Tíminn - 09.07.1959, Blaðsíða 2
T í MI N N, fimmtudaginn 9. júlí 1959,
Aftalfundur S.Í.S.
Framhalö al i iiöu7
A aSalfundinum voru m.a. sam
'jýkktáir eftirfarandí tillögur:
Ofbsldl Breía fordæmt
*iL i AöalfundUr Sambands fsl.
•:amv’innufélaga 1959, fordæmir
ifbeldísaðgerðir Breta í íslenzkri
aídhelgi og lýsir yfir, að hann
eíúr íkki koma til mála að hvika
: rá 4ÍívÖrðún um tólf mílna fisk-
véiðiiándhelgi. í’undurinn þakk-
i,. starfsmönnum landhelgisgæzl-
unnár’ éinarða framkomu gagn-
vart brézkum landhelgisbrjótum.
:Þá iýsk- fundurinn ánægju yfir
isim sérstöku ráðsðtöfunum, sem
’orstjóri og framkvæmdastjóri
Sambands ísl. samvinnufélaga
gerðu að þess hálfu á síðastliðnu
áfLtil þess að skýra erlendis þetta
lifshagsmunamál f/ilend.'nga, og
, .. Björn Kristjánsson
ielur mikilsvert, að allir, sem til
oess. hafa aðstöðu, vinni að því
áf alefli að kynna málstað ís-
)hnds á erlendum vettvangi þar
il fullur sigur er unninn í land-
Iielgismálinu11'.
Trygging vinnufriðar
'II. „Aðalfundur Sambands ísl.
fsámíinnnfiéljaga, ha'ldirin 7.—8.
iúlí 1959, skorar á stjórn Vinnu-
málasambands samvinnufélaganna
ið hlustast til um það, að nefnd
3ii Ijúki störfum hið allra fyrsta,
,em Alþýðusambandið annars veg
<ir og Vinnuveitendasambandið
Iiins vegar tilnefndu menn í síð-
astliðið át. samkv. tilmælum ríkis
stjómarinnar „til viðræðna um
ýms vandamál atvinnurekenda og
I.aunþega og freista þess með þeim
viðræðum að ná samkomulagi um
.negínreglur, er stuðlað gætu að
auknum vinnufriði í landinu". —
\
, . , Egill Thorarensen
Telur fundurinn t'ryggtngu vinnu
jriðar eitt allra brýnasta nauð-
synjamál þjóðfélagsins".
Árásirnar á samvinnu-
•hreyfinguna
III. ’ „Áðalfundur Sambands
"sl. iamvinnufélaga, haldinn 7.—
3. júlí 1959, lýsír yfir undrun og
’yrirlitningu á árásum þeim sem
saiijvinnusamtökin í landinu og
ijptfsmenn þeirra hafa að’ undan
íörnu orðið fyrir af hálfu pólitískra
álMtesSfánna, er ganga erinda
■sérhagsmunahyggju og gróða-
iralfe. Hafa þessir aðilar ekki
skirrast við að kalla samvinnusam
tökin, sem nú skipa yfir 30 þús.
félagsmanna, og eru opin öllum
almenningi til þátttöku, auðhring
og þjóðhættulegt fyrirtæki. Varar
fundurinn almenning við slíkum
rökvillum og skorar á samvinnu-
menn að láta þessar fjadsamlegu
árásir efla samstöðu sína“.
Allar þessar tillögur voru sam-
þykktar í einu hljóði. Flutnings-
menn síðastgreindu tillögunnai'
vroru: Hallgrímur Sigtryggsson,
Reykjavík, Björn Björnsson, Hvols
velli, Baldur Baldvinsson, Ófeigs
stöðum, Bjarni Bjarnason, Laug-
arvatni, Kjartan Sæmundsson,
Reykjavík, Ragnar Pétursson,
Hafnarfirði, Gunnar Sveinsson,
Keflavík, Sveinn Guðmundsson,
Sauðárkróki, Egill Thorarensen,
Selfossi og Guðröður Jónsson,
Norðfirði.
