Tíminn - 20.06.1959, Qupperneq 11
T í MI N N, laugardaginn 20. jáni 1959.
11
U tanríkisráð herr a-
lundurinn
(Framiiald af 12. slðu).
hu'gia ai5 gera sérBtakiain griðaisá)t)tj
mála við Axiiit ur~Þj óðverja. Eiíms
og áffluar tók Kmtstjoff fram, a®
sameftóir.g Þýztoa'iauds ætiti að veiria
má’l Au'vtur- og Vesitur-ÍÞjóðverja
og ddk:i íaiimingsJmál flexá ríkja.
Ræðu þessa uélt Krustjoff eft
ir að hafa átt sérstaka fundi með
austur-þýzku kommúnistaforingj-
unom Ulbricht og GrotewohL
Verður a@ líkindiun gefin út sér-
stök fréttatilkynning um þær við
ræður. Fréttamenn telja vafa-
laust að beint samband sé milli
viðræðnanna í Moskva og afstöðu
Gromykos í Genf.
Lýíveldisóíur íhaldsins
(Fraírnain it 12 -iðuj
sýslum og kjósa 2 þingmenn í hin
um fólksflestu — en „að sjálf-
sögðu öhlutbundinni kosningu."
Það gerir allan muninn. Jón Sig-
urðsson talaði aldrei um hlut-
fallskosningar eða að leggja niður
héraöakjördæmin.
Morgunblaðinu er velkomið að
hælast yfir því að hafa minnzt
Jóns Sigurðssonar með því að
snúa út úr orðum hans og nota
hann í pólitískum tilgangi hörm-
ungarmálstað sínum til framdrátt
ar. Og svona til bragðbætis 17.
júní hafði Mbl. drjúgan pistil með
fölsunum og ósannindum í kúgun
armáli sínu gegn Kristni í Borgar
holti svona til þess að punta upp
á hátíðablaðið, og var sá pistill
víst viðeigandi lýðveldishugvekja,
eins konar óður íhaldsins um
hugsanafrelsi og mannróttincli.
íþróttir . . .
(Framhaid áf 10. síðu).
Svavar..
FjTr um kvöldið fór fram keppni
í sfeggjukasti á; M'elavellinum. —
Þórður B. Sigurðsson sigraði,
kastaði 49.36 m. en Friðrik Guð-
mundisson, KR, varð annar með
47.48 m. hisím.
Sveinamóiið
2. Ingólfur Arnarson Á 5,32
3. Þorvaldur Ólafsson ÍR 5,25
Stangarstökk m.
1. Valur Jóhannsson KR 2,51
2. Halldór Guðmundsson KR 2,51
3. Jakob Hafstein ÍR 2,20
Kúluvarp m..
1. Gylfi Hjálmarsson Á 12,49
2. Jón Björgvinsson KR 12,41
3. Birgír Ásgeirsson ÍR 10,70
Kringlukast m.
1. Halidór Hjartarson KR 33,00
2. Þorvarður Björnsson KR 32,70
3. Kristinn SÖlvason KR 31,88
Sleggjukast m.
1. Hlöðver Oddsson KR 21,70
2. Kristinn Sölvason KR 18,46
3. Þorvarður Björnsson KR 18,12
Hátíðahöfdin
á Húsavík
Hitaveitan
(Framhald af 1. síðu) .
neiklniinigania', heMuir uni fjárstjór.n
hiihaveátiu'nimair og meðferði'na á
sjóðum hem'inair, og sagði m. a.: I
— Bg hefi æ ofan í æ benit á
það ihér í bæjarstjórn hvennig
hitaiveten hefilr verið notuð eins
og banki. Ár eftir ár hefir þetta
fyri'ritæki verið láltið láma eða af-
henda með öðir.um hæitti bæjiar-
sjóði og eiais'tökium bæj arfjTÍr-
iækjum stónfé til hiinua ólíldieg-
ustu friarrukvæmda.
