Tíminn - 21.07.1959, Blaðsíða 9

Tíminn - 21.07.1959, Blaðsíða 9
TÍMtT-N N, þrlðjudaginn 21. júlí 1959. I aim»i»»»wt»WBwmt:mwu»H»aw»H»»M»»to»B»»tt»nt»nmnnMi MARY ROBERTS RINEHART: JJ, liiáL uaro hb 32 runarnona 'Ki bara og gekk út að gluggan- um. — O Reilly, kallaðí hann, Urðuð þér varir við að þessi náungi kastaði nokkru út um gluggann? — Heyrði ekkert detta, lög regluforingi. — Jæja, við athugum það síðar. Eg er að leita að lykl- um. Hann sneri sér aftur að' unga manninum.* — Eg tek yður fastan, Elliot, og ég býst viö að þér vitlð hvers vegna. —■ Innbrot? — Sú ástæða getur dugað, þangað til við höfum fundið lyklana. — Og hvað þá? — Þá mun ég handtaka yður sem sekan um morðið á Herbert Wynne í þessu her- Farið og biðjið þá að gera eins lítlnn skaða á hurðmium aðist um, þar sem slysið hafði og þeir geta. hent mig. Eins og ég hef Eg stóð bara og gapti á hana sagt, þá voru dyimar framan af undrun, en hún benti mér af ganginum inn í stofuna, óþolinmóð að flýta mér upp galopnar og ég get gert mér á loftið. — Segið þeim það, og sæihilega grein fyrir, hvað það fljótt. fyrir hafði komiö. Eg hafði Eg fór eins og hún sagði og __________ ______ . ^_____ kastjafe mér á hu-rðina, en gekk fram hjá fatahrúgunni, bergi s.l. mánudagsnótt. hún bersýnilega verið hálf- sem enn lá í stiganum. Það I Hann leitaði enn í vösum opin fýrir. f fallinu hlaut ég var svo sem í samræmi við sínum og kom nú með lítið aö hafa rekið höfuðið í eitt- aðra undarlega atburði þess- handjárn og andartak hélt ég hvað, ef til vill bríkina á stóln arar nætur, að ég skyldi rek að líða myndi yfir piltinn. Svo um, sem stóð innan við dyrn- ast á Patton lögregluforingja harkaði hann af sér og brosti • ar. Að minnsta kosti var stór fyrir framan læstar dyrnar á aftur þessu einkennilega eflis kúla á enninu á mér. herbergi Herberts heitins brosi. Herbergið var lítið og óvist- Wynnes. Meö honum var leyni | — Svo það var ég sem drap i legt, enda þótt það væri þrifa lögreglumaður í venjulegum hann, sagði hann lágum rómi. i legt. Úr einu horninu sást í fötum og annar í einkennis- !— Eg drap hann, en gat svo stigagang, sem lá niður í gap búningi. Enginn þehra gaf ekki látið vera að koma aftur andi myrkrið og ég vissi, að mér minnsta gaum, né virt- á staðinn, þar sem glæpurinn hann lá niður að hliðardyrum ist Patton kannast við mig. Eg var framann. Alveg eins og inn- í viðhafnarstofuna niðri get enn séð þá fyrir mér, lög- hundur, sem hleypur aftur að ælunni sinni. — Eg er búinn að segja yð- ! ur, að’ hér er ekkert gaman 1 húsinu. Öllu þessu véitt'i ég regluforinginn með skamm- athygli í stuttri svipan, her- byssu í hendi, og maðurinn í berginu, opnum dyrunum og einkennisbúningnum með exi, ■stigagatinu. Eg staulaðist ó- sem hann hjó af afli í hurð- á ferðinni. styrkum skrefum í áttina til ina. Loks leit lögregluforing- I Eg er ekki að reyna að vera dyranna, þar sem Maria stóð. inn í áttina til mín og sagði: ■ skemmtilegur. Eg er bara, að Betra fyrir yður, að setj — Þetta eru býsna traust- forða mér frá því að skæla ast niður stundarkorn, ung- ar dyr. Svo hækkaði hann eða slást eins og óður mað- frú, sagði hún og hreyfði