Tíminn - 21.07.1959, Blaðsíða 7

Tíminn - 21.07.1959, Blaðsíða 7
TÍMINN, þriSjudaginn 21. júlí 1959. Ibúöarhús er ekki leiksvið heldur athafnasvið Alloft segir í íslendingasög- um: „og húsaöi .hann vel bæ sinn." Mun það jafnan hafa þótt auka hróður þess, sem svo gerði. Ferðist menn um ókunn héruð, láta þeir oft orð falla um, að á þessum eða hinum bænum muni búa myndarbóndi, byggingarnar séu svo reisulegar — eða öf- ugt, ef húsakynni hafa ekki á sér ytri glæsibrag. Um myndarskap húsfreyju dæma menn sjaldan af ytra útliti bæjar húsa.Helzt er það ef fallegur skrúð garður er við bæ, þá virðast menn ganga út frá því sem gefnu, að hann sé fyrst og fremst verk hús- freyjunnar. En hvers vegna þykjast menn vissir um íið húsfreyjan hafi litlu sem engu ráðið um útlit bæjar- húsa? Er þó ekki hennar ævi- stárf fyrst og fremst unnið þar innan veggja? Á hún ekki meira undir því en nokkur annar heim- ilismynna, að húsaskipan sé hag- ’kvæm og vinnuaðstaða sem bezt? Skyldu þessar ályktanir hafa við rök að styðjast? Láta konur sig litlu skiptai slíkt stórmál, sem það, þegar verið er að byggja upp bæ þeirra? Svars við þessum spurningum virðist mér helzt myndi að leita hjá Teiknistofu landbúnaðalrins. Sigríður Thorlacius ræðir yið Þóri Baldvinsson arkitekt um störf Teiknistofu landbúnaðarins og nýjungar á sviði húsa- bygginga og innréttinga ört, að hver húsagerð heldur ekki vinsældum sínum og gildi lengur en 1-—2 ár. Þau þrjátíu ár, sem teiknistofan hefur starfað, h'ifal breytingar verið örar og margar. Fyrsta stigið má segjíi, að hafi verið það að verið var að hverfa frá torfbæjunum og timburhjöll- unum. Þá sóttu menn fyrirmyndir sínar í byggingar í þorpum og kaupstöðum, þeir vildu byggjn kjallara, hæð og ris í sveitum eins og í þéttbýlinu og ílihuguðu ekki að allt aðrar íiðstæður komu til greina þar sem landrými var ótak markað. Einnig ríkti þá «sú hug- mynd að hús ætti að vera reisulegt og yrði það aðeins með því, að það væri fleiri en ein hæð. Þegar ég kom hér fyrst til starfai, var ég eðlilega undir bandarískum áhrifum, því þar hafði ég unnið. Fannst mér £ið sá byggingarstíll, ■sem vinsælastur var í Bandaríkjun um — einnar hæðar húsin ■— myndu hæfa vel hér. En sú hug- myndi hæfa vel hér. En sú hug- þá, en nú er þúð óðum að breyt- ast. Að vísu hefur komið fyrir, að hús, sem við höfum teiknað sem kjallara hæð og ris, hefur verið byggt sem tvær hæðir og ris, en nú er farið að taka dtl- >.7». tto. t«a \%.+ ♦ •■*<»* W too* y no Sýnishorn af hentugu einnar hæðar húsi. hart á slíkurn frávikum og þau þar sem geyma þarf mrgra mán- að hafa loftfásir i veggjum «stein- eru líka orðin sjaldgæf. iStundum hef ég reynt að skýra fyrir mér þessrl tilhneigingu til þess að byggja há hús í sveitum með því, segir Þórir, — að sú fegurð, sem mest er dáð á íslandi, muni vera fegurð fjarlægðarinn- Þórir Baldvinsson Forstöðumaður hennar, Þórir Bald vinsson, arkítekt, tók því vinsam- lega að spjúlla við mig um bygg- ingamál í sveitum, eða þær grein ar þeirra, sem að stofnun hans snúa. Okeypis teikningar Teiknistof.il landbúnaðarins er ■ríkisstofnun, sem rekin er af opin berum sjóðum í vörzlu Búnaðar- bankans, sjóðum, sem bændur leita til um lán þegar þeir ráðast' x byggingafrtimkvæmdir. Því