Tíminn - 23.07.1959, Blaðsíða 1

Tíminn - 23.07.1959, Blaðsíða 1
P & -»•>>; hvernig Castró styrkir sig í sessi, bls. 6. 13. írgangur. Ungfrú ísland, bls. 3 Vettvangur æskunnar, bls. 5 Oröið er frjálst, bls. 7 íþróttir, bls. 10 Reykjavík, fininitudaginn 23. júlí 1959. 153. blað. Raunverulegt stjórnarsamstarf hafið undir forustu Bjarna Ben. og Einars Samstarfið innsiglað með kjöri Bjarna sem forseta sameinaðs þings og Einars Olgeirssonar sem íorreta neðri deildar Kommúnistar ógilda öll sín fyrri skrif um Bjarna, en hann greiðir með ómerkingu eigin orða um Rússaþjónkun Einars í gær prýstu þeir Bjarni Benediktsson og Einar Olgeirs- spyrju um sök kommúnista á ís- son innsigli samstcðu og samábyrgðar á þá ríkisstjórn. sem landi- 1 ‘gær virtist Bjarni hafa nu situr, og urðu skyndilega þeir menn i hvors annars aug- -n.ystai vegna þe&3j ^ gær vissi um, að þeim þótti ekki annað ssema en styöja hvoin j!ann engan mann betri í þing- annan í þær stöður á Alþingi, sem teljast til helztu virð- sölunum en Eim>r Olgeirsson, og ingarstarfa. Hlupu kommúnistar til og kusu Bjarna Bene- lét kjósa hann sem forseta neðri diktsson sem forseta sameinaðs þings, en Bjarni launaði deil<tar. með því að láta þingmenn Sjálfstæðisflokksins og Alþýðu- flokksins kjósa Einar Olgeirsson sem forseta neðri deildar. kjör- Ótaldar eru þær svívirð- ingar, ser Vegna gamallar helgi er embælti gleyrnt slíkum umsögnum forseta sameinaðs þings eitt það vina sinna á Alþingi. allra virðiiigarmesta, sem hægt er að fela einum manni hér á landi. Mun mörgum finnast að veðra- brigðin á stjórnmálaheimili Einars Olgeirss. hafi bæði orðið snögg og algjör, fyrst hann fann engan annan hæfítri í forsetaembættið en Bjarna Benediktsson. Stjórnmálaleg nauðsyn? Báðir, þeir Bjarni og Einar, munu reynæ að af®ak:( þetta sam hlaup sitt fyrir flokksmönnum sín um með því að halda því fratn, að ekki myndi mögulegt íö koma kommúnistar kjördæmamalinu í gegnum þingið nema með þessari samstoðu. — „Sialdan hefur eðli manns birzt eins eftirminnilega á Ijósmyndaplötu og á þessari mynd af Bjarna Benediktssyni i hópi Bandarikjamanna. Þarna er að finna þá afstöðu, sem stjórnar öilum athöfnum Bjarna í viðskiptum við hið.erienda lið, og skiptir þá engu hverja svardaga ráðherrann hefur flutt íslendingum." (Ummæli Þjóðviljans, 5. maí 1953, um manninn, sem Kommúnistar gerðu að forseta sameinaðs þings). Allt til svívirðingar Á undanförnum árum hefur flokkur Einars Olgeirssonar, mál- gagn hans og Einar sjálfur, virzt lift.l og hrærast til þess eins að gera Bjarna Benediktssyni allt til svívirðingar. Þjóðviljinn hefur þrá faldlega haft þess konar orðbragð um Bjikna, að samkvæmt þvi, ætti hann að vera allra manna illræmd astur og mestur óþokki á íslandi. Bjarni hefur hins vegar notið góðs íif ofstæki kommúnista og haft eftir þeim setningar um sig sjálf an, sév til frámdráttar i pólitískri baráttu hafa latið dynja a Bjarna ut ,j>etja er haldgóð röksemd. af varnarliðsmálum. Þeir Kjördæmamálið verður afgrertt' i hafa talið hann mesta her- þingdeildum en ekki í sameinuðu námssinrra og fyigismann Þing1- Nafo á Islandi. Nú verður ekki annað séð en kommún- istar hafi tekið bæði varnar- í liðið og Atlantshafsbandal. í sátt, því auðvitað hlýtur Bjarni að setiast með alla sína galla og stefnur í for- setastól sameinaðs þings — varla lokar hann þær úti. i Byggingasjoði verði utvegaðar 65 millj. króna til íbilðalána Rússaþjónkun Morgunblaðið og Bjarni Bene- diktsson aðíilritistjóri þess, hafa dag eftir dag hamrað á því, að En nú virðist hann hafa ! kommúnistar gengju ekki erinda íslands í stjórnmálum, heldur færu þeir eingöngu eftir fyrirmæl um frá Moskvu. JafnfrOmt héfur Morgunblaðið og