Tíminn - 20.06.1959, Page 5

Tíminn - 20.06.1959, Page 5
TÍMINN, laugardaginn 20. iím. 1959. Guftmundur B. Árnason, Akureyri: DÓMUR REYNSLUNNAR inningarorð: METÚSALEM SIGFÚSSON í 13. tölublaði „Verkamannsins“ iþ. 10. apríl sl. birtist löng, laglega rituð og ísmeygileg áróöursgrein um kjördæmamálið og hlutfalls- kosningarnar fyrirhuguðu. Það er nú búið að rita mikið um það mál, og ég ætla ekki að bæta miklu þar við, aðeins litlum at- hugasemdum við tvö aðalatrið|i greinarinnar og nokkrum lokaorð. um. Höfundur byrjar grein sína með spurningunni: Hvað er lýðræði? Síðan tekur hann upp langar til- vitnanir úr ritgerð eftir Svíann Anders Örne og á þeim byggir hann niðurstöður sínar um það, hvað sé lýðræði. En í þessum tiL vitnunum segir: „Lýðræði er þar, sem lýðurinn eða þjóðin ræður, þ. e. stjórnar sér ,sjálf.“ Auðvitað er þetta rétt. Lýðræði er þar, sem lýðurinn eða þjóðin hefir sett sér lög, þótt þau séu ekki alls staðar eins. En í þessu sambandi vildi ég leyfa mér að spyrja greinarhöf. undinn, sem mun vera kommún- isti, þar sem hann birtir grein sína í „Verkamanninum“, sem af flest. um mun talinn eitt af ómerkustu blöðum landsins. Hvernig getur það verið — sam. kvæmt þessu — að í Rússlandi sé lýðræði — jafnvel hið fullkomn- asta lýðræði — eins og foringjar kommúnista hér hafa verið látnir reyna að telja íslenzku þjóðinni trú um? Það er þó vitao, að það var aðeins örlítill hluti rússnesku þjóðarinnar — kommúnistaflokk. urinn — sem hrifsaði til sín völd. in með ofbeldi og setti henni lög í fyrstu. Og síðan hefir flokkurinn — eða öllu heldur einn maður -—■ ráðið þar lögum og lofum, en ekki lýðurinn eða þjóðin; þar eð hún hefir ckki fengið að velja sem full trúa sína á þing þjóðarmnar aðra menn en -þá, sem flokkurinn hefir skammtað henni. Að loknum tilvitnunum sínum í rit Anders Örnes segir höfundur £rá eigin brjósti: „Þegar ræða skal um kjördæmaskipan landsins og breytingar á henni, hljóta menn fyrst og fremst að verða að hafa það í huga á hvern hátt kjördæma skipunin getur bezt trygsc raun- verulegt lýðræði í landinu." Og til þess að ná því takmarki telur hann að það beri að leggja niður gömlu kjördæmin, breyta þeim í stærri kjördæmi og hafa þar hlutfalls. kosningar. Það mun nú samt orka mjög tví xnælis, að lýðræðið verði betur tryggt til lengdar með þeirri breytingu. E.n það er þó aðal atrið. ið. Og nú hygg ég að við nána at- hugun verði þeir margir, sem ótt- ast að hlutfallskosningar færi þjóðinni enga gæfu, heldur þvert á móti. Eða hvað segir reynslan í því efni? Hún hefir hingað til ver. ið talin öruggasti og ólýgnasti dóm ari í hverju máli. Tökum. til dæmis þrjú af mestu lýðræðisríkjum heimsins: Frakkland, Bretland og Bandaríki Fíorðúr-Ameiíku. í fyrst talda landinu hafa verið stór kjör- dæmi og hlutfallskosningar. En í hinum tveimur einmenningskjör. dæmi. Segir reynslan að lýöræðið standi fastari fótum í Frakklandi en í hinum löndunum? .Nei,. þvert á móti. Raunveruleikinn er sjl, að í Frakklandi hefir á síðustu árum ríkt meira öngþveiti í stjóra.u.iL um en í nokkru öðru lýðræð..-rL<i. Þar hafa verið fleiri flökkar og tíðari stjórnarskipti og lyðræðið xiú í 'heljargreipum. Hio -ama ó- lán og Frakkar hafa oro.