Tíminn - 09.07.1959, Side 7
T í MI N N, fimmtudaginn 9. julí 1959.
w
Fyrir nokkrum árum birt-
ist í Tímanum ferðasaga eft-
ir frú Solveigu Pálsdóttur
Wrigley frá Ásólfsstöðum.
Sagði hún þar frá ferð
þeirra hjóna frá Leopold-
vilie í Belgísku Kongó til
Höfðaborgar, en þau fóru
þessa leið í bíl með tvær
ungar dætur sínar. Undan-
farin tvö ár hafa bau hjón
búið í Ciudad Truiillo, höfuð
borg Dominikanska lýðveid-
isins í Vestur-lndíum. Þaðan
sendir frú Soiveig þessa frá-
sögn af grannríkinu Haiti.
Árið 1492 fann Kólumbus Haiti.
Nafnið þýðir á hinu forna Indíána.
máli: Fjallalandið. Nær ríkið yfir
hinn vestlæga þriðjung eyjarinnar
Hisponiola, hinn hluti eyjarinnar
er Dóminíkanska lýðveldið. Haiti
var hluti spænsku nýlendunnar
Hispaniola þangað til í byrjun 17.
aldar, en síðar skiptu Spánverjar
landiiru og afhentu Frökkum vest.
urhluta 'þess. Hinir indíánsku frum
byggjar voru þá úr sögunni, m. a.
vegna illrar meðferðar, og þegar
árið 1517 hafði spænska krúnan
leyft innflutinng afríkanskra þræla
til Haiti. Þessir þrælar — og fleiri,
sem fiuttir voru þangað af sömu
slóðum, eru forfeður núlifandi
íbúa Haiti.
Blökkumannalýðveldi
Haiti var frönsk nýlenda í 130
ár. Þeim yfirráðum lauk með blóð
ugum uppreisnum blökkumanna,
sem þá gerðust fjölmennir. Hin
ómannúðlega meðferð Frakka á
blökkumönnum annars vegar, en
afskiptaieysi þeirra í hina rönd.
röndina, ollu uppreisnunum, sem
bundu endi á frönsk yfirráð og
leiddu til þess að fjöldi Frakka,
sem búsetu hafði á Haiti, var myrt.
ur. Eftir það verður saga Haiti
heldur hnökrótt, því róstusamt var
innanlands. En hagur ríkisins hef.
ur aldrei síðan orðið jafn blóm.
legur.
Við förum í ferð
Eftir tæpra tveggja ára dvöl í
Dommikanska lýðveldinu, fórum
við í ferðalag til Haiti. Við ákváð.
um að aka leiðina í bíl og vorum
fimm saman. Var förinni heitið
frá Ciudad Trujillo, höfuðborg
Dóminikanska lýðveldisins til Port.
au.Prince, höfuðborgar Haiti. Við
lögðum af stað snemma morguns í
febrúarlok, meðan morgunsvalinn
var á.
Ciudad Trujillo var að vakna og
vörubjóðar úr sveitinni voru að
koma inn í borgina með asna sína
klyfjaða ávöxtum og grænmeti.
Við ðkifm í gegnum San Cristó.
bal, litla og snotra bor.g og þá bú.
sældarlegustu, sem við höfum séð
hérlendis. Landið var gróðursæl
. háslétta, en varð þurrari og ryk.
ugri þ\ú nær sem dró hinu stóra
saltvalni Enriquillo. Við ókum
framhjá bananaekrum og stórri
hampekru rétt hjá Azua, gegnum
frumstæð smáþorp af kofum með
þekjum úr pálmablöðum. Síðar
komum við til Duvergé, sem fyrir
skömmu veitti ungverskum flótta.
mönnum viðtöku.
i
Fyrstu áhrif
Brátt sjáum við hið stóra vatn
■iEnriquiIlo, þar sem er saltyjnnsla.
