Tíminn - 23.07.1959, Blaðsíða 4

Tíminn - 23.07.1959, Blaðsíða 4
4 TÍ MINN, finuutudaginn 23. júlí 1959, Fimmtadagur 23. (álí j Krossgáta nr. 41 Appoiinaris. 204. dagur árs- ins. Tungl í suSri Id. 4,04. Ár- degisflæSi kl. 8,,27. SíSdegis- flaeSi k!. 20,49. h i n ft i/ w á i>» ,, MfirS&MB 8.00 Morgunútv. 8.30Fréttir. 10,10 Veðurfregnir. — 12.00 HádegisútV. 12.50 „Á frívakt- inni“, sjómannáþáttur (Guðrún Er- lendsdóttir). 15.00 Miðdegisútv. — 16.00 Fréttir, tilk.). — 16.30 Veður- frregnir. 19.25 Veðurfregnir. — Tón- leikar. 19.35 Tilkynningar. 20.00 Frétt ir. 20.30 Erindi með tónleikum: Sum- ar í Björgvin; síðari hluti (Ólafur Gunnarsson sálfræðingur). 20.55 Tón- íeikar: Atriði úr óperunni „Hellend- ingurinn fljúgandi" eftir. Wagner (Sinfóníuhljómsvet Beriínar leikur; Ferenc Friscay stjórnar). 21.30 tit- varpsSagan: „Farandsalinn" eftir Ivar Lo-Johansson; XIV. (Hannes Sigfúson rit-höfundur). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Kvöldsagan: ,T.lfkóngavit“ eftir Guðmund Frið- jónsson; XI. 3Magnús Guðmundsson). 22.30 Frá tónleikum austur-þýzka út- varpsins í Leipzig 1. f. m. 23.30 Dag- skrárlok. Lárétt: 1. bær (Árn), 5. ... hús, 7. snjó, 9. ríkidæmi (þf.), 11. sjór, 12. tveir samhljóðar, 13. eyja í Dan- mörku, 15. gani, 16. nálægar, 18. skipsnafn (þf.). LóSrétt: 1. rimpað, 2. á jurt, 3. lík- amshluti, 4. í straumi, 6. gæðamann, 8. áháld, 10. alda, 14. ... land, 15. mannsnafn, 17. kvendýr. Lausn á nr. 41. Lárétt: 1. Snotra, 5. ráa, 7. arf, 9. fró, 11. ró, 12. óm, 13. frá, 15. U.S.A., 16. mar, 18. margri. Lóðrétt: 1. starfi, 2. orf, 3. tá, 4. raf, 6. rómaði, 8, rór, 10. rós, 14. áma, 15. urg, 17 ar. Hvað kostar undir bréfin? Innanbæjar 20 gr. kr. Innanlands og til útl. Flngbréf til NoröurL, (sjóleiðis) Norð-vestur og Mið-Evrópu Flugb. til Suður- og A.iEvrópu Flugbréf til landa utan Evrópu 2,00 20 20 40 20 40 5 10 15 20 2,25 3,50 6,10 4,00 7,10 3,30 4,35 5,40 6,45 Ath. Peninga má ekki senda í al- mennum bréfum. Skipaútgerð ríkis- ins: — Hekla fer frá Reykjavík á laugardag til Norð urlanda. Esja er á Vestfjörðum á suðurleið. Herðubreið er á Austfjörð um á suuðrleið. Skjaldbreið er á Breiðafjarðarhöfnum á leið til Vest- fjarða. I'ýrill er á leið frá Reykjavík til Bergen. Helgi Ilelgason fer frá Reykjavik á morgun til Vestmanna- eyja. I 1 Pisst, strákur þegar hún ieggur frá pottinn, þá stelið honum og hlaup- ið með hann bak við hús, en ég ú. verð kjur og þykist ekkert vita ^ha, ha .... i DENNI DÆMALAUSI DAGSKRÁ neðri deildar Alþingis, fimmtudaginn 23. júlí 1959, kl. 1.30 miðdegis. Stjórnarskrárbreyting, frv. — 1. HP' umr. Vinkona mín sagði: Hún Gulla, þessi, sem talar allra kvenna mest, hún er búin að giftast tannlæknin- um sínum — hann er sá eini, sem getur fengið hana til að þegja, hann gengur nefnilega með töngina í vas- ! anum. I , ! Frúin: Eg sé, að