ð fyrir vofir nú yfir íslenzku þjóöinni, ef hún fer að dæmi þeirra og tekur upp stærri kjördæmi með hlut. fallskosningum. Flokkafjöldinn og grundroðinn, sem hlutfallskosning ar skapa, eru varðveizlu Jýðræðis. ins stórhættulegir. Vil cg í þessu sambandi leyfa mér að vitna til áthyglisverð.ra orða alþingismanhs Norður-Þingeyinga, Gísla Guð. Hmndssonar, er hann lét falla í út. ▼arpsræðunum um kjördæmamál- 18: Hann sagði: „Frelsinu, lýðræð. inu ög mannréttindúnum í þessu landi stafar engin liætta af hinum fornu kjördæmum. En því .stafar mikil hætta af ýmsu öðru, sem gert er eða iátið ógert meðan menn dunda við að slá sig til rétt. lætisriddara og bíta í skjaldarrend. ur að óþörfu.“ — Þessi orð hins mæta manns eru áreiðanlega eftir- tektarverð og sönn. Framtíð lýð. ræðisins, sem mest er um vert, stafar engin hætta af núverandi kjördæmaskipan og verður örugg- ari, sé henni ekki breytt. Og mis. ræmi, vegna fólksflutninga í land. inu, má lagfæra á annan hátt. Með allri virðingu fyrir höfundi greinarinar í „Verkamanninum", held ég að flestir skynsamir menn muni taka meira mark á dómi reynslunnar en langloku hans í „Verkamanninum". Það skyldi þó aldrei vera að greinarhöfundurinn æski sams konar stjórnmálaþróun. ar hér og í Frakklandi, þótt hann láti annað í veðri vaka? í smágrein er ég skrifaði í sl. desembermánuði og birtist í 7. tölublaði „Dags“, leitaðist ég við að opna augu íslenzku þjóðarinnar fyrir þeirri^ hættu, sem nú ógnar framtíð hennar og frelsi. Benti ég þar á hina hatrömmu valda- og togstreitu lýðræðisflokkanna sín á milli. En hvaS hefir svo gerzt síðan ég skrifaði. þessa grein? Því miður fór eins o.g líkur bentu þá til, að í stað þess að stíga ,spor í friðaráttina, tók ríkisstjórnin upp nýtt og mjög viðkvæmt deilumál — kjördæma. málið ■— sem aðalmál sitt. Hefir það verið aðalverk hennar þessa mánuði, er hún hefir setið að völd um, að vinna að því að koma á breytingu á kjördæmaskipun lands ins, að því undanskildu að kippa til baka óraunhæfum kauphækk- unum, sem foringj.ar Sjálfstæðis- flokksins og kommúnista knúðu fram á sl. sumri af pólitískum á. stæðum, en engin grundvöllur var fyrir. Var ríkisstjórnin lengi að makka við kommúnista um fylgi við fyrirhugaða stjórnarskrárbreyt ingu og átti svo annríkt vio það, að þingstörfum varð stundum ekki sinnt. En kommúnistar eru kænir menn og margvísir í refskák sjórn. málanna, hafa líka notið fræðslu og handleiðslu slægra lærifeðra. Þeir létu stjórnarflokkana ganga lengi á eftir sér með grasið í skón um og settu ýmis skilyrði, þótt þeir í hjarta sínu kysu ekkert fremur en breytinguna á kjör- dæmaskipaninni, þar eð þeir sáu réttilega, að hún var stórt spor og stefndi eindregið að hinu lang. þráða -lakmarki þeirra: algerðri upplausn og öngþveiti meðal þjóð arinnar og valdatöku þeirra, er svo væri komið. Hafa stjórnar- flokkarnir með þessu óheillatil- tæki sínu að vekja upp nýtt og heitt deilumál bætt gráu ofan á svart og staðfest þann grun, sem ég lét í Ijós í áðurnefndri grein minni: að hin illu öfl Sturlunga. aldarinnar leiki hér enn lausum hala og stefni að því, ag sagan frá 1262 endurtaki sig. Og nú vil ég spyrja: Hvers vegna felur höfundur Varkamannsgrein. arinnar sig undir einu Þ? Gæti það hugsazt að hann hafi ekki vilj að birta nafn sitt, vegna þess að þá myndi augljóst þeim, er hann þekkja, af hve miklum heilindum greinin er