Tíminn - 23.07.1959, Blaðsíða 11
í í M 1 N N, fiinmtudagbin 23. júlí 1959.
13
í
Minning: Páll Sigurðsson,
Hrepphólum
Fimmta víkinga-
skipinu náð upp á
Hróarskeldufirði
Einkaskeyti frá Khöfn í gær. ■
Enn eitt víkingaskip hefur (
náðst upp af botni Hróars-
keldufjarðar á Sjálandi.
Fornleifafræðingar, sem unmð
í dag er Páll í Hrepphólum bor- til hinna ýmsu búverka; lærði þeg-
inn til moldar h.eima á kirkjustaðn- ar að vanda sitt verk. Eins og
um þajr. sjálfrátt mun hann hafa numið,
Hann var sonur Sigurðar, sem að hans var alls þörf í hverju
lengi bjó hinu myndarlegasta stór- verki, ef vel skyldi unnið. Sem
búi að Hrepphólum eða frá 1883— un-glingur og fulltíða maður vann
1930, Jónssonar prests að Stóra- hann á húi föður: síns, en þegar
Núpi Eiríkssonar. En kona séra hann lagði niður búskap sinn, var
Jóns var Guðrún Pálsdóttir, systir hann -með og hjá bróður sínurn.
séra Ólafs dómkirkjuprests Páls- Hann var borinn í þennab heim
sonar. En hann var um langt skeið að Hrepphólum, þar vann hann ,
síðar prestur að Melstað í Miðfirði. allt, sem hann vann, og nú munu haifa undanfarin ár að rannsokn-
Móðir Páls í Hrepphólum var Jó- moldir þeirrar jarðar umlykja leif- 11111 á Hróarskeldufirði komust að
hanna dóttir Guðmundar stór- ar hins þreylta barns síns. raun um bað s.l. sumar, að kring-
bónda í Ásum í Gnúpverjahreppi Ég æ-tlast til, að mönnum hafi um el^ þúsnd vikingaskip myndu
Þormóðssonar í Hjálmholti í Plóa. skilizt, að Páll hafi verið dyggur l*SSta á fjarðarbotninum. Etes-t
Ég hygg, að Páll hafi verið heitinn og trúr sonur þjóðar sinnar og eru svo iU® fsrin að vonlaust er
eftir föðurbróður sínum séra Páli stéttar. Hann var aldrei burðamik- að ná þeim upp. Einstaka hafa þó
Jónssyni að Hesti í Borgarfirði, en ill, en því ötulli og hugmeiri -til varðveitzt furðuvel. Tókst í fyrra
hann dó ungur, efnilegur maður allra starfa, hugsaði fleira en hann °ð ná upp fjórum skipum. Nú
og sagður góður prestur. -talaði, og hafði gát á tungu og hefur fimmta skipið náðst upp,
Ekki man ég frá því að segj-a, hendi. og von um að ná öðrum tveim
hvenær Pall var fæddur, og eru Eg sendi kveðju mina í dag 1 viðbot. Það er einkum mikil-
mér engar heimildir um það til- heim að Hrepphólum, minnugur g1 * sambandi við þetta sein-
tækar nú - um þessar mundir. En niargs u-m ævi þess, sem þar er a sk 1 p, að Siglutré þess
nærri mun la-ta, að halínaður hafi kvaddur þakklátur fyrir mar^a reiðautbunaður -naðist upp
hann verið með sjöunda tuginn. velgjörð þar þegna. Og loks kii’kj- skemmdur. Hefur fundurinn vak-
• Lön.g saga verður ekki sögð hér unni minn| kíeru, þar sem þessi ið stórmikla athygli og ánægju
t’ ’ u~ " vinur minn er kvaddur í dag. meðal fræðimanna.
Gunnar Jóhauiiesson. Aðils.
