Tíminn - 23.07.1959, Blaðsíða 2

Tíminn - 23.07.1959, Blaðsíða 2
T f MIN N, fiinintudaginn 23. júlí 1959, 8yggíngasié$ur Framh. af 1. síðu.) og a.m.k. fram á næsta þing, eða ) lr tilinéira ráðrúm -gefst til þess að athijga nánar um fleiri leiðir :il tekjúöflunar. M. a. vegna )ess, áð þinginu er nú æthiður stuttur starfítimi, hefur tillagan eingöngú verið bundin við ráðstaf anir, seái ætla má að fullt sam- íonutlag eigi i<5 geta orðið um og purfi þ.yí ekki langan tíma til at- íuguna. 7 í rökjstuðningi, sem fylgir áður- íefndri;. álykfun húsnæðismála- stjórnar, kemur það m.a. frtlm, að .un síðilstu áramót lágu hjá hús- ræðismájastofnun ríkisins umsókn tr varð^ndi. 1385 íbúðir, er enga ’yrirgréiðMu höfðu fengið, og auk pess 603 umsóknir um viðbót'ar- lán. Ttíj'þess ,?lð fullnægja þessum lánsbeiðjffim á.þann veg, að liver ■ ánbeicQjidl fengi 100 þús. kr. lán át á íbúð. sina, eins og lög gera ráð iyrir, vafitaði Byggingasjóð rikis- ins 16$ mílljónir kr. í ársbyrjun 959. r.r/ Síðan ttm áramót hefur Bygginga sjóður Veift lán, sem nema sam- 'tals unj, 33 niillj. kr„ og mun hann ekki hafa eftir til ráðstöfunar í þessu ári nema 8 millj. kr., ef engclr frekari ráðstafanir verða gerðar til tekjuöflunar fyrir hann. Fé það, sem sjóðurinn hefur til ráðstöfunar á þessu ári, verður :þá rúmíega 40 millj. kr„ en allar ítorfur eru á, dð þær lánabeiðnir, sem b'ætast við á árinit,^ muni íema enn hærri upphæð. Ástand- ið verður því að öllum líkum orðið aiun verna um næstu áramót en pað var i ársbyrjun, nema nýjar rg sérstiikar ráðstafanir verði gerð ir til úrbóta. Það þarf ekki að taka það fram, að meginþorri þeirrai, sem um .ánin sækja, býr við hinar örðug- astu aðstæður. Það er yfirleitt ;ólk, sem sýnt hefur mikinn dugn :tð og sparnað í þeirri viðleitni að eignast eigið húsnæði, og í aessum hópi eru malrgar stórar fjölskyldur, er búa við lítt not- íæft húsnæði e&a yfirvofandi hús næðisskort. Það er skylda þjóð- félagsins að koma til móts við þetta fólk og verðlaunað framtak óess og sparnað með því að styrkja )að til sjálfsbjargar og bjargáln?-. Þau rök verða ekki notuð gegn franilögijm í þessum efnum, að oau verði' t'il þess ?Jð auka verð- bó'lgugg,; því að fátt eða ekkert er mikilvægara í baráttunni við lann en-íJð draga úr húsnæðisiskort inum og koma framboði og eftir- iþurn á húsnæði í eðlilegt horf. :Ef menn vilja hamla gegn verð- bólgunni með einhverjum sam- irætti. verður hann alð eiga sér stað á öðrum sviðum, t.d. með ninnkuðum innflutningi miður ■aauðsynlegra vara. Að sjálfsögðu geta . komið tii ?reina..'ýmsar aBrar leiðir til fjár- Dflunar . fyrir Byggingarsjóð en iær, s;ení greindar eru í álj'ktun lúsnæðismálastjórnar og meðfylgj indi tiílögu. Flutningsmaðu,. til- ögunnj'r er reiðubúinn til sam- darfs og samkomulags um að færa ékjnöflun fyrir sjóðinn í annað lorf en. tillagan fjalM- um, ef líegt eu að sýha fram á, að það verðí ^gért með eðlilegri og auð- veldari' hætti. Að?