Tíminn - 08.07.1959, Side 3
T í M IN N, migvikudaginn 8, júlí 1959.
■ Afdrei hægt að losna við blöðin!
Njósnastarfsemi og umsátur
- Flóttinn heppnast - „Stóð
ég á ströndu" - Enginn friður
Birgit Bardot gifti sig nú
á dögunum, — sem ekki
herði verið í frásögur fær-
andi, hefði hún ekki verið
Birgit Bardot, en þar sem
En þess; hegðun var aðeins til hreiðrinu, enda engir ungar,
þess að æsa eldinn; blöð og tímarit héldu þeim við það.
Frakklands settu allt í gang tilj
þess að komast í færi við ungu1 Reiðileysi en
hjónin. Eftir nokkra fyrirhöfn þótti j '
isannað mál, að BB og Jacques
hefði setzt að í sumarhúsi hennar
sem
hann þreif til vopna og skaut og
skaut í gríð og erg og ekki árang.
urslaust. — Síðan hefur hann ekki
fundið til þreytu. —
Fyrrgreindar eftirgrennslanir
leiddu í ljós að BB og Jacqes voru
í rauninni ekki gift, þegar þetta
skeði, en afburðurinn hefur nú
farið fram, svo sem að framan er
greint. Giftingin fór fram á borg.
aralegan hátt í einu af úthverfum
Parísar, og nú ætluðu þau svo
sannarlega að vera laus við allt
blaðafjas!
Hlátur eftir grát
En þegar Fjandanum hefur ver.
ði réttur litli fingurinn, er hann
vanur að kippa afganginum til sín. ]
Og í þetta sinn sleppti hann ekki
því taki, sem hann hafði náð. Bir-
git féll í grát„ þegar hún sá ljós.
myndarana — Ijótt af þeim að
græta litlu stúlkuna — og faðir
blöðin ekki iátið það af-
skiptalaust. En í fvrsta skipti
á ævinni vildi BB ekkert
Einnum hinna þreyttu ljósmynd-
ai*a varð þá reikað niður á strönd.
við Rivieraströndina, og um leið ina til þess að hvilast eftir tapaðan hennar hellti úr sér skömmum yfir
leik. í einhverju reiðileys; rafaði nærstaddan logreglumann fyrir að
hann eftir ströndinni, langt frá hafa ekki bægt þessum lýð frá. Og
sumarhúsi BB. Skyndilega kom meðan á athöfninni stóð, missti
hann auga á eitthvað í fjarska, og BB stjórn á sér, vegna þess að
var um sig, svo sem veiðimanni leifturljós myndavélanna trufluðu
ber að vera, dró hann fram sjón. geðhrif hennar, og lét sitt af
auka sinn og athugaði þetta nánar. hverju heyra frá sér. Aumingja
Hann sá gamlan Citroenvagn rétt maðurinn, 'sem framkvæmdi vígsl.
í flæðarmálinu, og fólk á kreiki una, varð svo taugaóstyrkur á öll-
kom í ljós, sem reyndar hefði ver-
ið hægt að finna út fyrirhafnar.,
lítið, með því að beita iskynsem.:
hún ER Birgit Bardot gátu inni’ að BB h,efði ^litið trúlofun
srnni við gitarleikarann Sacha Di-j
stel.
Hersveit blaðamanna og ljós.j
myndara flýtti sér allt hvað aftók
hafa með blöðin að gera, til- til umrædds staðar og settu vörð hjá honum. Og þið getið rétt um þessum gauragangi, að hann
kynnti að hún hefði gift sig um hann, en hjónin voru svo ] ímyndað ykkur viðbrögð hans, þeg. ruglaði saman línum í vígslutext.
og mótparturinn væri kvik- sniðuS að laumast út eldhúsdyra-j ar hann bar kennsl á manneskj
myndaleikarinn Jacques ™egin,°f ^jarga sér á flótta Og: urnar: Birgit Bardot og Jacques
/ . þegar betur var að gað, urðu blaða- charrier!