Vatnsborð þess er undir sjávar.
máli. Vatn þetta tilheyrír DominL
kanska lýðveldinu. Landið um.
hverfis er eyðimerkurlegt, alvaxið
kaktusum og hvergi er þar skugga
að fá fyrir brennandi sólinni.
Landamærastöðin dominíkanska.
megin, er í smáþorpi og þar hefst
við lítil herdeild. Elskuleg, dökk-
hærð kona, eiginkona yfirmanns
herdeildarinnar, var gestgjafi okk.
ar á meðan við biðum eftir því að
skilríki okkar væru skoðuð. Loks.
ins var stóra járnhliðið opnað, og
við ókum um mílu vegar yfir land.
svæði, sem enginn eignar sér —
evæðið milli landamæranna. Ekki
voru viðtökurnar lakari hjá Haiti-
jnönnum. Fólkið er dekkra á hör.
Haiti-kona mað börn sín
Solveig Pálsdóttir Wrigley:
í landi strápilsanna - Haiti
und þar en þeir dóminikönsku,
sem margir eru kynblendingar af
evrópískum og afríkönskum upp.
runa.
Þegar komið var yfir landamær.
in til Ilaiti, lá vegurinn fyrst fram
með litlu, sallríku stöðuvatni og
glampaði á bláan vatnsflötinn í
sólskininu. Heldur var vegurinn ó.
sléttur fyrsta spölinn báðum meg.
in landamæranna. Fólk og hús var
hvort tveggja enn fátæklegra þeg-
ar til Haiti kom. Þar mættum við
fjölda fólks með byrðar á höfði
eða teymandi ofhlaðna asna og
múlasna. Þeim, sem sér Haiti í
dag, gengur erfiðlega að trúa því,
að hér hafi eitt sinn verið blómleg
nýlenda með ágætu áveitukerfi og
fögrum skógarlendum. Kofaræksn
in og hinir fátæklegu íbúar, auk
hálfeyddra skóga, bera vitni um
hve ofsetið landið er (a.m.k. 290
íbúar á hverja fermílu lands).
1 bókinni „Haiti, isvarta lýðveld.
ið“ segir Sir Spencer St. John,
sem var brezkur ræðismaður á
Haiti 45 árum eftir að yfirráðum
Frakka lauk, að veitt hafi verið fé
til að endux-bæta áveitur í Cul.de.
Sac, sem er frjósöm slétta ofan við
Port-au-Prince, en þegar féð
hafði gengið í gegnum hendur
allra þeirra, sem um málið fjöll.
uðu, þá hafi aðeins helmingur upp.
hæðarinnar verið eftir til fram.
kvæmdanna. Þannig hefur mis.
notkun framkyæmdavaldsins hrjáð
Haiti síðan það fékk sjálfstæði.
Okkur var einnig sagt, að forsetar
landsins hefðu að undanförnu lagt
stórar upphæðir í erlendum gjald.
eyri inn á einkareikninga sína er.
lendis, áður en þeir hurfu í útlegð.
Einn af fyrstu forsetunum sagði,
að maður ætti að reyta hænuna,
en sjá urn að hún ski'ækti ekki.
• •
Port-au-Prince
Að undanteknum vegarspottan.
um naest landamærunum, þá er
vegurinn ágætur þessa fimmtíu
mílna vegalengd frá landámærum
til höfuðborgarinnar. Port.au.
Prince liggur við fagra vík,
kringda fjöllum, sem gnæfa möi-g
þúsund fet yfir sjávarmál. Höfnin
og miðbærinn eru rykug og hitinn
kæfandi, en uppi í fjallshlíðunum
eru íbúðai'hverfi og mörg gistihús
og þar er loftið svalara og kvöldin
yndisleg. Hátt uppi í fjöllunum má
rækta fei’skjur og fleiri ávexti fi'á
Evrópu.
Við fundum lítið gistihús í út-
borg, sem heitir Pétionville. Var
það elskuleg fjölskylda frá Haiti,
sem rak gislihúsið. Strax og við
vorum komin, var okkur færð svöl
rommbianda upp i svefnhei'bergin
og færðist rósrauður blær yfir allt
xtmhverfið þegar við höfðum lokið
úr háum glösunum!