Bjarni Bene- diktsson einskis látið ófreistað að tengja kommúnista á íslandi öll- um verstu hryðjuverkum komm- únista austtln járntjalds. Þar hafa engin fjöldamorð og ofbeldi, yfir gangur og pyntingar verið framd- ar svo, að Bjarni þyrfti ekki að Þórarinn Þórarinsson, 7. þirigmaður Reykvíkinga, iagði í gær fram eftirfarandi þings- ályktunartillögu í sameinuðu þingi: „Alþingi ályktair að fela ríkis- stjórninni að gera eftirtaldar ráð- Dauðaslys á Selfossi Um háclegisbil í fyrradag varð dau'Ja’slys á Selfossi. Varð það með þeim liætti að roskinn mað iu-, Halldór Vilhjálmsson, Smára túni 14, sein var að vinnu við liúsbyggingu, féll úr stigla niður í 'grunn byggingarjnnar. Við fall ’ ió hlaut hann niikil nteiðsl á liöfði, Hann var fluttur meðvit- undarlaus á sjúkraluisið á Sel- foSsi og síðar á Landakotsspftala í Reykjavík. Þar lézt liunn af meiðslum sínum síðai’ um dag- inn. Halldór Vilhjálmsson var 64 ára að aldri. Þingsályktunartillaga frá Þórarni Þórarinssyni, byggtS á ályktun húsnæíismálastjórnar, sem ríksstjórnin hefur ekki framkvæmt Þeir atburðir, sem gerö- ust á Alþingi í gær, eiga sér dýpri tilgang en þann, að hafa samstarf um forseta- kjör. Hér brýtur á upphafi nýs stjórnarsamstarfs með í- haldinu og kommúnis+um. Með þessu hefur Alþýðu- bandalagið raunverulega gerzt aðili að því skringilega stjórnarsamstarfi, sem nú er, og sem er fólgið í því, að Alþýðuflokkurinn er látinn hafa ráðherrana og ábyrgðina, en raunverulega eru það Sjálfstæðisffokkur- inn og Alþýðubandalagið, er ráða í sameiningu á bak við. Forsetakosningar Algjör samstriða var með kjör dæmabyltingarfjölskyldunni um allar kosningar. (Fr%pjh*id á 2. >fBai. stafani,. til að bæta úr fjárþörf Byggingarsjóðs ríkisins: 1. Að hlutast lil um, ítð veð- deild Lundsbankans gefi þeg- ar út vísitölulryggð banka- vaxtabréf, B-flokksbréf, fyrir a.m.k. 20 milljónir króna. 2. Að hlulast til um, að bank- ítnir kaupi A-flokksbréf fyr- ati’iðum byggð á ályklun, sem gerð var á fundi húsnæðismálastjórnstr 8. janúar s.l. Þessi ályk(un húsnæðismála- stjórnar var í allmörgum liðum, og eru í tillögu þessari aðeins teknir upp þeir liðir, sem voru stlmþykkt ir samhljóða í húsnæðismála- stjórn. Þeim liðum, sem ósamkomu ir a.m.k. 20 milljónir króna la§ varð um, hefur verið sleppt, á árinu 1959. 3. Að beita sér fyrir því, að atvinrruleysislryggingasjóður kaupi A-flokksbréf fyrir allt | svo að ágreiningur um þá yrði ekki til að tefja fyrir framgímgi þeirra ráðstafana, sem fulltrúar allra flokkrinna í húsnæðismála- að 10 milljónir króna, eðiU stjórn voru sammála um, en hæst- virt ríkisstjórn hefur þó enn ekki framkvæmt. Vegna þess, að farinn er þessi Tryggingastofnun ríkisins,1 meðalvegur í tillögunni, er ekki Brunabótafélag ísli'fnds og gert ráð fyrir meira en 65 millj. önnur tryggingafélög kaupi kr. ítuknu fjármagni handa Bygg- veiti samningsbundið lán til skemmri tíma. I Að beita sér fyrir því, að á þessu ári A-flokksbréf a. m.k. fyrir 10 milljónir króna. 5. Að vinna að því, að ýmisu sp;(risjóðiðr fiokksbréf fyrir ingarsjóði ríkisins, en í lillögum húisnæðismálastjórnar er gert ráð hinirjfyrir nær helmingi meiri fjáröfl- kaupi A- un í þessu skyni. a.m.k. 5 | Sú fjársöfnun, sem ráðgerð er í milljónir króna á árinu 1959“. I þessari tillögu, ætli að gefa leyst í greinargerð segir: úr brýnustu þörfum fyrst um sinn Framangreind tillaga erí meginl (Framhald á 2. .iðu). „Kommúnistaforsetinn, Einar Olgeirsson, fremur fáheyrt ofbeldi á Alþingt .... Einar Olgeirsson rekur út úr sér tunguna framan í þingheim". (Ummæli Mbl„ 6. nóv. 1956, um manninn, sem nú er fyrir náS þeirra, forseti neðri deildar Alþingis).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.