Tíminn - 21.07.1959, Blaðsíða 11
TÍMINN, þriðjudaginu 21. júlí 1959.
u
FerS Krustjoffs
(Framhald ai 12. áíðu)
verið tekið með undrun í höfuð-
borgum vesturlanda, og hvarvetna
vekur hún hinr/ mestu athygli.
í London efast margir um, að
þær ástæður, sem Krustjoff til-
færir, séu rét'tar. Ef til vill hafi
hann afboðið heimsóknina; lil þess
eins að sinni öðrum störfum. —
Hugsazt geti, að Krustjoff vilji
hafa timai til að búa sig rækilega
undir ríkisleiðtogafund í ágúst. í
Varsjá urðu menn einnig mjög
hissa á ákvörðun Krustjooffs, en
þar litu menn einmitt á ræðu
lians í Stettin á dögunum sem
beinain undirbúning að heim.sókn
in.ni til Norðurlanda. Hvarvetna
eru menn þeirrrír skoðunar, að
ástæðan geti ekki verið léleg
heilsa, enda þólt menn sæju
þreytumerki á Krustjoff í Pól-
landi á dögunum.
Áminning
(Framhaid af l. síðu)
sbr. 146. gr. laga um kosningar
til Alþingis nr. 80/1942.
2. Að heimila eða láta óátalið,
eð fleiri dveldust samtímis í kjör-
fundarstofu en kosningalög heim-
dla, 1. mgr. 78. gr. sbr. 146. gr.
greindra; laga.
3. Að ganga eigi frá kjörklefa
á þann hátt sem kosningalög ætl-
ast til, heldur láta kjósendur
greiða atkvæði bak við lágan og
stuttan vegg nærri miðri kjör-
fundarstofu, 61. gr. sbr. 146. gr.
laga um kosningar til Alþingis.
II. Kjörstjórn Svínavatnshrepps,
Pétur Pétursson, formann, hrepp-
stjóra og bónda að Höllustöðum,
Sigurgeir Hannesson, bönda í
Stóradal, og Gísla Húnfjörð, Jóns-
son, bónda að Slóra-Búrfelli, ber
að áminna fyrir:
1. Að skipa eigi ákveðinn mann
til dyravörzlu, 1. mgr. 83. gr. sbr.
146. gr. nefndra kosningalag.
.2. Að héífniíá“eða láta óátalið,
að fleiri dveldust samtímis í kjör
fundarstofu en kosningalög heim
ila, 1. mgr, 78. gr. sbr. 146, gr.
greindra Iaga.“
Íþróttír
með 11:4 fyrir F.H.
Það sannaðist á þessum leik sem
fyrr, að þótt. Ármann hafi átt á
að skipa góðu liði utanhúss und-
■anfarin ár, þá eiga þeir ávallt erfitt
með F.H. og virðast ekki ná sínu
bezta, er þeir leika við Hafnfirð-
ingana. Ármannsliðið er þó aug-
Ijóst hlutfallslega sterkara á stór-
um velli,. en nær þó ekki jafn
góðum árangri í leik sínum sem
skyldi, sakir óheppni í iskotum.
Liðið er létt og í fr-amför, — með
markmanninn sem sterkasta mann.
F.H.-liðið hefur meiri kunnáttu
og fjölbreytni í leik, en þó er það
áberandi hvað tveir til þrír menn
liðsins eru ágengir á knöttinn og
markið, sem virðist vera alger ó-
þarfi, sakir styrkleika liðsins, sem
er skipað mjög jafnsterkum mönn-
um í hv-erri stöðu. Hjalti er orðinn
sérlega góður og öruggur í mark-
inu, en áherandi framför er merkj-
anleg hjá Pétri, Erni og Ólafi
Thorlacíus —
Dómari var Jón Friðbergsson
(Fram) og dæmdi vel. Ákveðinn
og’ örugguÁ.
Heldur áfram í kvöld
Handkriattleiksmótið heldur á-
fram í kvöld kl. 20:15 að Hörðu-
völlum. Leika þá I.R. og Aftureld-
ing og síðan Fram og Ármann.
Leiktími hvers leiks er 60 mín.
aneð 30 mín. hálfleik. Auðséð er
þegar, að mót þetta verður hið
skemmtilefeasta. Liðin eru jafnari
en áður 'hefur verið, sem gerir
mótið muh meira spennandi. Lið
Aftureldifigar og Fram verða í
kvöld slcipuð þeirra st-erkustu
mönnum1, ög ÍR er vitað að er í
góðri æfihgu. Þeir hafa í samar
æft fyrir-'utanför, þar sem þeir
munu kepþa á stórum velli sem
að Hörðuvöllum. Game.
