Tíminn - 21.07.1959, Blaðsíða 8

Tíminn - 21.07.1959, Blaðsíða 8
T í MIN N, þriftjudagínn 21.JúlíJOS9. B t:í Happdrættislán Ríkissjóðs 15. júlí 1959. B-flokkur 15 þúsund krónur 98.721 40 þúsund krónur 52.448 129.139 130.347 130.594 135.404 137.408 140.231 141.859 142.693 143.460 145.709 149.961. 250 krónur 135.156 141.223 144.344 I 15 þúsund krónur 249 598 702 875 76.504 1.124 1.668 2.372 2.849 3.096 3.671 4.653 6.308 10 þúsund krónur 6.382 6.628 6.683 6.783 j 38.089 131.686 14(5.152 6.788 7.358 7.965 8.772 8.887 9.167 9.239 9.374 5 þúsund krónur 9.701 9.846 10.300 10.371 64.202 07.648 86.014 88.144 94.688 10.839 11.764 12.398 13.024 13.470 15.195 16.213 16.551 2 þúsund krónur 17.329 17.834 17.980 18.335 19.644 21.365 21.621 21.825 10.979 29.586 32.499 52.179 23.161 23.576 24.023 27.206 5723» 57.913 89.977 90.908 27.210 27.719 29.085 29.508 92.767 103.675 118.311 122.471 29.572 30.541 30.890 31.279 123.156 129.181 140.635 31.478 31.533 32.386 32.742 33.384 33.892 34.271 35.039 1 þúsund krónur 35.133 35.1500 36.089 36.478 987 16.964 27.566 29.302 36.498 36.845 36.981 38.402 32.159 32556 36.636 41.773 38.977 39.136 39.524 39.991 67.450 71.575 72.941 91.358 41.268 41.432 41.606 41.835 92.874 93.03 95.042 116.158 41.950 42.556 42.608 43.911 116.822 120.938 121.506 132.339 44.065 44.239 44.727 45.499 132.737 136.266 140.23 141.467 45.684 45.828 46.461 46.845 148.313 47.548 47.701 47.862 48.813 48.909 49.354 49.787 51.477 51.825 52.141 53.243 53.479 500 krónur 53.516 53.518 53.562 53.973 2.876 4.049 4.714 7.217 54.196 54.228 54.818 55.443 8.236 ' 11.518 11.942 13.11 55.463 55.754 55.771 56.480 13.707 15.37 16.063 16.146 56.790 56.939 • 57.812 58.863 18.405 19.086 20.756 24.602 60.009 61.158 61.626 62.574 24937 27.98 28.256 28.494 62.712 63.615 64.412 64.759 28.766 29.765 31.285 32.527 65.520 66.074 66.305 66.846 33.815 35.938 38.154 39.701 67.682 68.221 68.695 69.161 39.714 39.956 41.988 43.197 69.592 70.323 70.751 71.171 43.463 44.415 45.044 45.927 71.338 71.758 71.810 73.616 46.846 48.117 48.492 48.500 73.745 74.212 75.344 76.257 50.427 51.396 51.578 52.104 76.736 77.912 78.159 78.182 53.049 53.786 55.265 58.620 78.620 78.817 79.180 80.295 59.239 61.082 62.609 63.367 81.060 81.065 81.290 81.338 63.939 64.118 68.564 70.162 83.010 83.150 83.340 83.828 72.201 72.741 73.387 73.521 85.383 87.127 89.246 89.507 73.711 74.146 75.826 76.823 89.797 89.824 91.277 91.741 77.395 79.063 79.883 81.082 91.899 92.818 93.327 94.030 81.985 82.782 82.882 82.966 94.384 94.622 96.094 96.115 84.277 86.546 88.286 88.547 96.805 97.144 97.351 97.414 88.587 89.101 89.381 90.377 98.433 98.788 99.031 99.032 91.168 92.008 93.544 97.192 99.321 99.342 99.348 99.757 98.995 99.815 100.200 101.160 101.406 101.797 102.265 102.681 101.433 102.203 103.355 104.551 103.124 103610 103.634 103.691 107.421 108.158 110.596 111.001 104.406 104.541 105.310 108.278 113.045 113.176 113.605 114.543 108.693 109.213 110.151 110.540 114.607 115.077 115.515 116.135 111.222 112.801 112.970 113.396 117.364 118.291 118.737 118.807 113.610 113.891 114.072 114.237 119.168 119.480 122.534 123.294 114.515 114.982 115.039 115.428 123.799 125.584 128.110 128.966 116..255 117.333 117.976 118.064 118.266 118.744 119.352 119.639 119.837 120.113 120.424 121.254 122.159 122.760 124.277 124.443 125.616 127.322 127.705 128.142 129.478 130.318 130.375 130.404 131.480 131.800 132.367 132.602 132.675 132.743 132.975 133.302 133.480 133.909 134.064 134.300 134.458 134.600 135.061 136.741 137.244 137.333 137.639 137.950 138.458 140188 142.612 142.805 143.643 144.048 144.925 146.352 146.749 147.340 147.583 148.0097 148.381 148.582 148.594 149.597 Nýtt Ijós á gamalt mál Ólíkir landssiðir valda misskilningi milli kynja (Birt án ábyrgðar.) 