°g
iítt
um -Pál. En þó var lífsstarf hans
allt í þjónustu þess, -sem er grund-
vallandi fyrir alla þjóðfélagsbygg-
ingu vora-, og varðar ávallt miklu,
að slíkt verk sé unnið af hollustu
og trúverðugleik. Páll posluli á-
minnti eitt- sinn lærisvein sinn
þessum orðum: „Ver allur í starf-
inu‘.‘. Svo má um Pál í Hrepphól-
um ’segja. Hann var allur í sínu
starfi. Þarf þjóðfél-ag vort ekki að
standa höllu fyrir það, að þessi
þegn hafi brugðizt skyldu sinni við
það eða sæmd þess. Þegar í fyrstu
bernsku laerði hann af föður sínum
Á víðavangi...
Annar sláttur á tún-
um óvenju snemma
Einmuna spretutíð viða um NorSuríand
Um Norðurland hefur verið er saman við hin síðustu ár
einmuna grasspretca. Eru á undan í sumum árum hef
menn sums staðar farnir að ur sláttur verið rétt að hef j-
slá síðari slátt á túnhiettum ast um þetta leyti
og hirða jafnóðum. Þetta er
allar -tegundir bifreiða og bú-
véla í umboðssölu.
NÝJA BÍLASALAN
Spítal-astíg 7. — Sími 10182.
Gamla bíó
Siml 11 47®
Skuggi fortíSarinnar
(Tension at Table Roclc)
Afar spennandi og vel leikin ný am-
erísk kvikmynd í litum.
Richard Egan
Dorothy Maione
Cameron Mitchell
Sýnd kl. 7 og 9
Siml 22 1 40
Sígaunastúlkan
og aSaismaðurinn
(The Gypsy and the gentleman)
Tilkomumikil brezk ævlntýramynd i
litum:
Aðalhlutverk:
Melina Mercourl
Keith Michell
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Austurhæ iarbfó
MC U
Champion ^
Mest spennandi hnefaíeífcamynd!,
sem hér hefur verið sýnd. j
i!j
Aðalhlutverkið leílorr
hinn vinsæli leikai’i:
Kirk Douglas,
ásamt:
Arthur Kennedy,
Marilyn Maxwetl.
Bönnuð böriram innan 16 ára, I
Endursýnd kl, 9 j
Engin sýning kl. 5 og 7 j
Tripoli-bíð
Síml 11 1 n
Víkingarnfr
■Th* uiwing*)
(FramhaJd af 7 síðut
af því a‘ð standa- uppi rökþrota
í rnáli þessu alla kosningabar-
áttuna. Það er lítið tillilökkun-
arefni að lenda íf! slíku aftur.
Þess vegna á nú ekki að ræða
málið — áðeins „sámþykkja“
það. „Það er einfalt verk og
ftjótunnið“. Ýmis stórmenni
liafa kvatt þing saman til þess
eins „að samþykkja“, en kvað Ólafssonar og
fiunst fólki um lýðræðisyfir- sonar var tefld
bragðið á orðalaginu?
Sífelldur hiti hefur verið víð-
ast um Norðurland undanfar'ð og
ofurlítii úrkoma, svo að gras hef
ur ætíð haft -nóga vætu. Geng,ir
sums slaðar hæg töðuþurrkur þar
sem súgþurrkunartæki eru ekki
til að flýta fyrir hirðingunm. í
Eyjafirði eru menn allvíða btinir
að slá túnbletti tvisvar. Sömu
Þriðja einvígisskák Friðriks sö®u er að seSÍa sums staðar úr
Inga R. Jóhanns °g frá ^lm,vlk
3 hafði blaðið fregnir af hmu sama
í gær.
mjög athyglisvert, et horið
Friðrik vann
þriðju skákina
Bréf ffrá Vínarborg
(Framhaid af 6. síðu)
söng hann þrjú iög önnur, „Im
Fi’uhling“, i.Der Blumenbrief“ og
„Der Wanderér an den Mond“.
