Tíminn - 08.07.1959, Side 12

Tíminn - 08.07.1959, Side 12
V E C R l 0 " Norðan eða norðaustan gola, skýj- að í nótt, léttskýjað á morgun. Slæmar horfur á ölu síldar í ár Russar, Pólverjar Gg Ausfur-Þjóðverjar draga stárlega úr síldarkaupum Suðurland 9—13 stig. Norðurl. 6-< 8 st., Rvík 12 st., Akureyri 9 st. Míðvikudagur 8. júlí 1959. Síffastliðinn mánudag var aðalfundur Félags síldarsalt- j enda á Suðvesturlandi Á ! fundinum voru ræddar af- , komuhorfur síldarsaltenda. ; Var upplýst á fundinum, að söluhorfurnar væru miklum . mun verri en verið hefði mörg undanfarin ár. Formaður félagsins, Jón Árna- so;i, flut'ti ■ skýrslu félagsstjórnar. Scgir í honni, að útflutningsbætur HLini nú áttalíu af hundraðið á fisk aíurði,. aðrar en Norðurlandssíld og hvalafurðir, með takmörk- unum þói Þetta gilti a’ðeihs um þá síld, sem söltuð var eftir 1. sept. Kom þetta sérstaklega hart niður á Snæfellingum og Vestfirðingum, þar sem þeir söltuðu mest af sinni síid fyrir þennan tíma. Fiutt út fyrir 60 millj. Formaður upplýsti að á síðast lionu ári hefðu verið fluttar út' rúmlega 102 þús. tunnur af félags Aíhenti trún- aíSarbréfið í gær Hinn nýi sendiherra Brazilíu hf-rra Francisco d’Alamo Lousada, afhenti í dag forseta íslands trún- aðarbréf sitt við hátíðlega athöfn á Bessastöðum, að viðstöddum utanríkisráðherra. — Að athöfn- inni lokinni höfðu forsetahjónin hoð inni fyrir -sendiherrann og frú hans. svæðinu og andvirði þeirra hefði numið um 60 milljónum króna að meðtöldum útflulningsuppbótum. Gunnar Flóvenz, framkvæmdastj. Síldarútvegsnefndar í Reykjavík, sat fundinn að beiðni félagsstjórn ar. Ræddi hann einkum um sölu- horfurnar nú og kvað þær miklum mun verri en verið hefði mörg undanfarin ár. Síðastliðið ár hefðu Rússar samið um kaup á 150 þús. tunnum síldar, en nú lægju hins vegar ekki fyrir samningar um meira en 40 þús. tunnur. Auknar síldveiðar Rússa Hann taldi að meginást'æðan fyr ir þessu væri sú, að á síðari áram (Framh. á 11. síðu) Allt sekkur í sandgrautinn, hvergi er fastan punkt að sjá Mýrdalssandur ófær af vatnagangi, ófyrirsjá- anlegt hvenær vegasamband kemst aftur á Danskir landfræð- mgar a Kjol Hingað koma nicð Droltning- unni 11 danskir landfræðingar. Hyggjast þeir dveljast á Kili í einri inánuð við rannsóknir. Síð- an munu þeir ferðast nokkuð um landið — einkum Suðurland. Vatnavextir hafa verið miklir á Mýrdalssandi í vor og sumar. Síðastliðinn sunnu dag braut vatnið allmikið skarð í varnargarð á sandin- um, sem jafnframt er vegur um hann. Er nú öllum bif- reiðum ófært um sandinn, og verður aðeins brotizt á jarðýtu yfir tálmann. Er mikill vandi fyrir höndum, ef ekkert verður að gert, en allir flutningar stöðvast yfir sandinn. Hins vegar er erfitt viðfangs að bæta úr þessu, og var ekki Ijóst í gær hversu mundi ganga að koma garðinum í samt lag. Blaðið hafði tal af vegamála- stjóra í gærdag og spurði af at- laust í tvo sólarhringa og hefði vatnagangur þá aukizt mjög á Mýr- dalssandi unz garðurinn brast eins I (Framh. á 11. síðu) Glanni Fossar geta verið misjafnlega <átir, það er; hjalaS misjöfnum rómi, en það er ekki þar með >agt þeir séu giannar. Aftur á móti ber þessi fallegi foss í Norð- jrá í Norðurárdal í Borgarfirði, glanna-nafn, og munu sjálfsagt einhverjir vita orsökina, þótf sá, sem þetta ritar, þekki ekki til hennar. En hvað sem nafninu líður, þá er þetta fallegasti foss og laxgengur þar að auki. Yfirmenn á brezkum teprum heimta fleiri herskip gegn varðskipum okkar burðunum á Mýrdals-sandi. Sagðist honum svo frá, að í allt fyrrasúm- ar hefðu verið miklir vatnavextir á sandinum og hann ófær lang- tímurn s-aman af þeim sökum. Féll þá vatnið fram undan. miðjum jökli milli Hafurseyjar og Langa skers. Var þá hafizt handa um að hlaða varnargarð þar á milli og unnið að því verki fram að jólum. í apríl s.l. hófst svo aftur vinna við garðinn, og er hann nú orðinn um 5 km langur. Liggur þjóð- vegurinn um -sandinn á sjálfum garðinum. 