég fjárhagsástæður þessa unga manns, og er — að því er hann segir „búinn að gleyma því að sjó- og verkamaðurinn í Hú-sa- Veiðistengur í dag: 0 Fyrir 2Vs tonns bifre.'ðar 73.51 84.62 95.73 — 21/2 til 3 tn. hlassþ. 82.35 93.46 104.57 — 3 — 31/2 — — 91.14 102.25 113.36 — 31/2 _4 — — 99.94 111.05 122.16 — 4 — 41/2 — — 108.73 119.84 130.95 — 41/2 — 5 — — 117.53 128.64 139.75 Veiíihjól Línur Spoon Flugur MikiS úrval. Póstsendum. Reykjavík, 20. júní 1959. Landssamband vörubifreiðastjóra. Goðaborg vík gat ekki greitt úttekt' sína í KÞ nema að fara á sjóinn og fá greitt fyrir innlagðan fisk.“ — Þá er ég farinn að þek-kja þá illa, forna c-g nýja vini vora og vernd ara, stórgróðamennina í Sjálf stæðisflokknum og leiðfcogana í þéttbýlinu, ef þeir -hefðu horft í slíkt smáræði sem það, að Jána honum eða jafnvel gefa — burðar gjaidið, m. a. til þess að try-ggja sér enn betur -svo lipurt og þægi Tegt hjálpartæki úr herbúðum Kaupfél. Þjngeyinga í „réttlætis- ■baráttunni'" fyrir breinum meiri- hluta þeirra, — og eilífri stjóamar aðstöðu. Eftir það gætu þeir þá unnið á viðeigandi hátt að verka- lýðs og samvinnumálum, sem þjóðfélaginu væri fyrir beztu, —- burðargjaldið komið margfalt til baka! Hið „uggvænlega” sem ég benti á í mínu varnaraðarákalli, , var ekki fall ríkisstjórnar Hermanns Jóna-ssonar, heldur hinn örlagaríki aðdragandi þess. Kauphækkunar- brjálæðið, sem þeir unnu að í fé- lagi hinir slysaríku þrífl-okkar, og síðan upptaka kjördæmamálsins með fulikomnu flokfcsveldis-of- beldi. Þessu mun JÁH geta áttað sig á, ef hann er greindur maður og gætinn, sem ég veit ekkert iim, og sé raunar ekki á bréfinu, — en alltítt er það, að menn þrosk ast og vitkast með aldri og að gætni.------ Ofsjónir þær, er jafnaðarmaður inn JÁH sér yfir uppgangi Seyðis f jarðar, — á kostnað Húsavíkur, að því er vtrðist, ‘Skil ég ekki vel. „í Húsavík er blómleg bátaútr gerð“ o. s. frv. en slíkt hefir ekki verið fyrir hendi á Seyðisfirði. í fljótu -bragði virðst mér niokkur „jafnaðarmennska i því, að láta þann staðinn, sem lakar er settur, njóta aöstööarinnar fyrr, og leit- ast þannig við að stuðla að jafrtvæg inu. — Vonandi bregzt svo ekki hann Emil — með Ólaf, Einar — og Bjarna að baki sér, hinum ungu og g-læstu vonum um framtíð Húsa víkur, sem Jón Ármann Héðins- son — fulltrúi KÞ — ber í -sak- lausu torjósti sínu. — Og það, að flest allt sem aflaga fcr með þjóð okkar, eins og hamr- að er á látlaust á síðus-tu tfeffiu-m, sé ran-glát'ri kjördæmaskipun að kenna vitum við báðir að er blekk img e'n. Um það mál hefi ég leyft mér „landflótta“ íslendingur yest- ur i Klettafjöllum o-g sem að þín um dómi JÁH hefi „lyppast niður undan erfiðleikunum“ að segja álit mitt áður og tel ekki þörf endur tekninga á því. — Þó vil ég gjarna undirstrika, að ég og margir fleiri, teljum það eitt ,,réttlæti“ að hin núverandi og fornu kjördæmi fái að halda sér, að svo iniklu leyti sem auðiö er, landfræðilega, þjóð- hsigslega og menningarlega ' séð, cn „réttlætiskröfunum" verði full nægt í fjölbýlinu, „að beztu manna yfirsýn“ — en ekki foringja flokk ana. Þú segir í lok bréf-s þíns um einmenningskjördæma fyrirkomu lagið, að mér skilst: „Hvaða menn vilja viðhalda svona kerfi áfram? AIl's ekki samviiinumenn, sem Tiófu sína lireyfingu móti órétti og gróðaaðstöðu í þjóðfélaginiu“. Þes-sari spurningu held ég' að þú hefðir getað fengið svarað á skrifstofum þcss fyrii-tækls 'sem þú vinnur hjá eða svo hefði það verið áður fyrr —, og þannig 'spar að þór þau leiðindi, — og þann vanza — að hafa birt han-a I opin toeru tolaði, og á þann hátt opintoer að þann vesaldóm jafnframt '• því að vera „fulltrúi fýrsta samvinnu iélctgs á íslai>di“ — að vinna að þvf, í fullkomnum bama'sknp, að stórgróðavaidið í höfuðstaðnuin og him'r raunverulegu höfu'ðfjandur vcrkalýðs og samvinnuhrcyfing- anna á íslandi, nái Iircinum yfir- tökum með þjóðinni! Svo nenni ég ekki að hafa þessi orð fleiri. Eg þakka bréfið og kveð þig mcð ósk um vaxandi þro-ska og víðsýni eftir þvi/ sem efni standa til. Pétur SigfÚsson — frá Halldórsstöðum —

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.