Tíminn - 20.06.1959, Side 4

Tíminn - 20.06.1959, Side 4
'4 T í MIN N, laugardaginn 20. júní 19511 Laugardagur 20. júní Sylverius. 171. dagur ársins. Fullt tungl kl. 20.00. Árdegis- flæði kl. 5,38. Síðdegisflæði kl. 17.44. S.6greglustöðin hefir slina 111 6fi Slökkvlstöðin hefir síma 11100 Slysavarðstofan hefir sfma 150 30 8.00 Morgunútv. 8.30 Fréttir. 10.10 Veðurfr. 12.00 Há- degisútvarp. 12.25 Fréttir og tilkynn. 13.00 Óskalög sjúklinga (Bryndís Sig- urjónsdóttir). 14.00 „Laugardagslög- in“. 16.00 Fréttir og tilkynningar. 16.30 Veðurfregnir. 19.00 Tómstunda- þáttur barna og unglinga (Jón Páls- son).- 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Til- kynningar. 20.00 F.réttir. 20.30 Tví- söngur: Jeanette McDonald og Nel- son Eddy syngja (plötur). 20.45 Upp- lestur: „Jarðgöngin", smásaga eftir John Pudney (Halldór G. Ólafsson kennari þýðir og les). 21.1Ó Tónleik- ar: Boston Promenade hljómsveitin leikur lög eftir Leroy Anderson; Art- hur Fiedler stjórnar (plötur). 21.30 Leikrit: „Þrír skipstjórar“ eftir W. W. Jaeobs, í þýðingu Bjarna Bene- diktssonar frá Hofteigi. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Danslög (pl.). 24.00 Dagskrárlok. HIÓNAEFNi Þann 17. júní s.l'. opinberuðu trú- lofun sína Herdís Björnsdóttir, Rvík og Stefán Árnason, Staðarhóli, Dal- vík. í dag verða gefin saman af séra Emil Björnssyni, ungfrú Ragnheiður Árnadóttir skrifstofumær og Bragi Sigurjónsson bifvéiavirki. Heimili ungu hjónanna verður fyrst um sinn að Digranesvegi 36. Nýlega hafa verið gefin saman í hjónaband af séra Árelíusi Níelssyni: Ungfrú Fanndís Guðmundsdóttir og Jéns A. Jónsson, bóndi. Heimili ungu hjónanna er að Smyrlhóli, Dala sýslu. Ungfrú Brynhildur Sæmundsson og Ásgeir G. Benediktsson. Heimili ungu hjónanna er að Lyngholti 9, Keflavík. Ungfrú Elínborg Þ. Þorláksdóttir og Steindór Arason sjómaður. Heim- ili ungu hjónanna er í Ólafsvík. Ungfrú Guðrún Jónsdóttir og Karl J. H. Hirsth, Undralandi við Suðurlandsbraut. Ungfrú Hiördís E. Eyjólfsdóttir og Ásgeir Sverrisson. Heimili ungu hjónanna er að Álfheimum 30. Ungfrú Sigríður Bryndís Helga- dóttir og Kristján E. Valdimarsson, sjómaður, Bergs'taðastræti 33. Fréttatilkynning frá orðuritara: Hinn 17. júní sæmdi forseti ís- lands, að tillögu orðunefndar, þessa Islendinga riddarakrossi hinnar is- lenzku fálkaorðu: 1. Gísla Sigurbjörnsson, forstjóra, fyrir stjó-rn elliheimila og önnur félagsstörf. 2. Guðmund Gíslason Hagalín, rit- höfund, fyrir ritstörf. 3. Guðmund Jónasson, bifreiðastjóra, fyrir brautryðjendastarf á sviði samgangna og í ferðum um öræfi íslands. 4. líallgrím F. Hallgrímsson, aðal- ræðismann, fyrir störf í þágu í- þróttamála. 5. Jóhann Ögmund Oddsson, fram- kvæmdastjóra, fyrir störf að bind- indismálum og félagsstörf í þágu æsku iandsins. 6 Ur.gfrú Jóninnu Sigurðardóttur, fv. húsmæðrakennara, Akureyri, fyrir brautryðjendastarf á sviði húsmæðra- og matreiðslukennslu. 7. Sigurð Greipsson, skólastjóra, Qeysi, Haukadal, fvrir störf í þágu íþröttamála og félagsstarfsemi ungmenna. 