Á -nokkrum uindianiförnum árurn
hefir hitaveitain verið sv'.pt tugum
miiiljóœ ikirómja af tekjum sínum
og þeim ráðataf'að 1- húabyggimigíu
fyirtiír sikrifsitofubálkn bæjariins, í út-
lán tii'l bæjgrsjóðs og vatnsveátiu
og í afgjöM tíl itoppstöðvar raf-
veitu og bæjars'jóðs.
Á siaimla tíma hefir aðeins óveirn
'liegum hiuit-a af neikstr.arafgamigi'
fyriritækMns verið viarið ti‘1 aukm-
ingar hiitaveitunmiar,
Og ekki nóg. með það.
Sum árin liefir — þó að ótrú-
legt megi virðast — jafnvel ekki
verið unnið fyrir allt það fé,
sein áætlað hefir verið árlega til
aukningu hitaveitunnar. Þannig
voru áætlaðar árin 1954—1956
til aukninga hitaveitunnar sam-
tals 21,7 millj. kr. en varið var
aðeins 10,8 millj. kr.. þó að
rekstraihagnaður fyrirtækisins á
sama tíma væri samtals 18,9
millj. kr.
Þegar svo loksims tók-it að kmiýja
valdamenn til að hefjast handa
um lagningu hitaveitu í ný bæjar
hverfi, Illíðahverfi og Höfð'ahveiifi
hefiir fjárskortur vei'tunnair haml-
að mjög venkinu auk a'limiemms fyr-
inhytggjuleysis og skipulagsleysis í
verkliegium framfcvæmdum.
Byrjað að skila aftur
Via'r sivo mjög sorfið að hitaveM-
uinni á s. 1. ári, að ráðamemn bæj-
arinis uirðu 'nauðbeygðir til að sfcila
fyrilritæikiiniu afbur þeiiim mil'ijómia- ■
tuig' fcróna, sem þe'.r höfðu í heim-
ildiairlieys'i hr-ifsað úr sjóðum hiita-;
veiíbunnar til að byggja hús fyrir
hluitla -af sfcnifstofu'báfcmi bæjariins
á Sfcúlialtúni 2. Urðu þe'r að stíga
þaiu þuingu spor að láta bæjarsjóð
fcaupa af hitavejtumrn'i Skúl'atún' fyr
ir tæpar 10,9 mililj. kr., sem hita-'
vei'tain hafði iiagit í þá byggmgiu.
Eiigi að síðuir emu fjármál hita-
ve'iitumimar í sama ömigþveiitimiu og
áður og fær fyrMækið hvergi lán
tiil 'nlaiuðsyniliegra aiuiknimiga siinna.
Þrátt fyriir fjárskort hitaveitumm
ar he& verið haidið áfram á s. i.
ári Etð ráðstafia lekjum hennar til
amma.rra hluita en hitaveitiufram-
kvæmda.
Þannig var fyrirtækinu á s. 1.
ári gert að greiða 4 millj. kr. til
toppstöðvar rafveitu, 1,6 inillj.
kr. í afgjald til bæjarsjóðs og
tæpar 0,2 millj. kr. til fegrunar
Öskjublíðai-, samtals tæpar 5,8
millj. kr.
Máske verða rá'ðamenn bæjar-
ins nú nauðbeygðir á þessu ári
til að láta bæjarsjóð eða rafveitu
skiia afíur einhverjum hluta til
viðbótar af þeiin milljónum
króna af fé hitaveitunnar, sem
þessir aðilai’ hafa hrifsað til sín
á undanförnum árum.
Vorhretiíj
(Framhaid af 1. síðu)
ið bælt við jörðu og verður ekki
slegið. j
Mokað ofan af fyrir féð
í Eyjafjarðarsýslu urðu útsveit
ir harðast úti. í Sv-arfaðardal og
'Skíðadal kom meira en hnódjúpur
snjór á tún, og þar hefur það
verið tekið ti lbragððs að moka
ofan af, svo að féð næði til beitar.
Fjöldi manns er nú að leita að
og bjarga fé, sem komið var á
afrétti. Talið er víst, að þó nokk
Uj- fjárdauði hafi orðið, en ekki
er það fullkannað enn.
í Bárðardal urðu ennig fjárskað-
ar, og á sumum bæjum hefur al'It
fólk farið að heiman til Ieitar.
