Tíminn - 20.06.1959, Síða 7

Tíminn - 20.06.1959, Síða 7
T f M I N N, laugardaginn 20. ji'iní 1959. 2 Launamál kvenna í þjónustu nkisins^v!ða!a!g' Það ern nú liðnir röskir sex HeiSruðu félasar oa aestir! ni / i 'STll . 1^.. ( «11*1 *_ raánuðir síðan Sjálfstæðisflokk- Hýðruðu félagar og gestir! 'Þegar holskeflur efnahagsvanda- mála rísa hátt og „við lifum á erfiðum tímum“ er orðið fast við- lag í Ijóði lífsins, er sjálfsagt erf- itt að fá menn til að staldra við og hlusta, ef einhver smámál eru á dagskrá. Ég vil þó freista þess, að eyða Skýrsla Valborgar Bentsdóttur, formanns milliþinga- nefndar, flutt á seinasta bingi B.S.R.B. 6. Og hver er svo eftirtekjan? 35 hægt væri að gera í samræmi við gildandi launalög. Að svo komnu máli taldi ráðherra ekki fært að konur hafa fengið lagfæringu á stundárkorni af tínia þessa virðu- hreyta launalögum. Það var mjög launum sínum ,og nemur hækk- lega þings til að skýra frá því mikils virði að fá svo góðar undir unin frá einum að þremur launa hvemig gengið hefur að leysa t'ektir hjá ráðherra og var strax flokkum. Þær sem fengu þrig.gja vandamál þeirra launþega, sem hafizt handa. Af ráðuneytisins flokka hækkun voru yfirleitt á hálfu var tilnefndur Kristján ritaralaunum eða II. stigs aðstoðar Thorlacíus, deildarstjóri, en frá menn í 13. launaflokki, en sann- B.S.R.B. formaðurinn, Sigurður Ingimundarson, og ég. hingað til hafa borið skarðastan hlut frá borði af þeim knappa skammti, af tekjum þjóðarinnar, sem j.afnan hefur fallið í hlut starfsmanna júkisins. 4. 1. Stjórn B.S.R.B. skrifaði síðan Á 18. þingi B.S.R.B. var kosin öllum félögunum innan sinna vé- sérstök milliþinganefnd, sem banda og skýrði þeim frá þeirri vinna skyldi ásamt stjórninni að athugun, sem fram ættu að fara ýmsum lagfæringum á launakjör- á launamálum kvenna, og bað um kvenna í opinberri þjónustu. félögin að senda rökstuddar í nefnd þessa voru kosnar: Anna kvartanir ef einhverju væri á- Loftsdóttir, frá félagi ísl. hjúkr- bótavant um launakjör kvenna unarkveniia, Inga Jóhannesdóttir, hjá þeim. frá félagi íslenzkra símamanna og Ekki get ég hælt félögunum Valborg Bentsdóttir frá Starfs- fyr;r viðbragðsflýti og tafði það mannafélagi ríkisstofnana, og verulega störf nefndarinnar, hve varð hún formaður nefndarinnar. kvartanir bárust seint. En þær ’Strax að þingi loknu leitaði ég Voru svo að tínast til,. allt fram samstarfis við stéttarfélag mitt undir það, að þing átti að hefjast. að þótti af þeim upplýsingum sem fyrir lágu, að þær væru I. stigs aðstoðannenn, bókarar eða gengdu störfum, sem s-amkv. launa lögum ættu heima í 10. launa- flokki. 7. ekki hafa við næg rök að styðjast' og var þeim því synjað. Á síðastliðnu vori var samþykkt á Alþingi þingsályktunartillaga um að skipa jafnlaunanefnd til að gera athugun á því, að hve miklu leyti konum og körlum séu í raun og veru greidd sömu laun fyrir jafn verðmæt störf. Nefnd þessa skipaði félagsmálaráðherra í mai s.l. og var stjórn B.S.R.B. gef inn kostur á að tilnefna konu i nefndina, og varð ég fyrir valinu. Þessi nefnd er skipuð 4 konum og 1 karlmanni, og er hann for- maður. Hlutverk hennar verður að I einni stofnuninni voru leið- leiða til lykta þau mál, sem ekki rétt mál samtals 11 kvenna, en í þeirri stofnun töldum við nefnd- arkonur ástandið verst, því þar var innbyrðisskiptingin sú, að ein kona og sjö karlar voru í sama flokki, en það var Inunahæsta kon an og launalægstu karlmennirnir, sem þar mættust. En samtals voru á þeirri skýrslu 79 menn. er hægt að lagfæra, nema með breyttum launalögum og endur- mati á istörfum. En þótt ailir, sem unnið hafa að þessum málum, hafi gert sér far um að draga fram í