Tíminn - 08.07.1959, Side 9
í í M IN N, miðvikndaginn 8. júlí 1959.
MARY ROBERTS RINEHART:
J/,
lijúh
22
ugro
IzL
runaruona
stæöu milli Hugos og Maríu.
Hún stóð’ drýidin á svip við
eldavélina, meðan Hugo tók
til kvöldverðinn handa Júlíu,
og þegar hann reyndi einu
sinni að tala við hana, lét hún
sem hún heyrði ekki. Einnig
hlýtur hún að hafa sagt eitt-
hvað við gömlu konuna, sem
gerði hana æsta, meöan hún
leysti mig af til að fara í mat,
því að þegar ég kom aftur
liafði sú gamla hraðari æöa-
slátt.
Talsvert brosleg fannst mér
líka hin losaralega húsrann-
sókn herra Gienns, þegar
liann kom í húsið klukkan
niu. Hann stóð nokkra stund
viö í eldhúsinu hjá Maríu, en
fór síðan að leita hátt og
lágt, meira að segja í kjallar-
anum, og það var í einasta
skiptið sem ég hló af öllu
hjarta þessa löngu viku, þeg-
ar honum tókst einhvern veg
inn að sparka um koll dollu
með rauðri málningu í kjall-
aratröppunum, hrasaði í efstu
tröppunni og dúndraði alla
leið niður. Hann meiddist ekk
ert, en vonzkan var svo
mikil, að ég er viss um, aö
hún hefur náð alla leið í
botn sálarínnar. Eg heyrði
hann bölva af lífs og sálar
krö/tum, og þegar ég kom að,
var hann sem útsteyptur í
blóði og í hamfaraskapi.
Hann sendi heim eftir nýjum
fötúm og það var málningar-
þefur í húsinu alla nóttina.
Þegar ég gekk upp eftir,
var María að athuga slysstað-
inn, fýluleg á svip.
— Hvernig í ósköpunum fór
hann að þessu, María?
•— Það veit ég ekki, ungfrú.
Það væri gott ef hann gæti
haldið sig við þann hluta húss
ins, sem honum er ætlaöur.
Eftir þetta tókum við á okk
ur náðir. Það leit út fyrir, að
Glenn hefði tekið með sér ein
hverja vinnu, því að klukkan
tíu kom einkaritari lians á
vettvang, og eins og í lj ós kom
var það hún, sem olli eina
•sögulega atvikinu, sem gerð-
ist þessa íimmtudagsnótt. Eg
komst að því síöar, að hún
hét Florence Lenz.
Eg sá hana um leiö og hún
1 Glenns. Eg hljóp strax niður,
klædd náttsloppnum með bera
fætur, og þurfti ekki nema
rétt að snerta augu hennar
til að finna, að hún var ekki
frekar í yfirliði en ég. Eg var
ekki lengi að fara inn í eld-
húsið og náði þar í glas með
hjartasalti. Eg hafði oft séð
uppgert yfirlið um rnína daga,
og ég hef aldrei vitað neitt
betra læknisráð við slíku en
| láta fólk anda þessu ágæta
ið aftur. Eg heyrði rödd hans efni a® ser-
er hann las henni eitthvað haú tok heldur ekki langan
fyrir, tilbreytingarlausri thna í þetta sinn. Henni lá
röddu, og á þeim lestri varð við köfnun og hún hóstaði,
ekkert hlé, nema þegar hann Þe8'ar hún opnaði augun,
fór að svipast um í húsinu. leit hún a mi? sönnum haturs
Hann lét hana fara klukkan angum- Hún jafnaði sig undir
tólf, sendi hana út að bíl sín ehls> °S ^að hom í ljós, að
um og kallaöi í bílstjórann, hún hafði eftir allt sarnan frá
að hann æki henni heim. Frá einhverju að segja. Eg hafði
því voru varla liðnar nema fyrst ekki trúað því, og ég
þrjár mínútur, og ég hafði hÝst ekki við, að Glenn hafi
loks einsett mér að fara að trúaú því heldur.
sofa, þegar dyrabjallan Seztu upp, ungfrú Lenz,
glumdi ofsalega, og Glenn °= iattu ehici eins °S fifi, sagöi
hljóp til dyranna. Eg varð hann- — Hvað er að? Hvað
sjálf dálítið skelkuð, þegar hom fyi’ii’ þig?
hann opnaði .Þarna stóð bíl- — Maður, sagði hún og hóst
stjórinn með einkaritarann aði aí hj artasaltinu. — Það
liggjandi í örmum sér, og var maður. Hann sló mig nið-
hann var jafn ráðþrota og ur °S hií°P svo yfm mifT
iMiiiiiiimmirniifflimimmiiiiiBmiíaiminiiiiiiiiiiiiiimmmnnnmwi
Miðstöðvarofnar
100—600, 150—600, 200—300, 100—1000.
Miðstöðvarrör.