sig röddina og kallaði: — Þér ur. Þér þurfiö ekki þessi hand ekki. — Þér hafið fengið þarna inni, standið til hliðar, járn. Eg skal koma sjálf- slæmt högg á höfuðið. því ég ætla að skjóta lásinn viljugur. — Lofið mér að fara, María, í sundur. — Þér getið verið vissir um, ég setla upp á loftið, þar sem Hánn beið örfáar sekúndur að þér munuð koma með okk- öll þessi ósköp ganga á. og skaut svo. Húsið lék á reiði ur, viljugur, nauðugur. Hún leit fast á mig. — Eng- skjálfi við skotið, en dyrnar J Við stóðum þarna og biðum. inn fer upp þennan stiga hrukku upp og mennirnir Lögreglumaður sá, sem ekki fyrst um sinn, sagði hún þrá ruddust inn í herbergið. Eg bar einkennisbúning, kom aft kelknislega. Við skulum lofa fylgdi fast á eftir þeim og ur með lykla Elliots og kvað þeim, að berjast tll þráutar kom strax auga á ungan, fal- engan þeirra ganga að dyrum óáréittum. Þér verðið hér legan mann, sem stóð við end í húsinu. Fyrir neðan glugg- kyrrar. ann á rúminu. Hann var mjög ann var OReilly að leita og — Verið ekki svona kjána- fölur, en þó lék dauft bros notaði til þess kastljós. í dyr legar, María. Eg get þó að um varir hans. junum stóð Hugo, hreyfingar- minnsta kosti fengið að fara — Þetta er sterk hurð, þeir laus eins og höggvinn í stein. inn tíl fröken Júlíu. búa ekki til lengur svona Niðri heyrði ég Maríu æpa í Hún færði sig til hliðar, en h’urðir. Júlíu, að lögreglan hefði þó með semingi. — Mig skyldi — Vissulega sterkar, en þó handsamað innbrotsþjófinn. ekki undra, þótt þeir færu ekki nógu sterkar, svaraði lög Skyndilega bilaði sjálfs- að skjóta. þarna uppi, sagði regluforinginn, og leitaði í vös stjórn unga mannsins. Hann hún. —> Hann er vís til að um sínum .— Leitið á honum, leit örvæntingarfúllum aug- grípa til örþrifaráða. Evans. jum á lögregluforingjann: — Hann hver? spurði ég. — Eg er ekki með byssu. Mig langar til að hitta Hún bara yppti öxlum und- — Eg er ekki að leita að' mömmu, áður en ég fer, sagði ir ódýrum bómullarnáttkjóln byssu, heldur lyklakippu. hann. — Henni myndi ekki um. — Þér munuð komast að Við þetta svar yppti ungi falla þetta eins þungt, ef ég því nægilega snemma, var allt maðurinn öxlum og lét' mót- gæti sagt henni það sjálfur. sem hún fékkst til að segja spyrnulaust leita á sér. Lög- Þetta verður þungt áfall fyr- og hélt svo áfram aö bíða reglumaðurinn týndi með ir hana. og hlusta. En eftir hverju var stökustu nákvæmni allt upp —- Það er nokkuð seint séð, hún að bíða? Jafnvel enn úr vösum hans, vasaklút með ungi maður, svaraði lögreglu þann dag í dag, er ég óviss ísaumuðum stöfum, sígarettu foringinn kuldalega. um, hve- mikið María vissi veski, smápeninga og loks Drengurinn — því hann var þessa nótt, eða hvað hana lyklahring meö mörgum lykl- í rauninni ekki nema stór renndi grun í. um. Lögregluforinginn tók drengur — gerði annarlega Svo gekk ég inn til Júlíu. kippuna og ungá maðurinn handhreyfingu ,fórnaði upp Hún var glaðvakandi og brosti aftur. yfir Sig. báðum höndum í starði á dyrnar. — Hvaö geng — KTér þykir það leitt, lög- hjálparvana angist, sem gekk ur á? spurði hún kvíðafull. — regluforingi, en ég get gert méi- að hjarta Svo náði