er teiknistofan staðsett í húsi Bún- aðarbankans í Reykjavík. Þórir sagði, £13 teiknistofan léti bændum ókeypis í té þær teikning ar, sem þar væru gerðar. Segja mætti að þær væru fyrst og fremst leiðbeiningar um hag- kvæmar byggingrlr, því miklu meira starfslið myndi þurfa til þess að fullgera allar þær teikn- ingtir, sem þyrfti fyrir bygginga- framkvæmdir hinna sex til sjö þúsund bænda landsins. Ætti að sinna öllu því starfi, yrði teikni- stofan efadaust alltof dýr í rekstri. — Eru sérstakar teikningar gerð ar hverju sinni og óskað er eftir fyrirmynd, eða geta menn valið úr vissum gerðum af teikningum, sem fyrir hendi eru? — Fyrst og fremst er mið;»5 við það, að menn geti valið úr fyrir- myndum, sem tilbúnar eru á teikni stofunni, en séu aðstæður þannig, að nauðsyn sé verulegra frávikai, þá kemur fyrir að gerðar séu sér- stakar teikningar. Smekkur breytist Reynsla okkrír er sú, að smekk ur og kröfur fólks breytast svo aða forða af matvælum, eins og húsa eða hafa þar opnal glugga? ofgengt var fyrr á tímum. Gerum — í veðúrfari eins og hér, þar ráð fyrir að íbúðarþörf fjölskyldu sem stormar þyrla upp miklu ryki, sé 100 fermetrar. Eru ekki litlar þá er ekki skynsamlegt s6. hafa líkur til þess að geymsluþörf henn loftrásir í veggjum. Þær vilja ar sé einnig 100 fermetrar? í hag fyllast' af óhreinindum, sem erfitt anlega st 43settum geymslum má er að fjarlægja og verða því til ar. Menn hafi viljað hrtfa útsýni hagnýta miklu minni gólfflöt með óhollustu og óþrifnaðar. Sú beztn til blárra fjalla, glampandi fjarða jjyjimu 0g hólfum, svo að þar rúm loftræsting, sem hægt er að fá, og mikilloír víðáttu, og það hafi js(- gjjj, sem geyraa þarf. Slík.lr næst með lofthitun. En gallinn , ekki fengizt nema með því £fð ggyrasj.ur verða að öllu levti betri er sá, að slíku hitunarkerfi er ekki | hafa húsin háreist. Menn hafa j viðbyggingum en kjöllurum, því hægt að koma við nema í einnar síður notið þeirrar fegurðar, sem ag þar 3em j1(js eru hituð upp með hæð. t' húsum og þar's'em rafmagn býr í hinu nálæga. Þó er nú loks- mjgstöð, þá er ket'illinn alltaf h Ifð er. Lofthitun hefur þá kosti fram j að skúpast sú skoðun, að hús sé ur j hjallara og þar með er kjalklr yfir venjulega miðstöðvarhitun, að ‘ ekki fullgert fyrr en búið sé að jnn orgjnn heitari en svo, :i3 hann hún blæs alltaf hreinu lofti inn komi að fullum notum til geymslu, í herbergin. Síur, sem skipt er nema sérstakur kæliklefi sé líka um mánaðarlega eða svo, ttika útbúinn í honum. Viðbyggingu við öllu ryki, sem í loftinu er, áður j ■ganga snyrtilega frá umhverfi þess. Gætir þessa bæði í bæjum og sveitum og þó að á þessu sé greinilegur héraðsmunur, vantrtr ■enn víða á að þetta sé í góðu lagi. — Hvaða gerð íbúðarhúsa teljið [þér haganlegasta í sveitum? — Alveg tvímælalaust einn;<ír hæðar hús. Þau eru ódýrust í bygg ingu, fólk á auðveldast með að i vinna sjálft við þau og þaiu eru á allan hátt auðveldast að hirða. Enda er nú svo komið, alð fólk er almennt farið að óska eftir þeim. Við höfum alltaf gert það með má stækka, ef þörf krefur. <en það fer inn í húsið. Með henni myndast yfirþrýstingur inni i hús inu, svo að loftið streymi,- út þeg- árin, sem teiknistofan ar gluS§i er opnaður, en ekki inn. var yfirleitt