Listamanna-
skálanum á þriðjudagskvöld-
ið. Skákin fór þá í bið eftir
40 leiki og hafði Friðrik þá
skiptamun yfir. Biðskákin var
tefld í gærkveldi. Friðrik
Matthíasarfélagið
En áheyreiidur höfðu ekki fengið Fjórða og síðasta skákin verð-
íýJSfer 6? lefkihélt Útiskemmtun
nægju sína -enn, þeir linntu ekki
látunum í h'eilan kiukkutima eftir
ilö efnisskránni lauk, þá varð að
reka fólk út ineð valdi.
Ekki get jég skilið svo við þessa
grein, að ég minnist ékki á fram-
úrskarandi aðstoð undirleikarElns,
Alfred Brpndel. — Reyndar áttu
þetta upphaflega að verða sam-
eiginlegirjhljómlei-kar Wilmu Lipps
og IIerm:anns Preys, ásamt unclir-
leikaranum Wciter Klien og Al-
fred Brendel. (ítölsk ljóðabók eft
ir Hugo Wolf“). Gaman hefði ver
ið að heyra. báða þessa frábæru
söngki-cifta .á einu og sania kvöldi,
en bersýniléga varð enginn fyrir!
vnbrigðum..(að heldur.
S.U.
ur tefld á sama stað í kvöld
klukkan 7. Friðrik hefur nú
hlotið tvo vinninga en Ingi
einn.
■r*r
Iþíóttir
Guðjón, Rúnar og Karl Bcnedikt;.
son, sem skipuleggur leik liðsins
af örý-ggi1 óg festu og aufc þcss
skotmaður góður.
Ármannsliðið lék langt frá því
eins vel og á móti FH á sui'RU.-
daginn. Gerðu þeir of miki-3 af
að skjóta í tíma og ótíma. Fum
er og mikið í sókn og vörn iíðsJ
ins véik; enda vantaði nú Eyjólf.:
Hinn ’ungi, <en þó ef-nilegi mar-k-í
maður Iiðsins m-issti í leik þess-
um algerléga taumhald á skapi-
sí-nu og köffirhans og lia-ndapat tiL
leiluniannsr var -mjög -niðrandi. Liðt.
inu skonti kraft og stillLngu sem
kom fram í of miklum feilsend-
ingumt ' * Game.!
irra ara
fangelsi og
fimm ára utlegð
NTB—Aþenu, 22. júlí. —
Grikkinn Glezos, sem frægur
varð á styrjáldárárunum fyrir
andspyrnu sína gegn Þjóð-
verjum, var í dag dæmdur í
4 ára fangelsi.
Sakargiftir eru þær, a'ð Giezos
hafi unnið nieð kommúnistum og
aðstoðað þá við njósnir, en flokk-
ur þeirra er þannaður í Grikk-
landi. Auk þess var Giezos svipt-
ur borgararettindum tii átta ára
og gert að dveljast fimm ár í út-
legð á eyju einni í Eyjahafi, er
hann hefur afplánað fangelsis-
dóminn. Það var herréttur, sem
fjaliaði um málið. Allmargir aðr-
ir hlutu fangeisisdóma fyrir sönvu
sakir. Málaferiin gegn Glezos
hafa vakið 'heimsathygli og viða
-að borizt áskoranir ti-1 grískra yfir
valda að sýkna hann. M.a. sendi
Vorosiloff forSeti Sovétrikjaima á-
skorun þess- etfiíis til Grilcklands.
Matthíasarfélagið á Akur-
eyri hélt um helgina úti-
skemmtun við sundlaug bæj-
arins. Marteinn Sigurðsson,
formaður Matthíasarfélagsins
flutti ávarp, og Hannes J.
Magnússon skólastióri flutti
ræðu um þjóðskálöiö Matth-
ías.
