Tíminn - 23.07.1959, Blaðsíða 9
T f MIN N, fimmtudaginn 23. júlí 1959
MaRV roberts rineharl
-JJ'uaröhk
íiuiLruncLrLona
sem hún fór upp stigann?
Setjum svo, að hún hafi vitað
af honum uppi á þaki allan
tímann, sem hún lá í rúmi
sínu og ég rétt hjá henni. Og
setjum svo, að leiöangur henn
ar upp á þriðju hæð meðan
ég svaf, hafi verið að komast
að raun um, hvort hann var
þar ennþá, eða hvort hann
hefði komizt undan?
34
Vfet var sú skýring mögu-
leg og þegar Hugo var aftur
•kominn í rúmið, fann ég mér
einhverja afsökun og fór upp
til að athuga máliö. En hafi
Charlie Elliott skilið eftir
fingraiör á gluggasyllunni og,
raunar hafði ég orð lögreglui
foringjans fyrir því, að það,
hefði hann ekki gert, þá voru i
engin merki sjáanleg eftir'
þau nú. í einu horninu sást
aðeins lítið eitt af fingrafara
púðri, sem lögreglan notar viö
myndatökur af þessu tagi.
Eg stóð og virti fyrir mér
autt herbergið. Ekki heldur
hér í sínu eigin herbergi virt-
ist Herbert Wynne hafa skilið
eftir nein persónuleg ein-
kenni, sem greina mátti að
honum látnum. Hins vegar
tók ég eftir nokkru, sem lög
reglunni hafði yfirsézt. Rúm-
ið hafði verið fært, þaö stóð
nokkra þumlunga frá v'eggn-
um og dálítið skakkt.
Klukkan hlýtur að liafa
verið orðin þrj ú þegar hér
var komið og það var ömur-
legur tími fyrir hjúkrunar-
konur engu síður en sjúklinga.
En ég varð þó að líta undir
þetta rúm og kringum þaö.
Eg hafði ýmugust á þessu, og
raunar því hlutverki, sem
ég hafði tekið að mér að leika.
Samt sem áður kraup ég nið-
ur og skreið undir rúmið og
skoðaöi sem vandlegast undir
þaö. Eit't sinn hafðið mér láðst
að leita undir rúmi og því
ekki, fundið bréfsnepil, sem
þar lá og var mjög mikilvægt
sönnunargagn. Eg ætlaði ekki
að gera aftur sömu vitleys-
una.
En eins og ég hef sagt, þá
fannst mér* þetta herbergi
vera fullt af vofum og þar
að auki var ég ringluð í höfð-
inu. Þegar ég var undir rúm
inu og var meira að segja
búinn að velta mér á bakið,
fann ég mér til óumræöilegr-
ar skelfingar að eitthvaö
straukst við öklann á mér.
Eg lá grafkvrr, máttvna af
hræðslu og næsta andartak
kom eitthvað mjúkt við hnéð
á mé'r.
Þá æpti ég og býst jafn-
framt við, að ég eigi heims-
met í Iangstökki í liggjandi
stöðu. Eg herpti saman alla
míha vöðVa og skjaut mér
áfram, mig undrar mest að
ég skyidi ekki fara ineð rúm-
ið með mér. Eg var komin
frani á gang, áður en ég vissi
af eða borði að líta til baka.
En þegar ég gerði það, sá ég
að kötturinn hennar Maríu
var að tvíst.íga á gólfinu.
Hefði ég bit.ið hann, er ég
viss um að greyið hefði dáið
af stífkramna .
Eg býst við, að til þess að
g’era söguna svoTiítið meira
spennandi hefði ég átt aö
fara-inn í stofuna til að leita
frekara vitnisburöar. En það
er ekki samkvæmt minni
reynslu, að glæpamenn gangi
um og skilji eftir í slóðinni
smáhluti, sem geta komið upp
um þá, handa lögreglunni að
finna. Svo að óg fór ekki aftur
inn í herbergið. Ekki þetta
kvöld að minnsta kosti.
