Tíminn - 08.07.1959, Blaðsíða 1
Vinnur íslenzka HrossakyniS markað í Ameríku? — (Ljósm.: G. E.)
Hefst útflutningur
hesta til Ameríku?
Aðalfundur Sambands ísl. Samvinnufélaga hófst í gær:
Erfiðleikar vegna skorts
rekstrarfé
Baráttunnar fyrir viðurkenningu tólf
miína fiskveiðilandhelginnar minnzt
við setningu fundarins
57. aðalrundur Sambands íslenzkra samvinnufélaga var
settur að Bifröst í Borgarfirði árdegis hinn 7. þ. m. Formaður
stjórnar SÍS, Sigurður Kristinsson, fyrrum forstjóri, setti
fundinn. Síðan var Brynjólfur Sveinsson, menntaskólakenn-
ari, kosinn fundarstióri og varafundarstjóri Friðrik Jónsson,
bóndi Þorvaldsstöðum. Fundarritarar voru kjörnir Finnur
Kristjónsson, kaupfélagsstjóri, og Hjörtur Eldjárn bóndi á
Tjörn í Svarfaðardal. Mættir voru til fundar um 100 fulltrúar
frá félögunum auk stjórnar, endurskoðenda, framkvæmda-
stjóra og nokkurra starfsmanna Sambandsins.
þjóðin vonar að málstaður Is-
lands sigri í þessari baráttu“.
Að lokinni kosniingu stainfs-1
maninia flutti formaður skýrsiu
stj órnair en síðan fHitti forstjóri
SÍS, Erlendur Einarsson, yfirliits-,
skýrslu um starfsemi SÍS á árimiu.1
Áðun- en forstióri vék að sjálfri
starfsemi SÍS fórust honum þainm-
ig orð:
Minnt á landhelgismálið
„Forsíða ársskýrslunnar minn-
ir á fiskinn — sjávarútveginn —1
undirstöðuatvinnuveg þjóðarinn-1
ar. Aftan á kápunni er ísland og
hin nýju fiskveiðitakmörk. Þessi
ársskýrsla á að minna okkur og
aðra þá, sem lesa ársskýrsluna,
á, að íslendingar tóku mikils-
íslenzkra
Þcir félagar vildu eikkert segja !
um þaið, að svo síöddu, hverjir J
möguleikar eru á útfl'uitnimgii
verða ákvörðun á árinu 1958, þeg
ar fiskveiðitakmörkin voru færð
út í 12 mílur.
í septembermánuði skrifaði
Sambandið til allra samvinnu-
sambanda heims og erlendra við
skiptasambanda sinna. Send voru
fleiri hundruð bréf þar sem mál-
staður íslands í landhelgismál-
inu var túlkaður. Svarbréf bár-
ust frá fjölda aðila. Voru þau
með örfáum undantekningum
mjög vinsamleg. Öll íslenzka
þjóðin og þar á meðal samvinnu
lireyfingin stendur heil að baki
þeirrar ákvörðunar, því mikil-
væga skrefi, sem stigið var á s. 1.
ári til þess áð tryggja framtíð
Islcndinga. Ilér reynir á samtaka
mátt þjóðarinnar í stríðinu við
líreta. Samvinnumenn og öll
Erfitt rekstrarár
Forstjóri SÍS sagði, að árið 1958
hefði að möa-gu leyti verið þjóð-
immi hagstætt ár en þó hefði þa3
veirið erfitt fyirir saimvimmiuihreyf-
iinguna. Ástæðuirm'ar vænt þær, að
vetriðliagsákvæðin hefðu vearið óhag
stæð fyrir verzliuininia og efnahaigs-
ráðstiafaniriniair, sem gerðair voru á
arinu, hefðu aubið verul'ega rekst
ursfjáirs’kortinn, jer var þó mikiill
fyirilr. Þá væri re'kstuir olúusiklipsTÍnis
„Hamnaiftells" sérstök.um erfiðleiik-
um bundmin. Til þess að mœía
þeim lerfið'lepkiulm, sem hcir var
við að etja hefiir verið reynt að
auka luimsetnimguna, en það hefur
mjög takmiairik'azt af rekstairsfjár-
skortiniu'm, og að lækka retostrair-
kostnáðirin. Þetta hefur boriS
noikkuinn árangur og útkoman því
orðið sú, að tekjuafgangur SÍS
hefur orðið 881.000.00 krónur og
væri þá búið að verja til aifskriffca
10,7 millj. kr. Tekjuafgangur og
lafs'kriiftir eru þaninig 11,6, mi®j.
kr. á áiriiinu 1958. En hliðstæð talia
á árirau 1957 var 14,2 millj. kr.