Sýndur var þáttur úr sjónleikn
um -Skugga-Sveini, færður í nú-
tímabúning ,og fluttu þetta tveir
ungir menn. Nýstárlegt boðsund
var háð í sundlauginni. Syntu þsc:
menn á vindsængum, og þótti hin
bezta skemmtun. Lúðrasveit Akur
-eyrar lék undir stjórn Jakobs-
Tryggvasoonar og Atlantic-kvart-
ettinn undir stjórn Ingimars Ey-
dals. Þarna voru saman komin
íjögur hundruð manna, er
kemmtu sér hið bezta í ágætis
veðri. Matthíasa/rfélagið er búið
að festa kaup á Sigurhæðum, húsi
Matthíasar, og vinnur nú að því
að komai þar upp Matthiasarsafni.
Gólfteppahreinsun
Hreinsum gólfteppi, dregla
og mottur. Breytum og
gerum einnig við., Sækjum
sendum.
Gólfteppagerðin h.f.
Skúlag. 51. — Sími 17360
Kópavogs-bíó
Síml 191 85 ■
Goubbiah
4. vika.
[Elsk mig.Qoubbiahi
ENESTAAENÐE
FANTASTISK FlOT
CinemaSéopE s
■ PILM
I IOO%UN.D£RMOIONINÚ |
: Spanoino. til .
| Qghstepunkyet'’
I*
óvlðjafnanleg, frönsk nönnynð
nm ást og mannraunlr.
Jean Maral*,
Della Scala,
Kerima.
Sýnd kl. 9
Böimuð börnum yngri en 16 fcr*
Myndin hefur ekkl áður verlB *ýn<5
hér á landi.
V ei’Siþ j ó farnir
með
Roy Roger*
Sýnd kl. 7
Aðgöngumiðar frá kl. 5
Gó3 bflastæBi.
Sérstök ferð úr Lækjargðtu kl
8.40 og til baka frá bióinu kl. 11.08
Mrx Uougiat
Tony Curtl*.
Ernest Borgnlne,
<am>* Laloh
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Siðasta slnn.
Nýja bíó
Síml 11 5 44
Sumar í Neapel
(Die Stimme der Sehnsucht)
Hrífandi fögur og skemmtileg þýzk
litmynd með söngvum og suðrænni
sól. Myndin teldn á Kaprí, í Napóli
og Salerno. Aðalhluiverk:
Waltraut Haas, Chrlstlna Kauf-
mann og tenórsöngvarinn
Rudolf Schock.
(Danskir SKýringartextar)
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Stjörnubíó
Slml I* • *•
Stúlkan vtS fljótfö 1
Nú er síðasta tækifæríð að cjá
þessa ítölsku stórmynTl metf
Sophiu Loren, ’
áður en myndin verður sénd út,
Sýnd kl. 7 og 9. •,
Grímuklæddi riddarmu
- .. -i
Hörkuspennandl amerisk Hfmymf
með John Derek.
Sýnd kl. B.
Bæjarbíó
HAFNARPIRDI
Sfml 501 84
Gift ríkum mannf
Þýzk úrvalsmynd. J
Johanna Mat* I
Horst Buchhob
Sýnd kí. 9 *- $
Síðasta sinn. ^
Myndln hefur ekki tazIB ifM áJÞ
nr hér ó landi.
Sumarástir
Fjörug amerlsk músíkmynd. 7 n#
„rock‘‘ lög,
Sýnd ld. 7
Siðasta sinn.
Framsóknarvistar
spilakort
fást á skrifstofu Framsókn
arflokksins S Edduhúsinu
Sími 16066.
Hafnarfjarðarbíó
Siml 50 2 49 j
Ungar ástfr
(Uno kærllghod) |
Suzann* Bach
Klau* Pagh
Sýnfl kl. 9
Hrifandi ný dönsk kvfkmmA- «*
nngar ásttr og alvörn liMaa. E*8-
*1 annars sést barnsíæCtug I Hjni
tnnl. ASalhlutverk leflc* Ua*f sfjl
itjömux fj
Hver hefur slnn dfðful 1
a3 draga
Spennandi mynd byggfl i wrlsðg*
hneíaleikarans Barney Ross.
5
Sýnd Id. 7
Áskriftarsími
TÍMANS er 1-23-25