dagsljósið allt sem færi var á, leynast sjálf- sagt enn misfellur, sem ekki er kunnugt um og er ljósast dæmiðj I einni stofnun var um það að sem kom fyrir núna í vikunni. um rannsókn á því ástandi, sem Nefndin kynnti sér kvartanirnar ræða, að nokkrai' konur höfðu ver Kona, sem verið hefur 17 ár í þjón ríkti um launakjör kvenna. Þetta 0g iaggi þær síðan fyrir stjórn ið ráðnar fyrir ritaralaun í 13. ustu ríkisins gekk í s'téttarfélag félag, Starfsmannafélag _ ríkis- B.S.R.B., er síðan sendi fjármála stofnana var sérlega vel til þess ráðuneytinu þær til ■athugunar, fallið, að rannsókn færi fram á asamt tillögum sínuni og nefndar þeim stofnunum, sem það nær innar_ til, sökum þess, hve mikla fjöl- breytni þar er um að ræða meö 5. störf o-g laun. Enda fór svo, að í Fjármálaráðuneytið skrifaði síð annað, að launamál kvenanna hér var þessum stofunum voru konur í öll an forstjórum viðkomandi stofn- eru ekki algjört einkamál þeirra. ræða. um flokkum, frá 4.—15., en fyrir ana og óskaði eftir upplýsingum Karlmönnum gengur ekki vel að Sem sagt. °fan 4. flokk er ekki til kona í Uln starf starfsmannanna. Eftir að fá kjarahætur meðan hægt er að þjónustu ríkisms. þes:si rannsókn hafði farið fram ginna hrekklausar konur til að Stjórn Starfsmannafélagis ríkis- ræddum við saman um málin, vinna sams konar störf fyrir lægri stoínana kaus 5 kvenna nefnd til Kristján, Sigurður og ég, og ef laun. að kynna sér launagreiðslur á ekki þóttu nægar upplýsingar fyr- .jst'ofnununum, sem’hægt var að ná ir hendi var kallað á viðkomandi 8. til- forstjóra og trúnaðarmenn til við Eins og að líkum lætur var ékki tals um málið. hægt að sinna öllum þeim kvört'- 2. Ég held mér sé óhætt að full- unum, sem hárust, og strönduðu Bannsókn fór fram á 30 mismun yrða, að þarna hafi ekki verið flestar á því að gildandi launa- andi ríkisstofnunum. í þessum leitt neitt mál til lykta fyrr en lög stóðu þar í vegí, og voru það 9. stófnunum var starfsmannafjöldi eftir rækilega rannsókn, og að aðallega vélritaÆr, sem þar áttu 1—100. Ekki voru teknar með allir þeir, sem um málin fjölluðu, hlut' að máli. En um það munu stofnanir, þar sem eingöngu unnu hafi reynt að leysa þau á sann- flestir nú sammála, að bæði sé, tvö ár að þessum málum, fyrir Ifl. til að gegna störfum, sem óg fór að athuga laun sín, sem voru á launalögum metin til 10. henni þóttu íurðulega lág. Kom flokks, og undu starfsbræður þá í Ijós að hún fékk laun samkv. þeirra því að vonum illa og kvört XII. Ifl., en -starf hennar er á uðu fyrir þeirra hönd. Þetta sann launalögum frá 1956 í X. lfl„ og ar, ef til vill betur en nokkuð þótti varla ofborgað þar, þar sem um ábyrgðanstarf að Konan hefur verið hýrudregin um tvo launaflokka í 3 ár. — Laglegur skyldusparnaður það. — Þessu er ekki gott við að gera. Fólk er ekki svo vel að sér um launamál sín, að það fyig- ist nægilega með. En mér finnst það lágmarkskrafa til forstjóra, að þeir láti greiða starfsfólki lögum samkvæmt. Eg vil svo þakka öllum þeim, sem með mér hafa starfað s. 1. gott og ánægjulegt samstarf, þeim Önnu Loftsdóttur og Ingu Guðbrandur Magnússon: GÖMUL SAGA íkarlar, og einungis taldir starfs- gjarnan og hlutlausan hátt. að vélritun sé alltof lágt reiknuð menn, sem tóku laun í samræmi Og þess má geta í framhjá- til launa í 13. fl., svo og, að ekki við launalög. Starfsmennirnir voru hlaupi ,að 'ég hef sjaldan átt' sam- isé réttlátt að allir ritarar sitji við Jóhannesdóttur, sem unnu með samtals 643 og skiptust þannig, starf um launamál kvenna við sama borð. En á þessu stigi var mér í nefndinni, stjórn B.S.R.B. að 36% voru konur en 64% karl- fordómalausari karlmenn en þá því miður ekki hægt að leysa það og síðast en ekki sízt þakka ég ar. En innbyrðisskiptingin var Kristján og Sigurð. vandaniál. Nokkrar kröfur þóttu (Framhald * H gíðu' þessi: í þremur lægstu launaflokk unum voru 56% af konum, en ekki einn einasti karlmaður, í 10 —12. Ifl. var 32% af konunum og 38% af körlunum, í 7.