Síldin
,1'ramnald af 1 síðuj
síldveiðimenn sér vonir um mik-
inn rfla næstu daga, haldist veð-
ur góð'.
Allur síldarflotinn var á vestur-
svæðinu í gærdag og héldu flest
skipin sig á Skagagrunni. Síldin
sem þar veiðist er mjög misjöfn
og á takm'örkum að húu sé sölt-
unarhæf, enda fer hún mestöll í
bræðslu. Þoka var nyrðra í gær
og veiði daufleg fram á kvöldið.
Engin síldveiði var þá á austur-
svæðinu.
Iílukkan sex í gær höfðu 58
skip -landað hjá Síldarverksmiðj-
um ríkis á Siglufirði eða boðað
komu sína þangað. Nam afli
þeirra samanlagt 29 þúsund mál-
um, en eftirtalin skip höfðu mest-
an -afla: Björn Jónsson RE 1046,
Stefnir GK 1000, Víðir SU 1000,
Ársæll Sigurðsson 850, Hrafn
Sveinbjarnarson 800 og Hafrenn-
ingur 800. í fyrradag var saltað
í 13.200 tunnur í Sigiufirði, og
var það næstbezti söltunardagur
sumarsins. Heildarsöltunin er nú
komin yfir 104 þúsund tunnur.
Heildarsöltun
í gær voru ekki íiltækilegar
nýjar tölur um skiptingu heildar-
söltunarinnar, en á miðnætti á
laugardag var hún sem hér segir:
þeildarsöltunin var þá 85.582
tu-nnur. Á Siglufirði höfðu verið
saltaðar 59.393 tunnur, á Dalvík
8.899, á Raufarhöfn 8.251, Ólafs-
firði 2.855 og Húsavík 2606. Aðr-
ir staðir höfðu saltað innan við
1000 tunnur hver. Tíi samanbuxð
ar er þess að geta að 20. júlí í
fyrra nam heildarsöltunin 189.032
tunnum. Á laugardag höfðu eft-
irtaldar fimm stöðvar mesta sölt-
un á Si-glufirði: Sunna 5614, ÓIi
Hinriksen 4421, Nöf 4315, Pól-
stjarnian 4108 og Gunnar Halldórs
son 4003.
Saltað upp í samninga
Samið mun hafa verið um sölu
á 150—160 þúsund tunnum síldalr,
og er því síldarsöltun siunarsins
langt komið ef ekki verður samið
um nýjar sölur næstu daga. Frétta
ritari blaðsins á Siglufirði kvað
menn búast við því að síldilrsöltun
yrði stöðvuð þá og þegai-. Eins og
fyrr segir er síldin sem nú veiðist'
heldur rýr, og var því ekki mikið
um söltun á Siglufirði í gær.
Síld til Sauðárkróks
Fyrsta síldin barst til Sauðár-
króks í fyrr.*fdag. Tvö skip, Kópur
KE og Freyj-a ÍS, komu til Sauðár
króks með samt-als 560 tunnur. í
gær kom þangað Báran með 1000
—1100 tunnur og von var fleiri
skipa til Sauðárkróks í gærkveldi.
Á S.hiðárkróki hefur ekki verið
söltuð síld svo nokkru næmi í
fjölda mörg ár, enda hefur sild
ekki komið upp á Skagagrunni
í háa herrans tíð, en eins og kunn
ugt er kom þar upp mjög mikið
síldarmagn á laugaírdagskvöld.
Víðir II með tvo farma
Fimm skip lönduðu á Ólafsfirði
í gærdag og höfðu öll -taLsverða
síld. Hafði aflinn allur fengizt á
Sk tgagrunni, en síldin er mjög
misjöfn og -gengur mikið úr henni,
meira helmingur hjá sumum
bátum. Víðir II. kom til Ólaf-s-
fjarðar í fyrrinótt með 800 tunn-
ur og aftur í gærmorgun með 900
tu-nuur. Af þeim afla fóru 602 tn.
í söltun, annað í bræðslu. Þessir
bát- aðrir lönduðu í gær: Stíg-
andi 500 tn., - Einar Þveræingur
450 -tn., Kristján 400, Þorleifur
800. Síða-sttaldi báturinn fékk all-
an afla sinn í einu kDsti, og var
.síldin orðin mjög léleg þegar hún
náðist upp, enda voru ekki saltað
ar nema 81 tunna af henni. Eins
og fyrr segir er síldin mjög mis
jöfn og miklu lélegri en veiddist
í fyrri viku. Er talið að ný ganga
sé að koma á miðin.
Lát Axels
(Framh. af 1. sfðu.)
nú á þessu -takmarkaða svæði.
