Tíminn - 23.06.1959, Blaðsíða 10

Tíminn - 23.06.1959, Blaðsíða 10
10 TÍMINN, þriðjudagÍMi 2.°.. júm 195» Akranes — Valur 3-1, Keflavik -— KR 0-3, Fram — Þróttur 2-2 Baráttan stendur eingöngu railli KR og Akraness Nú þegar nær helming leikja í 1. deild er lokið, hafa línurnar skýrzt mjög og greinilegt er, að baráttan um íslandsmeistaratitilinn kemur enn einu sinni ein- göngu til að standa á milli KR og Akraness. Bæði þessi lið hafa unnið alla sína leiki, en ekki leikið ennþá innbyrð is. Valur hefir tapað þremur stigum í fjórum leikjum og kemur vart til með að geta veitt fyrrnefndum liðum keppni um titilinn. Önnur lið hafa enga möguieika til sigurs, en búast má við mik- illi baráttu um fallsætið ÚRSLIT 1. deild: Akranes—Valur 3—1 Keflavík—K.R. 0—3 Fram—Þrótíur 2—2 StaSan í deildinni: K.R. 4 4 0 0 18—2 8 Akranes 3 3 0 0 8—3 6 Valur 4 2 1 0 6—4 5 Fram 3 0 2 1 2—9 2 Þróttur 4 0 1 3 3—12 1 Keflavík 4 0 0 4 5—11 0 2. deild: Hafnarfjörður—Skarphéðinn 11—0 Reynir—Afturelding 5—2 Staðan: Itafnarfjörður 110 11—0 2 Reynir 110 5—2 2 Afturelding 10 1 2—5 0 Skarphéðinn 10 1 0—11 0 milli þeirra. Keflvíkingar standa verst að vígi, hafa enn ekkert stig hlotið, en Þróttur hlaut óvænt annað stigið gegn Fram í leiknum í fyrrakvöld. Fram er einnig 1 hættu, hefir aðeins hlotið tvö stig. Uin'dirri't'aSiur brá sér í Njairðvík á Eiumailud'agitaai' og sá l'éik Keflia- víkur og KR. Þe'tita er fyrsti léik- uir Keflavíkurl ið.sins, sem ég sé í vor og satt að segja varð ég fyiúr gífurl'egum vonbrigðum með liðið. ReKvíkingar höfðu tapað fyris'tu þremur teiifcjum sinMm í mótiarn mjeð laðeitas elin® ma'rfcs mun hver j um og sá'gt hefir verið, að liðið ha'fi verið óheppið að hljóta ekfci s’tig í leinhverjum þessara leikja og jiafnvel bæði í sumum. Bn ef Keflvífcmgar hafa ekfci leikið í þeirn betur eu gegn KR á sutantadiaginin, hlýtur éitthvað aið hafla verið ofm'ælt í •þeim ummiæl um. KR4ngar höfðu sem s'agt ab getra yfirburði í feibnum og maun veruliega gefur lokatalan 3:0 efcbi rétta hu'gmynd um gamg leiksins; yfirburðir KRingta voru muu meiiri en þa'ð oig þó iað iþedr hefðu bætt við tveimur til þremur mörifcum, hefði eifckierít vemið við því að segja. K'eflVí'kiinga'r mláðu sér aldrei á strifc, leilkur þeirra var mjög sund 'urlata'S, sókin.i.n máttlaus, og vörnin ■aflatr op.in, er líða tók á teiki'nm. Þegar teiifcuir'inta hófst, var mokfc- ur goia sem kom slkáhalit á vötliínm, þaimniig að hún var laðeins umd'am, er teikið var á vestara marklið. KR-itagar lékiu endan goliurani fyrri hálfleiikmn og voru í sókn að mestu. En liðið lék alltof þröngt, og ítóksit ekki að sikapa sér veru- lega tgóð færi í hálfleiknum. Þó átti Ellert fjórtam súnnum sikall- knetti sem rétt stnukust frarn hjá marikiinta' og var hamm óheppimm að iskora ekki úr þessum ágætiu tilriaiuimum sínum. Eirínig komsit Sveinin Jónsscin í gotit færá, em spyrntó teimámhátt yfir. Upphlaup Kefilivíkitaga voriu fá og sitrjál í hálf leitonluim og komst KR-marfcið 'aildrei í hættu. Fyrrú hálfleik lauík sem sagt án þess lað mark væri sfcorað. Gert út um leikinn Gre'iniflleglt var, að áhorfendur geiðu siér vonir om, að Keflvíkiinig- ar myndu standa >sig betur í seinni hálifleiik, er þeir fléku urndan gol- uninli. En sú von brást alveg og greiinlil'egt var, að KR-itaga'r voru mjög 'ákveðnir í að flá'ta ekki sigur inn igEimga sér úr greipum. Fyrri hluta hálifteifcsin's sýndu þeir líka sinn bezta leik og tættu vörn Kefl víkinga í sundur hvað eftir annað. Og mörlfcin féllta eimniig. Hið fyrsta skona'ði Þónélfur Beck með góðu sko'fi, rétt itanarn vítalteigs. Rétt á eftir urðu Haflsiteiitai Guðmumds- symi mikil’ miatök á, og Sveinn fcomst frír að mairkimu og skoraði auðveMliega. Og KR-igar héMu sóknljnni stöðulgt áfr-am, framverlð- irnir Garðar og Helgi réðu aTger- tega á mflðjutaini og gátu aðsttoða.