67 troðnir til bana í Seul NTB—Seoul, 18. júlí 67 manns, flest konur og börn, voru troðin til bana í gær- kvöldi á útiskemmtun í Seoul í S.-Kóreu. í gærkvöldi voru 50 manns þeg- ar látnir, en síðan hafa 17 dáið á sjúkrahúsum. 48 af þeim, sem látizt hafa, eru konur og börn. Bú- izt er við, að dánartalan hækki enn, því að margir liggja milli heims og helju á sjúkrahúsum. Tildrög slyssins eru þau, að eitt stærsta blað í Pusan-borg efndi til stórkostlegrar útiskemmtunar, og skemmtu þar meðal annars þrír kunnustu gamanleikarar S- Kóreu. Aðgangur var ókeypis og safnaðist saman gífurlegur mann- fjöldi á skemmtisvæðinu. Skemmti fólk sér hið bezta og allt fór friðsamlega fram, en þá skall á steypiregn. Varð þegar óskapleg- ur troðningur og hláturinn breytt- ist í neyðaróp og kveinstafi kvenna og barna, sem tróðust undir í mannþvögunni. Fólkið trylltist og allir reyndu að troð- ast, hver sem betur gat með þa m afleiðingu.-n, er að framan scg:r. NWVWV^V.W.VAV.V.V.V.V.W.VAV.V.W.V.'AW i í \ Laghentur maður óskast til starfa sem aðstoðarmaður við uppsetn- H; ingu véla Þarf helzt að skilja þýzku. ij Upplýsingar á skrifstofu Tímans, sími 18300. I; VW'WAV.V.V.V.V.V.V.V.V.VAVAVV.VV.V.V.V.V.V.s MMWWA\V.V//AnA,/M\W.W//V.V.VA,.W.SWA ■. Herter og Gro- myko á einka- íundi NTB—Genf, 18. júlí. Christ ian Herter snæddi hádegis- verð hjá Andrei Gromyko í dag. Rétt áður en fundur þeirra hófst, ræddust þeir við Herter, Lloyd, de Murville og von Brent- ano. Er 'tafið, að ráðherrarnir hafi hver um sig gert grein fynr hvernig horfur þeir telja á ráð- stefnunni að lokinni fyrstu viku hennar. v.v.v/.v/.v.v.v.v.v.v.v. Fyrír nokkru birtist út- dráttur úr grein Politikens, þar sem talað var um fram- komu danskra stúlkna við út- lendinga. Grein þessi hefur flogið víða um heim, því kona nokkur af spansk-mexíkönsk- um uppruna, gift dönskum manni, nú stödd á Spáni, gat ekki orða bundizt og skrifaði aðra grein um þetta mál. Hér birtist nú útdráttur úr henn- ar grein líka: — Ég get ekki látið vera að segja nokkur orð, sem lengi hafa verið fremst á tungubroddi mín- um áni þess að sleppa Ég er sjálf af latiKskum upp- runa, og uppeldi mínu var hagað í samjræmi við það. En þar sem óg er gift dönskum man.ni og er þar með danskur ríkishorgari, fer ekki hjá því, að ég beri nokkrar artir til þeirrar ágætu þjóðar. Og vegna þess, að við hjónin erum oft langtíinum saman búsett utan Danmerkur, heyrurn við oft og sjáum sitthvað, sem kemur ekki sem bezt við okkur. « • Dýr merkurinnar Á ítölskum matsölustað heyrði ég eitt sinn á samtal fjögurra ungra ítala við næsta borð. Þeir ræddu um Danmörku og da-nskar stúlkur. Þeh* töluðu svo hátt, að englnn nær.staddur komst hjá því að heyra tii þeirra. Þeir höfðu sparað sér saman til Danmerkur- ferðar, en Kaupmannahöfn var í þeirra augum hrein paradís á jörð, þar sem stúlkurnar voru