Fann hami þá lík Axels mjög
fljótlega mjög skammt frá þeim
stað, er austurtrogið hafði verið
a. Náði-st líkið upp, og munu
bræður Axels hafa haldið af stað
til Reykjavíkur með það í gær-
kveldi, að því er Jón Kjartans-
son, sýslumaður í Vík, tjáði blað-
inu, er það átti tal við hann um
leitina í gærkveldi.
-V.V.V.V.V.VAW/.
Notuðódýr
húsgögn’ ttl s'ötu Ránargötu 17,
neðri hæð frá kl. 3—fi síðd.
WV.WAW.V%W.VLWtW
Sarlo Sehmid
(Framhald af 12. síðu)
ríkja, og my-ndu þar etjast hinir
ólíkustu hagsmunir. Taldi h-ann
nauðsynlegt, að ekki yrði í aðgerða
leysi reynt að bíða eftir niðurstöðu
þaðan, heldur reynt að semja á
sanngjarnan hátt. Sjálfur taldi
hann í mörgum tilvikum sann-
gjarnt, -að fiskimenn strandríkis
hefðu einkarétt til að veiða 12
mílur frá ströndinni.
Handritin
Blaðamenn gerðu fyrirspurn um
skoðun prófessorsins í handrita-
málinu. Kvað hann sér fi-nnast
ljóst, að háskólinn í Kaupmanna-
höfn væri hinn löglegi eigandi
handritanna, og léki enginn vafi
á, -hvar handritin ættu að vera,
ef um silfur eða gull væri að ræða.
En nú væri um að ræða sögu ís-
lands, og ekki bara bókfellsblöð.
Kvaðst hann hafa látið það álit
í Ijósi í samtali við Gylfa Þ. Gísla-
son menntamálaráðherra, að vitur-
legra myndi að höfða til drengskap
ar dönsku þjóðarirmar en reyna að
gera 1-agalegt tilkall. Kvaðst hann
ekki öðru trúa en danska þjóð-
in féllist á málið. Hins vegar væri
mjög skiljanlegt, að prófessorar í
Kaupmannahöfn stæðu á móti því.
Prófessor Schmid kvaðst ákveð-
inn í að heimsækja Þingvelli, en
það kvað hann jafn eftirsóknarvert
lýðræðislegum stjórnmálamanni
og kaþólskum manni að komast til
Rómborgar. Svo merkilegur minn-
isvarði væru Þingvellir í sögu lýð-
ræðislegra stjórnarhátta. Við
fyrstu sýn kvað Carlo Schmid sér
lítast svo á Reykjavík, að hér byggi
duglegt og athafnasamt fólk.
Kvaðst hann ákveðinn í að skoða
náttúrufegurð landsins og kynnast
atvinnuháttum eftir því, sem ger-
legt væri. Hann skoðaði í gærmorg
un Þjóðminjasafnið, og kvaðst
mjög hrifinn af því, sérstaklega
fornfræðasafninu. Taldi hann þar
birtast merkilega og frumlega
hsthneigð.
Einhliða útflutningur
Þjóðmenningu íslendinga taldi
hrinn hafa verið einhliða, en hún
væri að breytast og verða fjöl-
breyttari, Sama gilti um útflutn-
ingsverðmæti þjóðarinnar ,en það
ástand gæti orðið hættulegt, er um
kreppu væri r-lð ræða, Kvað hann
sér virðast, að lofsverðar tilraunir
hefðu verið gerðar til að breyta
þesðti. ísland ætti mikla -auðlegð
í vritnsafli og hitaveitu. Góð skil-
yrði virtust vera til iðnaðar, og
auk þess væri mikill auður fólg-
inn í duglegu og starfsömu fólki.
Skaut hann fram þeirri hugmynd, i
hvort íslending:(r myndu ekki geta
framleitt rafmagn til útflutnings
um sæstreng -til Skotl-ands. Vanda-
málið væri, hvar hægt væri að
ná í auðmrign til að koma þessu
í framkvæmd. Taldi hann hættu-
legt vegna stjórnmálalegra áhrifa
að rlfla fjár hj-á einstökum auð-
félögum. Mætti fremur hugsa sér
að alþjóðabahkinn gæti miðlað lán
um frá öðrum ríkjum. Auðvitað
yrði landið þó s® leggja aðalá-
herzlu á að byggja upp sitt eigið
auðmagn. i
Dr. Schmid var spurður, hvort
stefna þýzkra jafnr(5armanna í sam
einingarmálum lndsins hefði nokk
uð breytzt síðan flokkurinn gaf út
yfirlýsingu um þau mál í marz-
mánuði í vefuri Svarrtði ’þann. að
engar breytiúgar hefðu verið gerð
ar á stefnu flokksins. Jafnaðar-
menn hafa vilj-<(ð ganga mun lengra
til samkomulags við Rússa en
kristilegir demókratar og hafa ver
ið fylgj 'indi kjarnorkuvopnalausu
belti um miðja Evrópu. Taldi hann
að nú liti svo út, sem mjög eyfitt
myndi að koma sameiningu Þýzka
lands í kring. í 1
Gamla bíó
Sfml 11 4 7*
Skuggi fortí (Sarinnar
(Tension at Table Rock)
Afar spennandi og vel leikln ný am-
erísk kvikmynd í litum.