ö 'Sófcnarmiennima veT og eftir rúmar 20 mín. skoraði Garðar þriðja madk KR. Hanm féíkk knöttmn' á 2. deild Hafnarfjöröur og Reynir sígruöu í fyrstu leikjunum Þrátt fyrir óteljandi marktækifæri tókst Fram aðeins að skora 2 mörk — En Þrótti tókst einnig aS skora tvö mörk og baráttan um fallsætln í 1. deiid veröur hörö Markahæstu leik- menn í 1. deiíd Sveinn Jónsson, KR 5 Þórólfur Beck, KR 5 Ellert Schram, KR 3 Þórður Jónsson, ÍA 3 Bergsteinn Magnússon, Val 2 Gísli Sigurðsson, ÍA 2 Gunnar Gunnarsson, Val 2 Hólmbert Friðjónsson, ÍBK 2 Högni Gunnlaugsson, ÍBK 2 Ríkarður Jónsson, ÍA 2 Leikur Fram og Þróttar í íslandsmótinu, sem fram fór á AAelavellinum í fyrrakvöld, var ekki upp á marga fiska knattspyrnulega séð. En þó skemmtu hinir fáu áhorfend ur sér ágœtlega.. þegar líSa tók á leikinn Spenningur var þá mikill og spurningin hvort Þrótti tækist að næla möirMta, sem teflja, í kniaittspyriniu og yfirburðir úti á leikvangiinum enu ekfci sikráðir á markait'öfiuna. Fyrra mark Fram skoraði Skúli Nieís'eu (10 mín. f. h.) eftir að Guðjóta’i hafði tekizt að iná fcneitt- inum írá miatakmaintai Þróttar og renmia homium tóil S'kiúla,’ sem stóð ciimn fynir miðju m'aríki.nu, gafltómu svo að möguieikairtair til að spynnia fram: hjá vouu eíigintega engir. Og I þeltlta vair eiinia mark Fram í há'lif- sér í eitt eða tvö stig í leikn-1 leilktaum, þrátít fyrir að mestu stöð um. Og það.. sem margir virt uga sókin. Striatx í byrjíun «s. h. skoraði Guð- mundur Óskarsson annað mark spyrnu umdlir ust vona, en fá'r bjuggust við, tókst hinum harðskeyttu leikmönnum Þróttar. Þeim Fnam með góðirii ,, . . . 'S'tö'nlg af itveiggjía mdfcra færi, ein tokst að ^afna tveggia marka þá var ;það fy.rs,t sem Þrótt,arar mun Framara og hljóta að i vök,nu:ðu. Þeir fóm að spyrna lönig launum annað stigið, Vera! um spyrnum fram völlinn og síðan má, að bessi úrslit kunni að vair fcapphlaup — hteupið og Maup gera baráttuna um fallsætin1 jð “ l®k™enin eltu knöfctinn, eteu . „ , , „ - , ^ hvem ;aininian' — hl'upu i 'krmgum . deildmm tv.synm — þv. að sjálfla ai,g og j)aM, dómaraintn, því fyrirfram var Þrótti engin ,a,s ,annia0 wair ekM til að elte eða von gefin um að halda sér í hiaupa í fcritagum á vefllinum. En deildinni. Þessi úrslit gefa þessi ,hlaupabolti‘ hitaði leikmönn leikmönnum Þróttar líka til um °® áhorfendum, og á einhver.n , * , . furðullegiain hátt hnfnaði knöttur- kynna, að baratfan er ekk, ^ itvíveg;is - ,maipki Fram> og v;a,r aiveg vonlaus, ef retf er ^ eikki gott að sjá hver á'fcti mesitam spilunum haldio þáltit í að komia honium þangað, | leikmeinin Þrótter eða leikmemn T ram lék umd'airL vindi í fyrri Friatm — ein gá'riungarnir voru eiifct- há'.floik og hefðu firamlherjar liðs- hvalð að fcailia uim, að þar haifi viind- ins a'ðeins mýfct Mtincn hluta þeinna uriain — ewnmiamvindurúnin — fjö.inörgu ma'r'k'tækiifæra. sem þeiir reynzt bæði sófctíair- og varniaír- feic í háiflieik'nium, hefði Fnaim möinnium Etaijiallairi