8. Þórð Benediktsson, forseta SÍBS, fyrir störf í þágu íslenzkra berkla- sjúklinga og berklavarna. Reykjavík, 19. júní 1959. PRÓF*við Háskóla íslands. í mai og júní hafa eftirtaldir stú- dentar lokið prófum við Háskóla ís- lands: Embættispróf í guðfræði: Ingþór Indriðason, Skarphéðinn Pétursson. Embættispróf í læknisfræði: Halldór Steinsen, Jacobine Poulsen, Jón Þ. Hallgrímsson, Jón L. Sigurðsson, Guðjón Knútur Björnsson. Ólafur Ingibjörnsson, Snorri Ólafsson, Snæbjörn Hjaltason, Þórir Helgason, Örn Arnar. Kandídatspróf í tannlækningum: Þorgrímur Jónsson. Embættispróf í lögfræði: Arnljótur Björnsson, Bragi Bjornsson, Einar Oddsson, Gaukur Jörundsson, Gunnar Sæmundsson, Hákon Heimir Kristjánsson, Magnús Thoroddsen, Sigurður Lindal, Volter Antonsson, Þórarinn Árnason. Kandídatspróf í viðskiptafræðum: Gísli Blöndal, Vilhjálmur Ólafsson. I | I ! i I gí Pssst, ekki segja pabba hva 1 r ég er DENNI .DÆMALAUS! Dómkirkjan. Biskupsvígsla. Kirkj- an opnuð kl. 9.30. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Messa kl. Kandídatspróf í íslenzkum fræðum: 2 0 h géra Kristinn Stefánsson. Björn Jónsson. Kandidatspróf í sögu með aukagrein: Einar Laxness. B.A. próf: Eiríka Friðriksdóttir, Helgi Þorsteinsson, Rannveig Jónsdóttir, Signý Sen. Próf í íslenzku fyrir erlenda stúdenta: Bo Almqvist. Fyrra hluta próf í verkfræði: Bergsteinn Gizurarson, Hií'mar Sigurðsson, Jóhann Már Maríusson, Jón Birgir Jónsson, Jón J. Elíasson, Ólafur Gíslason, Sigfús Thorarensen, Sveinbjörn Björnsson, Þorsteinn G. Þorsteinsson. Frétt frá Háskóla íslands. Tilkynning frá í Reykjavík: Mennfaskólanum Umsóknir um skólavist næsta vetur skulu hafa borizt skrifstofu rektors helzt fyrir 1. júlí og eigi síðar en 15. ágúst. Landsprófsskírteini og skírnarvott- orð ékulu fylgja. — Rektor. Neskirkja. Messa fellur niður vegna biskupsvígslunnar. Séra Jón Thorarensen. Laugarneskirkja. Messa fellur nið- ur vegna biskupsvígslunnar. Séra Garðar Svavarsson. Langholtsprestakall. Messa í Laug arneskirkju kl. 2 e. h. Séra Leó Júlí- usson frá Borg prédikar (atli. breytt- an messutíma). Séra Árelíus Níels- son. Brautarholtssókn. Barnamessa kl'. 2 e. h. Séra Bjarni Sigurðsson. Loftleiðir h.f. Saga er væntanleg eftir liádegi i dag frá New York. Hún heldur áleið- is til Amsterdam og Luxemborgar eftir skamma viðdvöl. Hekla er væntanleg frá Stafangrl og Oslo um miðnætti. Heldur áleiðis til New York eftir skamma viðdvöl. Edda er væntenleg frá New York kl. 8.15 í fyrramálið. Hún heldur áleiðis til Gutaborgar, Kaupmanna- hafnar og Hamborgar kl. 9.45. Leiguflugvél Loftleiða er væntan- leg frá New York kl. 10.15 í fyrra- málið. Hún heldur áleiðis til Oslo og Stafangurs kl. 11.45. (í% (Rt- (R» ft (Rf ift Þessi mynd er afar merkileg eins og sjá má. Hugmyndin er dönsk og virðist farartækið ekki óárennilegt. Spurningln er, úr hve mörgum hljóð* færum er þessi vagn samansettur. - - □ TEMJAN NR. 66 Eiríkur þekkir Óttar jarl vel, og Það hafa þeir allir með tölu. Hann að lokka jarlinn í gildru, segir Ei- fer Eiríkur á hestinum í áttina að xiú fer hann til baka til hinna nýju útskýrir fyrir þeim hvernig haga ríkur að Jokum. fjandmönnunum. — Njósnari, rymur vina sinna, þjófanna. eigi árásinni. Sjálfur vil ég reyna Þegar ræningjarnir hafa falið sig, í Óttari. — Eltið hann. 1 SPA DAGSINS Spilið ekki með fjármuhi yðar. — Á þessum tíma ber yður að fara afar hægt út í öll mál- efni.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.