Rannsókn ,,01íumálsinsa
J Framnald af 1. slðui
1 só-kn bessi hefði hafizt vegna fram
•komininar kæru, en ekki var stjórn
félagaraá né framkvæmdasitjórum
neiitt mm það tilkynnt og þeir
einlskiis spurðir. Nokkrir starfs-
meinn H.Í.S. á KeflavikurflugveHi
wru síðan yfirheyrðir í desember
1958 og janúar 1959. Seint í jauiú-
ar ár-ið 1959 fétok trúnaðarlögfræð
ingur H.Í.S. í hendur afrit af
kæru þeixri, ér teljá imá upphaf
þessarar rannsótonar. Er kæra
þessi dags. 28. móviemíber 1958 og
imdinrituð af tveimur tögreglu-
þjónium á KeflaY’ikm'flugvelii.
Helztu átoæruatriðin' eru þau, að
vannarfiðið eitt eigi alia. olíu-
geyma og olíubirgðir á Keflavíkur
flugvejlii, en að H.Í.S. hafi selt inn-
leiiílum aðilum af þeirn birgðum.
Ennfremur að HJ.S. hafi $elt einn
toasisa af frostlegi, sem hefði verið
ætjiáður tiil mota vannarliðs'ins og
því e’igi greiddur toHur af homum.
Um fyrra atriðið er það að
segja, að H.Í.S. hefur umráð yfir
oiíugeymum á KeflavítourfljugveiH'i,
sem það geymir í breunsluolíur,
er það á og selur iwnlendum og
erlendum viðstoiptamönnum. Viít-
ainlega eru þessar vörur toHatf-
igreiddar. Að þvi er frostlögsfcass-
ann v.arðar, þá er eigi ljóst hvern
ig því máli er háttað. Má vera að
■uim mistöto starfsmainna haifi verið
að ræða, etni ekki or þetta upplýst
og ek'kii hvort þe&sii fcass'i var toH-
afgreiddinr eða ektoi.
I lok janúanmániaðar varð lilé
á raninsóltonmni um langt skeið. í
apríl mánuði 1959 var aftur hafizt
hainida urn að yfirheyna starfsmenn
H.Í.S. á Keflavíikurflugvell'i, Voru
þeir spurftir um vömi'ninflutniing
og vörubirgðir, eignir H.Í.S. á
flug'Véllinum og ýmis önnur atriiði
í því sambandi. Etoki var stjórin
félagainna né framtovæmdastjórar
fcrafftir um neinar sfcýrslur og etok
ert til þessara aðila íeit'að.
Um 20. april 1959 imm umboðs-
s'krá dómariamis hafa verið rýmitoiVð
þainnig, að hún næði einnig til
starfsmannia Olíufél'agsins h.f. á
Keflavíkurflugvelli. Var jaifin-
framt gefin út opimber tilkyinmiing
um þetta atriði, ea- birtist í blöð-
um. Varð nú nototourt hlé á rainn-
só'toniinni. Dagana 12,—16. miaí s. 1.
fóru enai) fram yfirheyrslur í máli
þessu. Var nú lotos Hautour Hvann
berg, framtovæmdas'tjóri féíag.mna
yfirheyrð'ur, svo og tveir starfs-
memn á storifstofunni í Reykjavíto
og emnfremur Vilhjáhniu’ Jónsson
hrf. framtovæmdastjóri félaganni.
Var þétta í eina einnið í þessari
sex mánaða rannsókn, sem fynr-
SYarsmenn félaganna voru um
natoikuð spurðir. Var nú spurt um
imn'fiutini'ng ýmissa tækja og vara,
er komið höfðu tii llandsins á vee-
um H.f.S. og Olíufélagsiins h.f. Sið
am hafa emgar yfirheyrslur farið
fram að því er félagsstjórninni er
bezt tounnugt um.
Ektoi er stjórn OHufélagsin's
toumnugt um hvort ranmsóknum
þassum er íokið eða ektoi.
Stjórn OHuf.éIiagsins vei't ektoii
til að ramnsóbn þessi hafi leátt í
Ijós neitt miisferli I viðstoiptium fé-
laganna á KefDavíkurflugveHi.
Ég se ektoi astæðu ti'l þess að
ræða hér slúðui’sögur, er gerngið
hafa nm mál þetta, né árásir, sem
félögin hafa orðið fyrir í blöðum
af þessu tiiliefni. Þegar ramnsóton
máifeims er lokið, mun gefast til-
efmi til þess að ræða máismeðferð
ina, sem að mörgu leyti verðiu að
teija að hafi verið með óvenjuleg-
iim hættf'.