300 metra skarð í vor og sumar hefur enn verið mikill v-atnagangur á sandinum, en nú hefur vatnið færst vestar. Fellur það undan jöklinum við svonefnda Moldheiði og kemur á garðinn austan við Hafursey, hjá Blautukvíslarbotnum, þar sem er forn farvegur í sandinn. Hefur hlaðið miklum sandi að garðinum undanfarið, oog á sunnudag brauzt skýrt hafði verið frá aflabrögðum j vatnið yfir hann á 300 metra löngu brezku togaranna við íslandsstrend svæði. Er bifreiðum með öllu ó- -ur, sem hafa í stórum dráttum | fært þar yfir vegna sandbleytu. sagt minnkað um helming síðan' Vegamálastjóri kvað mjög erfitt ísl#nd bannaði aliar fiskveið-ar um vik að ráða bót á þessu þar innan tólf mílna marka fyrir 10 sem allt sykki í sangrautinn og mánuðum. „Togar-arnir okkar hvergi væri fastan punkt að fá. yeiða minna, vegna þess að ís- Yrði þó reynt að veila vatninu lenzku byssubátarnir grípa fram frá garðinum og fylla síðan í skarð ið. Má vænta frekari fregna af því starfi næstu daga. Bifreið á kaf í sandinn Fréttaritari Tíman-s í Vík í Mýr- dal sagði svo frá að um helgina hefði rignt þar eystra nær linnu- Khöfn. — Einkaskeyti. Franikvæmdastjóri félags yfirmanna á Grimsbytogur- um, Dennis Welch, setti á laugardaginn fram þá kröfu á hendur brezkum stjórnar- völdum, að togaramenn frá Grimsby hljóti yfirgripsmeiri vernd brezka flotans í þorska stríðinu við ísland. Þessi krafa var birt eftir að Halda áfram (agabrotum Hin ólöglegu veiðisvæði Breta voru í gær út af miðj- um Vestfjörðum, á Grímseyj arsundi og í kringum Hvals- bak. Snemma í gærmorgun hitti vai’S skipið ÆGIR brezkan togara að veiðum nokkuð innan við fi-skveiði mörkin út af Rauðanúp og gaf honum merki um að stöðva, m.a. , . . , . , ,, . með einu lausu skoti. Togarinn 1 fynr þeim. Við þorum ekki að fiinnti þyí ekki e héIt hins vegar far-a af þeim svæðum, sem flot.nn strax hvaUur af ^ hei„ verndar af otta við að vera tekn- ,ski j sem hann kailaði á sér til ir. Vio viljum fa fleiri skip, sem , ./j geía. verndað slærra svæði, svo J Sömuleiðis hitti varðskipið að togaramr þurf! ekk. að vera ALBERT . siðari hluta dagsins of þett“, .sagði Welch. 1 Aðils. Framhald á 11. síðu. Þórarinn Þórarinsson Einar Ágústsson k iv. k- L Fundur í FUF 9. júlí Félag ungra Framsóknarmanna heldur félagsfund fimmtudaginn 9. júlí n. k. Fundurinn verSur haldinn í Framsóknarhúsinu, uppi, og hefst kl. 8,30 e. h. Rætt verSur um stjórnmálaviShorfiS, en frummælendur verSa Þórarinn Þórarinsson, ritstjóri, og Einar Ágústs- son, lögfræSingur. Öllum Framsóknarmönnum heimill aSgangur meSan húsrúm leyfir. Skoðar þýfið á fslandi UNDANEARNA viku hefur þýzki jarðfræðingurinn dr. Erwin Schenk dvalið hér við rannsóknir á ýmsum frostfyrirbærum. Mun það í fyrsta sinn, sem svo mik. ið er haft við íslenzkl þýfi, sem liefur alltaf þótt heldur til óþurft ar en liitt, að sérstök ferð 'skuli gerð til að rannsaka myndun þess, en dr. Selienk mun eink- um ramisaka þýfið, og svo flár o* *g melatigla. Frægur jarSfræSingur sfaddur hér DK. ERWIN Sclienk cr frá Giesscn í Þýzkalandi, og er liann einn þckktasti sérfræðingur seinni tíma livað snertir ýmiss konar rannsóknir á frostfyrir. bæruni. ÍSLAND er mikið þúfnaland, eins og önnur lönd á líku belti hnattkringlunuar, enda alveg í jaðri túndrusvæðisins. Hefur jarðfræðingum frá suðlægari löndum, þar sem land er slétt, • þótt matur í að komast í þýfið liér. Mundi einhverjum þeiin, sem liörðust um með orf og ljá í kargaþýfi hér á á.ruin áður, þótt frétt, að frægir menn mundu verða til þess að heim. sa>kja landið vegna þúfiuinar.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.