og Teiknari. Og farið með stóanatt og aiuðveidain sóg- fyr&t 'stýrði hanin ikiniefclinum á höf ur a í; hófmi. En þó- að leikmentajrin uð Axeis og þaðiain í marfc og síðain ir stæðu hvað eftir annað einn eða | í fót Jónis og af.fcur í mark, og þar tvo msbna frá malriki Þróttar mieð j með hafði Þróttur jafnað, og hlot iktaöíúnn, tófcst þeim ekfci að sfcora | ið isifct fyrs'ta stig í mótitau. Og tnenva tvíveg.iis. Og lið, sem ekki j síðain héldu áhorfendur af veUto- fer hetur me® m'a'rktækifærin, á um mairgs fróðari um margbreyti «KL? s'kilið að vinnia Teik. Það enu • leik fcniafctspyrminn'ar. —hsím. vítateiig og spyrntii flast á markið og .hröfck fcnötturiinln af varnarleik maninii í marlk. Auk þess áfctu KR- inigár mörg önintar góð færi við markið, sem voru misnofcuð, og Sveinn' átbi sfcot 'imirJainveirt í stöng, sem hröfck út afltur. Leákur Keflvíkinga var jafnvel síðri í þessum háifleifc. Sófcinin koitíst ekfcent áfleiðis og' kann það nolkkuð 'að stafla iaf því, að Hörður Fe'llix'S'On haflði Högna Gunnlaugs- 'son allgerTeiga í hendi sér, en á 'hamin virtust leifcmeun Kefilavíkur og áhorflemdur einnig setja afllt sitt tnaust. Að visu fengu RefTvífc'iingar opið tæM'færi í hálifTeiibniuim — hið e'ina í teilkmum — ein PáTl Jónsson spyrnífci yfiir. Og síðaiat í leikinum kom fyrlr atvik, s-em oTTi mikflum deiflum áhoirfendia. Rneititinum vair Hafnarfirði, 20. júní. Leikirnir í annarri deild fóru eins og marga hafði grunað, að hin eldri og reyndari lið höfðu auðunn- inn sigur yfir nýliðunum í deildinni. Reynir vann Aft- ureldingu 5:2 og Hafnar- fjörður Skarphéðin 11:0. All- sterkur vindur var meðan leikirnir fóru fram og stóð á annað markið. Var vindur- inn hinn versti „Þrándur í Götu“ nýliðanna Nýliðarnir Það var iskemmtilegt með liðum Aftureldingar og Skarphéðins að þau eru að mestu skipuð ungum mönnum, sem nýbyrjaðir eru að æfa knattspyrnu. Á þetta þó sér- staklega við Tið Skarphéðins. Upp fyllingar í Tiðunum eru svo alTt frá líttkunnandi og óæfðum mönn um til gamaTkunnra vel spilandi knattspyrnumanna. í Tiði Aftureld ingar eru t.d. Óskar Sigurbergsson Æyrrv. Tandsliðsmaður (Fram) og Daníel Benediktsson (RR). Og iSkarphéðinn stillir upp hinum gamalkunna Víkingi Guðmundi ISamúelssyni. Lið Aft'ureldingar er samstilltara og keppnisvanara og hefir Guðmundur Guðmundsson (Fram) æft liðið undir keppn- ina. Skarphéðinn keppti aftur 'á móti sinn fyrsta „stórleik11. — 'Keppnisreynsla er engin, en góð efni leynast í liðinu. Reynir—Affureldirg 5:2 Fyrri hálfleikur var jafn (2:2), en Reynir þó í meiri sókn. Náði liðið oft góðum leikköflum og Ei- ríkur og Gunnlaugur eru hættu- legir við markið hvað skot snert ir Eiríkur skoraði þegar á fyrstu spyntat hát't og fiast fram að maribi KR. Heimflr miairikvörður hugðiist grípa knö'ttiinn en missti hanin og fc'asfcaffi sér síðain yfiir hanin á mairk línuininli. Þófcfcuslt miairgir hafa séð köttinn allain flnnan línu, en Hekn (Framh. ó 11. síðuta mín. og sttattu 'síðar Eyjólfur úr vítaspyrnu. (iMjög strangur dóm- ur). Óskar skoraði íyrsta mark Aftureldingar er 20 mín. voru af leik og miðh. Tómas Sturlaugs- son jafnaði með því að skora rétt fyrir hlé. Síðari hálfleikinn áttta 'Sandgerðingarnir að undanskild- um nokkrum fálmkendum upp- hlaupum Aftureldingar. Reynir skoraði þrjú mörk í þessum hálf leik. Eiríkur (1) og Gunnlaugur (2). — Leikslok urðu því 5:2 fyrir 