Tíminn - 09.07.1959, Page 5

Tíminn - 09.07.1959, Page 5
TÍMINN, finuntudagV.i 9. júlí 1959. VETTVANGUR ÆSKUNNAR RITSTJÓRI: JÓN ARNÞÓRSSON. UTGEFANDI: SAMBAND UNGRA FRAMSOKNARMAN NA Jón Rafn Guðmundsson, formaður S.U.F.: Glæsileg írammistaða yngstu írambjéðendaima og at- hyglisverð fylgisaukning FramsóknarfL í þéttbýlinu Jón Rafn Guðmundsson Kosningamar eru nú um garð gengnar, og er ekki úr vegi að gera 6ér grein fyrir þeim viðhorfum, Bem þær hafa sbapað. Ég vil fyrst og fremst undir. strika i>á. 6sk, að hið nýja alþingi, sem kemur saman í þessum nián. uði, ítrcki yfirlýsingu síðasta aL jþingis um landheigismáiíð, og þá er vel farið, ef þjóðinni hefur auðn azt að kjósa á þing þá menn eina, scm skilja nauðsyn þess, að s.tjórn. tnálaflokkarnir standi allir saman í því máli, þótt óvægilega hafi verið slegizt. í kosningunum. Urslif kjördæmamálsins hefðu orðiS ailt önnur í allsherjar atkvæðagreiðslu um málið eift Áróður þríflokkanna, og þá ekki BÍzt Sjálístæðisflökksins, ' hefur knátt sin'mikils. Flokksböndin hafá ihaldið vel, og er isýnt, að þeir munu koma fram hinum fljót. færnislegu áformum sínum um hreytta kjördæmaskipun. Erfitt er að dæma um, hver áhrif kjör. dæmamálið hefur haft á kosning. flrnar. Morgunblaðið sagði eftir kosnrngarnar, að „Framsókn hafi fengið því framgengt, að kosið hafi verið um kjördæmamálið“, enda þótt það hafi alið á því fyrir kosn. ingarnar, að kjósa skyldi um hvort hér á landi yrði „Aldrei aftur vinstri stjórn“! Auðvitað bregður engum við þennan málflutning; hann er ekki verri en hringsnún. ingur blaðsins í afstöðunni til hækkaðs kaupgjalds eftir því, hverjir eru í stjórn á hverjum tíma, eða t. d. hálfsmánaðar þögn þess um vammir og lesti kommún. ista, meðan Ólafur Thors var að reyna að semja við þá um stjórnar. myndun eftir kosnin.garnar 1956, svo að ekki sé fleira nefnt. Menn eiga eftir að reyna ókosti hinnar fyrirhuguðu kjördæma. breytingar. Ég held að margir muni sjá eftir því að hafa ekki gert sitt til að fyrirbyggja hana. Sérstaklega á þetta víð fylgjendur einmenningskjördæmaskipunar, sem nú sjá fram á, að tæpast verð. ur nokkurn tíma horfið 'að þeirra ráði. Auðvitað eru andstæðingar kjör- dæmabréytingar þríflokkanna miklu fleiri en atkvæðamagn Fram sóknarflokksins gefur til kynna, menn sjá það bezt af því, að þrí- flokkarnir treystu sér ekki til að láta kosningarnar snúast um það. Forkólfar kjördæmabreytingarinn. ar vita þetta, og svarið liggur í augum uppi, þegar menn spyrja, hver útkoman hefði vérið, ef ekki hefðu farið fram alþingiskosning. ar, ’heldur allsherjaratkvæða, greiðsla um málið eitt. Kjördæmabreyíingin verður síður en svo tií bess aS draga úr vexti Framsóknarflokksins Hafí einh.verjir af forystumönn- um þríflokkanna í raun og veru imyndað sér, að hún yrði íil þess að draga úr vexti Framsóknar. flokksins, hefur þeim skjátlazt hrapallega. í fyrirhuguðum haust. kosningum munu í fyrsta sinn koma til skila öll atkvæði Fram. sóknarflokksins, sem áður hafa fallið á frambjóðendur annarra flokka, þar sem barátta þeirra hef. ur verið hörð og vegna þess að flokkurinn hefur ekki haft von um uppbótarsæti, eins og nú átti sér t. d. stað í Hafnarfirði. AlþýSuflokkurinn tapar enn tiltrú kiósenda Alþýðuflokkurinn tapaði enn fylgi, og er nú svo komið að flokks forystunni hefur tekizt með isarn. starfi sínu við Sjálfstæðismenn að fækka atkvæðunum niður í rösk tíu þúsund atkvæði eða úr 15.6% í 12.5% miðað við kosningarnar 1953, prátt fyrir dýggan stuðning Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Það er engin furða þótt Ólafur Thors segði á kosninganóttina: „Ætlar hann að deyja í fanginu á okkur?“ Alþýðuflokkurinn getur engum um fylgistap sitt kennt nema for. ingjum sínum, og sjá þeir nú fram á, að með haustinu falla gulu víxl- arnir og þá engan veginn víst að hægt sé að fá framlengda fyrir kosningar. Forkólfum Alþýðu. flokksins riður því á mestu, að kosið verði aftur sem allra fyrst. ---- Kommúnistaflokkur íslands — Sósíalistaflokkurinn — j Sameiningarflokkur alþýðu — Alþýðubandalag — Hvað næst? Erii til fleiri nöfn? Er ekki til eitthvað nýtt, sem hægt er að skýla sér á bak við, svo að ekki sjáist það, sem inni fyrir býr? Nei, hrunið er byrjað. Flokkur- inn komst nú niður í 15.2%, og er táknrænt, að til þess að finna í kosningatölunum lægri