rituð? Og varlega skyldu menn taka mark á greinum þeirra manna, sem um hið örlaga- ríka kjördæmamál rita, og ekki þora að koma fram í dgsljósið. Að lokum vil ég skora á alla góða fslendinga, sem unna landi sínu og þjóð og sérstaklega þó á yngri hluta þeirra, sem kosningarétf hafa og mest eiga á hættu, að rísa sem einn maður gegn þessum var hugaverðu breytingum á stjórnar- skránni og hrinda þeim með því að gefa Framsóknarflokknum at kvæði sitt í þetta sinn, því að fái ílokkarnir þrír, sem að kjördæma skipaninni standa, meiri hlutr þingmanna kosinn í næstu kosn ingum, er lækifærinu glatað og hlutfallskosningar verða lögleidd ar hér. Ilafið í huga bilra reynslu hinn- ar gáfuðu og frelsiselskandi þjóð. ar — Frakka — er fyrstir allra hófu merki iýðræðisins með stjórn arbyltingunni miklu 1789, en hafa nú neyðzt til að afsala sér lýðræð- inu — að minsta kosti um sinn. Þannig hafa hlutfallskosningarnar tryggt lýðræðið þar. Og þær hafa skapaö of marga flokka og erfið- leika í fleiri löndum. Dómur reynslunnar er áreiðanlega miklu öruggari leiðarvísir að réttu marki en fullyrðingar reikulla stjórnmála foringja, sem hatur og valdafíkn hefir glapið sýn — eða manna istarblindra af ofsatrú kommúnism ans. Við höfum vissulega frekar of marga en of fáa stjórnmála. flokka og meira en nóg af þrasi og sundrungu þótt hlutfallskosninga. fyrirkomulagið sé ekki tekið upp hér til að auka hvort tveggja. Guð' og gæfan forði okkar ófor- sjálu þjóð frá því óláni. Metúsalem Sigfússon var einn . bændanna í Jökuldal, þegar ég j íluttist bangað.Hann bjó á Skeggja ' stööum. Samvistir okkar í sveitinni urðu þó skammar. Kona hans tók mein mikið hið .sama sumar og lá j síðan á sjúkrahúsi, en þá þegar ! voru innviðir heimilanna orðnir svo veikir, að eigi mátti annað hjóna forfallast, svo búskapurinn væri ekki úr sögunni. Hann brá búi hið næsta ár. Eg var vitni að raunum hans um þá ráðabreytni, en sú slóð er nú orðin fjölfarin. , Hann fluttist burtu og kom þar ekki við sögu siðan, en var JökuL dælingur til hinztu stundar. Metúsalem var fæddur í Snjó- holti í Eiðaþinghá 11. desember 1883. Hann átti óvenjusterkar kyn. rætur á Austurlandí og helzt um 66 stúdentar útskrifuðust úr Mennta- skólanum á Akureyri á þessu vori Menntaskólanura á Akur- eyri var slitið við hátíðlega athöfn í fyrradag, 17. júní. Alls ur'ðu nemendur í skólan um 390 á liðnum vetri, og skiptist fjöldinn þannig í deildir: í máladeild voru 104, í stssrðfræðideild 86, þriðja bekk. 84 og í miðskóladeild 84. Bekkjardeildir voru 15. Frá skólanum brautskráðust að þessu sinni 66 stúdentar, og var þetta annar stærsti stúdentahópurinn írá skólan um. 6 tóku stúdentspróf ut- anskóla. Af stúdentum voru 40 í mála- deild en 26 í stærðfræðideild. 11 stúlkur voru í stúdentahópnum, og er þáð með færra móti. Þrír stúd- enla,- hlutu ágætiseinkunn, 38 fyrstu éinkunn, 23 aðra einkunn og 2 þriðju einkunn. Hæstu stúd- entsprófseinkunn í máladeild hlaut Bjarni Sigbjörosson, Borgar firtSi- eystra 9,25, Ásgríimu’ Páls- son 9,10 og Geirlaug Björnsdóttir 8,78. — Hæstú einkunnir í stærð fræðideild: Júlíus Stefánsson, Húsavík 9,21, Sigfús Jónsson Vest- mannaeyjum 8,82, Halldór Elías- son, Reykjavík 8,77. Athyglisvert er, að þessir þrír stærðfræðideildarstúdentar hlutu allir 10 í stær'ðfræði niunnlegrí og skriflegri, eðlisfræði nuuin- legri, og stjörnufræSi. Kveðjur og gjafir eidri rtemenda Fjölmenni var viðstatt skólaslit in, þ.