Charrier, og ætlaði að lata
þar við sitja.
mennirmr
Hann var ekki seinn á sér. ÖIl
þreyta hvarf á sama andartaki,
anum, með þeim árangri, að óstöðv
andi hlátur setti að brúðhjónun.
um.
— Og ef þau eru ekki hætt að
hlæja, hlæja þau enn ....
Verða brezkir peningar
gerðir úr Terelyn?
— Heipenny, iuppens — þreppens —
Útlendingum, sem koma
ti! Bretlands, hefur löngum
Birgit og Jacques.
kemst í kring, verður þetta góð
vinna fyrir æði marga, því 421
milljón 5 punda seðla er í um-
ferð í veldi Elisabetar drottningar.
Kostimir við Terelyn-seðla eru
mni
Á strondinni.
Sólbað eftir klukku
þar — „heipenny,
tuppens, þreppens, florin"
o. s. frv., og sólin hefur farið
að dansa fyrir augum þeirra,
þegar þeir þurfa að borga
með bessum margs konar
peningum, sem eru allflestir
mjög svipaðir í vaxtarlagi.
Ekki er ruglingurinn hvað
minnstur, þegar gefa skal þjórfé,
því það er ekki fyrir neina meðal
menn að reikna vissan hundraðs-
hluta af þessum peninugm, sem
ekki eru samkvæmt tugakerfinu.
En betra er að standa réttu megin
þessari grein að forða ein- við það, því þjórfjártakendur gefa
hverjum frá vítiskvölum sól- Sjarna ekki til baka, þótt þeim
brunans, erum við hér harla miklð 1 hendur,
, or. . . heldur þakka kærlega fyrir sig og
anægðir með arangurmn, og flýta sér brott.
því fleirum, þeim mun betra.j En þótt Bretar séu fastheldnir
hugmynd, að taka að framleiða
peningaseðla úr undraefninu Tere- ekki aðeins, að þeir ekki rifna,
•«•11 x - . lyn. Tilraunir hafa verið gerðar heldur halda þeir útliti sínu @5
gengio i a ao a a S'g a ^ yn með þetta bjá j Cj. verksmiðjun eilífu, og ef þeir skítna, er hægt'
um í samráði við prentsmiðju að þvo þá í þvottavélinni og hengja
nokkra ónafngreinda. Ef þetta út til þerris með öðrum þvotti.
Ja, það er kannske nokk-
uð seint núna, en ef það get-
ur orðið einhverjum til góðs,
er íilganginum náð. Sólin er
svo sem ekki horfin enn,
þótt óneitanlega sé farið að' Vísindin vilja nú hafa hönd í' og þyki hvaðeina gott, sem þeir
halla undan fyrir henni, auk bagga sólbaðanna. Þrír franskir sjálfir gera, eru þeir samt að bolla
hoss sem hún kemur að öilu vísindamenn hafa reiknað út leggja um það, hvort ekki sé tíma
WaílaTausu aftur að ári oo áhrif sólarinnar á húð, og hafa bært að breyta þessu og taka upp ^__________=.... _ ..................... ............
h ... . , • | { nu fengið niðurstöður úr reikn- tugakerfið, sem alls staðar annars megin ag framan, heldur er þar sitt fegursta, en kostaði ekki nenia
hetiir heitum geislum sinum ingum sínum sem þeir birta staðar er notað. Þeir eru nu að
En viðvörunar þeim sem vilja njóta hrinda af stað skoðanakönnun
Ástralskar ungmeyjar
á flakki í Evrópu
Ferðazt meö Mathildu um Evrópu
Hafið þið séð brezku leigu þar undir „Ástralía", Innihald
bílana? Sum kannske, önnur hans er ^ungar stúlkur frá Bris-
M. K . . , 'bane í Astralíu, vagnstjon mni-
ekki. Þeir eru engir nytizku- falinn
vagnar. Lagið á þeim er svip „ ' ........