Piltur á hjóli
lenti fyrir bíl
I fyrradag varð umferðaslys á
mótum Tjamargötu og Hringbraut
ar. Varð piltur á reiðhjóli með
hj.ilpármótor fytiir fólksbifreið,
og hlaut hann nokkur meiðsl. —
Slysið varð með þeim hælti að
bifreiðinni varð ekið vestur Hring
braut og beygðið hún Tjarnargötu.
Kveðst konan, sem ók bifreiðinni,
hafa svipazt eftir umferð en etoki
séð piltinn á hjólinu fyrr en um
seinan. Reyndu þau bæði að hemla
en urðu of sein, og lenti pilturinn
á vinstri hlið bireiðarinnar. Við-
beinsbrotnaði hann og hruflaðist
talsvert að auki. Hafi einhverjir
orðið sjónarvottar að slysinu eru
þeir beðnir að hafa samband við
rannsóknarlögregluna.
.
;
Landsmót skáta
í Vaglaskógi
Landsmót íslenzkra skáta
var í ár haldið í Vaglaskógi
dagana 3.—7. júlí. Voru þar
saman komnir á fimmta
hundrað skátar.
Skátamnjr settu upp margar
tj'al'dbúftir í skógiinum, gerðu há-
tíftasvæfti sift Mlega úr gar’ði. og
vair miíkíift uim dýrftir. Mótinu stýröi
Tryigigvi Þorsteinsson skátaforinej
á Atourieyri. Landsstoátahöfðingj-
am'ir Jónas B. Jónssoni óg Hrefmia
Tynes toomu fil mótsiinis. Erlemd'ir
gestir fcomu frá Norðurlöndum,
Englandi, Þýztoal'andi og B anda-
ríkjunum.
Margar ferðir
Ferðaskrif-
stofunnar
Ferðaskrifstofa ríkisins áætlar
eftirtaldar ferðir á næstunni: Á
fcstudögum og sunnudögum eru
ferðir að Gullfossi og Geysi. Eins
og hálfs dags ferð verður farin
. ... u... „ojoiu aeigi, og
önnur jafnlöng í Borgarfjörð og
m.a. komið í Surtshelli. Á sunnu
dag verður farið um sögustaði
Njálu. Um næstu helgi verður
enn fremur farið í Öræfi, flogiö
austur eftir hádegi á laugardag
og farið um sveitina um helgina.
Að lokum má minna á 7 daga
ferð á hestum um Fjallabaksveg
er hefst sunnudaginn 12. júlí. Er
hver að verða síðastur að til-
kynna þátttöku.
Banaslys í Eyjafirði
Ma9ur féil út úr bsfreiS og kramdist urcdir
framh]ó!i hennar
Kvöldfagnaður
Framsóknarfélögin í Gull-
bringu- og kjósarsýslu og Hafnar-
firði, efna til kvöldfagnaftar fyrir
starfsfólk, stuftningsmenn og
gesti, í Framsóknarhúsinu í
Reykjavík, föstudaginn 10. júlí
n.k. kl. 9 e.h.
Vandaft verftur til dagskrárinn
ar og verftur hún auglýst síðar.
— Nánara í Tímanum á morgun.
Stjórniniar.
Kristján Magnússon, til
heimilis að Möðruvöllum í
Hörgárdal, lézt í bifreiðar-
slysi, sem varð á veginum
rétt hjá Ásláksstöðum í Arn
arneshreppi, Eyjafirði, á
föstudagskvöldið. Slys þetta
varð með miög sviplegum og
óvenjulegum hætti, en atvik
þess munu sem hér segir:
Hinn látni og annar maður voru
á ferð um Kræklingahlíð í 10
manna setuliðibifreið. Sat Kristján
heitinn við hlið ökumannsins, en
hann hugðist snúa við. Ók hann
afturábak út af veginum upp
brekku, sem þarna er. Hafði
hann opna hurð bifreiðarinnar sín
megin og horfði aftur með. Er
hann hafði þannig ekið bílnum í
sveigju út af aðalveginum, varð
honum litið fram fyrir aftur, og
sá hann þá Kristján liggja hreyf-
ingarlausan á veginum. Rannsókn
í málinu er komin vel á veg, og
virðist sýnt, að Kristján hafi faU-
ið út úr bifreiðinni sín megin og
orðið undir framhjóli hennar í
beygjunni. Hlaut hann svo mikil
iðrameiffisli, að hann lézt af inn-
virtis blæðingum örstuttri st'undu
eftir slysið. Bóndinn á Ásláksstöft-
um var nærstaddur er slysið varð.