—9. lfl. var 11% af konunum og 41% af körl- unum, í 4.—6. lfl. 1% af konun- ■um, 20% af körlunum, í 3. lfl. 1% af körlunum. Hundraðshluli karla í háu flokkunum er sízt ofreikn- aður, þar sem forstjórar voru ekki allt'af með á skýrslunum. Auk þess sem athugun þessi leiddi í ljós, að meira en helming-j ur kvennanna var í lægri launa- j flokknum en fært virtist að bjóða ! nokkrum karlmanni, kom það greinilega frarn í skýrslunum, að j flokkun á launum kvenna virtist mjög handahófsleg, og ýmis störf sem bæði fylgdi vandi og áhyrgð voru mun betur launuð, ef karlar höfðu þau með höndum, má þar' nefna gjaldkera, bókara, aðstóðar menn í rannsóknarstofu o.fl. j Að lokinni þessari rannsókn liélt Starfsmannafélag ríkis-stofn- ana almennan fund um launamál kvenna og tóku konurnar í milli- þinganefnd bandalagsins allar þát't í framsögu á þeim fundi og áttu hlut að þeim ályktunum, sem þar vora gerðar. j Stjórn B.S.R.B. lá heldur ekki á liði sínu. Formaðurinn ræddi við fjármálaráðherra, Eystein Jóns- son, og féllst ráðherra fúslega á að fjármálaráðuneytið tæki þátt í að rannsaka kröfur þæi‘, seni fram vora bornar og láta fara fram leiðréttingar eftir því sem föng væru á, en þó aðeins þær sem Mér kemur í hug gömul end- Sjálfstæðisflokkurinn mynui Við skuluin umfram allt sofa urminning. enn í dag ekki vilja skipta á upp á þetta mál! Það var 1939, að danskir blaða meiri liluta á Alþingi fyrir meiri Hitt er síðan sjálfsagður hlut- menn heimsóttu ísland í boði hluta í bæjarstjórn Reykjavíkur. ur, að fólkið í nýju byggðunum, stéttarbræðra sinna hér. Enda hefir höfuðstaðurinn ekki þar með talinn höfuðstaðurinn, Var ferðazt með þá víðs veg- vaxið lítið síðan þetta var. fái sanngjarnt hlutfall fulltrúa á ar uni land, og þeir fræddir um Af þessu mega gömlu kjör- Alþingi, og það strax, fyrir milli þjóðarhag, svo sem föng voru á. dæmin, sem nú á að leggja nið. göngu starfandi stjórnarskrár- Eg slóst í þessa för fyrir hönd Ur marka tvennt. nefndar. Tímans. Einhverju sinni spurði f fyrsta Iagi; að sjáifstæðis. Og yfirleitt þyrfti sú nefnd að ritstjóri Berlingske Tidende mig flokkurinn er orðinn hættulega finna UPP °S ?etía í næstu stjórn að því, hvernig Sjálfstæðisflokk- öfjUgUr) sahir þess valds sem arskrá einlivers konar varnir urinn gæti eirt því, að vera Iiald hann virgist jlafa náð í höfuð- við l,ví> a® þingmeirihluti geti ið úti frá stjórnarþátttöku svona staðnum en þjóðfélagið liins komið eins og skúr úr heiðskíru lengi, jafn stór flokkur. vegar komið í hættu, ef stærðar iofti með slíkar byltingatillögur Eg svaraði lionum því, að ég og val(la hlutfönin milli höfuð- °8' þá, sem þjóðin nú er látin hefði nýlega verið á almennum staðarins og annarra byggðar Sanga til atkvæða um, og síðan stjórnmálafundi í Reykjavík, þar laga ( lan(linU) eiga að lia](la er reynt að dulbúa með því að sem orð féllu um það frá ræðu- franl að hallast á þá sveif, að færa • larfa dægurmála. manni (Olafi Friðrikssyni), höfuðstaðurinn einn aukist að Góðir Islendingar! hversu mikils væri um það vert fólksfjolda) og hans næsta ná- fyrir stjornmalaflokk, að raða grenni Þess vegna skyldu menn varast að láta liina fornu kjördæmaskip an falla við fyrsta högg. Það er ekki rokið til að færa höfuðstaðnum. Á þessum fundi hefði cg stað_ ið hið næsta Ólafi Thors og spurt: „Myndir þú vilja skipta?