Tíminn - 23.06.1959, Blaðsíða 5

Tíminn - 23.06.1959, Blaðsíða 5
TÍMINN, þriSjudaginn 33. júnf 1959 5 r Hjálpsamur Samúel Haraldsson Eg sé það í Morgunblaðinu 21. þ. m., að íhaldið hefur virkj að einhvern Samúel Haraldsson til að bera sér gott fyrir svikin kosningaloforð í húsnæðismál- um. Tilefnið er grein undirritaðs um íbraggahverfin í Reykjavík, birt í Timanum 16. þ. m. Haus og sporður þessarar 'Mbl.-greinar er loftkennt blað ur í þá átt, að Framsóknar- mönnum hafi ekki tekizt að „vinna á bröggunum“ í feng sælustu veiðistöðvum Sjálfstæð isflokksins til bæjarstjórnar kosninga og alþingis. Það er ekki að furða þótt í- haldinu þyki slagur í svona liðs manni eftir að hafa endurtekið það fyrir mönnum fyrir kosn- ingar að flokkurinn beiti sér fyrir því að: „útrýma sem fyrst braggaíbúð um og ö’ðrum lélegum íbúðum og greiða sérstaklega fyrir því, að fólk, sem þar býr komist í betra húsnæði“, og að „stórauk- ið fj'ámagn fáist til íbúðabygg inga með hagkvæinain kjörum“, kasta síðan 25 milljóna tekjuaf gangi frá tíð fyrrverandi stjórn ar, er samkvæmt tillögu Fram sóknarmanna á síðasta þingi var ætlaður til íbúðalánasjóðs, í niðurgreiðsluhítina og gefast upp við að vinna á bröggun- um, þægilegheitamanni til að Þetta er hann Samúel. lýsa því yfir eftlr „orð og efnd ir“, að braggar séu „ágætis íbúðir“ og „viðkunnanlegt hús næði.“' En gagnvart þvi fólki sem lif ir í braggahverfunum, ber þessi hjálpsemi Samúels Haraldsson ar við Sjálfstæðisflokkinn at- hyglisverðan keim af eðli þeirr •ar fornsagnapersónu, sem hann nefnir í grein sinni. Samúel þessi forðast í grein 6inni að minnast á það, sem var fyrst og síðast meginuppistaða í grein undirritaðs, að benda á þá ábyrgð, sem hvorki hið op inbera né einstakligar fá risið undir, að ala verðandi þjóðfé- lagsþegna upp í bröggum. Var Samúel eða ritstjórn Morgun- blaðsins eitthváð feimin við þessa hlið málsins? Til frekari ábendingar leyfir undrritaður sér að hafa eftir ummæli þess lögreglumanns, sem fer með mál barna og ungmenna hjá rannsóknarlögreglunni, um upp eldisáhrif bragganna, viðhöfð orðrétt í samtali við undirrit- aðan: „Þáð er reynsla okkar, að lögreglan þurfi minni afskipti að hafa af börnum herskálabúa, eftir að þau hafa flutzt í betra hús- næði". Samuel fyrir sitt leyti þver tekur fyrir það, að krómaðir bilar sjáist í braggahverfunum að næturlagi. Hins vegar hefur hann ,séð standa þar næturlangt jeppa og aðra bíla“ (væntan- lega krómlausa?) Þá er hann móðgaður yfir því, að frumstæð pri lífsgæði skuli ekki hafa verið afnumin í bröggunum. Gat maðurinn ekki unnið þetta skítverk fyrir íhaldið ná þess að verða sér til athlægis? Mynd af höfu'ndinum fylgir í Morgunblaðinu þessu smíðs- verki. Bnldur Óskarsson. Minning: Þorbjörg Á. Einarsson hjúkrunarkona Frú Þorbjörg Ásmundsdót'tir Ein'arsson, yfirhjúknun©rkcinia á SóTvangi í H'afnarfhiði, lézt í Eaind's spítala'num 16. þ. m. og verðuir jairiffseltlt frá Fossvogskirkju í dag. Hún var húmvetn’sk að æitt og uppruna, f. 13. siept. 1893, a'lsys'tiir Friðriks Á. Brekkans rithöf. og voru þau af ættum bænda og sagna martna ntohðíuir þaa\ Frú Þorbjöng naim hjúkimnair- fræðii oíg framaði&t erlendiis í þeilnri grein. Hún var gift kunnum og vinsælíiun lækinii, Steén’grimi Eiifflarssyni, er um al'ilangt skeið var sjúkrahúslækn'ir á SigiJufirðd og dó á bezta aldri öllum hairm- dauði. Var heiimáiiii þeiirna hjóna róniað fyr.ir gesitrianá á sinmi tið. Eiga þau tvær dætur uppkomnar, Ásdísi ö£ Rósu. Frú Þorbjörg Einairssan var glæsileg kona og gáfuð, tíguleg á sinnli lltoniariiluind. Því Minning: Friðfinnnr Gíslason verkstjori FriðfhVWW Gísiasoffl, verkstjó'ri, Nýlendugötu 16, a'ndaðist í sjúfcna- húsi Hvítabanctsins 13. júní s. 1. Friðfiin'nuir var fæddur hér í lieykjavík 18. okt. 1893 og voru íoreldra'r hans hjónin Ingibjörg Ól'afsdóititiir og Gísli Þórðarson. Kvæffltur var Fri'ðfinnur Stefaníu Guðmitndsdóttur og Tifiir hún