drykkjupeningar eru forboðnir hér? Þjónn: Já, frú mín góð, það voru éplin í Eden einnig. Hjúkrunarkvennablaðið. Blaðinu hefur borizt 2. tbl. af Hjúkrunarkvennabláðinu. í því er að þessu sinni eftirtaldar greinar: Starf. héilsuverndarhjúkrunargvenna í Finnlandi, Frá samvinnu hjúkr- unarkvenna á Norðurlöndum, Raddir hjúkrunarnema, Nýútskrifaðar hjúkr unarkonur og Laun hjúkrunar- kvenna í júnímánuði 1959. Einnig ,eru í ritinu ýmsar smáfréttir og greinar. Á forsíðu er mynd af hjúkr unarnemum á æfingu. Franská kvikmyndaleikkonan Pascale Petit, fór ekki alls fyrir löngu til Moskvu í boði yfirvald- anna þar í landi, vegna kvikmynd- ar, sem hún hefur leikið í, sem sýnd var þar. Eins og menn vita, er Pascale Petit 21 árs, fráskilin og á einn son úr því hjónabandi. Paseale lét vel yfir ferðinni til Moskvu og rómaði góðar móttök- ur þar. Myndin, sem vér birtum hér, var tekin af henni á Rauða- torginu, En myndin í horninu sýn ir hvar ungfrúin hefur náð sér í hlaupahjól, tll þessað sýna að hún sé svoiítið „alþýðleg". Loftleiðir h.f. Hekla er vænt- anleg frá Staf- angri og Osló kl. 21 í dag. Fer til New York M. 22.30. Edda er væntanleg frá New York kl. 8.15 í fyrrámálið. Fer til Osló og Stafangurs kl. 0.45. Flúgfélag íslands h.f. Millilandaflug: Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaup mannahafnar kl. 08.00 í dag. Væntan- leg aftur til Reykjavíkur kl. 22.40 í kvöld. Flugvélin fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08.00 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áællað að rljúga til Akur- eyrar. (3 'ferðir), Egilsstaða, ísafjarð- ar, Kópaskers, Patreksfjarðar, Vest- mannaeyja (2 ferðir) og Þórshafnar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 fgerðir), Egilsstaða, Fagurhálsmýrar, Flateyrar, Hólma- víkur , Hornafjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæjarklausturs, Vestmanna- eyja (2 ferðir) og Þingeyrar. I Ó, Stína min, þarna brotnaði vas- inn hennar mömmu þinnar. Snæm meinsemd í maga eiríkur VÍBFÖRLI i IflTEMJAN NR. 89 Skjöldurinn er búinn að íttskýra fyrir Eiríki, að Haraldur ætli að láta ræna dóttur Óiafs. „En tektu það <rkki nærri þér„ ég veit að Haraldi tekst það engan veginn, og ég mun ná til kastalans í tæka tíð til að að- vara Ólaf vin minn,“ segir Sjöldur- inn. „Nú fer ég gamli vinur", segir Skjöldurinn. „Það er bezt að fylgja þjófunum þrem eftirp, ef maður skyldi geta orðið nokkurs vísari, hugsar Eiríkur með sér, um leið og hann stígur á bak hesti sínum ogeltir spor þeirra. Eiríkur fylgir sporunum eftir, en skyndilega sér hann eitthvað athuga- vert við þau, og stöðvar hest sinn eitt andartak. Hann finnur það ein- hvern veginn á sér, að fram undan sé mikil hætta fyrir hann, svo það borgar sig að fara varlega. Fytgisl tneS tímanum, lesið Tímann.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.