ó- feimnar, oog meira að segja ge/t' hent sig, að þær borguðu sjálfar sinn1 skammt og bæru mönnum morgunmat í rúmið. Ein vinkvenna mínna, sem býr í París, á unga dóttur, sem trú- lofuð er hámenntuðum Araba. Þegar ég heimsótti hana síðast, var tengdasonuriinn nýkominn þangað úr ferð um Norðurlönd, og var stórhrifíTiin af, já, meira að segjá himinfallinn. Stúlkurnair, að því ,er virtist heiðbrlegar stúikur, höfðu sýnst geysilegan áhuga fyriir Ihonum. Hann er að vísu glæsimenui hið mesta og hreinræktaður kvik- myndasheik, en hefur djúpa og mikla virðingu fyrir konum. Hantn var alveg dolfallinn og kom ekki til hugar að nota sér þetta sem hann k'allaðii ..óskamiWfeiiiii ti!L- boð“, ekki einu sinni í draumi. Þar er gott að vera Svo fer þessi maður heim fil sín og segir fréttirnar. Þar með eykst straumur ferðamanna frá suöur- og austurlöndum til Dan- merkur, ,,þar sem stúlkur gan'ga um mörkina, hverjum sem h*ta vill að bráð.“ í suðurr og austurlöndumj er konum skipt í þrjá órjúfanlega flokka: Mæður, konur, sem mað- ur giftist, og aðrar konur. Menn> láta sér ekki koma til hugar að hreyfa við þeim kon- um, sem þeir hafá heilagar hug- myndir um. Meira að segja eru enn til fjölskyldur, sem eikki leyfa dætrum sínum að tala við unn- usiyinn, inema undir eftMit. Éf hiinn ástfangni vill bjóða stúlk- unni sinni í bíó eða þaðan 'af meira, verður liann að gegnum ganga endalausa martröð af göml um erfðavenjum. Hvað er nú Svo mætir þessi maður allt í einu heillandi og ljóshæréri 'Sfúlku á götu. Hann brosir til hennar, fylgir henni eftir og géf- ur tungunni og hugarflugihu teusan taumintt í endalausri keðju gullhamra, og fær snert af taugaáfalli, þegar gyðjan snýr sér við til þess að rannsaka þetta fyr.irbrigði af manni nánar. Það er á móti öllum leikregl- um. Ung stúlka úr heimahögum hans léti sem hún vissi ekki af honum, og héldi ótrauð leiðar Dæmið ekki of fl|ótt Ástæðan, hin raunverulega og rétta ástæða, er ekki sú, eins og alltof margir virðast halda, að dönsku stúlkumar séu lauslátari en kynsystur þeirra í öðrum lond- um, ,því það er firra. Heldur stafar orðrómur sá af mismun- andi uppeldi og landssiðum, en eigi að siður er það þessi orð- rómur, sem dregur allflesta suð- urlandabúa norður á bóginn, hvort sem þeir eru nógu hrein- skilnir til að viðurkenna það eða ekki, svo ekki er að undra, að þeir, sem nógu lengi dveljast í landinu til að kynnast hinu sanna, verði fyrir vonbrigðum. tPoiitiken.)' AskriftarsimsDB *r 1-23-23 V.V.V.V.’.V.V.V.V.V.V.V.V.W.Ú Sími 12500 Opna í dag Sími 12500 Bifrei undir nafninu Bflasalinn vií Vitatorg. Bílasalinn mum Ieggja áherzlu á, a<S hafa ávallt sem mest og ^ bezt úrval af sem flestum tegundum bifreiía, og a<5 þær vertJi, eftir því sem viS vertiur komií4 sem aUra mest til sýnis á staðnum. 1' BÍLASALINN mun leggja" höfutiáherzlu á örugga og góða þjómistu. BÍfrelSaeÍgendiurc sem baficS ákve^Siíi aft selja bifrei<S yðar, gjör'S svo vel og rreynitii viðskiptin. Þér, sem hafið í hyggju aí kaupa bifrei’ð, vinsamlegast athugitS hvort þér finnið ekki réltu bifreiðina hjá BÍIasaianum viÖ Vitatorg> BÍLASALINN vitJ Vitatorg byÖur gott og stórt sýningarsvætSi, og örugga og góða bjónustu. VITATORG! — SSMI 12500 ÞÓRARINN SIGURÐSS0N Sími 12500 , ......... Sími 12500

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.