Tíminn - 21.07.1959, Blaðsíða 10
10
TIMINN, þriðjudaginn 21. júlí 19í>‘J.
Akranes—KR 0—2
KR-ingar nær öruggir með sigur
í Islandsmótinu í knattspyrnu
„Þetta er þyngsti völlur,
sem ég hef nokkru sinni leik-
ið á“, sagði Sveinn Jónsson,
KR, eftir leik Akraness og
KR s.l. sunnudag á hinum
nýja grasvelli á Akranesi.
Þetta er fyrsti leikurinn. sem
fer fram á vellinum, en gamli
íþróttavöllurinn var tyrfður,
og er nú mjög fallegur á að
horfa. Hins vegar er hann
ekki ennþá fullgróinn og
mun því lagast mikið í fram-
tíðinni. Aðstaða fyrir áhorf-
endur er hin prýðfilegasta,
upphækkaðir grasbalar.
Hinn þýðingarmikli leikur Akra
mess og KR í íslandsmótinu mót-
aðist mjög af þeim aðstæðum,
tsem völlurinn skapaði. Hraði í
íleiknum var yjfirleitt lítill, en
Ieikmenn reyndu að ná samleik
af fremsta megni, og var leikur
KR þar mun betri. KR skoraði
•eitt mark í hvorum hálfleik og
vann verðskuldaðan sigur. Er nú
Hafa hlotitS fjórum stigum meira en næsta félag
— Fremur daufur leikur á Akranesi á sunnudag
Þórður Þórðarson skauzt fram og
ikomst alveg einn að markinu.
Hann kastaði sér fram til að
skalla knöttinn, en hitti ekki og
knötturinn sveif framhjá mark-
inu.
[Þórður Þórðlarson skalfaði yfir
mark knött, sem Sveinn Teits-
son gaf vel fyrir markið,-
'Hins vegar var oft mikil hætta
við mark Akurnesinga, og furðu-
legt hvað framherjar KR fóru illa
með góð fækifæri. Ellert tókst
til dæmis iað spyrna framhjá að
tveggja metra færi, og Örn komst
eitt sinn frír innfyrir, og renndi
ólfur lék upp með knöttinn og knettinum í átt að tómu mark-
gaf mjög vel til Sveins Jóns-t jnu. Knötturinn lenti neðst í mark
sonar, sem var frír inn í víta- súlunni og hrökk frá. Þá má geta
teig. Sveinn spyrnti fast á mark- þess, að Helgi Hannesson, bak-
ið, næstum beint á Helga, sem vörður, bjargaði eitt sinn á mark
bélt ekki knettinum og hann línu Akraness.
skoppaði inn í markið. Helgi
hefði átt að komast hjá þessu Óvenju daufir
Þegar tvær mínútur voru til
loka hálfleiksins tókst KR að
ná forystunni í leiknum. Þór-
marki.
Sigurinn tryggður
KR-ingar voru ágengir við
mark Akurnesinga fyrst í síðari
hálfleik. •Strax á fyrstu mínút- iegx-i getu.
unni komst Örn Steinsen í opið mjög af, o.
færi. Helgi markmaður missti þá
inær öruggt, að KR hlýtur íslands knöttinn og náði Örn honum, en
imeistairaítitiHnn í áir, því liðið
hefur nú fjórum stigum meira en
næstu lið.
Leikurinn
KR-ingar byrjuðu ágætlega í
leiknum og höfðu yfirhöndina
Iivað samleik snertir fyrsta stund
arfjórðunginn, án þess þó, að
þeim tækist að skapa sér tækifæri
itil áð skora. En Akurnesingar!
annu á og jafnaðist leikurinn
anikið er iíða tók á. Helgi Björg-
vinsson spyrnti tvívegis á mark
KR, en 'knötturinn fór yfir mark-
ið. Þegar hálftími var af leik
spyi-nti í hliðarnet marksins,
Helgi ekki í markinu.
og
Og á næstu mínútunni tryggðu
KR-ingar sér sigur. Örn lék þá
Það kom mjög á óvart hve leik-
menn Akraness voru óvenju
daufir í þessum leik, og baráttu-
yilji, sem svo oft hefur ein-
kennt liðið, sást ekkú Aðeiins
þrír fjórir menn léku af venju-
Sveinn Teitsson bar
Jón Leósson átti
ágætan leik og furðulegt að hann
skuli ekki valinn í B-landsliðið,
en hins vegar báðir bakverðirnir
Guðmundur Sigurðsson og Helgi
Hannesson þó þeir komist ekki
í liálfkvist við Jón.
