Tíminn - 23.07.1959, Blaðsíða 5

Tíminn - 23.07.1959, Blaðsíða 5
TÍMINN, fimmtudagúm 23. júlí 1959. 5 VETTVANGUR ÆSKUNMii.11 RITSTJÓRI: JÓN ARNÞÓRSSON. UTGEFAND!: SÁMBAND UNGRÁ FRAMSOKNARKANNA PÓLITÍSKT LOGN SUMAR OG SÓL Nú má segja, að logn sé milli bylja í pólitísku veðurfari á íslandi. Vettvanginum þótti því einstakt tækifæri til að bregða á leik og kynna sér hvert helzt væri hægt að fara f sumaríeyfinu. Gengið var á fund Ferðaskrifstofu ríkisins,j Flugfélags íslands og Skipaútgerðar ríkisins. — Brátt kom f Ijós, að hér var um auðugan garð að gresja, og margt glæstra tækifæra til að kynnast landinu í lofti, á láði og legi. — Vettvangurinh vill nú gefa lesendum sínum tæki- færi til þess að kynnast af eigin raun, með því að birta nokkuð af fengnum upplýsingum, ef það mætti verða til að auðvelda einhverjum að ákveða hvernig verja skuli sum- arleyfinu 1959. Ferðaiög á hestum Seimilega er engin þjóð í jafn föstum tengslum við sögu sína og ísienzka þjóðin. Það er því hverjum manni ómetanleg reynsla að komast sjálfur í snert ingu við liðna sögu þjóðar sinn- ar. Nú gefst yður, lesari góður, tækifæri til að hverfa um stund- arsakir aftur í horfinn tíma og sjá land og þjóð i nýju Ijósi, sem þér hafið ef til vill ekki veitt athygli. áðiir. Yðux gefst tækifæri til að hverfa aftur til þess þjóns, er hefur verið okkur þarfastur í þúsund ár, og fara á hestbaki eina fegurstu og sögu legustu leið landsins, þar sem hver þúfa er mörkuð sporum ; horfins tíma. Yður gefst tæki- færi til að verða aftur eitt með hestinum og finna, er „hin lif- andi Vél logar af fjöri undir söðulsins þófmn.“ Fjaliabaksvegur 7 daga ferð. 5. ágúst. 1. dagur: Lagt af stað kl. 10,00. Ekið að Galtalæk og það- an farið á hestum austur Land- mannaleið að Tröllkonuhlaupi í Sölvahraun. 2. dagur: Haldið um Sauðleys- ur að Landmannahelli. Tækifæri til að ganga á Loðmund. Síðan haldið um Dómadalshraun, með- fram Frostastaðavatni. Gist í Landmannalaugum. 3. dagur: Dvalizt í Laugum. Farið í Brandsgil og Jökulgil. 4. dagur: Haldið um Kýlinga, Jökuldali, Herðubreiðaj'rháls og Eldgjá. Gist að Hánýpufit. 5. dagur: Haldið um Skaftár- tunguheiðar að Búlandi. 6. dagur: Farið með bíl um Skaftártungu og Skaftárel'da- hraun að Kirkjubæjarkláustri. Ferðazt um Síðu og Fljótshverfi. 7. dagur: Ekið frá Klaustri tim Eldhrauh, Mýrdalssand tii Vík- ur og þaðan um Dyrhólaey, Markarfljótsaura og Flijótshlíð til Reykjavíkur. Fjallabaksvegur 7 daga ferð. 9. ágúst. Hér verður skipan terðarinn- ar hin sama og í ferðinni 5. ágúst, nerna hvað nú verður j ferðazt í bifreið austur í Skafta- fellssýslu og þaðan á hestum vestur Fjallabaksveg. Ferðir á hestum um nágrenni Reykjavíkur Ferðaskrifstofa ríkisins hefur tryggt sér hesta í nágrenni bæj- arins og getur fyrirvaralítiíi efnt til feðalaga á hestum um ÍMiðdalsheiði og gamta Þing- vallaveginn, sem var aðalleiðin ------------------ Flugféiag Islands Eins og sjá má á meðfylgjandi korti, liggja leiðir Faxanna vítt og- breitt uni loftsins vegu. Faxarnir gefa því skemmtilegt tækifæri til að kynnast fjarlæg- um landshlutum af eigin raun í Hringferðir Skipaútgerðar ríkisins verða æ vinsælli með hverju árinu sem líður. Á óvenju skömmum tíma má sjá óvenju marga staði, fyrir óvenju lágt gjald. til Þingvalla á landnámsöld, og Ekið í Landmannahelli. Gengið í Seljadal framhjá Silungatjörn. Enn fremur er tækifæri til að komast í Marardali í Hengli. SumarleyfisferSir Ferðir um Snæfeilsnes Áætlaðar 1. og 15. ágúst. Laugardag kl. 13,30 ekið sem leið liggur um Hvalfjörð, Borg- arfjörð, vestur Snæfellsnes ’ö Búðum. Gist þar. 2. dagur: Ekið vestur Breiðr,- vík, að Stapa og Hellum. Þá að Lóndröngum, um Hellissand í Rif að Ólafsvíkurenni. Þaðsn