Margt fé hafði hrakið í læki eða
það lent undir fönn. Ekki er að
efa, að miklu víðar er hliðstæða
sorgarsögu að segja.
Fjallvegir urSu ófærir
Margir fjallvegir urðu ófærir
bifreiðum. f gærkvöldi var verið
að ryðja veginn yfir Siglufjarðar-
skarð aftur, enda var þá komið
bezta veður. Vaðlaheiðarvegur
hafði einnig verið ruddur. Vegur
inn yfir Fljótsheiði vaf enn ófær,
o,g bóndinn á Ingjaldsstöðum, sem
eru undir heiðarhrúninni að vest
an, vann í fyrradag að því með
dráttarvél að losa bifreiðir úr
fönn á heiðinni.
Bíladekk
ísoðin: 1000x18; 900x18;
750x18; 900x20; 825x20;
750x20; 900x16; 700x16;
650x16; 600x16; 750x15;
700x15; fæst hjá okkur. ■—
Kristján, Vesturgötu 22,
Reykjavík. Síini 22724 milli
12—1.
Ferdatrygging er
nauðsynleg trygging
Á víðavangi...
Húsavík í gær. — Húsvíkingar
urðu líkt og fleiri aö halda upp
á þjóðhátíðardaginn innanhúss
vegna veðurs, en slydduhríð var
þar mikinn hluta dags. Hátíða-
höldin hófust með guðsþjónustu
í Húsavíkurkirkju. Séra Stefán
Lárusson frá Miklabæ messaði en
karlakórinn Þrymur söng að lok-
inni messu. Sigurjón Jóhannes-
son, skólastjóri, flutti hátíðaræð-
una og frú Ragnheiður Guðjónsen
las upp kvæði. Síðdegis var efnt
til barnaskemmtunar í samkomu
húsinu og um völdið var dansað.
Þormóður.
ENDANLEGA hefur verið ákveðið að
forsetakosningarnar í Vestur-
Þýzk’landi 1. júli, skuli fara
ír.' ~ í Berlín.
Framhaia ai ? siðui
ingar í sjávarþorpum og landbún-
aðarins. J
Mikilsverð reynsla
Þannig mætti halda áfram að
rekja þessa sögu. Það er næstum
því sama hvaða fyrirheit er tekið
af þeim, sem Sjálfstæðisflokkur-
inn gaf meðan hann var í stjórn-
arandstöðu. Hann er búinn að
bregðast þeim að mestu eða öllu
á þeim sex mánuðum, sem hann
hefir stjórnað landinu í gegn-
um Alþýðuflokkinn.
Minnihlutastjórn Alþýðuflokks
ins, er Sjálfstæðisnienn nota nú
til að stjórna landinu, hefir vissu
lega gert pað gagn, að menn eru
fróðari um það eftir en áður,
hvernig Sjálfstæðisflokkurinn
efnir loforð sín. Sú raynsla á að
geta orðið mönnum góð leiðbein-
ing í kosningunum, sem eru fyrir
dyriun.
Nýir svefnsófar
á aðeins kr. 2500.00. Ný-
tízku áklæði. Sendum gegn
póstkröfu.
Sófasalan
Grettisgötu 69.
Kópavogs-bíó
Sfmi 19185
I syndafeni
Spennandi frönsk sakamálamynd
Danielle Darrieux
Jean-Claude Pascal
Jeanne Moreau
Sýnd kl. 9
Skytturnar fiórar
Sýnd kl. 5 og 7
Aðgöngumiðasala frá kl. B
Sérsfök ferð úr Lækjargötu kl.
8.40 og tíl baka kl. 11.05 frá bióinu.
Hafnarbíó
Sfmi lé«44
Götudrengurinn
(The Scamp)
Efnismikil og hrífandi ný ensk
kvikmynd.
Aöalhlutverk leikur
hinn 10 ára gaml'i
Colin (smily) Petersen
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Íjarnarbíó
ílml 9? 1 «•
Hús Ieyndardómanna
(The house of secrets)
Ein af hinum bráðsnjöllu saka-
málamyndum frá J. Arthur Rank.
