Tíminn - 08.07.1959, Side 4

Tíminn - 08.07.1959, Side 4
» TJlMINJST, miðvikuflaginn 8. júlí 1959, ðfiÍSVÍklMlaglir S« jýSÍ AOalsafnra, Plngholtsstrætl 29A. Seijumannamessa. 189. dagur ársins. Tungl í suðri kl. 15.32. Árdegisflæði kl. 7,47. Síðdegis rlæði ki. 20,06. I ViTlbúIS HólmgarSl 34 Útlánsdeiid f. fullorSna: Mánudagi kl. 17—21, miðvikudaga og föstudaga, kl. 17—19. Útlánsdeild og lesstola i. börn Mánudaga, miðvikudaga og fSstn daga kl. 17—19. iJtlbúið Hofsvallagötu 16 Útlánsdeild f. börn og fuilorðna Alla virka daga, nema iaugardagt Útlánsdeild: Alla virka daga ki ^l. 17.30—19.30. 14—22, nema laugardaga tu. l3— Útlbúið Efstasunai 26 16. (Jtlánsdeild f. börn og fullorOna. Uestrarsalur f. fullorðna. All. Mánudaga, miðvikudaga og föstt virka daga kl. 10—12 og 1»— 16 daga kl. 17—19. Lögreglusíöðin hefir síma 111 66 Slysavaröstofan liefir síma 1 50 60 Slökkviliðið hefir síma 111 00 ...\ 8.00 Mo.rgunútvarp 8.30 Fréttir. 10.10 Veðurfr. — 12.50 „Við vinnuna": I Tónleikar af plöt- um. 15.00 Miðdegisútvarp — 16.00 Fréttir, tilk. — 16.30 Veðurfr. 1925 Veðurfregnir. — Tónleikar. 1940 Til- kynningar. 20.00 Fréttir. 20.30 Tón. leikar: „Himmerland“, dönsk rap- sódía eftir Emil Reesen (Sinfóníu- hljómsveit danska útvarpsins leikur; höfur.durinn stjórnar). 20.45 „Að tjaldaba.ki“ (Ævar Kvaran leikari). 21.05. Upplestur: Séra Sigurður Ein- arsson les frumort ljóð. 21.40 Tón- leikar: Tilbrigði fyrir einleiksflautu op. 93 eftir Niels Viggo Bentzon (Poul Birkelund leikur). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 21.10 Upplestur: „Óvinurinn“, saga eftir Pearl S. Buck; I. (Þýðandinn, Elías Mar, les). 22.30 í réttum tón (plötur): a) Joe Stafford syngur bandarísk þjóðlög. b) Jupp Kleber og hljómsveit. hans leika polka. 23.00 Dagskrárlok. Dagskráin á morgun. 8.00 Morgunútvarp. 8.30 Fréttir, 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisút- varp 12.25 Fréttir og tilkynningar. 12.50 „Á frívaktinni", sjómannaþátt- 'ur (Guðrún Erlendsdóttir). 15.00 Mið. degisútv. — 16.00 Fréttir, tilk. — 16.30 Veðurfr. 19.25 Veðurfr. — Tón- leikar. 19.35 Tilkynningar. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Um landafræði- ikennslu og vinnubækur (Jón Þórðar- son kennari). 20.55 Tónleikar: Atriði úr óperunni' „Porgy og Bess“ eftir George Gershwin (Martha Flower, Leesa Forster, Irving Barnes o. fl. syngur með kór og hljómsveit; Lor- enzo Full'er stjórnar — plötur). 21.30 Útvarpssagan: „Farandssalinn" eftir Ivar LoJohansson; X. (Hannes Sig- fússon rithöfundur). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Uplestur: „Óvin- urinn“, saga eftir Pearl S. Buck; II. (Elías Mar rithöfundur). 22.30 Sinfón- ískir tónleikar: Frá tónlistarhátíðinni í Björgvin 1959 (segulhand). „Minne- sota-sinfónían" op. 40 eftir Harald Sæverud (Sinfóníuhljómsveit Björg- xinjar leikur; Arvid Fladmoe stjórn- ar). 