>latriðið er að ijálfsQgðu, að afla sjónum aukins .'jánnagns, svo að hann geti sem rezt. fujifiægt hinu mikla og aið- lallnniji verkefni, er bíður hans. Aukin athygii Dana á Grænlandsflugi F. í. Medfoft-slysið verSur til þess ai Danir setja upp fii?ge?fir!ltsstöli í Narssarssuaq h Einkaskeyti frá Kliöfn í gær. Danska stjórnin hvggst opna að nýju flugstöðina t Narssarssuaq á Grænlandi, þar sem Bandaríkjaher byggði mikil flugmannvirki á stríðs- árunum, en yfirgaf fyrir pokkrum árum síðan. Ætlun Dana er fyrst og fremst sú, að halda uppi eftirlitsfiugi frá ffugvellinum og fylgjast með borgarísjökum, senv eru stórhættulegir skipuru á þess- um slóðum. H. C. Híinsen forsætisráðherra Dana kv4d(íi- í dag á sinn fund fulltrúa ailra stjórnmálaflokka í landinu oog leit.lði eftir samþykkt þeirra við tillögu stjórnarinnar um opnun flugstöðvarinnar. Nem- ur fjánæiting í þessu skyni að tillögu stjórnarinnar millj. danskrs/ króna. Unnið að sanm- ingi um fríverzlun NTB—Stokkhólmi, 22. júlí. "Jndirbúningur er hafinn, að mdánlégum samningi um frí- verziúiiárbandalag 7 V-Evr- ópuríkja. Báðstefnunni í Saltsjöhacién >auk með þyí, að sérfræðingar 'erðu 'aætlun um undirbúning að iérstökúín samningi milli ríkjanna ijö, sem ætla að mynda sérslakt ríverzíunarsváeði í Evrópu. Mun Liefnd embættismanna koma sam- an 8. sépUtil að gangá frá samn- ingnúttíi' Áheýrnarfulltrúa Finna «tr skýrt frá írumdrögúm þessum. Bjarni ®g Einar (Framhaid ai i síðu) Forseti sameinaðs þings var kjörinn Bjarni Benediktsson með 33 íltkv. Bernharð Stefánsson fékk 19 atkv. Fyrsti varaforseti var kosinn Gunnar Jóhannsson .Framsóknar- menn stiiltu .upp Karli Kristjáns syni. Annar'vdraforseti: Ragnhild ur Helgadóttir. Framsóknarmenn kusu ÁgúsT Þorvaldsson. Forsetí efri deildar var kjör- inn Éggért Þorsteinsson með 11 atkv. Bcrnharð Stefánsson fékk 6 atkv. Fyrsti vrfraforseti var kos inn Sigurður Bjarnason. Framsókn armenn kusu Pál Zóphóníasson. — Annar varaforseti var kjörinn Björn Jónsson. Frcimsóknarmenn 'kusu Vilhjálm Hjálmarsson. Forseti neðri deildar var kosinn Einar Olgeirsson með 22 atkv. — Halldór Ásgrímsson fékk 13 atkv. Fyrsti varaforseti var kosinn Jóns)s Rafnar. Framsóknarmenn kusu Ásgeir Bjarnason. Annar vílrafor- seti var ko-sinn Stéindór Steindórs son. Framsóknarmenn kusu Hall- dór E. Sigurðsson. Skrifarar þingsins voru kosnir: í sameinuðu. þingi: Skúli Guðm- undsson og Eindr Ingimundarson. í neðri deild: Karl Kristjánsson og Sigurður Ó. Ólafsson. í neðri deild: Pá'll Þorsteinsson ög Magnús Jónsson. Við kosningu Kjörbréfanefndar komu fram tveir listar. Á A-lista voru: Þorvaldur Garðítr Kristjáns son, Steindór Steindórsson og Gunnaa- Jóhannsson, Á B-lista: Gísli Guðmundsson og Ólafur Jó- hannesson. Voru þessir menn sjálf kjörnir. Þá fór fram skipting. á þing- mönnum í deildir. Alli,- þeir þing menn, sem sátu á síðasta þingi eigfi sæti í sömu deildum oog þá. Nýir þingmenn skiptast hinsveg- ar þannig: Efri deild: Vilhjáhnur Hjálm- arsson, Gunnar Gíslason, Guðlaug ur Gíslason, Einar Ingimundarson og Gísli Jónsson. Neðri deild: Þórefrinn Þórarins- son, Björn Pálsson, Óskar Jónsson, Björn Fr. Björnsson, Óiafur Jó- hannesson, Steindór Steindórsson, Þorva'ldur G. Kristjánsson, Jón Ái-nason, Jóhas Rafnar og Matthi- -as Á. Maitthíesen. Þá var ennfremur kosið í allar nefndir þingsins. Einnig þar var fullkomin samstaða með þríflokk unum. Sérstaka athygli Vakti, að . kommúnistar hjálpuðu til að fella 1 Gísla Guðmundsson frá koshingu í utanríkismálanefnd, en smeygðu þar inn í hans stað Emil Jónssyni, sem