kíl.,m Fynr um ari yfirgafu þær fost
að og oðrum brezkum bilum ur]áð Qg héldu til Englands f
frá því um stríð, kassi með London fengu þær allar vinnu, og
kassa fram úr og minni eftir 6 mánuði fannst þeim kom-
kassa að aftan. inn fiini fil að fara að skemmta
sér svolítið. Þær lögðu saman
skildingana sína og fóru svo á
Eitt af sérkennum þeirra er það, kreik. Eftir nokkra leit fundu þær
að þeir hafa enga hurð vinstra gamlan leigubíl, sem hafði lifað
yfir menn og málefni
sem sagt, ef hægt er
afhólfað fyrir farangur. Er algengt £ 100 (á ferðamannagengi ca.
að sjá töskur standa þar talsvert 10.000 kr. ísl.). Hann tóku þær
með sólar og verða brúnir, án þess að meðal veizlunarfólks, h\oit núvei dt dr> en þær eru festar vig vagn með sér sjóleiðina til Hollands,
>. verða fyrir húðskemmdum og sárs an(fi kerfi se fullnægjandi, eða lnn með blum. Bifreiðarstjórinn er en þaðan lögðu þær upp í ferðina,
auka af völdum sólbruna. í síðasta hvort rétt se að breyla þvi. Þeir, hafgur t ser bás_ en j „farþegarúm- sem flutti þær um Belgíu, Frakk.
hefti „Der Österreichische Artz“
kemur svo árangur athugana
þeirra og setja þeir upp töflu,
sem sólbaðendur skulu fara eftir,
til þess að öðlast hinn fallega
brúna húðlit, sem sólin veitir, á
sársaukalausan og þægilegan
hátt.
Taflan sýnir hve lengi er óhætt kerfi í staðinn fyrir yarda, fet og
að liggja í sólinni á 'hverri dags- þumlunga.
stund, en það skal tekið fram, að e. . . , ...
við tökum enga ábyrgð á okkur Sk”kurv hugsunarhattur
í sambandi við birtingu þessarar Flena bryzt í Bretum nuna varð
töflu, því hvort tveggja er, að ef andi Penlnga Þen-ra- Eltt er fil
til vill á ekki alveg sama tafla dæmis- sem vcl gæti stafað af
við hérna hjá okkur og í hinni skozkum ahrifum, en það er. su
fornu Germaníu, og hitt, að við \ ——————————————————
ljúgum bara eins og logið er að
okkur.
Hér kcmur hún samt:
sem eru þvi meðmæltir, verða inu« eru sæti fyrir g manns, og land, Þýzkaland, Danmörk, Noreg
emnig ispurðn-, hvort pundið eigi ,snda þa itveir baki í ökustefnuna. og Svíþjóð. Að þessari yfirreið lob
að haldast sem fost «ining, eða Einn slihur vagn hefur verið á inni sneru þær aftur til Englands,
hvort skipta ben þvi mður 1 100 ferð um j\Torgur.Evrópu undanfar- þar sem þær hugsuðu sér að selja
cent' , ið. Framan og aftan á honum bílinn aftur — hvernig sem það
Svo er tækifærið notað til þess stendur nafnið „MATHILDA", og hefur gengið.
að ínna somu menn eftir þvi, hvort
þeir telji rétt að taka upp metra
Júní: Kl.
3. vika.
4. vika
Júlí:
1. vika.
2. vika
3. vika 120 86 86 120
4. vika 120 88 88 120
Ágúst:
1. vika 130 96 96 130
2. vika 142 106 106 142
3. vika 152 120 120 152
4. vika 164 134 134 164
10 12 14 16
mín. mín. mín. mín.
118 18 82 118
118 86 86 118
116 82 82 116 : Keynið þetta og látið okkur vita
118 84 84 118 um árangurinn.
MATHILDA og stúlkurnar.