Tíminn - 08.07.1959, Side 8
„Ski
Sími 24-133 — 24-137
m
fyrirliggjandi.
Sighvatur
vestur um land tól Akureyrar hmn
13. þ. m. — Téfci'ð á móti flutningi fciínarSSOIl & C©.
á morgun til Hún'aflóa og Skaga-
fjarðsnhafna og til Ólafsfjarðar. Skiþholti 15.
Farseðlair seldir árdegiis á
þriðjudag. | Simi 24-133 — 24-137
œtt»œ:tmítœttœmaœœttBm»» tmttttnanattntttKKtttKtKttttitittaj
1 2,8 tonn, Breiðfirðingur,
í góðu lagi.
1 2 ' tonna, nýr.
1 5 tonna, nýuppgerður.
Skipti á bílum möguleg.
Bíla- og búvélasalan
Baldursg. 8. — Sími 23136
og leir
fyrirliggiandi.
Sighvatur
Einarsson & Co.
Skipholti 15.
Síifli’2'4-133 -
24437
Húsmaaður, athugití:
Þegar þvegíö er úr Perlu þvotta-
duiti.fáið þér
minna löður.en hvítari þvott
þvotturinn er hvítari vegna Perlu-
glampans.sem kemur i ijos.þegat
tauið er skoðað í dagsbirtu
_ peria íer vei með hendurnar —
Einangrunarkork
Þakpappi
fyrirliggjandi.
Sighvatur
Einarsson & Co.
Skipholti 15.
Sími 24-133 — 24-137
Mjaltavél, Alfa Laval, með
leiðslum Heyáhleðsluvélar, j
vagnsláttuvél, margar gerð- j
ir dráttarvéla, bæði diesel
og bénzín, og riíkið af öðr-
um búvúlmn.
Bíla- og búvélasalan
Baldursg. 8. — Sími 23133
TÍMIN N, niiðvikuáagmn 8. júlí 1959.
Grein Sigríðar Thorlacius
(Eramhald af 7. síðu)
lagesfcapar heiínar. Hún frétti Um
þefbfe og dag einn seudi hún byg ,'
imgiainmeis.taranuin 10 soðin egg,
liitu’ð sáfct með hverjum lit og skip-
aði ’homim að borða þau. Nusta
da!g 'Bpufíði hún: Hvaða egg var
besst? Hanji fcvaðst engain ímm
haía femdiS á þeim. Hvaða múnur
ér þá á mér og eiginfcónu þimii?
Bpuifðl hún,
Tímd®n leið og nú varð að vinna
nófct sem diag til að Ijúfca véékinu.
jaÉMPel Éangair voru Játniir vinr.a
vi'ð 'byggintguna. Og það stóðst n
enldkm, &ö hofið var risið áður en
Ttmar fcom. Bibi Khamim. þakkaði
byggfegaannei'Staira.mim verk haais,
en teaam bað hana að launa sér
méð eöEum kossi. Hún rétfci honum
varigamn og hamn þrýsti svo heiit-
um bossi á hamn, að ör kom á váng
anin '-umdiir blæjumni. Þsgar Timur
fcom héCm, spurði hann hverju- þa'ð
sætti, aS ör væri á vanga henmar.
Bifei Khanum sagði sem vár, en
bað haren lengstna orða að gera
byggfcagarmeistaramim ekkert
mrfin. Bn Timúr varð óður aif
bræ/Si og leitaði uppi byggimgar-
nieistera’nn, sám var staddur í ein-
um fcuraá nmsitenisins. Hánn lagð:
á Hdtta upp stigaþr-epm, e.r har.ti
sá Timur fcorrta og þegar hann
kotn upp á þafc tumsins fcastáði
hanía sér fram af brúninni en þá
iueu homtim vængir og hann fliaug
ösærSur út í géiiminn og hvarf.
Dúff höfSingjans halfa
Já, stórhug héfur Timur aldrei
skort, né heldur afkomendur hans.