verður gengið til Ólafsvíkur, ser.i er hálftíma gangur, ^ en mj"'g tilkomumikil leið. í Ólafsvík mætir bíllmh fólkinu nokkru síðar. Frá Ólafsvík verður sið- an haldið um Fróðárheiði, Stað- arsveit, Kerlingarskarð til Stykk ishólms. Þar er gist. 3. dagur: Ekið til Grundar- fjarðar, ef tími vinnst til. Síð- an haldið til Reykjavíkur. Vestur-Skaftafellssýsla Áætlaðar 1. og 15. ágúst. — Lagt af stað laugardag kl. 13.30. Ekið um Hellisheiði, Árnes- og Rangárvallasýslur, austur undir Eyjafjöll um Vík, Mýrdalssand og Skaftáreldahraun að Kirkju- bæjarklaustri. Gist þar. 2. dagur: Fyrir hádegi: Merk- ir staðir skoðaðir í nágrenni . Kirkjúbæjarkla'usturs. Síðan ek- ið austur Síðu í Fljótshverfi aust ur að Núpsstað.Um kvöldið faríð til baka að Klaustri oggistþar. 3. dagur: Ekið til tíaka til Reykjavíkur með viðkomu í.Dyr- hóláey. Ekið urrj Markarfljóts- aura og Fljótshlíð. Kömið um kvöldið til Reykjavikúr. Þórsmörk 1. ágúst. Brottför kl. 13,30. Ekið sem leið liggur í Þórsmörk. Gönguferð úm Mörkina. Ekið til Reykjavíkur á mánudag, riieð viðkomu í Fljótshlíð. Landmannalaugar 1. ágúst. Lagt af stað kl. 13,30 á Loðmund, ef veður levfir. Ek- ið um Dómadal í Landmanna- laugar og dvalizt þar. Farið í göngu- og kynnisferðir um Laug ar. Komið til Reykjavíkur á mánudagskvöld. Kaldidalur—Surtshellir— Borgarf jörður—Húnavatns- sýsla—Auðkúluheiði—Hvera- vellir—Kerlingarf jöll 5 daga ferð. 1. ágúst. Lagt af stað laugardag kl. 13,30. Ekið um Þingvöll, Kaldadal í Húsa- fellsskóg. Gist þar. 2. dagur: Ekið að Kalmans- tungu, síðan í Surtshelli, um Þverárblíð að Hreðavatni. Þaðan norður Holtavörðuheiði til Blönduóss. 3. dagur: Ekið um Svínadal og Auðkúluheiði til Hveravalla. 4. dagur: Verið um kyrrt á Hveravöllum. Göngu- og öku- ferðir, m.a. í Þjófadali. haldið af stað í Kerlingarfjöll. 5. dagur: Snertma morguns Þaðan ekið um Gullfoss til Reykjavíkur. ðræfaferHir Öldum saman og alit fram á síðustu ár hafa Öræfin verið ein angráðasta byggð á íslandi. Þess ari einangrun olli lega sveitar- innar: frarnan við hana er opið Atlantshaf við hafnlausa strönd, að baki líggur stærsta skiiðjökla- svæði jarðkringlunnar milli heimskauta og þar gnæfir Ör- æfajökúll yfir sveiíinni, til beggja hliða eru víðáttumestu eyðisandar hérlendis og torfær- ustu jökulár. En einangrunin var rof in méð aukniun flugsam- göngum, og því getur Ferða- skrifstofa ríkísins nú efnt til ó- dýrra ferða til þessa sérstæða stáðai’. Ferðumun verður liáttaffi seni hér segir: 1. dagur: Lagt af stað föstu- dag kl. 12,30. Eftir komuna þangað verður farin kynnisíerð um Öræfin. Fyrst verður ’ekið út í Ingólfshöíða, þá að Hofi og litazt um á Svínafelli, bæ Brennu-Flosa, sem þykir séi'- kennilega fagurt bæjarstæði 2. —3. dagur: Frá Skaftafe:,i gefst tækifæri til að ferðast um næsta nágrenni, s.s. í Morsárdai og Bæjarstaðaskóg. 4. dagur: Haldið til baka til Fagurhólsmýrar og þaðan fiogié' til Reykjavíkur. Öræfi—Austur-Skaftafelts- sýsla—Hornaf jörSur 6 daga ferð. 1.-—3. dagur: Sjá ferð að ofan. 4. dagur: Farið með bíl aust- ur Skaftafellssýslu, um Suðui’- sveit til Hornafjarðar. 5. dagur: Dvalizt í Hornafirði. Tækifæri gefst til kynnis- og Iskemmtiferða um hið róniaða 'nágrenn'i Hornafjarðar. Öræfi—HornafjörSur — FljótsdalshéraS 10 daga ferð. 1.—5. dagur: Sjá ferð að öfan, 6. dagur: Flogið til Egils- staða. 7. —9. dagur: Tækifæri til kynnis- og skemmtiferða um Fljótsdalshérað, að Hallórms- stað og til Eiða og Seyðisfjaroar, 10. dagur: Flogið frá Bgils- stöðum til Reykjavíkur. Öræfi—HornafjörSur — Fljótsdalshérað—Mývatn— Akureyri 14 daga ferð. 1.—9. dagur: Sjá íerð að óían. wonihal*1 »• « Skaftafeli í Öreefom.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.