Þegar koniið er til höfuðboi'gai'.
innar, er rekið gegnunx versta fá.
tækrahverfið, þar sem fólkið hefst
við í skældum, daunillum kofa.
hrófum. Það er hræðilegt að sjá
þá fátækt og eymd — hurðarlausa
kofana, morið af konum og börn.
um. Ástandið er sízt betra en í
verstu fátækrahverfum afrík.
anskra borga.
Fyrsta kvöldið nutum við gest.
risni evrópsks prests, hins mesta
merkismanns, sem starfað hafði á
Havti meira en fimmtán ár og þótti
innilega vænt um landið og fólkið.
Kirkja hans er skreytt frábærlega
fögrunx veggmálverkum, sem
minna á miðaldalist, en eru verk
ólærðra innfæddra listanxanna.
É.g spurði hann hvers vegna
ekki hefði verið gróðursettur skóg.
uy á ný á Haiti. Þá svaraði hann:
„Hvernig er hægt að biðja hungr.
aðan mann um að fella ekki tré,
sem hann getur brennt að kolum
og fengið brauðbita fyrir?“
Menntuðustu Haitibúar tala á
gæta frönsku, enda hafa allnxargir
þeirra stundað nám í París. Hitt
fólkið talar „creole", lélega, út.
þynnta frönsku, sem naunxast er
til sem ritmál.
List Haitimanna
Hluta af fyrsta deginum á Haiti
eyddum við í að skoða „Miðstöð
lista“, þar sem sýnd eru nútíma.
verk málara og myndhöggvara. Að.
stoðarnxaður franxkvæmdastjóra,
Pierre að nafni, tók á móti okkur
og sýndi okkur húsið. Niðri var
málverkasýning eftir ungan Haiti.
listamann, senx hafði numið í New
York, og hafði lxann málað bæði
skerma og myndir, sem voru ’hin
ágætustu listaverlc. Á efri hæð var
sýning verka nxai'gi'a listmálara.
Viðskiptavinirnir eru einkum
ferðamenn, en þó eru líka á Haiti
listvinir, sem fylgjast xixeð því sem
fram kenxur og kaupa þau lista.
verk, senx þeir telja þess virði að
geymast í söfnunx þeirra.
Bezta verkið, sem við sáurn, var
krossmark úr járni og tvær krjúp.
andi vei'ur hjá því. Okkur var
sagt, að listaiuaðurinn væri kom.
inn yfix' sextugt og að forstjóri
safnsins hefði tekið eftir honum
vegna tákna, senx hann hefði gert
á legstaði og áttu að vernda gegn
illum öndum.
Porl-au.Prince er eiginlega frí.
höfn, því að tollur á ýmsunx nxun.
aðarvörum er aðeins einn af
hundraði. Fullt er af verzlunum
fyrir ferðamenn, þar sem alls kon.
ar erlcndur varningur er á boð-
stólum, svo sem danskt silfur og
postulín, enskur leir, ullarföt og
fataefni og beztu, frönskú ilnxvötn.
in. Af innlendri framleiðslu eru
þar á boðstólum trévinna, hamp.
vinna og gullfagrir diskar úr ma-
hogni. Þar eru líka nokkrar ágætar
bókaverzlanir, sem buðu mikið úr.
val af fi’önskum bókum og tímarit.
um. Við veittum því líka athygli
hve mikið úrval var til af klassískri
tónlist á hljómplötum og í einni
slíkri verzlun keyptum við plötu
með þjóðlegri tónlist frá Haiti.
Aðdráttarafl Haiti
Það er eitthvað heillandi við
andrúmsloftið í Haiti og Port.au.
Prince. Þrátt fyrir fátæktina þá er
fólkið glatt og vingjarnlegt og
framkoma þess aðlaðandi. Minnir
léttlyndi fólksins á glaðværðina,
senx sumir Afríkubúar búa yfir.
