Tíminn - 09.07.1959, Side 4

Tíminn - 09.07.1959, Side 4
T I MI N N, fimmtudaginn 9. júlí 1959, Frá FerSafélagi íslands ferðir á laugardag: í Þórsmörk, i Landmannalaugar, á Eyjafjallajökul, sex daga ferð um Kjalveg. 18. júlí níu daga ferð í Herðubreið- arlindir. 18. júlí níu daga ferð um Fjalla- baksveg. Upplýsingar í skrifstofu félags.ins Fimmtudagur 9. júií Súsanna. 197. dagur ársins. Tungl í suðri k!. 22.26. Ár- degisfiæði kl. 8,25. Síðdegis flæði kl. 20.37. Lögreglusíö'ð'in hefir síma 111 66 Slysavarðstofan hefir síma 1 50 60 Slökkviliðið hefir síma 111 00 — Því miður höfuni vér hringt í skakkt númer . . . ■ 8.00 Morgunútv. 8.30 Fréttir. 10.10 Veðurfr. 12.00 Há- degisútv. 12.25 Fr. -----------og tilk. 1250 jrÁ. frívaktinni", sjómannaþáttur (Guð- rún Erlendsdóttir). 15.00 Mið-degis- útvarp. 1600 Fréttir, tilkynningar. 16.30 Veðurfr. 19.25 Veðurfr. — Tón- Ieikar. 19.35 Tilkynningar. 20.00 Fréttlr. 20.30 Erindi: Um landafræði- kennslu og vinnubækur (Jón Þórðar- son kennari). 20.55 Tónleikar: Atriði úr óperunni „Porgy og Bess“ eftir George Gershwin (Martha Flower, Leesa Forster, Irving Barnes o. fl. syngur með kór og hijómsveit; Lor- enzo Full'er stjórnar — plötur). 21.30 Útvarpssagan: „Farandssalinn“ eftir Ivar LoJohansson; X. (Hannes Sig- íússon rithöfundur). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Uplestur: „Óvin- urinn", saga eftir Pearl S. Buek; II. (Elías Mar rithöfundur). 22.30 Sinfón- ískir tónleikar: Frá tónlistarhátíðinni í Björgvin 1959 (segulband). „Minne- sota-sinfónían“ op. 40 eftir Harald Sæverud (Sinfóníuhljómsveit Björg- xinjar leikur; Arvid Fiadmoe stjórn- ar). 20.05 Dagskráriok. Æskulýðsblaðið. Blaðinu hefur borizt apríl—júní- hefti af Æskulýðsblaðinu. Þar er meðal annars að finna eftirtaldar greinar: Nýr biskup, Unga fólkið í fréttunum, Auðuga stúlkan, Davíð Livingstone, Ljósmyndaþáttur og margt fleira. Forsíðumynd er af kap- ellunni í sumarbúðum K.F.U.M. í — Hugsaðu þér hvað það væri miklu snjallara að búa til kjarnadrykk úr öllu þessu vatni en að vera að baða mig upp úr því. Vatnaslkógi. Ægir. Út er komið Ægir, rit Fiskifélags íslands, 12. hefti. í ritinu er að þessu sinni: Útgerð og afiabrögð, Geisli Ardic-tækjanna, Hagnýting vertíðar- aflans, Vetrarvertíðin 1959, einnig eru í ritinu margar smágreinar. Á HIÓNA£FN! — Þá ætlar herra Hákon að segja okkur frá slönguveiðum í Afríku . . Nýlega hafa opinberað trúlofun sína Sigrún Þorsteinsdóttir, Laugar- neskamp 2 og Viggó Jósepsson, Laug arnesvegi 82a. Krossgáta nr. 33 Loftleiðir h.f. — Saga er væntan- og Oslo kl. 21 í dag. Heldur áleiðis til New Yo-rk kl. Frá skrifstofu borgariæknis: Farsótir í Keykjarík vikuna 21,— 27. júní 1959 samkvaemt skýrslum 43 (48) starfandi lækna. Hekla er væntanleg frá New York (kl. 8.15 í fyrramálið. Heldur áleiðis til ‘ Oslo og Stafangurs kl. 9.45. Hálsbólga Kvefsótt Iðrakvef Inflúenza Kveflungnabólga Skarlatssótt Munnangur Kíghósti: Hlaupabóla Kvenfélag Halgrímsklrkju fer í skemmtiferð þriðjudaginn 14. júií um Suðurland, Þykvabæ og Þjórsárdal. Allar nánari upplýsingar í símum: 15143, 14442, 13593 og 12297. aoiiverð ísl. krónn; Lárétt: 1. sjókoma, 5. sand ..., 7. dönsk eyja, 9. ... dagur, 11. þerrir, 12 átt, 13. umdæmi, 15. staður á Vesturlandi, 16. fiskur, 18. káfa. 190 gullkr. 738,99 papplrjtt. ööiugeng. n. »6,71 — 18,35 — 10,9t — *Sl,lt — 236,3C — 228,5(, — S15.51 — 6,10 ~ 38,8t — 88,8t — 376,01 — 226,61 — 891,30 — 26,05 i Sterllngspund .. 1 Bandaríkjadollar 1 Kanadadoilar . . 100 Gyllinl ........ 100 danskar kr...... 100 norskar kr...... 100 sænskar kr...... 100 flnnsk mörk ... 1000 franskir írankar 100 belgiskir frankar 100 svissn. frankar 100 tékkneskar kr. . 100 vestur-þýzk mörk 1000 Lírur ........... Lóðrétt: 1. er málhaltur, 2. hlýju, 3. andaðist, 4. mannsnafn (þf.), 6. ... staðir, 8. fugl (þf.), 10. espa, 14. Gauta ...-, 15. ... eind., 17 stefna. „Mikið skelfing væri það nú annars gott ef til væri svona verkfæri i Suðurskautinu. Það er bara verst að ég get ekki skrúfað frá og fyrira svo ég verð að láta mér nægja svona smábuna." ÖTEMJAN Reynið ekki mild3 á yður nú á næst- unni, notið heldur tímann til að íhuga ýmis mál og mál* efni, sem þér hafiS verið að glíma viS að undanförnú. Þafl mun verða skynsara leg ráðagerð. — „Hvað ætlar þú að gera við okkur?“, spyrja náungarnir þrír. „Ég ætla að gefa ykkur frelsi og tækifæri til aS ibæta ráð ykkar. Það sem ólíkt er með okkur Haraldi, er jþað, að ég held ávallt mín loforð." „Vér þökkiim þér“, konungur, „við skulum vera þínir menn til dauða- dags“ segja (þeir og dansa um af kætL Eiríkur flýtir sér til kastala Ólafs. Þar segja menn honum að Erwin ■hafi hrakið flökkulýðinn á flótta. Sveinn er bálreiður yfir því, að hafa ekki fengið tækifæri til að lumbra á þessum lýð. „Þetta er ekki hægt, ihvenær eiginlega fær maður tæki- færi til að sýna hvað í manni býr?“

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.