Vatnsleiðslurör. - v
Skolprör.
Fittings.
Nýkomið — Pantanir óskast sóttar. '
SiGHVATUR EINARSSON & Co.,
Skipholti 15. — Sími 24133 og 24137.
Sendiráð
Bandaríkjanna
'O'j
óskar eftir starfsmanni eða stúlku við bókhalds- ’r
störf, enskukunnátta nauðsynleg. Uppl. í skrií-
stofu sendiráðsins frá kl. 9—1 7.—9. júlí.
karlmenn eru ævinlega, þegar
svona ber að höndum.
— Hvað er að.? Er hún
meidd?
Hér með losaði hún sig við
bílstjórann, staulaðist eða
slagaði inn ifyrir dyrnar og
hné tígulega niður við fætur
Sló hann þig niður?
Réðist hann á þig?
— Hann sló mig niður og
hljóp yfir mig.
— Þú ert búin að segja það
fyrr. Hvar var þetta?
— Hinum megin við hornið.
— Hvaða horn?
Þvottamaður óskast
Aðstoðarmaður við þvottastörf í þvottasal Þvotta-
húss Landsspítalans, 25—45 ára, óskast nú þegar.
Umsóknir með upplýsingum um aldur og fyrri
störf óskast sendar til skrifstofu ríkisspítalanna,
Klapparstíg 29, Box 473, fyrir 11. júli næstk.
Skrifstofa ríkisspítalanna.
Minning: Páll Andrés Amljótsson,
framreiðslumaður
Þegar Páll Andrés Arnljótsson, Hann varði vel ævidegi símirn,
framreiðslumaður, kveður okkur, og þótt hann væri ekki langur,
31 áns að aldri, þá er það eins og þá er hitt meira virði, að hann
svo oft áður, að við eigum bágt slcilaði honum vel af sér.
með að skilja og sætta okkur við Sem vott vinsælda og virðingar
það, að bræður okkar kveðji þenn. er Páll Andrés Arnljótsson naut
an heim í blóma lífsins, kallaðir meðal samstarfsmanna sinna, vina
burtu fyrirvaralítið frá ástvinum og viðskiptavina, má geta þess, að
sínum, frá heimili sínu, burtu frá stofnaður hefur verið minningar.
samstarfsmönnum sínum og vin sjóður um hann, og er tilgangur
um, burtu frá áhugamálum sínum, sjóðsins það göfuga markmið að
burtu frá öllu því, sem þeim sjálf. stuðla að því að Landsspítalinn
úm var hugljúft. eignist dýrmætt lækningartæki til.
Okkur mönnunum hefur enn varnar gegn sjúkdómi þeim, er
einu sinni verið sýnt, að við enun leiddi hann yfir landamærin.
háðir dómi æðsta réttar, þess rétt- Geta menn keypt minningar.
ar sem við verðum að viðurkenna spjöld, til minningar um sérhvern
og beygja okkur undir, og dómum látinn ættingja og vin, og á þann
þes-s réttar getur engin mannleg hátt hlúð • að því, að sem fæstir
vera andmælt. menn þurfi að fara til útlanda
Páll Andrés Arnljótsson fæddist sömu erinda og Páll Andrés fór í
á Suðárkróki 4. des. 1927. Foreldr. síðustu utanlandsför sinni, en hann
ar hans voru Arnljótur Kristjáns. lézt í Kaupmannahöfn eftir að
son, sjúkrahúsráðsmaður á Sauð. hafa verið fluttur þangað hel-
árkróki og kona hans Sigurbjörg sjúkur.
Pálsdótlir. Mjög ungur missti Páll Eitt það fegursta í lífi og starfi
föður sinn og fluttist þá móðir þess manns, sem gerir framleiðslu-
hans til Akureyrar með syni sína starf að ævistarfi sínu, er að hafa
tvo, Kristján nú rafveitustjóra á ávallt hreint horð, seint og
Húsavík og Pál heitinn. Um skeið snemrna, og hreinast þegar dags.
rak móðir hans þvottahús á Akur. verki er lokið og framundan er
■eyri, og á þeim árum kynntist ég hvíld. Á þessu má sanna og góða
Mótatimbur
til sölu. Uppl. í síma 34549 milli kl. 7 og 9 síðd.
«:::::«:::::«{::::«:::::««:::::«««:«:««::»:«:«::::::::«::««tnn«:«««3
Útboð
Tilboð óskast í að steypa upp kirkju í Kópavogí.
Útboðslýsing og teikningar verða afhentar gega
500 kr. skilatryggingu á skrifstofu Verklegra
framkvæmda h.f., Brautarholti 20.