Registan-törg var til forna kallað
fegúrsta torg í heimi og sagt að
það tæki fram Márkúsarforgi í
Feneyjum. Að visu er ljómi þess
föínaSur, en enn -stendur þó skélin
af ’þeim stórbyggingum, sem um-
kringdu það á þrjá vegu. Þar voru
hemspeki- og trúarbrag'ffaskóli,
heimavist ’fyrir nemendúr og veg-
legt musteri. Grannir turnar —
mtaaretur — eru á hornum, sum
ar feknar að hallast, en nú er sem
óðast unnið að því að styrkja þær
og endurbæta. Við göngum að baki
höllirtni, tsém íbúðir nemenda
höfðu verið í, komum í lítinn,
snyrtilegan kofa, þar sem aldrað-
ur maður .skarpleitur og þeldökk-
ur, stendur við vinnu sína og læri-
sveinár í kring um harin. Eftir tíú
ára tilraúnir tókst þessum múr_
steinssmið að finna þá litáblöndu
og brennsluaðferð, sem dugði til
þess að gefa nýjum múrsteinUm
sömu liti og áferð og notað hafði
verið fyrr á öldum. Nú virinur
hann að endurbótum hinna gömlu
haila. Skyldi hann vera afkoinandi
hinna gömlu listamarina, eða
knnske sjálfs Timurs? Það er
tiginmannleg ró yfir þessum grann
vaxna manni. Fumlaus tekur hann
af sér gleraugun, dustar leir áf
höndunum, fer í jakkánn og lætur
á sig svörtu, ferköntuðu húfuna,
er við förum fram á að mega taka
af honum mynd. Þegar því ér lok-
ið hneigir hann sig virðulega, án
þess að brosa og hverfur aftur
til iðju sinnar.
„Sú heimsvon öll, sem hjarta mann
legt ber,
skal hjaðna í ösku, rætist hún fer
verr.
Sem snjór og ryk í ásýnd eyðisands
um eina litla stund hún skín —
og þverr.
Eins fer um þá, sem greip á
gullið slá,
og gjaldi eins og regni á vindinn
strá.
Þeir breytast ei svo um í verðmætt
duft,
að óski neinn — að kveða’ upp
þeirra ná.“
Þannig kvað Omar Kayyam á
elleftu öld, en hve vel eiga þessar
hendingar ekki við þann mann, er
hvílir í einu glæsilegasta grafhýsi
veraldar. Við göngúni inn um boga
hlíðið og viff okkur blasir dásam-
leg bygging með livolfþaki svo
geislandi fögru, að menn verða að
•stanza. En hvaða græna móða er
þetta, séta er yfír blámanum? Það
er gras, sem vex úr múrsteinun-
um fyrstu árin eftir að þeir koma
út í loft og ljós, í þeim leynist
frjómagn þrátt fyrir að búið er að
brenna þá í ofni við logandi bál.
Hér inni hvílir Titaur og aðeins
hér hefur hann sýnt auðmýkt. —
Gamall spekingur hafði lengi ver-
ið fræðari hans og þegar hann
ándaðist, mælti Timur svo fyrir,
að hann einn skyldi hljóta leg-
stað, sem kallast mætti æðri leg-
stað sjálfs Timurs. Því lét hann
gera gröf sína utar gröf hins
gamla kennara.
Og þó enginn breytist í svo
verðmætt duft, að aðrir óski að
vekja upp ná þeirra, hefur for-
vitnin og þekkingarþroskirin rekið
menn til þess að opna gröf Timurs.
Daufan ilm lagði upp úr gröfinni,
er hún var opnuð, þar hvíldu bein
og fat’atætlúr og það sannaðist, að
viðurnefni Timurs „liinn halti‘‘,
hafði verið á rökum reist, bæklun
vár .í öðrum hnélið.
Legsteinn Timurs er úr dökk-
um steini, sem sumir segja að sé
jade-tegund. Mongólsk prinsessa
hafði sent hann til að heiðra með
minningu Timurs og hefur svo
stór steinn þessarar tegundar ekki
fundizt í annan tíma. Persneskur
herkonungur kom til Samarkand
þremur árum eftir dauða Timurs.