á.m. margir eldri sem yngri nemendur. 30 ára stúdenta,- af- hentú að gjöf til .skólans máíverk af Lárusi Bjarnasyni, fyrrum kenn ai’a og *skólastjóra, eftir Örlyg Sig- urðsson. 10 ára stúdentar gáfu út- skorinn veggskjöld með uglumerki skólans. Fylgdi þessu peninga- gjöf, en ætlazt' er til, að minni skildir verði gerðir eftir veggskild inum, er nemendur skölans kaupi og beri. Skal af því fé verða Fræði o.g vísindasjóður M.A. Með honum á að verðlauna þá nemendur M.A., sem ávinna sér doktorsnafnbót eða hafa unnið hliðstæð fræði- og vís- indaafrek og til slíks þarf. Einnig bárust' góðar kveðjur og gjafi,. frá 25 . og 15 ára stúdentum. Eins áns stúdentar gáfu silfurskjöld til minningar um Pétur og St'efán Fljótsdalshérað. Sigfús faðir hans bjó í Snjóholti, Jónsson bónda og hreppstjóra i Snjóholti, Einarsson. ar bónda í Mýnesi í sömu sveit, Jónssonar prests á Hjaltastað, Oddssonar á Búlandsnesi, 1703, Jónssonar. Móðir Si^fúsar var Guðný yngri, Sigfúsdóttir prests á Ási, (d. 1810) Guðmundssonar prests á Hofi í Vopnafirði og Refsstað, Eiríksson. ar prests Árnasonar af ætt séra Ólafs í Sauðanesi, Guðmundssonar skálds -og séra Einars i Eydölum skálds Sigurðssonar.1 Kona Guð- mundar prests í Hofi var Ragnhild- ur Ilákonardóttir, sýslumanns á Rangárvöllum, Hannessonar j Norðtungu, Árnasonar á Ytra- Hólmi, Gíslasonar lögmanns Þórð. arsonar, en Árni átti Steinunni Hannesdóttur frá Snóksdal, Björns sonar og Þórunnar Daðadóttur í Snóksdal. - Kona Jóns Oddssonar prests á Hjaltastað var Guðrún Bjarnadótt. ii’, prests á Ási Einarssonar, prests á Ási, Jónssonar, klausturhaldara á Skriðu, Björnssonar sýslumanns á Burstarfelli, Gunnarssonar, en séra Bjarni átti Guðrúnu dóttur séra Stefáns í Vallanesí, skálds. Kona Sigfúsar og móðir Metúsal- ems var Þórunn Jónsdóttir, bónda í Geitavik í Borgarfii’ði, Magnús. sonar (Latínu-Magixúsar) og Vil. borgar Jónsdóttur Austmanns, sem fórst á Kili í ferð Reynistaða. bræðra, Þorvarðarsonar. Móðir Þórunnar var Guðrún Jóhannes- dóttir, bónda í Fjallsseli í Fellum, Jónssonar bónda í Möðrudal, Sig. urðssonar. Er hér um að ræða ætt. stofna á Austurlandi í fleiri en einni grein. Metúsalem fór ungur á slóðir föðursystur sinnar Sigriðar hús- freyju á Skeggjastöðum á JökuL dal og seinni rnanns hennar Jóns Magnússonar, en þau bjuggu hinu trausta rausnai’búi á Skeggjaslöð- um og voru valinkunn heiðurs. og gáfuhjón. Hann taldi þau sína fóst urforeldra, og gerðist kært á Skeggjastöðum, sem lengst gaf raun á. Hann gekk í BúnaðarskóL ann á Eiðum árið 1900 og lauk það Hólm, sem fórust af slysförum á árinu. Athöfninni lauk með því, að Þórarinn Björnsson skólamelst ari afhenti pi'ófskírteini, þakkaði. gjafh- og góðar kveðjur og ávarp aði að lokum hina nýútskrifuðu stúdenta. an prófi 1902. Var hann nú enn -a Skeggjastöðum, en árið 1906 -fór hann að nema trésmíði og lauk því árið 1909. Gerðist hann nú lausa- maður, en átti heima á Skeggja. stöðum, og fór víða, ýmist að smíðurn eða kennslustörfum á vetrum. Var hann á þessum árun: snyrtimenni mikið og fjörmaðui’, sem hann átti ætt til, spilaði fyr- ir dansinum og dansaði þó um Jeið með meyjarnar í fanginu. Árið 1913 