Tíminn - 21.07.1959, Blaðsíða 12

Tíminn - 21.07.1959, Blaðsíða 12
V E t> ft I 0 NorSan gola, léttskýjaS, en þykknar upp síðdegis. lllllilip-tlfll Allt landiS 8—20 st. Reykjavík 16 st; Þriðjudagur 21. júlí 1959. hættur við heimsóknina Tekr ástæíSuna bá, atS óvinir Rússa á NorS- urlöndum hafi mjög eflt fjandskapinn und- anfarið ur bafni, svo að hann oætí tekið til athugunar að gera sér heimsóknarferðina á hend ur eftir eitf ár eða svo. NTB—Khöfn, Osló og Hels- nki, 20. júlí, — Krustjoff, forsætisráðherra Ráðstiórnar- ríkjanna, hefur afboðað opin- bera heimsókn sína tii Norð- urlanda, sem ákveðin hafði Bréf Krustjoffs til allra heim- bjóðendanna voru í stórum drátt- um hin sömu, og tekur Krustjoff f’essi mynd var tekin á. sunnudagskvöldið á Reykjavíkurflugvelli, er Carío Schmid, prófessor, þá nýkominn hing ^S, skrapp þaðan til þess að taka á móti Gylfa Þ. Gísla-syni, menntamálaráSherra, sem var að koma frá útlönd- um. Frá vinstri: Schmid, Gylfi Þ. Gíslason, kona hans og þýzki sendiherrann hér. Eg heimsæki ÞingveUi - þann merkisstað í sögu Rætt við Carlo Schmid, prófessor, sem flytur fyrirlestur í Háskólanum í dag * < ' í fyrrakvöld kom hingað til lands dr. Carlo Schmid, varaforseti þings vestur-þýzka sambandslýðveldisins. í dag flytur hann fyrirlestur í hátíðasal Háskóla íslands og fjall- ar þar um Machiavelli. Fyrirlesturinn hefst klukkan 5,30. Prófessor Carlo Schmid er einn af leiðtogum vestur-þýzka jafnaðarmannaflokksins, og er af mörgum talinn líklegur eftirmaður Ollenhauers, en Schmid er nú varaformaður jafnaðarmannaflokksins. verið í áqúsf. Teiur hann að-,þ.J5 helzt fram, að starfsemi stofn | sfæður ekki heppilegsr á Norðurlöndum tii siíkrar heimséknar, en iæfur jafn- framt uppi þá von, að aðstæð Prófessorinn er hingað kominn í boði Evrópuráðsins, sem er í tengslum við Háskóla íslands um svokallaðar skiptiheimsóknir há- iskólakennara. Prófessor Carlo Schmid mun dveljast á íslandi í viku tíma. Fyrirhugað var, að hann 'héldi tvo fyrirlestra, en ekki getur orðið nema af öðrum þeirra. Carlo Schmid átti sem kunnugt er, ný- lega í hinni ströngustu kosninga- 'baráttu í heimalandi sínu, er hann var frambjóðandi flokks síns í for- setaembælti. Bar hann þar lægri 'hlut fyrir Heinrich Liibke, fram- fojóðanda kristilega demókrata- flokksins. hugsað sér svipaða lausn í þessu tilfelli. Á þjóðréttarráðstefnunni á næsta ári yrðu fulltrúar um 80 (Framh. & 11. síðu) Vísitalan 100 stig Kduplagsnefnd hefur reiknað vísitölu framfærslukostnaðar í Reykjavík 1. júlí 1959 og reyndist hún vera 100 stig eða óbreytt frá grunntölu vísitölunnar 1. marz 1959. (Frá Hagstofunni). Hunvetninga- mótáháfjöllum Húnvetningar norðan fjalla og sunnan, hittust fjölmennir á Hveravöllum um helgina og slógu þar upp héraðsmóti. Fóru um 130 manns að sunnan og að norðan komu hartnær 200 manns, að vísu nokkrir úr Skagafirði. Á laugardagskvöldið var tjaldborg mikil reist, sýslufánar dregnir að hún og ræður fluttar og loks dansað fram eftir nóttu. Var veð- ur ágætt og mót þetta jafn^ skemmtilegt sem það var nýstár- Iegt. Verður nánar sagt frá því liér í blaðinu síðar. Hvað stóð í skýrslunni? Eins og gefur að skilja, þótti það tíðindum sæta, þeg- ar íhaldið lét loka síðasta bæjarstjórnarfundi, er rekst- ur Innkaupastofnunar bæjar- ins var til umræðu. Fjöl- margir borgarar hafa snúið sér til bláðsins og látið undr un sína í ljós yfir þessu at- ferli, þegar ekki var hikað við að brjóta fundarsköp vegna eins feimnismáls bæj- arstjórnarmeirihlutans. Reyk víkingar spyrja nú hver ann- an; hvað stóð í skýrslunni um innkaupastofnunina, sem flutt var á lokaða fundinum?. Ekki er laust við að illa sé komið „opinberri þjónustu“, bæjarstjórnarmeirihlutans við almenning, þegar