þeir hclfa þó ékki hingað til talið sérst'aklega skeleggan tals- mann fyrir útfærslu landhelginn- ar. Hedtoft-slysið ýtti við Dönum Meginorsök þess, að danska stjórnin hyggst taka upp eftixlit með borgarísjökunum og koma á víðtæku aðvörunarkerfi til skipa, sem sigla um hættusvæðið, er Hans Hedtoft-slysið s.l. vetur. — Eins og menn rekur minni til, var G-rænlandsfarið Hans Hedtoft í sinni fyrstu ferð er það rakst á borgrtrísjaka og fórst með allri áliöfn. Þykir lítill vafi á því, að þessi tillaga stjórnarinnar fái ein dreginn stuðning frá öllum flokk- um landsins. Ferðir Flugfélagsins Flugferðir Flugfélags íslands t'il Grænlands með skemmtiferðJfólk hafa vakið mikla athygli í Dan mörku. Af því tilefni hefur blaðið Dagens Nyhéder beint þeirri fyrir spurn til varclforstjóra Grænlands verzlunarinnar, hvort ekki séu fyrir hendi möguleikar á því að gera Grænland að ferðamannai- landi. Forstjórinn svaraði því til að smávegis tilraunir hefðu veriö gerðair í þessa átt, enda þótt ekki væri enn um neinn verulegan fjölda ferðamanna að ræða. — Danska ferðamainnasmbndið seg- ir, að því berist af og til fyrir- spurnir frá fólki um ferðir til Grænlands. Flestir hætti þó við fyrirætlanir sínar vegna þess, að ferðdlagið tekur langan tíma og sökum ótta við lélegan aðbúnað. Einnig þykir flestum ferðalagið of dýrt. — Aðils. Nixon íer ekki til áð semja NTB—Washington, 22. júlí’ Nixon varaforseti kvaðst exkí fara með neitt umboð til að semja við stjórnmálaleiðtoga í Moskvu. ‘Nixon fór í dag flugleiðis til Moskvu frá Washington, en þar mun hann opna mikla iðnaðarsýn- ingu, sem Bandaríkin hafa s.ett upp og er samsvarandi sýningu Rússa í New York, sem opnuð var fyrir skömmu. Nixon kvaðst þó gjarnan vilja-ræða við Sovétleið- toga ýmis deilumál, þótt engar á- kvarðanir yrðu teknar. Hann mun ferðast talsvert um Sovétríkin. Aldaraímæli Presís- bakkakirkju á Síðu Kirkjubæjarklaustri. — Á þessu ári á Prestbakkakirkja á Síðu eitt hundrað ára afrnæli. Var hún vígð á skírdag 1859, sem þá bar upp á sumardaginn fyrsta. æst komandi sunnudag, 26. júlí, ætlar Prestbakkasöfnuður að minn ast ■ þessara merku tímamóta í sö,gu kirkju sinnar með hátíðaguðs þjónustu, sem hefst kl. 2 e. h. Messugjörðina munu þeir annast sóknarpresturinn sr. Gísli Bryn- jólfsson prófastur og sr. Óskar J. Þorláksson dgmkirkjuprestur, en hann var prestur í Kirkjubæjar- klaustursprestakalli árin 1931— 1935. Eftir guðsþjónustuna mun sókn arnefnd hafa boð inni fyrir alla kirkjugesti í samkomuhúsinu á Eisenhower svartsýnn NTB—Washington, 22. júli. Eisenhower forseti segist von daufur mjög um fund æðstu manna. Ræddi forsetinn við blaðamenn í dag og taldi horfur á slikum fundi fafa stöðugt dvínandi. Að- spurður hvort hann vildi láta hætta viðræðum í Genf, kvað hann það aðeins á færi þeirra, sem tækju beinan þátt í viðræðunum, að á- kveða hvenær ástæða væri til að hælta þeim. En ulanríkisráðherra Bandaríkjanna og félagar hans, myndu ekki láta teygja sig til und- anlátssemj, þótt fundarhöldin gerð- ust „þreytandi“. Héraðsmót í Snæfells og Hnappadalssýslu Frmsókuarmenn í Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu, halda liéraðs mót sitt sunnudaginn 23. ágúst n.k., að Brciðabliki. Náuar vérð-' ur skýr.t frá mótinu