Tíminn - 23.06.1959, Blaðsíða 4

Tíminn - 23.06.1959, Blaðsíða 4
TÍMINN, þriðjnðíginn 23. jnói 195*. ÞriSjudðgur 23. júní ElídríSarmessa. 174. dagur ársins. Tungl í suSri kl. 3,41. Árdegísflæði kl. 8,03. Síðdeg- isflæði kl. 19,28. LBflreglustöSln hefir síma 1 11 86 Slökkvistöðin hefir síma 11100 Slysavarðstofan hefir síma 1B0 30I I 8.00 Morgunút-) varp. 8.30 Fréttir 10.10 Veðurfíegn- ir. 12.00 HádegiSút varp. lð.uO Mið- degisútvarp. 16.00 Fréttir og tilkynn- ingar. 16.30 Veðurfregnir. 19.00 Tón leikar og tilkynningar. 19.25 Veður- fregnir. 20.00 Fréttir. 20.10 Stjórn- mál’aumrieður af tilefni Atþingis-! kosninga 28. júní n. k. Röð flolck- anna: Alþýðuflokkur, Sjálfstæðis- flokkur. FramsóknarílokkU'r, Alþýðu bandalag, Þjóðvarnarflofkkur. skrárlok nálægt miðnætti. Dag Áheit á Strandakirkju: H, T. fcr. 200,oo. Hættur við vindlinga? Wip. 'M Fjölmargir reykingamenn hafa fekið upp þann sið að reykja pípu í stað vindlinga, þar sem komið hefir í Ijós við rannsóknir, að pípu- reykingamenn fá síður krabbamein í lungu. Nú vitum við ekki hvort hrafninum á myndinni er kunnugt um þessar niðurstöður rannsókna á krabbameini í lungum, en hann fyllir sýnilega þann hópinn, sem tekur pípuna fram yfir vindlinginn. Þá skal þess getið, að þetta er ekki hrafninn, sem stundum birfir klausur hér á dagbókarsíðunni, en hann gæti verið frændi hans. Dagskráin á morgun (miðvikudag) 8.00 Morgunútvarp. 8.30 Fréttir og tónleikar, 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Iládegisútva'rp. 12.25 Fréttir og til- kynningar. 12.50 „Við vinnuna" tón- leikar af plötum. 14.00 Prestastefn- unni lýkur með gúðsþjónustu Bessastaðakirkju. Forseti ísláhds' og biskupar fyltja ávarp. 19.00 Tónleik ar og tilkynningar. 19.25 Veðurfrégn ir. 20.00 Fréttir. 20.10 Stjórnmála- umræðúr af tilefni ALþingiskosninga 28. júní; síða-ra kvöld. Þrjár umferð ir, 20, 15 og 10 mín. til handa hverj- um frámboðsflokki. Röð fiokkanna: Alþýðubandalag, Sjálfstæðisflokkur, Þjóðvarnarflokkur, Framsóknarflokk ur, Alþýðuflokkur. Dagskrárlok um eða eftir miðnætti. Skipaútgerð ríkis- ins. — Hekla er ___________vsentanleg til R- j - vílcur árdegis á morgun frá Norðurlöndum. Ésjá er á Austfjörðum á suðurleið. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. — Skjaidbreið fer frá Reykjavík kl. 16 í dag til Breiðafjarðarhafna. Þy.rill er væntanlegur fii Reykjavíkur í kvöld frá Siglufirði. Baldur fer frá Akureyri í. dag á vesturleið. Mb. Baldur fer frá Reykjavík í dag til Sands, Gilsfjarða'r- og Hvammsfjarð árhafna. Helgi Helgáson fer frá Rvík i dag til Vestmannaeyja. Hf. Eimskipafélag íslands. Dettifoss fór frá Reykjavík í gær til ísafjarðar, KeflaVíkur, Akraness ög Reykjavíkur. Fjallfoss ikom til Reykjavíkur í gær frá Eyjafirði. — Goðafoss er í Ríga fer þaðan til Hambo-rgár. Gullfoss er á leið til Leith og Kaupmannahafnar. Lagar- foss fór frá Reykjavik í gær til norð urlands og Vestfjarðahafna og R- vikur. Rey.kjafoss er í Reykjavík. Sel foss fef frá Vestmannaeyjum anna kvöld til Reykjavíkur. Tröl'lafoss er i New York. Tungufoss er í Álaborg fer þaðart til Egersund. Drangajök- uil er í' Reykjavík. Skipadeild SIS. iHvðssafeH er í Þorlákshöfn. Arn- árfell fór frá Vasa 18. þ. m. áleiðis til Austurlands. Jökulfell er í Rost- ock, fer væntanlega 25. þ. m. áleiðis til' Rotterdam, Hull og íslands. Dísar fell losar á Norðurlandshöfnum. Litlafeil losar á Norðurlandshöfnum. Helgafell er á Akranesi. Hamrafeil fer frá Reykjavík í dag áleiðis til Arabíu. — Já góði, ég fann öll gömlu ást- arbréfin og ég bað kenna.rann minn að lesa þau fyrir mig — — en sú þvæla Alegg á „brauðsneiðar" Vísir í gær: Á því kenna íhaldsmenn, orðstir 'grenna svikin. Rofnir brenna eiðar enn, orð og pennastrikin. J. DENNI Loftleiðir hf. Leiguflugvél er væntanleg frá Stavangri og Ósló kl. 19 í kvöld. Húh helcjur áleiðis til New Yór.k kl. 20,30. Hekla eí væntanleg