Hjúkrunarkona verður að
leika, og ég býst líka við, að
ég hafi verið nógu róleg í fasi
þegar ég kom aftur til Júlíu.
Hún var enn vakandi. Þó að
hún hlýddi rólega á sögu
mína um innbrotsþjóf, var ég
ekki viss um, að hún trýði
henni, og ég hef verið að
velta því fyrir mér síðan,
hvort einhver moli af sann-
leikanum hafi ekki komizt
inn í huga hennar þetta
kvöld. Vissi hún, að hún var
í hættu? Hvernig vissi hún?
Eg á bágt meö að ímynda
mér það, en þó mátti leggja
beiöni hennar á þann veg.
Þegar ég var að nudda á
henni bakið úr vínanda, eftir
að þetta hafði gerzt uppi á
þriðju hæðinni, þá sagði hún
óvænt:
— Eg má til með að tala
við prestinn minn á morgun,
ungfrú Adams.
— Einmitt það, ungfrú
Júlía.
— Eg þarf að segja honum
frá dálitlu og síðan tala við
hann. María veit, hver hann
er. Segðu henni þetta.
— Segja honum frá..........
•Getur það ekki beðið, þangað
til þú verður hraustari?
— Það getur fariö svo, að
ég verðið aldrei hraustari,
sagi hún með sinni tilbreying
arlausu rödd. Og hún bætti
við eins og til að taka úr mér
allar grunsemdir: — Mín
kæra, þegar allt kemur til
alls, er ég gömul kona. Sá
tími, sem ég lifi nú, er eins
og tekinn að láni.
Eg brást auðvitað við, eins
og venjulega, í slíku tilfelli.
Eg sagði henni, að hún væri
sífellt að hressast og svo fram
vegis. En í huga mér var að-
eins eitt, sem komst að. Hún
ætlaöi að segja frá einhverju,
gefa einhverja skýrslu, undir-
ritaöa.
Seinna tók ég þetta með
mér í rúrnið, ásamt hjart-
slættinum og-verknum í mínu
eigin höfði. Hvers konar
skýrslu? Myndi hún flækja
Charlie Elliott enn frekar í
málið. Hvað hafði sú gamla
eiginlega ’-seð nóttina, sem
hún prílaði upp stigann.
Hvað hafði hún sagt hr.
Glenn, sem kom honum til að
segja, eða öllu heldur hrópa:
„Eg trúi því ekki. Sama hvað
hann hefur sagt þér. Eg trúi
því ekki“.
Eg hafði álitið, að þetta
hlyti að eiga við Herbert, en
var það rétt? Setjum svo, að
Júlía heföi rekizt á Charlie
Elliott í herberginu nóttina
(Framhald af 7. síðu)
um alræiddu og hjá íslenzku dans-
hljómsveitunum, flestum, — en
hrósa á væminn og fyrirlitlegan
hátt ef útlenskum hlásara eða
skræk hefur verið komið á legg
með milljónamagni enskumælandi
verzlunarbraskara/ á þessu sviði.
Naumast hefur íslenzkur maður
fengið þar viðurkenningu fyrir
nokkrn skapaðatti hlut, svo ég hafi
heyrt. En spretti upp gorkúla vest
ur í Ameríku eða blágota suður
á Ítalíu, eru haldnir fyrirleslrar
til þess að vegsatma þesSa dýrð, —
því útlenzkt skal það vera. —
Og hrifnæm ungmenni þurfa nauð
synlega að læra a)ð beina aðdáun
sinni út fyrir landsteinana!!
Eg kenni í brjósti um unga mann
inn, sem sér um þennan andskota,
því sá fyrrefndi er vissulega af
góðu fólki kominn. Þó er hann
vægast sagt...........og líklega
hefur hann menntazt í Ameríku.