Þess má geta, að SÍS endurgreiddi
(Framhald á 2. Iðu).
Þeir koma að ári
Landfræðingarnir og jarðfræð-
ingarnir, sem sagt var frá í blað-
inu fyrir helgi og blaðið taldi að
væru væntanlegir hingað í þess-
um mánuði koma ekki fyrr en að
ári. Blaðið leiðréttir þetta hér
með og biður lesendur velvirðing
ar á þessari missögn, en vonast
til að geta endurbirt’ fréttina um
sama ley.ti á næsta ári.
Norðmenn sigraðir í annað sinn
Hingað eru komnir tveir menn frá Norður-Ameríku til að
forvitnast um íslenzka hesta Þeir hafa hug á að athuga mögu
leika á sölu á þeim til Vesturheims, en ef úr því verður má
búast við miklum markaði. íslenzki hesturinn hefur numið
land með ágætum í Þýzkalandi, þegar hann var einu sinni
kominn þangað. Og ekki er að efa, að hann getur orðið eins
vinsæll í Bandaríkjunum og Kanada, ef hann nær fótfestu þar.
Meirmirinir, sem hi.ngað
komnir þessara erirada, er fcanadís
eru að þá verður mikið hestamiamna-
sk1 móit á Sauðáirikróki og verður keppt
ur bóndi, T. B. Lees að nafni, en í(í öllum heiztu greiiinum, svo sem
•fylgd með hon-um er Vésttár-ísfend stöikki og góðgangi. Gefst þá féiög-
ingurinn Þórður Laxdal, sem fltutt
ist vestur ungliragur árið 1909.
Hairan talar íslenzku viðstöðulaust,
uraum séristakt færi á að sjá tilþrif
ísilenzkia hestslins.
hesta héðan til Norður-Ameríku.1
Himis veg'ar sögðust þeiir vera hing- j
að 'kommiir til að a.thuga þessa i
mögufeikia. Vestra er miikilil miairk
aiður fyiriir smáhesta, bæði seim !
sýninigargripi, fyriir börn og til
ýmiissair aininiainrar skemmtuniar.
Þau smáhestiakyn, sem þiar eru fyr
ir, haía ýmsa góða eigimleik'a fyr-
ir þe'nii'an markað, en það er ailldr-
eli að vi'ta, mema ístenzki hesturimin |
sé enin betur búinra til fyrrgrciradr
ar raoitkiuraar. Hamra sýndi það í I
Þýzkalaradi, að öraraur smáhestakyra !
standast honum ekki snúnirag, ef i
rétt er á haldið.
Síldarflotinn hélt á
miðin í gærkveldi
Síldin veður á austursvæðinu
og verður það vart greint á fmam-
burði hains, að hann hafi dva.lið í
fimmilíu ár erJiemdis og jnest af
þeim tíma ára þess að tala íslenzku.
Skoða hesta
Þeiir Lees og Þórður Laxdal
fónu í gær austur í sveitir að skoða
'hes'tia. Hafði blaðið snöggvaist ifcai
af þeim í gær er þeir voru að fama
úr bænum. Hugsuðu þeir gott til
ferðarimraar. Þeir rómuðiu mjög ail
ar móttökur og fyrirgreiðslu þainm
stutfca tíma, sem iþ-eir haifa verið
hém, en þeiiir komiu iM lamidsámis
■síðaistliðinn föstudag. Fyrir austain
aniumiu þei-r m. a. koma tiil Stefámis
‘Jónssoniar á Kirkjubæ, en þar er,
ei'ras og kummugt er, rekið mikið
■bú með hesba.
Um lielgma æfcla þeir félaigar
morður í laind. Hittist svo vel á,
Síðdcgis í gær var farið að
lygna á síldarmiðunum fyrir
Norðurlandi og í gærkveldi var
allur flotinn á útleið. Skipin leit-
uðu í var síðast liðið laugardags-
kvöld og liafa beðið veiðiveðurs
síðan.
í gærkvecli hafði ekkert frélzt
af síld enda varla von, þar sexn
fæst skipanna munu hafa verið
komin á xniðin. Nú gera menu
sér vonir xun að síldin verði sölt-
unarhæf. Húu var að verða sæmi
leg'a feit fyrir storminn og þessir
dagar muna miklu í því efni.
Raufarhöfn um miðnæfti:
Síldin er komin á austursvæð-1
ið og sást vaða í kvöld 20 sjóiníi-
ur norðnorðaustur af Langanesi. j
Ægir varð var við sfldina og' óðu
2—3 góðar lorfur skarnmt frá
skipinu. Gunnar frá Reyðarfirði
var staddur nokkuð fiá Ægi og
sá cinnig' síld. i
Lesið um landsleikinn á bls. 10