hann Hverjir eru að hlaupa upp og grein fyrir þeim öllum. Lyk- aftur valdi á sér, yppti öxlum niður stigana. ill að skrifstofu minni, lykl- og stakk höndunum í vasann. Jæja, það var svo sem ar að bílnum og að herbergj- | — Fyrirgefið, sagði hann. gagnslaust að leyna hana um heima hjá mér. Þér getið _ Min sök. Afsakið þessi tár, neinu. Eg æpti i eyra hennar, prófað þá ef þér viljið. get ég ekki fengið sígarettu. að lögreglan væri í húsinu og — Eg myndi ekki reyna að Ekkert, pn.ur í þeim, nema að hún hefði komið í opna gera að gamni minu, ef ég skjöldu á innbrotsþjóf, sem væri í yðar sporúm, sagði lög- hefði læst sig inni í herbergi regluforinginn hörkulega. — upp á þriðju hæö. Þeir væru Takið þessa lykla, Jim, og nú að brjóta hurðina upp. vitið, hvort þeir ganga að Hafi ég búizt við því að hún nokkrum dyrum hér. Svo yrði æst, þá skjátlaöist mér. sneri hann sér að unga mann — Ég vona bara að þeir brjóti inum og spurði : — Hvernig ekki hurðina, sagði hún. — komuzt þér hér inn? Faðir minn var svo stoltur af — Ef til vill fann ég dyrn- dyrunum í þessu húsi. Þær ar opnar. eru* altór- úr ekta mahohý. I En lögregluforinginn urraði Það freyðir nægilega þó lítið sé tekið. Það er í gæðaflokki með Bláu GiJlette Blöðunum og Gillette rakvélunum. Það er framleitt til að fullkomna raksturinn. Það Reynið eina túpu 1 dag. freyðir fljótt og vel... .og inniheldur hið nýja K34 bakteríueyðandi efni, sem einnig varðveitir mýkt húðarinnar. GiIIette ,,BrushIess“ krem, einnig fáanlegt Heíldsölubirgðir: Globus h.f., Hverfisgötu 50, sími 1714& VA’.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.W.W.VAS í; 3 1 1 a .] ~1 Gufugildrur Höfum til sölu lágþrýstar gufugildrur af flestúm stærðum. EINARSSON & PÁLSSON H.F. Skólavörðustíg 3a Sími: 13890. W.V.V.V.\%V.V.V.,.V.W.V.V.'.W.V.W.VAV.WAðW; W.V.V.V.V.V/.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.’.V.W.'AWJWiV í Teiknari > Verkfræðifirma vill ráða til sín góðan teiknara. > Umsóknir með upplýsingum um fyrri störf legg- I;; !■ ist inn á afgreiðslu blaðsins merkt „teiknarí". > ■! ■* ^^VNV.VAV.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.'.W.V.V.WAVJWí ^W.VAV.V.V.V.VV.V.V.V.V.V.V.V.VV/.W.WJVAW) > Orðsending til dráttarvélaeigenda: ■* Höfum fvrirliggjandi v í SETTUM FYRIR DRÁTTARVÉLAR í 1 framljós og 1 afturljós með rofa og vír eða 2 framljós og 1 afturljós með rofa og vír, 6 og 12 volta. Einnig liandhægar flautur 6 og 12 volta. SMYRILL, húsi Sameinaða. — Sím M 22 60. _____________\ w/.v.v.v.%v.,.va™v.w.%\\w.,aia\vw,.w.wwí ji Ég þakka innilega vináttu mér auðsýnda í til- f efni af 70 ára afrnæli mínu 12, þ.m. Jón Guðnason .■.V.V.V.V.V.V.VV.V.V.V/.V.V.V.V.V.V.V.V.’AVVVWJ '-■.V — aUlilctr Sýslumannaævir Biskupaísögur Bókmenntafél. Fornáldaisögur Norðurlanda Riddarasögur Dvöl, Blanda o. m. fl. Fornbókav. Kr. Kristjánssonar Hverfisgötu 26. Simi 14179 INNiLEGA ÞÖKKUM við ölium þeim, er auðsýndu okkur samúð við andlát og jarðarför Kristjáns H. Breiðdal Sérstaklega þökkum við Kaupfélagssjóra og stjórn Kaupfélags Stykkishólms. Stefanía Þórðardótfir, systklni, börn og tengdabörn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.