«»wn»»»»«»i»»:i»»n»wn:n»nn»n«»K»«»»m»»»KnnnHnnnm»
Páli fyrst. Móður sína missti Páll þjóna sjá, og líking þessi á við okk.
kom, og mér geðjaðist ekki að fyrir rúmum 10 árum. ur alla, hvert sem starfið er og
henni. Hún hafði greiililega j Páll Andrós lauk sveinsprófi í hvar sem við istöndum, við erum
snyrt sig sérstaklega til fyril’ | framreiðsluiðn árið 1946, og vann allir þjónar og eigum að vera það
þetta tækifæri, Og hún Stanz 1 ætíð við iðn sína frá þeim tíma, í raun og sannleika, og þá er það
aði í ganginum til þess að aðallega á Hótel Borg, m/s Gull. æðsta lögmál og hin mesta nauð.
púðra á sér nefið. Eg vissi um fossi °S Na.ust'!rvf hanu vel liðillu ,svn. að skila borðinu toeklu> ho^
f . r .1 bæði af husbændum smum, sam. lifsins, sem við allir erum skuld.
leið og eg sa hana, hvers kon ! starfsfólki g viaskiptavinum. _ bundnir við. Þetta vildi Páll
ar manneskja þetta var. Kon p/j; iiöfgu ver-ið faiin ýmis trún. Andrés gera og gerði það. Með ár_
ur af hennar tæi gleyma því aðarstörf fyrir stétt isína, var um vekni gegndi hann starfi sínu til
aldrei, að atviiinuveitandi skeið prófdómari í framreiðsluiðn, hins síðasta. Hann vildi ekki að
þeirra er karlmaður, og þær hafði mörg ár átt sæti í stjórn Fé. nokkur hletlur félli á það horð,
vita lika ,að þegar um er að la°s framreíðslumanna og Sam- sem ævistarf hanis var hundið við.
ræða- mann eins o°' Glenn hancli matreiðslu og framreiðslu. Þótt Páll Anrés félli frá fyrr en
ókvæntan og nokkuð upp á inanna’ og nú þegf hann fellur okkur varði, þá vitum við að dauð.
. . ° . fra, er hann formaður felagsins og mn er ekki endirmn, við eigum
heimmn, getui^ hann seo yrir ejnnig formaður sambandsins. föðurland á himnum, þar sem við
öllu, allt frá nýtízkulegri íbúð | Kvæntur var Páll Valdísi Er.i erum þess fullvissir að allir trúir
til hjónabandsleyfis. I lendsdóttur frá Fáskrúðsfirði. sem og samvizkusamir samferðamenn
Hún var þó greinilega hinn ung sér af manni sínum ásamt fái góða heimkomu.
starfhæfasti einkaritari, og þremur sonum þeirra, Erni, fædd. Með þessum orðum kveð ég hinn
þau unnu saman inni í bólca- urn 1948> Hrafni> fæddum 1950 og lótna h-ænda minn og stéttarfé.
herberginu fram um mið. | Erlendi fæddum 1955. laga, og um leið votta ég konu
... u-fx , v nnn Pall Andres var maður, sem hans,'broö'ur og drengjunum litki,
liætti, og nolóu ayma p góðan vitnishurð húsbænda mínar alúðarfyllstu samúð í harmi
ar. Oðrui hvoru kom hann sjnna þar sem þann Vann, og traust þeirra.
fram, litaöist um á neðri hæð , og trúnað stéttarbræðra sinna og. Blessuð sé minning hans.
inni og fór inn í bókaherberg-1 vinátta eignaðist hann. i Böðvar Steinþórsson.
Kappreíðar
Hinar árlegu kappreiðar HestamannafélagsinB
Faxa í Borgarfirði verða haldnar að Faxaborg
sunnudaginn 19. júlí næst komandi kl. 2 e. h.
Þátttaka tilkynnist í síðasta lagi fimmtudaginn
16. júlí til Símonar Teitssonar eða Sigursteins
Þórðarsonar, Borgarnesi.
Gæðingar mæti til dóms að Faxaborg laugardag-
inn 18. júlí kl. 4 síðd.
Fjölmennið að Faxaborg 19. júlí.
Stjórnin.
nn«n:mn:»:n::«wnn»nKn:nnmntn«««nn««:»»«««:::nmniimtg
mv.v.v.sv.v.vaw.v.v.-.v.v.v.v.v.wjwvwwiw
:• 5
Hjartanlega þakka ég öllum, sem heiðruðu mig á
£ fimmtugs afmæli mínu og árnuðu mér heilla
•; Þorsteinn Björnsson,
í fríkirkjuprestur.
J« j!
/WW.V.V.VSV.V.V.VAV.V.V.V.SV.’.V.V.V.W.MMI
W.VA’.W.W.W/.VV.W.W.SWAV.VAW.W.WWrt
Hjartans þakkir til allra sem glöddu mig með
heillaóskum, gjöfum og hlýju handtaki á 90 ára
afmæli mínu 28. júní s. 1. Guð blessi ykkur öll.
Elinborg Pálsdóttir
frá Unnarholti.
uwwwwwwwwwwwwywwwwwvwwwwi