Handknattleiksmótit$ í HafnarfirSi:
Jafn leikur Fram og UMFA17:12 -
F.H. sigraði Ármann á hraða 26:11
Skipulag mótsins til eftirbreytni
Handknattleiksmót íslands, sinna, í smáu sem stóru, — en
utanhúss, hið 12. í röðinni, FH- hefur ums3á mótsins fyrir
hófst að Hörðuvöllum í Hafn- IBH'
arfirði kl. 16.00 á sunnudag- Völlurinn, sem er grasvöllur,
inn. Þorgeir Ibsen, skóla- 24 x 48 metrar að stærð, hafði ver-
stjóri, formaður íþróttabanda- |ð mældur út og staðsettur, sleg-
lags Hafnarfjarðar. setti mót- mn og aíg!ntl!f,’ a SJ° miðju
^ x . ' • n • svæoinu, meo hlaupabrautma, sem
ið með stuttil Og snjallil nokkurs konar hindrun fyrir áhorf-
ræðu, en síðan hófst keppnin endur, að gerast of ágengtr, — en
með UMFA og Fram. Bar þeim er ætlað svæði í grasi grónu
Fram sigur úr býtum, skoraði barði við götuvegginn og einnig
17 mörk gegn .12. - Strax ",ppi á Tjarnarbrautinni, sem virk-
, ° _ __ , ar sem „stuka hliðstæðra leik-
a eftir leku svo F.H. og Ar- valla
mann og sigraði F.H. með 26
mörkum gegn 11.
Net höfðu verið sett upp að
baki markanna, sem tóku fram hjá
og yfir skot, og hjálpuðu þannig
til, að knötturinn var meira í leik
en ella.
HandknatHeiksbærinn
Sakir dugnaðar og getu hafn-
firzkra handknattleiksmanna og
-kvenna og almenns áhuga Hafn-
firðinga fyrir íþróttinni, hefur ... , , „ , . *
Hafnarfjorður fengið nafnið „Hand j
knattleiksbærinn“. — Hefur það
| þvf ef til vill undrað marga ókunn-
' uga, að aðeins um -tvö hundruð
manns fylgdust með þessari eftir-
Forláta leiktafla hafði verið sett
og
gaf áhorfendum kost á að fylgjast
•með markatölunni, sem oft vill
verða há í handknattleik.
Jegu formi hefði hann varið bæði Ástæðan fyr.tr þessu var sú, að
Helgi átti slæman leik í marki
upp kantinn og lyfti knettinum að þessu sinni, missti hvað oí r lastiskeppni bæjarbúa, og voru ung
yfir Jón Leósson og til Þórólfs, annað auðvelda knetti og í ven;v. ! lingar þar í minnihluta.
sem var óvaldaður. Þórólfur ’ " — —
lék nær og spyrnti frekar laust
á markið og enn varð Helga
það á að missa knöttinn. Þór-
ólfur náði honum aftur og
Irenndi Ihonum í autt markið.
2—0 fyrir KR.
Kassar fyrir markdómara og
tímaverði, voru settir til bliðar við
mörkin. Þannig höfðu þessir starfs-
menn betri yfirsýn, heldur en að
standa á jafnsléttu, og auðveldaði
þeim starf þerira.