frá London og Glasgow kl. 20 í kvöld. Hún heldur áleiðis til New York kl. 22,30. Edda er væntanleg frá New York kl. 8,15 í' fyrramálið. Hún heldur áleiðis til Óslóar og Stavangurs. kl. 9.45. Pan American-flugvél kom til Keflavíkur í morgun frá New York og hélt áleiðis til Norðurlanda Flugvélin er væntanleg aftur annað kvöld og. fer þá til .New York. Sunnudaginn 14. júní voru skírð sex börn við messugjörð i Kálfholts- kirkju. Þau hlutu nöfnin: Jóna og Þórunn Guðbjörnsdætur í Framnesi; Arndís Ámadóttir og Erlingur Gísla son á Syðri-Hömrum; Runól'fur Smári: Steinþórsson á Berustöðum og Tómas Tómasson í Ilamrahóli. HiÓWAEFNi Þann 20. þ. m. opinberuðu trúiof- un sína á Akureyri ungfrú Ingibjörg Sigurðardóttir, hárgreiðslukona, Þingvallastræti 18 og Hangrímur Skaftason skipasmiður, Norðurgötú 53. Þann 17. júní sl. opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Ragna Bjarnar- dóttir, Efstasundi 33 og Guðmar Eyj ólfur Magnússon, Holtagerði 6. Hinn 17. júní ópinberuðu trúlofun sína ungfrú Sigríður Bjarnadóttir, Blönduósi og Gísli Guðmundsson f.rá Óspakseyri, Hrútafirði. Styrktarfélag vangefinna. hefir .opnað skriistofu í Tjarnargötu 10C, Reykjavík á 2. hæð. Skrifstofan er opin alla vinká daga frá kl. 16— .18 nema laugardaga frá kl. 10—12. Skrifstofan veitir uppiýsingar og sér um fyrirgreiðslu viðvíkjandi van gefnu fólki. Þeir, Sem óska að gerast styr.ktar meðlimir félagsins, snúi sér til skrif- stofunnar, sém téku.r á móti árgjöld um, isem eru kr. 50,oo og ævifélágá- gjöídum kr. 500,oo. Skrifstofan hefi-r ennfremur til sölu minnmgarspjöld og veitir mót- töku úpphæðum, er menn vildu á þafin hátt verja til minningar um látná ástvini og' vini. Félagsgjöldum, minningargjöfum og öðru fé, er Styrktarfélagi van- gefinna áskotnast, verður öllu varið til styrktar hinum vangefnu. B Gullverð ísl. krónu: 100 gullkr. = 738,95 1 Sterlingspund . .. 1 Bandaríkjadollar 1 Kgnadadollar, . .. 100 Gyllini .......... 100 danskar kr. ...... Í00 norskar kr........ 100 sænskar kr........ 100 finnsk mörk ..... 1000 franskir frankar 100 belgiskir frankar 100 svissn. frankar .. 100 tékkneskar kr. .. 100 vestur-þýzk mörk 1000 Lírur ........... pappírskr. Sölugengl kr. 45,70 — 16,32 — 16,90 — 431,10 — 236,30 — 228,50 — 315,50 — 5,10 — 38,80 — 38,80 — 376,00 — 226,67 — 391,?0 — 26,02 BÆJARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR SÍMI — 12308 Aðalsafnið, Þingholtssfræti 29A. Útlánsdeild: Alla virka daga kl, 14—22. nema laugardaga kl. 13— 16. Lestrarsalur f. fullorðna: Alia virka daga kl. 10—12 og 13— 16. Útlbúið Hólmgarðl 34 Útlánsdeild f. fullorðna: Mánudaga kl. 17—21, miðvikudaga og föstudaga, kl. 17—19. Útlánsdeild og lesstofa f. börn: Mánudaga, miðvikudaga og fösta daga fcl 17—10. Útibúið Hofsvallagötu 16 Útlánsdeild f. börn og fullorðna: Alla virka daga. nema laugardaga fci 17.30—19.30. Útibúið Efstasundi 26 Útlánsdeild f. börn og fullorðna: Mánudaga, miðvikudaga og föstu daga fcl. 17—19. E I R K U R Ð F O R L ÚTEMJAN NR. 6B Eiríkur er alveg að yfirbuga Ótt- ar jarl, en hann getur varizt ótrú- lega vel á bak við skjöld sinn. Her- mennirnir koma stöðugt nær og nær Eiríkur verður að gefast upp . . . en á síðasta augnabliki kemst hann á bak hesti Óttars og þeysir á brott. Um leið og menn Óttars koma á vettvang ráðast ræningjaiýðúrinn á þá og úr verður harður bardagi. — Leigulýður Haraids berst nú af mikl um móði við bandamenn sína. F:nkur rfður í braut og er i hinu bezta skapi yfir því að hafa leikið á báða aðila. Hann riður í áttina að kastala Ólafs bjarnarbana, en allt í einu sér hann tvo ókunna menn. Annar þeirra er Haraldur .... SPA DAGSINS Hamingjan blasir við yður, en þér verðið að fara var- lega ef ekki á illa að fara. Haldið vel á öllum yðar mál- um og látið engan leiðbeina yður, það getur haft slæmar afleiðingar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.