ekki er hægt að ræða dagskrármál, fyrir opnum tjöldum. Og mörgum mun þykja langt gengið, þegar fundi er lokað til að dylja misferli í bæjar- rekstrinum. íslandsvinur Carlo Schmid er íslandsvinur mikill, og sagði svo sjálí'ur frá í viðtali við blaðamenn í gær, að hann hefði þekkt íslendingasög- urnar, er faðir hans át.ti, áður en hann hafði þekkingu á, hvar ísland var á jarðarkringlunni. Faðir hans var prófessor í sögu og ferðaðist um ísland á hestbaki einhvern tíma á árunum milli 1890 og 1900. Taldi hann, að meðal keltneskra og norrænna þjóða myndi að finna leifar af sögninn; um Gral og hélt af stað að kanna það mál. Landhelgismálið Schmid, sem er prófessor í al- þjóðalögum, var spurður um per- sónulegt álit sitt á fiskveiðideilu Breta og íslendinga. Kvað hannl það mál erfitt viðfangs. Fiskveiði- lögsaga væri í rauninni óleyst mál, lögfræðilega séð, sem hina brýn-l uslu nauðsyn bæri til að leysa sem! fyrst. Rússland, Japan, Bandarikin! og Kgnada hefðu forðum átt í: miklu stríði út af selveiðum í Beringshafi. Sú deila hefði verið leyst með samkomulagi um skipt- ingu veiðanna. Kvaðst Schmid geta Listin að snúast í hring á þíngi, sém fyrst og fremst kosið til Vegna kjördæma- >reytingárinnars > Þingið er og Það er í fersku minni, að í kosningabaráttunni rembdist Morg- imblaðið eins og rjúpan við staurinn við það að telja kjósendum trú um, að kosningarnar ættu að snúast um flest landsmál fremur en kjördæmamálið, t.d. að kosið yrði um störf vinstri stjórnarinnar, efnahagsmál og margt fleira og síðast en ekki sízt um rógsögur íhaldsins um Samband ísl. samvinnufélaga. En nú þýtur öðruvísi í þeim skjá. Nú segir Morgunblaðið dag hvern, að kosið hafi verið um kjördæmamálið og ekkert annað, þetta liafi bara verið „þjóðaratkvæðagreiðsla“ um það mál. VeJ má Morgunbláðið segja það, en svo rækilega hefur enginn flokkur á íslandi ómerkt sjálfan sig sem íhaldið í þessum hringsnúningi. Og s.I. sunnudag leggur Bjarni Benediktsson hinu nýkjörna þingi lífs- reglurnar, það má blátt áfram ekki minnast á önnur mál en kjör- dæmamálið. Ilérna er svolítil mynd af dagskipan Bjarna til Al- þingis s.l. sunnudag. ana og blaða, sem fjandsamleg séu Rússum, hafi eflzt gegn Ráð- stjórn'nni síðan kunngert var, að heimsóknin stæði fvrir dyrum. Afboðun Krustjoffs v;ir í dag kunngerð i höfuðborgum Norður- landanna og ríkiastjórnirnar hafa lýst vonbrigðum sínum. í bréfi Krustjoffs til heimbjóðendanna lýs ir hann undrun sinni yfir því, aið’ ríkisstjórnimar skuli ekki hafa tekið i taumana og stöðvað þann fj ilndskap, sem birzt hafi gegn Rússum í fjölda blaða. Undrun og athygli Tilkynningu Krustjoffs hefur Framhald á 11. siðu. Smásíld inni á ísafirði Mikil síldsirganga er nú inni í ísafjarðarpolli. Nokkuð hefur verið veitt af síldinni, en hún kemur ekki að notum vegna þess að hún er of stór til niðursuðu, en of smá til söltunar, en engin isíldarverksmiðja er á sUJJnum er geti unnið úr síldinni. í fyrrakvöld voru veiddar um 300 tunnur inni í botni Skutulsfjarðar, og var veið inni ekið til bænda í grenndinni 'til fóðurbætis í vetur. Gífurlegt magn er af síld i pollinum, og er slík sildíkganga næsta óvenjuleg þar. • G.S. HéraðshátíS við Atlavík Mynd þessi var tekin við Atla- vík í Hallormsstaðaskógi, á hinni árlegu skemmtun Framsóknar- manna þar. Að þessu sinni var skemmtunin haldin þar um fyrri helgi, og var hún mjög fjöisótt að vanda. Dag þann, sem skemmt unin var haldin, var glaða sólskin og bezta veður eftir langvarandi óþurrka á Austurlandi. Bílafjöld- inn á myndinni bendir nokkuð til þess mannfjölda, sem sótti skemmtunina, en bílamergð eins og þarna sést, fylgir nú orðið öll- um meiriháttar útiskemmtunum. I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.