ekki gert — og postulínskamar ■Fystú starfaði, ráð fyrir sérstökum snyrtiklefum í íbúð Irhúsum og þegar farið var Byggingarefni —• Hvað;</ byggingarefni og að gera þau að skilyrði fyrir styrk byggingaraðferð teljið þér henta veitingum, þóttu mörgum þau bezt hérlendis? hreinasti óþarfi. Einn merkis- Steinsteypa hefur marga kosti hálfgerðri ólund að lát£< fara héð postulínskamar í bóndi sagði, :)3 það væri hart að umfram önnur byggingarefni. Þjóð skylda bændur til þess að hafa hagslegjl er ávinningur fyrir okk- húsum sínum. ur að nota hana, þar sem efnið í hana er allt innlent. En stund- um ætlast menn til þess af stein- steypu, sem óframkvæmanlegt er með því byggingarefni, t.d. þar sem hráefni er slæmt. Sums staðar á Vesturlandi er t.d. mjög erfitt að fá gott hráefni í stéinsteypu. —■ Hvað viðvíkur byggingum úr steyptum hellum eð I stórum flötum, þá verða þær byggingaaðferðir aldrei hagkvæm xr í strjálbýli vegna flutninga- örðugleika og þess mikla véh<- kosts, sem til þeirra þarf, Menn skyldu einnig minnast þess, að Fallegt getur verið að fella grjót eða timbur í veggi til að rjúfa hinn kalda, ísjancj er landskjálftal£bd Og þess slétta flöt steinsteypunnar. an teikningar húsum. af margra hæða Nú er sú breyting orðin á þessu, að allir telja sjálfsAjt að byggj-a vegna á líka að sýna' gætni í því að fella sAnan mjög’ stófa fleti í byggingum. Er það fleira en misgott bygg Geymsluþörfin fullkomin baðherbergi í hverju ingarefni, «sem veldur því að hús húsi, sem reist er. Að sumu leyti eru ekki jafn vel byggð í öllum höfum við verið á undan nágranna byggðarlögum? Já, yfirleitt eru hús bezt — Er ástæð til þess að haldai þjóðum okkar í þes«su. Árið 1932 áfram að byggja kjallara undir sjcoðaði ég verkamann.ibústaði í byggð á Norð-Austurlandi. í Eyji.i húsum í sveitum með það fyrir Osló. Þar var aðeins gert ráð fyrir fjarðar- og Þingeyjarsýslum er £iugum að hafa þar geymslur? snyrtiherbergi við stigauppgangi meira af góðum fagmönnum bú- •— Nei, ekki tel ég það. Það 0g áttu tvær íbúðir að vera um sett í sveitunum en annars staðar er nú fyrst, að geymsluþörf heim hvert. Já, íslendingar eru fljótir ilanna breytist með bætturn sam- ag taka við nýjungum: ■göngum. Er ekki saman að jiífna helzt til fljótir. aðstöðu heimila í sveitum, þar sem mjólkurflutningar að og frá verzl- Upphtlun og loffríesting unarstslð fara daglega fram, eða Hvort teljið þér haganlegra megin. á landinu. Aftur á móti hafci Skaft- tundum fellingar sérstöðu í samhjálp við byggingar, þó að segj;a megi að sú góða venja nái dálítið til hér;V5- anna, «3em næst þeim liggja báðum En eitt at'riði er það, sem ég vil gjarna minnast á, heldur Þórir áfralm. — Mér finnst að fólk ætti að nota meira af ýmsum náttúru- Á efnum í byggingar en það gerir > nú, bæði utan húss og innan. Það' ; er ekki einungis fallegt :I5 fella ;' grjót í útveggi húsa, heldur myndi 1 það gefa stofu persónulegan svip j að fella grjót í steypu á stafn og í klæða langvegg með velfelldum, } olíubornum viði. Yfirleitt ætti iið , nota olíuborið timbur meira innan í húss en gert er. Sléttur, steyptur « flötur fær aldrei á sig þann fegr- 1 andi blæ aldursins, sem hin nátt- úrulegu efni taka á sig með tírn- anum. H:lgkvæmt getur'líka verið