síðar. Framsóknarfélögin. Kirkjubæjarklaustri. Þar mun sr. Björn Magnússon prófessor flytja erindi um Prestsbakkakirkju, en sr. Björn er fæddur og uppalinn á Prestsbakka og lióf staxf sitt í þjónustu kirkjunnar sem aðstoðar- prestur hjá föður sínum árið 1928. Allir eru velkomnir til þessarar kirkjuhátíðar, en sérstaklega er vonazt eftir að fjölmennt verði af hálfu núverandi og fyrrve-randi safnaðarfólks í Prestsbakkasókn. V. V. Félag Fram- sóknarkvenna fer í skemmtiferð í Þrstaskóg n.k. laugardag, 25. júlí. Farið verður frá Framsóknar- húsinu kl. 1.30. Þátttaka tilkynn- ist Guðrúnu Heiðberg, sími 14435, eða Guðríði Jónsdóttur, sími 18109 fyrir fimmtudags- kvöld, og gefa þær allar frekari upplösingar. Ekið á bifreið Aðlaranótt sunnudags s.l. var ekið á bifreið sem stóð fyrir utan húsið nr. 46 við Mávahlíð, leigu- bifreiðina R-656. Efcíð' var á bif- reiðiua aftanverðá og utanverða hægra megin, og hefur árekstur: inn orðið býsna harður, því að bifreiðin kastaðist til um hálfan metra og skemmdist allmikið. Er því annað óhugsandi en sá sem árekstrinum olli hafi orðið hans var. Hann hefur þó ekki gefið sig.fram og heldur ekki sjónar- vottar úð atburðinum. Beinir rann sóknaiiögreglan þeim tilmæluin til allra er eitthvað kunna að vita um áreksturinn, að þeir geri kunnugt um það. er- Þurrkleysa Fréttir M laodsbyggðinni Selfossi, 18. júlí. — Hér um sveitir vantar tilfinnanlega hey- þurrk fyrir bændurna. Undanfarið hefur að vísu verið gott veður og hlýtt, en þokuloft og töluverð- ar rigningar siðustu dagana. í júlí má heita, að ekki hafi komið nema tveir þurrkdagar. Gras sprettur ákaflega og horfir til skemmda, en tíðarfarið er sann- köiluð hrakningstíð. Þorskafli tregur Hóhnavík i gæi'. — Þorskveiði hefur verið treg' hér undanfarið. Ilóið er bæði á trillum og þilfars- bátum, en enginn afli fæst nema á línu. Hér er ijómandi gott veð- úr og hefur verið síðustu dagana. 'Iley hafa náðst eftir hendirni. Mjög er þó misjafnt, hvað slætti miðar. Fyrri slætti er að mjög miklu leyti lokið hér í kringum Hólmíavík, en sums staðar eru menn farnir að heyja annan slátt. Slætti Iangt komið vií Mývatn Mjývatnssveit. — Góðviðri hafa vérið mikil hér í sveit undanfatrið, og heyskapur gengið afbragðsvel. Hafa ýmsir bændur þegar lokið túnaslætti. Um þessar mundir er rúningi að ljúka hjá síðustu mönn u:n, og síðan er beðið seinni slátt- ar. Veiðiskapur er dágóður í Mý- vatni, og stunda menn hann mikið. Þá er margt ferðamannaj hér, bæði á hótélunum og eins í tjöldum við Mývatn. P.J, Kirkjubyggjlng atJ Reykjahlíí Mývatnssveit. — Byggingafram- kvæmdir eru hér miklar í sveit- inni. Fjögur íbúðai'hús eru í smíð um, og ennfremu,. er hafín kirkju bygging Jð Reykjahlíð, en kirkjau er fyrir var er orðin gömul og illa á sig komin. Þá opnaði Kaup- félag Þingeyinga nýja verzlun að Reykjahlíð fyrir skemmstu. P.J. Þurrkleysur austan fjalls Hvolsvelli. — Þurrkleysur hafai verið á Rangárvöllum naer allan þennan máriuð, tíg hefur heyskáp- ur tafizt mjög af þeim sökum. Að vísu hafa ýmsir hh-t í súrheys- turnai, en þó vilja menn fremur geyma þa'ð seinni siáttar. Sláttur er nú fljótlegur með vélum, og bíða menn því aðeins þurrks til að geta hafizt handa. PtE,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.