mörkin. En Helgi var lasinn, og þrír togarar höfðu komið af veið-
háði það honum mjög, sem skilj- um um morguninn og því hundruð
anlegt er. Framlína Akurnesinga Hafnfirðinga i vinnu í Fiskiðjuver-
var slök. Ríkarður komst lítið á- um bæjarins. En eftirtekt vakti
leiðis gegn Helga Jónssyni og var eigi að síður áhugi margra emb-
lítið líkur sjálfnm sér i leiknum. ættismanna bæjarins fyrir keppni
Þórður ÞórðaVson lék nú aftur þessari, en í broddi þeirra voru var frekar jafn. Fram náði strax
Akurnesingum tókst ekki að muð liðinu í fyrsta skipti í tvo mættir hinn nýkjörni alþingismað- í byrjun uokkru forskoti, en
lengu KR-mgar með stuttu milli- jir|sla af slenið og komst mark mánuði. Þáð er alltaf styrkur aó ur Hafnfirðinga Matthías Á. Mat- UMFA fljótlega tökum á leik sín-
UMFA—Fram 12:17
Leikur Aftureldingar og Fram
•foili tvö opin tækifæri. Ellert
Schram klúðraði í fyrra skiptið,
■cn síðar hitti Sveinn Jónsson
ekki knöttinn, er hann stóð tvo
snetra frá markinu opnu.
Ein aðalhættan við KR-markið
kom eftir aukaspyrnu, s'em
Sve;nn Teitsson tók mjög vel.
Hann spyrnti inn í
KR aðeins einu sinni í verulega
hættu í hálfleiknum og það af
jeigin völdum. Hcrðar Uajixson
ætlaði þá að spyrna frá, en hitti
illa og knötturinn fór í átt að
markinu, en lenti í þverslá og út
. Pálsson.
I
Þórði, þótt greinilegt sé að ham hiesen og skattstjórinn Eiríkur um og var í heldur meiri súkn síð-
asta hluta leiksins. Áberandi er, að
lið UMFA er iskipað mörgum fram
á mönnum íþróttamála í Mosfells-
Hörðuvöllum sveii> sem foer vott um óskertan
...................................... til að
er i litilli æfingu
Vörnin hjá KR var yfirleitt
mjög traust |í leiknum. Heimilr Hentugur staður
öruggur í marki, og Hörður Fel- íþróttasvæðið að
ixson geysilega sterkur á
Leikur Fram og Þróttar í ís-
landsmótinu s.l. föstudagskvöld
var ekki leikur mikilla tilþrifa.
Fram bar sigur úr býtum með
fimm mörkum gegn einu og
sýndi betri leik en mótherjarn-
ir, án þess þó að neinn glæsi-
bi-.igur væri á honum. Völlurinn
var fljótt mjög slæmur, end i
rignt mikið um daginn, og liúði
það skiljanlega leikmönnurn
beggja liða.
Þrótt vantaði að þessu sliini
tvo—þrjá af betri leikmönnuo.
liðsins, m.a. Biíl Sherfiff, sem
hefur reynzt félaginu bezt und-
anfarin ár, og hjá Fram vant-
aði Rúnar Guðmannsson.
Fram skoraði tvö mörk í fyrri
hálflcik og voru þar að verki
Guðmundur Óskarsson og Grét-
ar Sigurðsson, og þeir skorúðu
einnig sitt markið hvor í síð-
ari hálfleik, og eitt af mörkun-
um var sjálfsmark. Þróttur skor
aði úr vítaspyrnu síðast í leikn-
um — og var vítaspyrnan dóm-
ur, sem enga stoð átti í veru-
leikanum.
Fram fékk að auki mörg ágæt
tækifæri til að skora í leiknum,
en þaö sem imest komi þó á
óvart, var, Ixve Þróttur fékk
mörg ágæt tækifæri í leiknum,
en framherjarnir klúðruðu
hroðalega við mark Fram.