Stúlkurnar bregða klútunum um
höfuðið á sér og minna á einhvern
hátt á París með yndisþokkanum
í limaburði sínum. Þjóðsögur og
vvoodoo.galdurinn. Samt kemur öll-
um sanian um, að enn sé liann
verulega útbreiddur og að um
90% af landsmönnum séu 'éitt.
hvað við hann riðnir.
Allt annað mál eru þær voodoo-
sýningar, senx settar eru á sYið
fyrir íerðanxenn. Við sáum voodoo.
dans í næturklúbb. Danssporin-’eg
efni dansins var mjög svipað’og
við sáum í Belgísku Kongó. D&ns.
inn á Haiti var styttri og hægari.
hann skorti bæði lengd og .jþði
hinnar afríkönsku fyrir-myndar.->Eix
trumbuslagarinn gaf ekki þehn
beztu eftir, sem við hlustuðum á í
Afríku. »
Vitað er, aðfi'am áð sícíustu alda
nxótunx var voodoo á Haiti samfai'a
mannfórnuxxx, þó að mannfórnir
væru tiltölulega fátíðar, sem betur
fer. Sir Spencer St. John segir, að
Haitibúar hafi skammazt sín fyrir
mannfórnirnar, en ,hins: výgar
kveðst hann hafa verið. viðstaddur
réttarhöld yfir átta .manhs^. senx
ákærðir voru fyrir þenti'a gíæp. Nú
heyra menn auðvitað aldfei nefnd.
ar mannfórnir. Séu þæi'1 enii tíðk.
aðar, þá fer það framrhxeð alh'i
leynd.
, Hvað er voodoo? Það er erfitt
að skýra það nákvæmlega, en í
stuttu máli sagt, þá erú það heiðhx
trúarbrögð, upprunnin í' Afríku.
Þau eru grundvölluð í átrúnaði- á
slöngur, en birtast á rnargan hátt.
Sanxkomur verður að halda á nséL
ui'þeli á helgistað eða í-mustefi.
| Hvítum hana eða hvítri ; geit er
I fórnað þegar athöfiiinpi er að
ljúka, en hún stendur. klukþutínx.
um sanxan. í fyrrgreindri'bök end.
ursegir St. John lýsingár fjöL
mai\gra þeirra, sem verið höfðu
þátttakendur í þessum áthöfnhnx.
Meðal annars lýsir hánn því, er
kom fyrir franskan prest, sem
reyndi að bjarga barni, seni átti
að fórna, e.n prestur átti fótunx
fjör að launa.
Hungur á Haiti
Þegar ég skrifa þessar. línuf. þá
er hart í ári hjá Haitibúum. Lándið
er rányrkt, fólksmergðin of'mikil
svo að matvælaforðinn er aldi'ei
Laufþakið er víða eina skjólið
list á Haiti standa á miklu hærra
stigi en í .grannlöndununx, en þeg.
ar Sameinuðu þjóðirnar létu fara
fram rannsókn árið 1949, þá kom
í ljós að 85% af þjóðinni voru ólæs
og að einungis fimmta eða sjötta
hvert barn gekk í skóla.
Voodoo-galdur
Við dvöldum ekki nema nokki-a
daga á Haiti, isvo að erfitt er að
íullyrða mikið í sambandi við
neinn. Nú hafa gengið langvarandi
þui-rkar, svo að í einu liéraði að.
eins horfast 45 þúsundir rnanna í
augu við hungurvofuna. Og þégar
regnið kemur, þá munu bændur
ekkert korn eiga til að sá — þeir
geta ekki veðsett væntanlegá upp.
skeru, því að þeir hafa þe.gar veð-
sett allan sinn búsnxala .og hvað
eina, sem þeir eiga. Þegar. hefur
heyrzt að í þessu héi'aði séu yfir
1 tFrairdiald á b. íxóu).