að fella plasthellur og önnur gervicfni á veggfleti, sem verða fyrir miklu sliti. — Hvaða nýjungar teljið þér helztar til bóta um innréttingar . íbúðarhúsa? — Mætti ég ráða, myndi eg fækka skilrúmum í húsum frá! því sem nú er, hafa þau samfelld-yri í stað þess að hólfa þau sundur í stofur, forstofur og eldhús. «Helzt vildi ég «að eldhúsin væru ekki, «skilin frá öðrum herbergjum húss ins, nerna með skápum, sem skýl't getai þeim vinnuborðum, sem ekki þykir æskilegt að blasi við sjðn- um. Því rniður hef ég ekki tækifæri til að sjá slíka tilhögun nema á. myndum og hef ekki af þeim lát- ið sannfærast um, að húsmæðrum yrði léttir að þess konar breytingu. Má vera að vantrú mín skaipjst líka a£ gömlum vana, en þarha' er m.a. um atriði að'ræða, senl engin getur úr skorið nema hús- móðir, sem fær tækifæri «til. að reyna þetta fyrirkomulag. j Þórir brosir góðlátlega að and- mælum mínum og sannfærir hvor ugt hitt a/ð svo komnu. — Teiknið þið eldhúsinnrétting- ar hér á teiknistofunni? — Það get ég naumast sagt, yið höfum ekki mannafla til þess. Réttast væri að «segja), að við let- um fólki í té riss af því fyrirkolhú. lagi, sem við álítum bezt hent'a á hverjum stað. Stundum þykja tillögur okkar of dýrar og rey,nd- in verður því miður oft sú, að þeg:t- komið er að þessum síðuslu og að sumu levti veigamestu atrið- um byggingarinnar, þá eru fjár- munir þrotnir og það «sem eftir er, verður að sitja á hakanum. Venjulega beinast tillögur okkar að því, að í eldhúsinu verði bórð- krókur, eða þá að innri forstöfa sé í beinu sambandi við eldhús, svo að þar verði aðstaíða til að m.atast. Þá er um leið hægt að leggja meira í skálann, hafai hann með glugga o. s. frv. .... Aldrei hefur kena komið — En hvernig er það — virðist yður það algengt, að húsfreyjurhar hafi hönd með í bagga þegar vérið er að ráðgera byggingu íbúðarhúsa í sveitum? « í öll þau ár, sem teikninstofan — hefur starfað, segir Þórir, hefur það aldrei komið fyrir, að okkur liafi borizt bréf frá konu varðan'di hústeikningar, nema það hafi ver- ið ekkjur eða einstæðar konur, sem standa fyrir búi. Annars virð- ■ast það alltaf vera karlmennirnir, sem eru einráðir um gerð húsanna. Þá sjaldan það kemur fyrir, að hús freyjur komi hingað með mönnúm. sínum, þá láta þær yfirieitt ald'rVf sitt álit í ljós við okkur. Þó er þáð húsfreyjan, sem ber ábyrgð á þvít hvaða svip húsið fær. Það er hún, sem á að annast ræstingu þess, í húsinu er fyrst og fretnst hennar verksvið. Okkur er miklil bagi að því, hve fólk segir okkur iítið til um gerð húsanna, sem það óskar að fá, og ef við spyrjum, þá •segja margir, að þeir hafi ekkert vit 'á því. Það er mesti misskilningur og ef fólk vildi bara setjast niður með blað og blýant og hugsa sig rækí- lega um hvað það er, sem til þarf, svo að húsið verði sem bezt við þess hæfi, þá mun það fljótt finna, að hugmyndirnar reka hver aðra. Um leið og ég þakka, Þóri upp- lýsingarnar, vil ég taka undir þ'au ummæli hans, «að húsfreyjur ættu ekki að standa þögular hjá, þegar verið er að leggja á ráð um hús- byggingar. Þar er ekki verið' að búa neitt leiksvið til stundarsýn- ingar, heldur það athafnasvið, sem meginhluti þeirra lífsstarfs er á unnið.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.