20.05 Dagskrárlok. Ýmislegt VI8 komum meS humar í hádegisverðinn. Ég var a3 hjálpa Wilson a3 vökva blóminí garðinum, en hann rak mig. DENNI DÆMALAUSI Krossgáta nr. 32 Leiðrétting: í grein Benedikts Gíslasonar um Ásmund Þórarinsson hér i blaðinu s.l. laugardag urðu einar fjórar mein- iegar prentvillur. Þar stóð fjárhyggni fyrir fjarskyggni, Ásmundarstöðum fyrir Ásunnarstöðum, Hjaltastaðaætt fjrir Hjaltesteds-ætt og Sigmundur Mynd þessi var tekin á íízkusýningu í London, og er hvíti kjóllinn frá fyrir Sigurður Guðmundsson. Manguin, en dragtin, sem er úr tweedefni, er frá Jacques Fath. Lárétt: 1. hestur, 5. afar, 7. var fær um, 9. ... yrkja.ll. l'íffæri (þf.)., 12. kom auga á, 13. talsvert, 15. bugur, 16. vætla, 18. skagar hátt upp.. Lóðrétt: 1. dýr, 2. hlé, 3. fangamank ;ritstjóra, 4. hljóð, 6. skriðdýr, 8. í smiðju, 10. bær (þgf.), 14. ... gresi, 15. umbúðir, 17. ... vísi. Lausn á krossgátu nr. 31. Lárétt: 1. brella, 5. lúa, 7. all, 9. fræ, 11. ró, 12. eg, 13. kof, 15. ævi, 16. Als, 18. Ölfusá. Lóðrétt: 1. bjanka, 2. ell, 3. lú, 4. laf, 6. Bægisá, 8. lóa, 10. ref, 14. fal', 15. Æsu, 17. 1. f. — -uilverð ísl. krónn: 100 gullkr. = 738,98 papplrstr. Sölugeng. x Sterlingspund kr. 48,7* t Bandaríkjadollar .... — 18,35 1 Kanadadollar . .... — 18,9« iOO Gyllini ........—431,1C 00 danskar kr. . .... — 236Ji( 00 norskar kr. . ... — 228,50 iOO sænskar kr. . .. — 315,5C 100 finnsk mörk — 6,io Loftieiðir h.f.: Hekla er vænt'- anleg frá Hamb., Kaupmannahöfn og Gautaborg kl. 19 í dag. Heldur áleiðis til New York kl. 20.30. Leiguflugvél Loftleiða er væntan- legfrá New York kl. 8.15 í fyrramálið. Heldur áleiðis til Gautaborgar, Kaup- mannahafnar og Hamborgar M. 9.45. Edda er væntanleg frá New York kl. 10.15 í( fyrramálið. Heldur áleiðis til Glasgow og London kl. 11.45. Flugfélag íslands h.f. Milliiandafiug: Hrímfaxi fer til Glasgow og Kauu- mannahafnar kl. 08.00 í dag. Væntan- leg aftur til Reykjavíkur kl. 22.40 í kvöld. Gullfaxi fer til Glasgow og Kaun- mannahafnar kl. 08.00 í fynramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Hellu, Hornafjarðar, Húsavíkur, ísafjarðar, Siglufjarðar og Vestmannaeyja (2 ferðir). Á mo.rgun er áætlað að fljúga tií Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, ís-i- fjarðar, Kópaskers, Patreksfjarðnr, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þórs- hafnar. Kirkjuritið, 5. hefti, 25. árg. maí 1959 er komið út. — Efni er meðal annars: Ræða Ásmundar Guðmundssonar á sumar- daginn fyrsta 1959. Húsvitjanir eftir séra Bjarna Sigurðsson, Kirkjusöng- ur á fslandi eftir David Áhlcn o.fl. ISSi^SimSÍS^^ EIRÍKUR VÍÐFÖRLI SSSimSSSSiiSiaS!!^^ ÖTEMJAN NR. 79 Eiríkur stígur af baki hesti sínum og gengur í áttina að mönnumun iþrem. Hans rólega framkoma gerir I J)á flóttalega. „Ég er Eiríkur Noregs- konungur. Hverjir eruð þið? Þegar þeir svara ekki, snýr hann sér að, einum þeirra, sem ber hjálm á höfði. „Ert þú fyrirliðinn? Eruð þið hermenn Haralds?" — „Já," svar- ar hann, með lágri röddu. „Frá deginum í dag eruð þið mínir menn og verðið í minni þjónustu." Þögnin gefgur til kynna að þeir hafa gerzt menn Eiríks konungs." „Gefið ykkur fram við l'iðsforingja minn." I SP^ DAGSINÍS Reynið ekki mikif á yður nú á næst- unni, notið heldur tímann til að íhuga ýmis mál og mál- efni, sem þér hafið verið að glíma við að undanförnu. Það mun verða skynsans leg ráðagerð. .

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.