Fyrirheit útvarpsstjóra
Ójafn leikur
ÞegcJi’ núverandi útvarpsstjóri
tók við forustu útvarps-
málanna, lýsti hann yfir því,
að íslenzkum höfundum léttra tón
smíða skyldi tekið með vinsemd
og fullum skilningi, og að þeim
hlúð hjá útvarpinu Lítið hefur
hins vegatr farið" fyrir efndunum,
og af þeim dregið í prýðilegu sam
ræmi við aldur þessa fyrirheits.
Þessa unga gróðurs í íslenzku lista
lífi var að vísu lítils háttar getið
í fyrsta árs yfirliti þessa forystu
manns, en síðan ekki söguna.meir.
Ekki er hægt að bera því við.
að íslenzkir dans- og skemmtilaga
höfundar híifi verið dýrir á verk-
um sínum. Þeir hafa í sköpunar-
gleði sinni, allflestir, einungis
vonazt til, að þjóðin vildi þiggja
þessi verk þeirra og útvarp'.ð
— satmkvæmt fyrii-heiti útvarps-
stjóra, taka að sér að lofa þjóðinni
að heyra þau. Fjármuni hafaí þeir
ekki lieldur borið úr býtum fyrir
þau, yfirleitt, umfram það lítil-
ríeði, sem eftir hefur orðið á botn
inum, þegar Stef hefur verið búið
að greiða hmn starfsmanna sinna,
reksturskostnað sinn allan og
málaþras og gjaldið fyrir alla er-
lendu tónlistina/. 10 og allt að
20 krónum fá þeir e.t.v. fyrir lag-
ið þegar það er leikið og textahöf
undarnir e.t.v. allt að 10 krónum
fyrir textánn við það, ef allt er
með felldu, og sjá þá ailir, hve
mikið það verður, ef lagið er leik
ið einum tvisvar, þrisvar sinnum.
En hjá Stefi og Tónskáldafélagi
íslands eru þessar tónsmíðar í
lægsta) launaflokki. Mættu hlust-
endur hins vegar. ráða, myndi
þau sett í hæsta launaflokk. Komi
út lag á plötum hér heima og verði
af því haignaður, rennur ekki nema
lítið brot af honum í vasa þess eða
þeirra, sem skapað hafa lag og
iljóð. Ein fjárhagsvon þeirra er að
einhver af lögum þeirra komizt
á erlendam markað, og nái hylli
þar. Útvarpið gæti einnig haft
áhrif á það.
(F"amhald..
V.VA%W.SW.VAvAW.V.V.V.V.WAWAVVWVWWW
Hjartkæri maðuriitn minn og faöir okkar
Halldór Vilhjáfmssort,
Smáratúni 14, Selfossi,
lézt af slysförum 21. þ, m.
Sigríður Björnsdóttir og börn.
WA\W.V.,.V.,.V%V.%,.V.V.\V.VJ,.W.W.W.V.V.W.Vt
í \
í Ferðafólk—Feröafólk $
Konan mín og móðjr okkar
Ragnheiður Hallgrímsdóttir,
andaðist í Landakotsspítalanum hinn 15. júlí.
Útförin hefur þegar farið fram.
Haratdur Kröyer,
Eva og Jóhann.
einnig að okkur ferðamannahópa, stóra og smáa. ■;
Heitur matur á boðstólum allan daginn. Tökum I;
Verð við allra hæfi. %
HÓTEL BIFRÖST í
V.V.V.,.,.V.V.V.,.V\WAVW,VA%W.V.%%%V;W.V.VJV
Jarðarför
Brynjólfs Einarssonar,
Hrafnabjörgum,
fer fram frá Haligrímskirkju, Saurbæ, föstudaginn 24. þ. m.
Athöfnin hefst með húshveðju frá heimili hins látna kt. 2 e. fl.
Vandámenn.