Tíminn - 21.07.1959, Blaðsíða 1

Tíminn - 21.07.1959, Blaðsíða 1
teiknistofu landbúnaðarins, bls. 7 13 árgangur. Reykjavík, þriðjudaginn 21. júlí 1959. Með bílhlass af ís yfir Sahara, bls. 3 Flórgoðar í ríkisfyrirtæki, bls. 5 Víðsjá, bls. 6 íþrótir, bls. 10 151. blað. Nót Hiimfs náðistupp,en Raufarhöfn í gæ'rkveldi. Eins og sagt hefur verið frá í fréttum sökk nól og nótabát ur hjá Hilmi KE á dögunum, er verið var að háfa stórt kast, og fóru sjö menn í sjó- inn en björguðust. Skeði þetta sunnan Langaness. Þetta var ný nælonnót, sem kostar um 300 þús. kr. í fyrrinótt fann Hilmir nótina og reyndi að ná henni upp, en tókst ekki. Náðist svo til varðskipsins Alberts, og náði hann nótinni upp í gær og er kominn með hana til Raufarhafnar. Bretar skutu bátinn í kaf Hilmir fann nótabátinn hins vegar ekki, en í gær sást nótabátur á reki skammt frá þessum slóðum og var talið, að þar væri bátur Ililm is. Þegar betur skyldi að gáð var liann liorfinn, og hafði það sézt til brezks her- skips á þessum slóðum, að það var að leika sér að því að hafa bátinn að skotmarki og skaut hann í kaf. Er þetta nýjasta. iafreksverk Breta á íslandsmiðum. Um helgina og fram eftir dgei í gær var mjög mikil síldveiði fyrir Norðurlandi, og virðist þar um að ræða mjög mikla síldargöngu og meiri en orðið hefur vart hin síðari ár. Veiði tregðaðist austan Sléttu á laugardaginn, en þann dag varð vart mikill- ar síldar á Hólnum milli Kol- beinseyjar og Grímseyjar eða iainvel nær landi Á sunnudagsnóttina kom svo upp geysimikil síld á öllu Skagagrunni. Fengu nær öll skip, er á þessu svæði voru, afla og mörg fullfermi. t gær var enn töluverð síld uppi hér og hvar á þessum slóðum, en þoka og nokkur kaldi tafði veiði. Gott veður var komið í gærkveldi en þoka var til I tafa. í gær var sólskinsdagur í Reykjavík, og þótt veður hafi verið milt að undanförnu, þótti öllum gott, að sólin skyldi skína, en hún hefur ekki geit mikið að því að undanförnu. Fólkið safnjðiít á grasflatir og bekki víðsvegar í bænum, og naut þess að láta sólina baka sig. síldargöngur allt frá Skagagrunni fyrir Norðurlandi austur um Sléttu j Allur flotinn að veið- um á vestursvæðinu síðustu daga urðu lítil áminning í gær barst blaðinu fréttatilkynning frá dómsmálaráðu- neytinu, þar sem tilkynnt er niðurstaða rannsóknar þeirr- ar, sem undanfarið hefur átt sér stað í Austur-Húnavotns- sýslu vegna kæruatriða út af kosningu til Alþingis þar í sýslunni. Kæra þessi var höfð að gamanmáli meðal kjós- enda í sýslunni og nú hafa þessi ósköp öll éndað með á- minningu, eins og segir í tilkynningu dómsmálaráðuneytis- ins, sem hér fer á eftir: „Ilinn 3. þ.m. barst sýslumann- inum í Húnavatnssýslu brcf. dags. sama dag, undirritað f.h. sjálf- slæðisfélaganna í Austur-Húna- vatnssýslu af Páli Kolka héraðs- lækni, Blönduósi, Guðmundi Magn úsi Klemenssyni, kennara, Ból- staðarhlíð, og Steingrími Davíðs- syni, skólastjóra, Blönduósi, þar sem kært var yfir misferli við framkvæmd kosninga til Alþingis 28. júní s.l. í Bergstaðakjördeild í Bólstaðarhlíðarhreppi og í Svína vatnshreppi í Húnavatnssýslu. Voru kæruatriði þau, að í hvor- ugri þessara kjördeilda hefðu verið tilkvaddir sérstakir dyra- verðir, eins og fyrir er mælt í lögum um kosningar til Alþingis, og að fleiri hefðu verið innd í kjörfundarstofum en kosningalög heimila. Þá var kært yfir því, að eigi hafi verið gengið frá kjör- klefa