“ „Nei, fari það norður og nið. Æðstu mannréttindi í lýðfrjáls um löndum, eru fólgin í hinum leynilega kosningarétti. Hver og einn á það við sjálfan sig' og sína eigin samvizku, hvernig liann stendur að málum. Gjörið því það eitt, er sain- til þyngdarpunktinn í skútunni, vizkan býður yðar nú f hinum ur.“ var hið ákveðna og skjóta Þott foiif um snm> fari út í ann_ örlagaríku alþingiskosningum, svar Ólafs, þótt eiðurinn væri a® borðið! sem land yðar og- þjoð a slðan annar. Gestiuum þótti svarið upp. Mörgum manninum liefir að búa að, um ófyrirséða fram. lýsandi! * reynzt holt að fá sér blund, „sofa tíð. Og svona mun þetta vera enn. upp á vafamáliu.“ Guðbrandur Magnússon. Sex mánaða löng reynsla Það eru nú liðnir röskir sex mánuðir síðan Sjálfstæðisflokk- urinn tók við stjórn landsins með því að mynda minnihli|ta- stjórn Alþýðuflokksins. Sex mán ^iðir eru ekki langur tími, en í þessu tilfelli hefir hann þó reyuzt nógu langur til þess, að auðvelt er að bera saman kröfurnar og fyrirheitin, er Sjálfstæðisflokk- urinn liampaði fyrh' ári síðan, og þær efndir, sem á þessu hafa orðið síðan Sjálfstæðisflokkurinn tók að stjórna í gegnum Alþýðu- flokkinn. Kauphækkun breytt í kauplækkun Fyrir réttu ári síðán sagði Sjálfstæðisflokkurinn við vérka- lýðsstéttirnar: Segið upp 'sanin- ingum og krefjizt kauphækkana. Áróðursnienn hans gengu ber- serksgang fyrir þessu í. verka- lýðsfélögunum og fengu Moskvu- kommúnista og hægri krata til liðs við sig. Árangurinn var 6—9% almenn kauphækkun. Eitt fyrsta verk Sjálfstæ'ðis- flokksins eftir að hann tók að stjórna í gegnum Alþýðuflokk- inn, var að taka meirihluta þess- arar kauphækkunar til baka og boða frekari aðgerðir eftir.kosn- ingar. ( Skattahækkun í staS skattalækkunar Meðan vinstri stjómin fór með völd, hömuðust Sjálfstæðis- menn mjög gegn hinuin þungu skattabyrðum, er væru að sliga jafnt atvinnufyrirtæki og ein- staklinga. Þeir lofuðu því, að létt skyldi á þessum álögum, ef þeir fengju völdin. Síðan Sjálfstæðisflokkurinn tók völdin fyrir sex mánuðuni síðan, liafa allar þær skatta- og tollaálögur, sem voru fyrir, verið framlengdar og niargar stór- þyngdar. Skattabyrðarnar hafa aldrei verið þungbærari en ein- mitt nú. í Talnafölsun í stað sparnaðar - Sjálfstæðismenn liafa að und- anföniu taláð mjög borgiiimann- lega uni það, að unnt væri a'ð lækka rekstrarútgjöld ríkisins í stórum stU. Þeir hafa látjð eins og þeir hefðu fjölda raunhæfra sparnaðartillagna á reiðum liönd- um. Við afgreiðslu fjárlaganna mí báru þeir ekki fram eina einustu i-aunhæfa tillögu um lækkun á rekstrarútgjöldum. Hins vegar lækkðu þeir ýmsar áætlunartölur um lögboðinn rekstrarkostnað- langt niður fyrir það, sem.raun- liæft er. Sparnaður þeirra, þegar til kemur, er því ekkert annað en talnafölsun. Aukin skuldasöfnun Sjálfstæðismenn hafa á undan- förnum árum mjög fjargviðrazt yfir því, að ekki mætti stofna til meiri skuldasöfnunar erlendis og þó allra sízt í Bandaríkjunum, því að lán, sem Bandaríkjastjórn veitti, væru eingöngu veitt í því skyni að tryggja henni aðstöðu til hersetu á íslndi. Síðan Sjálfstæðisflokkurinn tók við ríkisstjórn í gegnum Al- þýðuflokkinn, hefir þetta hljóð ekki aðeins mjög breytzt í íhalds blöðununi, heldur er nú veríð að vinna a'ð stórri lántöku í Banda- ríkjunum. Samdráttur franikvæmda Meðan Sjálfstæðismenn yoru í stjórnarandstöðu, héldu beir því fram að framlög til rafvæðingar, atvinnuauknmgar í sjávarþorpún- um og til landbúnaðariris væru alltof mikið skorin við nögl. Við afgreiðslu fjárlaganna í vor lækkaði Sjálfstæðisflokkur- inn stórlega framlög ríkisins til rafvæðiiigaiinnar, atvinnuaukn- Eramhald á 11. síðu.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.