gekk hann að eiga Regínu. Guðmundsdóttur frá Hauksstöðum í Jökuldal, Péturssonar, Jónssonar á Gallastöðum úti í Tungu, er kali. aður var litli GaRi, en hann var sonur Halldóru Jónsdóttur pamfils og f. m. hennar Jóns Þorvarðarsoix. ar. Var Halldóra alsystir Her. manns í Firði. Móðir Regínu var Jóhauna, bjó lengi ekkja á Hauks stöðum við mikla rausn, Jónsdóttix’ bónda .s. st. Erlendssonar í Við- firði, Árnasonar. Var Regína mik. ilhæf kona. Var hún xnóðursystir Björns Pálssonar flugmanns. Þau. ungu hjónin dvöldust eitt ár á Hauksstöðum, en fengu svo til á- búðar hálfa Skeggjastaði, og bjuggu þar til 1929, eins og fyrr segir. Er Regínu vildi ekki rakna mein sitt, en hún lá á Seyðisfjax'ð. arspítala, brá Metúsalem búi og; fluttist til Seyðisfjarðar. Stundaði. hann þar alla algenga vinnu og að srníðum ýmsar leiðir m. a. við Hailormsstaðaskóla. Regína dó 1935 og enn dvaldist Metúsalem á Seyðisfirði til ársins 1939. Þau Regína og Metúsalem eign. uðust 5 börn og eru 4 þeirra á lífi, Jóhanna gift Stefáni Runólfs- syni múrai'ameistara í Kópavogi; Aðalsteinn verkstjóri í Haxnpiðj. unni í Reykjavík, kvæntur Jón- gerði Einarsdóttur; Sigi'íður gift Ó.skari trésmið, Sigurðssyni frá Leii'höfn, Kristjánssonai’. Reistu. þau nýbýlið Sæborg við Leirhöfn, og búa þar; og Ólafur Haukur (a£ Haukastöðuixi), verkstjóri hjá Esso, kvæntur Maríu Kristjáns. dóttur úr Reykjavík. Frá Seyðisfirði fluttist Metúsal. em árið 1939 til Reykjavíkur og vann einkum að inheimtustörfum, og mest og lengst hjá Slysavarna- félaginu, og bjó með börnum sín. um meðan til vannst. En hann var farinn að heilsu fyrir 5 árum og' dvaldist eftir það á elliheimilinu Grund í Reykjavík og andaðist. þar 25. maí sl. Þótt Metúsalem væri bóndi og á þeirn stað, sem honum var kærast- ur í landinu og smiðxxr, lá það þó hvorugt fyrst og fremst fyrir hæfileikum hans. Hugur hans stóð til mennta og lista, svo sem hon. um lá ætterni tjl. Hann var músík alskxu' maður nieð ágætum, lesinn og fróður, en átti líka ætterni og skaplyndi til að fara sínar eigin götui'. Gat hann þá sýnzt óþjáll og gleymt að taka ofan á viðeigandi hátt, en var annars hlýr í lundar- fari o,g honum var hin gamla og' heiðarlega bændamenning í blóð runnin, höfðingi í öllum skiptum við menn, gestrisinn með afbur'ð- um og hélt heimili sitt vel og snyrtilega, en taldist ekki 'fjáður maður, enda aðeins leiguliði og hálflendubóndi á Skeggjastöðum í búskap sínunx. Eg kynntist Metúsalem bezt eft- ir að við vorum báðir oi'ðnir útán. garðsmenn í Reykjavík. Haun sótti gjarna fund minn og ,af ýmsu tilefni. Við áttum þá að nokkru sama sjónarhól. Mér varð hann hugsæll og minnisstæður ai skoðunum híins og duldist hann þó af því, sem var dýpst í fari hans, heitu tilfinningalífi, . enda hafði hann frá ýmsu að segja, sem þar hafði komið við í lífi harfs, en lét lítt á bera. Hann_ var xiiér í. mynd þeirra mörgu íslendixiga í sögunrii, sem höfðu orðið að' hafa lífsaðstöðu á móti tilhneigingum sínum og upplagi, áttu hit í toiin- inni, en drengskap til að sættast við örlög sín í nafni íslands.-. Og mér fannst alltaf fara með hon. um opin saga og íslenzk spurning. Þvi var hann ekki prestur, eins pg ,svo margt af forfeðrum hans? Benedikt Gíslason frá Hoftcigi.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.