í Bergstaðiakjördeild, eins og til er ætlazt í kosningalögum, enda hafi kjósendur verið látnir greiða atkvæði bak við lágan skil- vegg í 'kjörfundarstofu, sem auð- velt hafi verið að sjá yfir. Sýslumaður baðst undan því að fara með mál þetta, þar eð hann hafði verið þingmaður Sjálfstæð- isflokksins og óskaði eftir, að - málið yrði falið sérstökum dóm- a;ra til meðferðar. Ráðuneytið skipaði síðan Loga Einarsson, lög- fræðing, umboðsdómara til að rannsaka kæruatriði. Fór sú rann- sókn fram mánudaginn 13. og þriðjudaginn 14. þ.m. Barst ráðu- neytinu svo endurrit rannsóknar- innar föstudaginn 17. þ.m. Eftir að ráðuneytið hafði kynnt sér rannsóknina vair lagt fyrir sýslumanninn i Húnavatnssýslu að ljúka framangreindum málum með áminningum, veittum í dómi, til 'kjörstjórna greindrai hreppja sem hér segir: „I. Kjörstjórn Bergstaðakjör- deildar, Guðmund Sigfússon, for- mann, Wónda að Eiríksstöðum, Guðmund Halldórsson bónda a@ Bergstöðum, og Guðmund Sigurðs son, bónda að Leifsstöðum, ber að áminna fyrir: 1. Að skipa eigi ákveðinn mann við dyravörzlu, 1. mgr. 83. gr. (Framh. á 11. síðu) Þá liafa skip einnig lóða:5 mik- ið síldarmagn á svæðinu út af Sléttu, og telja sjómenn þar nýja og mikla göngu á ferð. Kemur síldin þar ekki upp enn, en menn gera 'sér vonir um að hún vaði þar, þegar straumur stækkar síð ar í vikunni. Af öllu virðis.t ljóst, að nýjar og mjög stórór síldar- igöngur séu komnar á svæðið fyr- ir Norðurlandi, allt frá Skaga- grunni austur um Sléttu, og gera Framhald á 11. síðu. Síðustu fréttir: Þegar blaðið átti tal við síldar- leitina á Siglufirði í gærkvöldi, var þar svartaþoka og engar veiði- fréttir. Var búizt við að sUdarinn- innar yrði að vanda vart með nóttinni. Allur flotinn var þá sam- ankominn á Sléttugrunni, nema fjögur eða fimm skip voru énn austan Langaness. Lík Axels fannst í • ^ i gær Alþingi veröur sett í dag Alþingi hið nýkjörna verður sett í dag. Mun þingsetning hefj- ast með guðsþjónustu í Dómkirkj unni kl. 13,30. Því næst fer fram þingsetning, og geguir aldursfor- seti, PóII Zóphóníasson, forscta- störfum. Fyrir liggur að kjósa for seta og starfsmenn þingsins og til efri dcildar, en óvíst mun, að sú kosning fari fram á morgun. Um klukkan hálfsjö í gær- kveldi fannst lík Axels 'Helga- sonar, forstjóra, í Heiðar- vatni, en þess hafði verið leit að í vatninu allt síðan á laug- ardag. Fann froskmaður líkið. I • Fjölmennur hópur manna hef- ur tekið þátt í leitinni, bæði menn þar e.vstra og menn úr Reykja- vík, meðal annars lögreglumenn og bræðuir Axels Jóhannes G. Ilelgiason og Krislinn Helgason. Slætt var víða um vatnið með góðum tækjúm, cn bað bar ekki ( árangur. Froskmaðnr leitaði einnig á sunnudaginn, en skil- yrði voru slæm, og bar leitin ekki I árangur. Austurtrog fannst Veður var illt eystra á sunnu- daginn, stárrigning og stormur, 'svo að skyggni í vatninu var illt, , og þar er einnig mikill leir og slýgróður. Froskmaðurinn hafði einnig lítinn súrefnisforða, eða að- eins til hálfrar stundar köfunar. Þó fann hann síðdegis á sunnu- daginn um 90 faðma frá landi á 3—4 faðma dýpi austurtrog úr bátnum og dauðan silung á bota- inum. Benti þetta til þess, að þarna hefði bátnum hvolft. Líkið finnst í gær var veður gott, og flaug þá fi-oskm)|ður enn austur með fullkomnari útbúnað, og leitaði Frambald á 11. gíðu. > tr

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.