Dómari í leiknuin var Þorlák-
ur Þórðarson, Víking, og greini-
lega algerlega æfingarlaus. Dóm
ari verður að geta hlaupið um
í leiknum — en Þorlákur var
alveg útlialdslaus og stóð þ.i
ruest á sama staðnum leikinu
geysilega sterkur á miðj- er sérlega hentugur staður til alls áhuSa °S 'baráttu þein'a,
aftur. Þarna munaði litlu. Rík- unni. Garðar og Helgi höfðu góð konar íþróttakeppni, og hefur í því hasla þessari íþróttagrem vfrll með-
arður komst einu sinni í sæmi- tök á miðju vallarins, ásamt sambandi marga undrað að Hafn- al yngri manna og kvenna í sveit-
vítateig og legt færi en spyrnti framhjá og Sveini Jónssyni, sem átti ágætan firðingar skuli ekki byggja þarna inni- Má Þar nef:na Guð,jón Hjart-
leik, og í því fólust yfirburðir í lækjarkrikanum og í skjóli hárra arsn’, formann UMFA, Asbjörn
KR fyrst og fremst. Gunnar Guð- „veggja" Tjarnargötunnar, hið Sigurjónsson <xg þá bræður Hall-
mannsson og Öirn lóku vel á Íangþráða framtíðar íþróttasvæði hor’ Tómas og Ragnai’ Lárussyni.
iiöntunum, Gunnar lék sinn bæjarins. UMFA .vantaði þo einn smn sterk-
bezta leik um langan tíma. Þór- asfa ieihmann’ HeiSa Jónsson, en
ólfur gerði að venju margt vel, Gott skipulag hann var að leika með KR á Akra-
en^Elfert^var^afa^^istæk'iir Leikvangurinn að Hörðuvöllum Framliðið var skipað að mestu
. , , har Þess greínileg merki á sunnu- sömu mönnum og innanhúss, að
Domari i leiknum var Magnus daginn, að þar höfðu menn verið Rúnari Guðmundssyni og Guðjóni
Petursson, Þrotti, og dæmdi vel. að verki, sem voru verki sínu fylli- jónssyni undanskildum, sem eiga
Fram sigraði Þrótt 5-1
út, eða gekk Iítillega um. Dómar-
ar verða að hafa einhverja sjálfs
gagnrýni, og eiga ekki að dæma
leikí, þegar þeir viVx að þeir
hafa enga æfingu til þess.
— hsíni.
hsím.
handa
■að leika knattspyrnu með Fram á
mánudag í Keflavík. Þannig mættu
hvorugt þessara liða með sitt
bezta.
Fyrri hálfleik lauk með 10:7
fyrir Fram.
Leikur Fram var léttari og yfir-
ferðarmeiri. Þeir notuðu betur all-
an völlinn og allir leikmennirnir
með í leiknum. —
Afturelding á aftur á móti á að
skipa jafnsterkari skyttum, og
snýzt leikur liðsins um of um suma
þeirra.
Báðum liðum var það sameigin-
legt að þau njóta sín ekki eins vel
á svo stórum velli og þau gera
innanhúss t. d. í Hálogalandi. —
Sömuleiðis var æfingaleysi isam-
eiginlegt báðum liðunum og því
leikurinn aldi’ei verulega spenn-
andi þó jafn væri, sakir þess að
hraðann vantaði. — Ragnar Jóns-
son F.H. dæmdi leikinn og hafði
ffekar auðvelt verk að virtna. —
F.H.—Ármann 26:11 ‘
Það varð ljóst þegar í foyrjun
leiksins að hér voru á ferðinni tvö
lið, sem kunnu nokkuð til verka
sinna, enda bæði æft vel fyrir
mótið. Styrkleiki F.H. og yfirburð-
ir í skipulögðum leik, gripum og
Úti-handknattleikur í HafnarfirSi. KR og FH háðu eitt af sínum mörgu „einvígum", á 50 ára afmæli Hafnarfjarðar T ,LS iPT..°f Um e\.’ &nPum °»
, ... „ . hroðum, fostum sendingum, komu
i fyrra. F.H. sigraði. Á myndinni sést h'prður Jonsson i þann veginn að skora fyrir F.H. — Myndin er gott dæmi fjj^t í Ijós Hraði þeirra var meiri
um hve snögglega aðstæður breytast, vegna hraða leiksins og skiptinga. Hinn snjalli markmmaður KR. Guðjón
Jónsson hefur hér gjörsamjega verið spilaður úr leik.
fljótt í Ijós. Hraði þeirra
og virtust þeir 'aldrei þurfa að taka
fyllilega á. — Fyrri hálfleik lauk