'Reynir. Dómari var iRagnar Magn ússon og mátti vera hetur vakandi. I Hafnarf jörður—Skarp- héðinn 11:0 Þessi leikur var hreinn ein- stefnuakstur að marki Skarphéð- ins. Leikur iHafnfirðinganna, sér- staklega í fyrri hálfleik, er þeir Téku móti vindi, var oft á tíðum glæsilegur. Framlínuna skipuðu nýliðar í öllum stöðum að undan teknum Bergþóri. Framv.iráan var mjög sterk og byggði vel upp (Einar, iRagnar og Sigurjón). „Mötuðu“‘ þeir hina ungu sam- herja sína í framlínunni með hnit miðuðum og vel hugsuðum sending um. Liðið ræður yfir léttum og kerfishundnum leik, sem hver leik maður tekur meira og minna þátt í, og allur völlurinn er nýttur. — Einleikur sézt ekki. en samhugur 'áherandi. Liðið skoraði sex mörk í ifyrri hálfleik og fimm í þeim síðarí. Sérstaka athygli vakti h. inn- herji Henning Þorvaldsson. Hann er aðeins 15 ára, en þegar mjög athyglisverður. Hefir got't auga fyrir knattspyrnu, ákveðinn og hressilegur í leik. íhugull og á- vallt með í leiknum, hvort sem hann er að vinna að knettinum eða án hans. Mörk Hafnfirðinga skoruðu Bergþór 3 — Henning 3 — Garðar 2 — Sigurjón 2 — og Ragnar 1. — Dómari var Valur Benediktsson og dæmdi vel. Næsti leikur í Hafnarfjarðarriðli 2 .deildar fer fram í kvöld milli Hafnarfjarðar og Reynis, Sand- gerði. GAME. Völlurinn var llkastur sandkassa Blaðið fékk eftirfarandi upp- lýsingar um leik Alirancss og Vals á Akranesi hjá Dagbjarti Hannessyni, fyrrum landsliðs- manni. j Þegar leikurinn í 1. deild liófst milli Akraness og Vals, var ágætis veður nér , á Akra nesi, en það sem setti því miður heldur leiðinlegan svip á leikinn, var, að völlurinn, sem leikið var á, var mjög slæmur, og líkastur sandkassa eins og leikmenn sögðu eftir leikinn. En vonandi er þetta síðasti leikurinn, se.n þarf að fara fram á honuin í mót. inn, því vonflr standa til, að' grasvöllurinn verði tekinn í notkun í næsta leik, sem verðurj um miðjan júlí. Þegar liðin hlupu inn á völl inn, tóku áhorfendur, sem voru < nokkuð margir, eftir því, að leik_ menn Akraness voru aðeins 10. Fyrirliðann Ríkarð Jónsson, vant aði. Hann hafði þó sézt nokkru áður við að kríta völlinn, sem bentir til að undirbúningurinn hafi ekki alveg verið upp á það bezta. En þegar 5 mín. voru af leik, birtist Ríkarður, en þennan tíma, sem hann vantaði, hafði Valur haft leikinn í hendi sér, og skorað mark á 4 mín. Var Gunnar Guunarsson þar að verki. Leikurinn jafnaðist þó fljótlega, og á 16. mín. tókst Ríkarði að jafna, eftir að liafa fengið ágæta sendingu frá Halldóri Sigur- björnss>Tii innfyrir. Á 21. mín. j náðu svo Akurnesingar foryst-j unni. Skúli Hákonarson, sem lék' innherja í stað Helga Björgvins.1 sonar, sem var veikur, skoraði.1 Rétt fyrir hálfleikslok skoraði Ríkarður svo þriðja mark Akur. nesinga á svipaðan hátt og fyrsta markið, en nú var það Sveinn Teitsson, sem gaf honum knött. inn. Síðari hálfleikurinn var held- ur þófkenndur og daufur, og tókst þá hvorugu liðinu að skora mark; Hálfleikurinn var þó jafn, og sæmileg tækifæri á báða bóga. Valur fékk sex liornspyrnur en Akranes fjórar. Beztu menn í liði Akraness voru Ríkarður, Sveinn, Ingvar og Skúli, og 'hinir einu, sem góð, ir voru í liðinu. Hjá Val gerði Albert Guðmundsson margt lag- legt, þó hann hafi ekki mikla yfirferð, og Valsliðið væri mjög sviplaust án lians. Dónijiri var Grétar Norðfjörð og var heldur linur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.