Richard Egan
Dorothy Malone
Cameron Mitchell
Sýnd kl. 7 og 9
Tjarnarbíó
SímJ 221 40
Sígaunastúikan
og aSalsmaðurinn
(The Gypsy and the gentleman)
Tilkomumikil brezk ævintýramynd f
litum:
Aðalblutverk:
Melina Mercourl
Keith Michell
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Kópavogs-bíó
Síml 191 85
Goubbiah
4. vikz.
Austurbæjarbíó
98C II liuir í
Vísis-saganj
Ævintýri Don Júans 1
Sérstaklega spennandl og vKRrarit !
rjc frönsk stórmynd byggð á skáLá-
sögu eftir Ceci) Saint-Lanrent,
hjn hefur verið framhaldssagt f
dagblaðinu „Visi“ að undanfömt
— Danskur textí — í
Jean-Claude Rascal,
Brigitte Bardot.
Bönnuð börnum mnan 12 ira.
Endur sýnd kl. 9
3
Engin sýning ki. 6 og 7
Tripoli-bíó
Slml 111«
Víkingarnir
Th* vikinga)
Kirk Oouglst
Tony Curtls,
Ernest Borgnln*.
lanet Lelgh
8ýnd kl 6. 7, » ob li,i»
[Elsk mig.úoubbiah
ENESTAAENDE
FANTASTISK FLOT
CINemaScopE
PILM t
100% UNDERHOLONINO
Spanoinct TIL
9RISTEPUNKTET
MARAl*
Stjórnubió
Slml 18 9 34
Stúlkan vitS íljótí<$ í
Nú er siðasta tækifærið að sjá
þessa ítölsku stórmynd með
Sophiu Loren,
áður en myndin verður send út,
Sýnd kl. 7 og 9. . j
Grímuklæddi riddarínn
Hörkuspennandi amerísk Iitmynd
með John Derek.
Sýnd kl. 5.
Ovlðjafnanleg, frönsk ctdnnynd
om ást og mannraunlr.
Jean Marala,
Delia Scala.
Kerima
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð bömum yngrl en 18 ára.
Myndin hefur ekkl áður verið aýnd
hér á landi.
Veiíjiþjófarnir
með
Roy Rogers
Sýnd :kl. 7
Aðgöngumiðar frá kl. 5
Góð bilastæSI.
Sérstök ferð úr Lækjargötn kl.
8.40 og til baka frá bióinu kl. 11.0».
Nýja bíó
Sími 11 5 44
Sumar í Neapel
(Die Stimme der Sehnsucht)
Hrífandi fögur og skemmtileg þýzk
litmynd með söngvum og suðrænni
sól. Myndin telcin á Kaprí, í Napólí
og Salerno. Aðalhlutverk:
Waltraut Haas, Christine Kauf-
mann og tenórsöngvarinn
Rudolf Schock.
(Danskir skýringartextar)
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bæjarbió
HAFNARFIRÐl
Siml 501 34
Gift ríkum manni ]
Þýzk úrvalsmynd.
Johanna Matx
Horst Buehhob
Sýnd kl'. 9 |
Myndln hefur ekkl »erMJ
ur bér á landi.
Sumarástir
Fjörug amerísk músBcmynd. 7 aý
„rock“ lög.
Sýnd M. 7
Hafnarfjarðarbió
Sfml 50 2 49
Ungar ástir
(Unc kaarllghMl)
Suzann* Beck
Klaux Pagh
]
1
Spíralhita-.
vatnsdnnkur
Cá. 2 fermetrar óskast. Uppl.
í síma 22551.
Sýnd kl. 9
Hrífandl ný dönsk kvtkmynð m»
ongar ástir og alvöru lifatag. )t«8
«1 annars sést barnsfæOtng f i
hi-nl AðalhJutverlr leik* Ua
itjSmn’
Hver hefur sinn djðful
aS draga
Spennandi mynd byggð á aBvisögn
bnefaleikarans Barnoy Ross.
Sýnd kl. 7
Áskrjftarsimi
TÍMANS er 1-2343