prósent. tölu fyrir flokk með einhverju af ofangreindum nöfnum, verður að fara aftur til þess tíma, þegar konnnúnistar reyndu að sigla undir sínu ráunverulega heiti. Fylgi Framsóknarflokksins jókst þar sem kjördæma- málsins hefði sízt átt að gæta Enda þótt hin nýju þingsæti Framsóknarflokksins úti á landi séu mjög ánægjuleg, þá er það, sem undirstrikar sigiu' flokksins í kosningunum isú athyglisverða S.U.F. FÉLAGAR í FRAMBOÐI Jón Skaftason lögfræSingur! Björgvin Jónjión alþm. Ingvar Gíslason erindreki .staðreynd, að fylgi hans eykst fyrst og fremst þar sem siður er hægt að reikna með, að kjördæmamálið hafi haft. jákvæð áhrif fyrir flokk. inn, svo sem hér við Faxaflóann, á Akureyri og á ísafirði. Þar hefur, auk góðrar málefnaaðstöðu flokks. ins almennt, fyrst og fremst valdið val frambjóðendanna og þátttaka unga fólksins í kosningunum. Sérstaklega er glæsileg frammL staða Jóns Skaftasonar í GulL bringu- og Kjósarsýslu, þar sem, eins og eitt blað andstæðinganna komst að orði, „frekar mátti þó teljast ófýsilegt að aðhyllast þann flokkinn, sem barðist með hnúum og hnefum gegn kjördæmabreyt. ,ingimni“. Ef miðað er við kosning. arnar 1953 og reiknað með fjölgun á kjörskrá, má segja að fylgi flokksins hafi nær þrefaldazt í sýslunni. Hlaut Jón. fleiri atkvæði en núverandi fjármála- og utan- rrkisráðherra og vantar aðeins tæf- hundrað atkvæði til að tryggja flokknum þingsæti í hinu fyrir. hugaða Reykjaneskjördæmi. Ekki er síðri sigur Þórarins Þór arinssonar í Reykjavik, ssem íhald. ið lagði höfuðáherzlu á að koma í veg fyrir Heita má öruggt, að Þórarinn hefði verið kjörinn, enda þótt kjördæmanlálið hefði ekki verið á. dagskrá. Þórarinn er með allra beztu stjórnmálamönnum landsins. Ungir framsóknarmenn óska fyrsta formanni samtaka sinna sérstaklega til hamingju með sigurinn, og vænta mikils af honum. í öðru sæti listans var Einar Ágústsson, lögfræðingur. Það er ekkert launungarmál, að ungir framsóknarmenn í Reykjavík studdu að framboði hans af öllum mætti og hafa fullan hug á að senda hann á þing í næstu kosn. ingum. Fullvist má telja, að þær verði í haust, og Sjálfstæðisflokk. urinn mun þá taka aftur þau 800— lOOO.atkvæði, sem hann lánaði Al. 'þýðuflokksforystunni. Baráttan stendur þá milli Einars Ágústs. 'sonar og 8. manns íhaldsins, sam. kvæmt nýju kjördæmaskipuninni, því augljóst er, að kommúnistar munu halda áfram að tapa, undir hvaða nafni sem þeir bjóða fram, og koma ekki nema tveimur að. Að öðrum frambjóðendum Fram sóknarflokksins óiöstuðum, vil ég minnast á frammistöðu Björgvins Jónssonar, sem hélt kjördæmi sínu með glæsibrag, þrátt fyrir marg. háttaða erfiðleika og hatrammar tilraunir stjórnarflokkanna til að fá kjósendur til að sameinast í því að fella hann. Ingvar Gíslason jók fylgi flokks. , ins frá Akureyri frá kosningunum 1953 um nærri 80% og verður það að teljast framúrskarandi árangur. Ingvar hefur starfað mikið í sam. tökum ungra framsóknrmanna, og samgleðjast þeir honum með þenn. an árangur af fyrsta framboði hans. Þá vil ég benda á fylgisaukningu flokksins i Borgarfjarðarsýslu; þar sem Daníel Ágústínusson, bæjar. - stjóri var í kjöri og hafði nærri . fellt frambjóðenda íhaldsins. Daní. el er vel kunnur fyrir störf sín meðal ungra framsóknarmanna og dugnaður hans, ósérplægni og heið arleiki hans á eftir að tryggja hon. um vaxandi fylgi. Að lokum vil ég minnast á fylgis- aukningu flokksins á ísafirði, þar sem Bjarni Guðbjörnsson var nú í fyrsta sinn í kjöri, margfaldaði fylgið og kom út úr kosningun- Þárarinn Þórarinsson ritstjóri um með næstflest atkvæði í kjör dæminu. Sigur Framsóknarflokksins sannar, að hann er eini raunveruiegi íhaldsand- stæðingurinn Hvorki þingmenn Alþýðuflokks. ins né kommúnista, hikuðu við a : ganga til samstarfs við ihaldið Einar Ágústsson fulltr. þeim tilgangi að stofna til þessara tvennu kosninga, þegar við blasa aðknýjandi vandamál eins o,g land. helgismálið og efnahagsmálin. Tak ast verður að leysa hvort tveggjá, þótt illa líti nú út. Framsóknar. menn vildu, að fulltrúar allra flokka reyndu að leysa þessi mái sameiginlega. Því var hafnað. Daníel Ágústínusson bæjarstjóri Fylgisaukning Framsóknaríiokks ins í þéttbýlinu, ásamt tapi Alþýðu- flokksins og fylgishruni kommúyu Framhald á 11. síðu

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.