mainiffl s'ilffln. Þau hjón'in áttu fjögur ifflannyæniieig börn, sem nú eru ÖR ivppkomin. Þegair ég nú kveð vin milnn, Fri'ðfin'n GMason, þá koma mér í hug þessi orð Ein'atns skálds Beme- dikteson'air: „Vegfari lífs sem vilj- an á, veldur ski-iðunnar bjargi“. Þarna á skáldið að sjálfsögðu við, að sá slem ofar geirigur í ’slkriðum maniilífsins og húsbóndavaldi'ð hef ir, va'l'di1 því .aiðeins sfcriðunnlatr bj'argi a® haifflffl fari ekk: það óvar- iegai a@ öðrum og þeim sem n’eðar ■gaga 'sé hætta búiin af grjóthrun' hainis vegna. Þánnig var Friðfinn- ur, hania stjórraaði án þess að aðr- ir fyndu til, ein: eins og fl'estum Reykvífcilngum mun kunugt vair hainn veffcstjóri við fisfcverkun meiri hiuta sitarfsævi stomar, ilenlgst af hjá þéim félögum Jómi heitinum Magnússyni, yfirfisfcmats- miatatali og Ing'iiir.iuta'di í „Dverg“, em SÍðan hjá Bæjarútgerð Reykjavík- I ur frá stofnun hennar þar til hann I lézt. I . Segir það síria sögu, að elíkir miemln og siik fyrirtæfci sfcyldu velja hann í þjónustu sína. Um íeið og það var þeim fyriir- tækjum, sem Friðf'innur sitarflaði við, ómetanlega mikils virði að hafa slíkan mann í þjónustu sinni. þá steindur iþjóðféíagið sjálft í mik id'li þ’afckarekuld við hann,. svo ínjö'g s!sm afikoma þess er undir (Framhald á h stðul munu mu svip og taöfðingi í lund, og að öilu mangiir minnasit hennar með virc- hin meata ágætilsk'Offla. Henni var ingu og þötok um lieið og . þéir það nautin að l'íiknia og hjálpa þeim senda dætirum honnar einlæga er erfitt át'tu, og' ilagði oft á sig samúðadkveðjur. ótrúlegt erfiði til þess að þjóffla Sn. S. Minning: Sigríður Yigfúsdóttir frá Húsatóftum Sigríður, var fædd 28. ágúst 1928 og lézt 6. júní síðastliðinn. Hún var þvi aðeins tæplega 31 árs, þegar kallið kom. Hve erfitt er því að skilja, að svo ung kona skuli vera kölluð búrt frá nýupp. byggðu heimiii og tveim ungum börnum. En hvað er hægt að segja? Enginn ræður örlögum sín- um, og það vissi Sigga, því að eng inn sá hana æðrast í hinu langa og erfiða stríði, sem hún háði við sjúkdóminn, sem að lokum bar hana ofurliði. Sigga var glaðlynd og góð kona og eignaðist marga vini, sem nú geyma góðar minningar um glaða stund á heimili þeirra hjóna, því að þau voru mjög samtaka í gest. risni sinni. En beztar og fegurstar minning. ar geymir eiginmaður hennar, sem sér á eftir ástrikri og umhyggju- samri konu. Guð gefi honum styrk og huggi hann, og varðveiti litlu börnin þeirra tvö um ókomna tíma. Far þú í friði, friður Guðs þig blessi, hafðu þökk fyrir allt og allt. HVAÐ KOSTAR INNBÚ VÐAR í DAG? Gekkst þú með Guði, Guð þér nú fylgi, hans dýrðar hnoss þú hljóta skalt. vinkona. :tt«:tt««a«««tt«tttttt«««tt«:«««. TT l!i .1 Samkvæmt lauslegri áætlun, sem gerS hefir veritJ nýlega, mun metSal innbú bafa kostati 50.000 krónur 1950, en sama innbú mundi kosta 100.000 krónur í dag. Vi<S viljum því beina þeim tilmælum til allra heimila og einstaklinga atí kaupa jþegar tryggingu á innbúum sínum og hækka eldri tryggingar miíaí við núverandi verSIag. SAIMI VIi MMttJTIEYdS ©HMCBÆJK Sambandshúsinu, Reykj’avík, sími 17080. Umboð í næsta kaupfélagi. „Skjaldbreið" fer veatur um temd til Akureynai* 27. þ. m. Tekið á móti fhrtaingi í d's'g til' Táiikfflafjarðiair og áætlun- anihafna á Húnafl'óa og Skagafiriði, einnfiremiur' til Óiafsfjarð'air. Fairsieðiiar seid'ir á föstudag. M.s. Helgi Helgason fer itil V'estma'raniaeyja í kvöld. — Vör'U'móttaka daigiega. Nýtízku pils' fcr. 295109 Haiiia'r peyuur kr. 180:09 Peysur m. V-hátemál'i kr. 265.00 Golfitreyjur kr. 265.09 12 mism'umaindi litiir Pósitsiemdium. NINON h.f., Bankastræti. 7. at:::ti:mm:tmm::::n:::::tt::tttt::::: Ódýrar Poplitakápur. Hálfsíðar popSíimfkápiuir írá kr. 499.00. Popl’iinjakkiair m. spæl, nýjasta. itízka'. Loðfóðraöar tízkuúJpur, faltegilr Jitik*. Póstisieinuium. NINON h.f., Bankastræti 7. ■BgawiwwmwPWwaaWI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.