Hann hélt að 1 legsteininum
væru fólgin auðæfi og skipaði að
brjótá hann. Sér merki þess her-
virkis á steininum.
Gestgjafar kvaddir
Að vísu eyddum við mestum
hluta þess eina dags, sem við vor-
um í Saamrkand, í það að skoða
fornminjar, en þó komum við líka
í silkiverksmiðju, eina þá stærstu
í landinu. Var einkum gaman að
sjá hina litstérku dúka, sem konur
í Uzbekistan nota í þjóðbúninga
sína, sjá hvernig þráðurinn í þá
var litaður svo að þegar sett var
upp í vefinn, þá var mynztrið í
uppistöðunni, en ívaf einlitt.
Vérulegur munur virtist vera á
bæjarbrag í Samarkand og Tash-
kent. Hér fluttu menn vörur á
ösnum, engu síður en bílum, mark
aðsbúðir voru opnar að götum og
testofur á milli þeirra, þar sem
holdskarpir karlar sátu í hópum
og sötruðu té úr rósóttum smá-
skálum. Um götun-a gengu konur
og karlar í hversdagslegum, vest-
urlenzkúm klæðum, aðrar voru
með blæju fyrir andliti og hvítan
hjúp yfir sér frá hvirfli að ökla,
isums staðar stirndi á skerandi liti
gljásilkisins í þjóðbúningunum.
Það var minni hraði á utaferðinni
en í Tashkent, eins og það lægi
ekki á að stíga á einum degi skref
ið frá frumstæðum lifnaðarháttum
til nýtízkulegri hátta.
Við urðum veðurteppt í Samar-
kand um nóttina og gistum á sama
stað og við höfðum snætt hádegis
verð. Máturinn var prýðilegur og
þjónustan vingjarnleg. Mér finnst
alltaf hæpið að fjargviðrast út af
því, þó einhverju sé ábótavant í
gistihúsum erlendis, finnst að cg
hljóti að gera samanburð á því
livað ferðamönnum er boðið sums
staðar á íslandi.
i Snemma næsta morgun flugum
við til Tashkent. Það var síðasti
dagur okkar þar í borg. Við kom-
um á markað og í verzlanir, töl-
uðum í útvarp og skoðuðum sjón
varpsstöðina, horfðum á söngva-
kvikmynd og nokkrar frétta-
myndir.
Við kvöldverðinn voru okkur af-
hentar gjáfir og ræður fluttar, þar
sem okkur var óskað velfarnaðar
og við reyndum að þakka fyrir
þá frábæru gestrisni, sem við höfð
um notið. Að lokum fylgdu þau
frú Tadzieva og Zadkyov okkur
út á flugvöll og ég óttaðist það
eitt', að þegar frúin kæmi heim til
eiginmannsins kynni hún að bera
á vanga eða hönd sams konar ör
og Bibi Khanum forðum.
Borgir ævintýranna eru horfnar
úr huganum. í þeirra stað eru
tayndir af starfandi fólki, stórfeng
legum minjum liðinna alda, löng-
un til að fylgjast með framtíð
þessa lands. Já. það er næstum
því óbærileg tilhugsun, að ekki
gefist einhvern tíma aftur t'æki-
færi til þess að hitta þetta fólk,
sem stendur í stórræðum við að
hagnýta sér >svo marghátt'aða land
kosti, fá að kynnast betur þessari
ólgandi orku til starfs og gleði,
sem maður skynjaði óljóst við hin
skömmu kynni.
Sigríður Thorlaeíus.
Þvottapottar
kolakyntir
fyrirliggjandi.
Sighvatur
Einarsson & Co.
Skipholti 15.
Sími 24-133 — 24437
JttttttttKttKtKttttttítttttttttttttttíttttfc
Vatnsdælur
sjálfvirkar
fyrir kalt vátn
fyrirliggjandi.
Sighvatur
Einarsson & Co.
Skipholti 15.
Sími 24-133 — 24-Í37
ttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttt
W.C. setnr
W.C. kassar
W.C. skálar
fyrirliggiándi.
Sighvatur
Einarsson & Co.
Skipholtí 15.