Var þegar símað og læknir fenginn
á staðinn. Var Kristján þá látinn.
Kristján var einhleypur maður, 47
ára að'alciri, og bjó að Möðruvöll-
um í Hörgárdal með öldruðum
foreldrum sínum.
Hvert verður samband fyrrverandi
nýlendna Frakka við þá framvegis?
Um fmft var fjallað á ráftstefnu franska ríkja-
sambandsins á Madagaskar
NTB-Tananarive, 7. júlí. —
De Gaulle Frakklandsforseti
setti í dag ráðstefnu sam-
bandsráðs franska alríkisins
í Tananarive á Madagaskar,
og er þetta fyrsta ráðstefna
af slíku tagi, sem haldin er
annars staðar en í París. Er
de Gaulle sjálfur í forsæti á
ráðstefnunni.
í þessu sambandi eru alls 16 '
ríki að Frakklandi meðtöldu. 12
ríkjanna eru í Afríku. Ríkjasam
band þetta er myndað af Frakk-
landi og fyrrverandi nýlendum
þess, sem hlutu sjálfstæði um
leið og de Gaulle kom á nýrri
stjórnarskrá, en kusu að vera
áfram í tengslum við Frakkland.
f Frakklandi er fylgzt af afar
miklum áhuga meft framvindu
mála á þessu þingi, enda byggist
á lienni, hversu de Gaulle tekst
aft reiai við eða lialda í leifarnar
af franskri stórríkisdýrft. Um
helmingur ráðherra frörisku
stj'órnarinnar sitja ráðstefnuna,
svo og forsætisráðherrar allra
sambandslandanna.
Á ráðstefnunni er fjallað um
utanríkismál, landvarnamál, efna
hagsmál og fjármál. Fyrh'lesari
brezka útvarpsins sagði þó í dág,
að öðrum málum væri enn meiri
gaumur gefinn. Á þinginu er rætt
um samband huina nýstofnuðu,
sjálfstæðu ríkja við Frakkland,
sem á ýmsan hátt verður að skoða
forusturíki þeirra, svo og, hvern
ig þau geti starfað saman inn-
byrðis. Einkum eiga Frakkar
sjálfir mikilla hagsmuna að gæta
í ríkjunum um miðja Afríku,, þar
sem auðugar olíulindir eru, og á
þeim slóðum ætla Frakkar einnig
að gera kjarnorkutilraunir sínar.
Sumir vilja, að ríkin vinni öll
samræmt, t.d. í efnahagsmálum,
aðrir að fá ríkjanna efni til sér-
stakra bandalaga. Einnig mun sú
stefna eiga’ sína formælendur á
þinginu í Tananarive, að ekki verði
um nein bindandi tengsl að ræða
mill’ .ríkjanna.
Síðari fregnir:
Ráðsitefniuinni lauk áin þess að
ræ’in ákvönðun væri tekin um sam
barid hiinmia’ göm'iu inýleíndna við
Fnatokliarid. Voru skoðainir skiptar
og mörg ríkjanna vHdu enm rýmfca
tengsli'n vfti F'rakkliand.
Kvöldfagnað
haida Framsóknarféiögin í Gullbringu- og Kjósarsýslu
og HafnarfirSi í Framséknarhúsinu í Reykjavík kl. 8,30
annaö kvöld fyrir starfsfólk, sfuöningsmenn og gesti.
Dagskrá m. a.:
Kaffidrykkja.
Ávörp,
Einsöngur: Erlingur Vigfússon. „
Dans. Hljómsvest Jose Riba. : :r i : 'h
Aðgöngumiðar afhentir við iringanginn.
Stjórn fulltrúaráðsins.