Myndin er tekin í litum
og Vista Vision.
Aðalhlutverk:
Michael Craig,
Brenda De Benzie.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Austurbæjarblo
Sfml 11 3 84
Barátta læknisins
(Ich suche Dich)
Mjög áhrifamikil og snilldarvel
leikin ný þýzk úrvalsmynd, byggð
á hinu þekkta leikriti .Aúpíter
hlær" eftir A. J. Cronin, en það
hefir verið leikið í Ríkisútvarpinu
Sagan hefir komið sem framhal'ds-
saga í danska vikublaðinu Hjemm-
et undir nafninu „En læges kamp"
Danskur texti.
Aðalhlutverk:
O. W. Fischer
Anouk Aimée
Þetta er tvfmælalaust eln allra
bezta kvlkmynd, sem hér heflr ver
ið sýnd um árabil. — Ógleymanleg
mynd, sem ailir æftu að sjá.
Sýnd kl. 7 og 9
Siðasta sinn.
Fögur og fingralöng
Illægileg og spennandi ítölsk kvik-
mynd með þokkadísinni:
Sophia Loren.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5
Bæjarbio
HAFNARFIRÐI
Sfml 50 1 84
GóSfteppahreinsun
Hreinsum gólfteppi, dregla
og mottur. Breytum og
gerum einnig við. Sækjum,
sendum.
Gólfteppagerðin h.f.
Skúlag. 51. — Sími 17360
PJÓDLElKHCSIDi
Þjóðdansafélag ReykiavfkUn ,
Danssýning í dag kl. 16. j
BetlistúdentinD
Sýning í kvöiíd kl. 20.
Uppselt.
Næstu sýningar sunnudag I
og þriðjudag kl. 20. )
Næst siðasta Vika,
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. Sími 19-345. Pantanir
sækist fyrir kl. 17 daginn fyrir
sýningardag.
(iamlabio
tlml 11 «*■
Ekki við eina fjölina felld
(The Girl Most Likely)
Bráðskemmtileg amerísk gaman-
mynd í litum.
Jane Powell,
Clift Robertson.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Tripoli-bm
Síml 11 1 85
Gög og Gokke
í villta vestrinn
Bráðskemmtileg og sprenghlægl-
leg amerísk gajpanmynd með hin
um heimsfrægu leikurum:
Stan Laurel og
Oliver Hardy.
Sýnd kl. 6, 7 og 9
Nýjabío
Slml 11 5 4J
Eitur í æÖum
(Bigger than Llve)
Tilkomumikil og afburðavel leikin
ný amerisk mynd, þar sem teiklð er
til meðferðar eitt af mestu vanda
málum nútímans.
Aðalhlutverk:
James Mason,
Barbara Rush.
Bönnuð börnum yngri en 16 ára,
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Hafnarfjarðarbió
«iml 80 9 44
Ungar ástir
(Ung kærlighed)
Hrífandi ný dönsk kvtkmynd om
ungar ástir og alvöru lifsins. Með-
al annars sést barnsfæðing í mynd
Inni. Aðalhlutverk leika hinar nýju
stjörnur
Suzanne Bech
Klaus Pagh
Sýnd kl. 7 ofi 9
MaÖurinn, sem aldrei
vartil
Afar spennandi CinemaScope-Iit-
mynd, byggð á sönnum hetmildum.
Glifton Webb.
! Sýnd kl. 5
4. vika
Liana nakta stúlkan
Metsölumynd 1 eðlilegum litum,
eftir skáldsögu sem kom í Femínu.
Aðalhlutverk:
Marion Michael
sem valin var úr hóp 12000 stúlkna |
til þess að ieika í þessari mynd
Sýnd kl. 7 Og 9
Bönnuð börnum.
Helena fagra
Stórfengleg CinemaScope-litmynd.
Sýnd kl. 5
Stjörnubio
eimi
Buff og banani
(Klarar Bananen Biffen)
Bráðskemmtileg ný, sænsk gaman-
mynd um hvort hægt sé að Iifa ein
-göngu af buff eða banana.
Ake Grönberg,
Ake Söderblom.
Sýnd kl. 5, 7 og 9