Tíminn - 23.07.1959, Blaðsíða 12
Suð-vestan gola eða kaldi,
skúrir.
Reykjavík:: 12 st., Akureyri: 15|
Kh.: 20, Lond.: 20, New York: 2S
Fimmtudagur 23. júlí 1959.
t '
^>etta er hún Rósa í Selja-
brekku meö kálfana sína
tvo, sem hún átti um helg-
ina. Þa'ð er fremur sjaldgæft
að kýr beri tveiinur kálfum,
en ekki verður það séð á
þessari, að henni hafi orðið
Skipin fljóta naumast til hafnar
Bar tveimur kálfum
t
mikið um það. Rósa er sex
vetra, eign Guðmundar Þor-
lákssonar, bónda í Selja-
brekku. Þetta er í þriðja
sinn sem hún ber. Rósa er
kynjuð úr Mosfellssveitinni,
vel ættuð, og hefur Guð-
mundur átt kýr af þessu
kyni um leng'ri tíma. Sá
bögguil fylgir skammrifi, að
slá.tra verður báðum kálfun-
um, sem eru sinn af livoru
kyni. Að sjálfsögðu ala
menn ekki naut á þessum
tiinum tækninnar, og þar
með eru örlög annars kálfs-
ins ráðin, en kvígunni verð-
ur slátrað vegna þess, að
hún er óbyrja, en þannig
mun það vera í náttúrunnar
lögmáli, þegar kynin eru ó-
samstæð. Öðru máli hefði
gegnt, hefði Rósa í Selja-
brekku borið tveimur kvíg'-
um.
Hvítur hrafn
handsamaður
Fyrir nokkru urðu menn varir
við óvenjulegan fugl, livítan, í Ól-
afsvíkurenni á Snæfellsnesi.
Höfðu menn uppi ýmsar bolla-
leggingar um, hvaða fugl þetta
væri. En hann sór sig sjálfur
í ætt sína, svo að menn þurftu
ekki að ganga þessa lengi duld-
ir. Hann hélt sig í flokki lirafna,
en þeir virtust ekki kunna ná-
vist hans vel, og huguðu illu einu
að honum. Menn voru að vonum
forvitnir um hagi hrafnsins og
fylgdust með honum eftir föng-
um. Og í gær bar svo til, að
hann var handsamaður. Hímdi
liann undir barði í heldur lcið-
inlegu veðri. Tókst manni að
laumast þar að honum. Hrafninn
er ungi síðan í vor, alhvítur,
stór og vel á sig kominn. Fjöl-
menni sótti í dag að, þar sem
fuglinn var varðveittur, til að
skoða þetta'nýstárlega fyrirbæri.
Allir kannast við orðtakið:
Sjaldséðir hvítir hrafnar. Það er
orð að sönnu, en þó nninu ein-
staka sinnum koma fyrir af flest
um tegúndum dýra, einstakling-
ar, sem skortir Iitarfarið, og eru
þeir, kallaðir „albínóar", hvít-
ingar.
Minkurinn étur kynbræð-
ur sína óspart úr gildrum
Vegna smáfréttar hér í bliðinu
fyrir nokkrum döguni undir fyrir
'scigninni: „Einn drepinn með
spýtu“ hefir borgari í Reykjavík
sent okkur bréf, þar scm hann
segir athyglisveiða minkasögu,
er sýnir hvílík.t minkager er á
sumiim stöðum á Ijndinu, t.d.
við Þingvallavatn, og hvílík ó-
argadýr minkurinn er. Hann seg-
ir:
„Á þriðjudagskvöldið í fyrri
viku skrapp óg með kunningja
mínum að ÞingValhivaini. Hann
Fimm manns farast í
flóðum í Austurríki
Rignt látlaust í heila viku
hefir þar veiðiítök. Vi'ð vitijuð-
um um silunganct og minka-
gildru.
Haus, skinn og skoit
Þegar við komum að gildrunni
var lifandi minkur við hana og
búinn cð é,ta þann, sem í henni
liafði festst, nema haus, skinn
og skott.
Egndum við nú gildruna aftur
me'5 silumgásporði. Tveim kvöld-
um síðar var vitjað uin aftur, og
var þá ekki annað í gildrunni en
haus af mink.
Mikii minkaveiði
Yfir næstu helgi dvaldi 'svo
þessi kunningi minn við vatnið'
og veiddi sex minka. Egndi liann
þá þrjár gildrur. Þegar liann kom
að vit«i um tveim kvöldum síð-
ar fékk hann fjóra, og voru þá
tveir í einni gildrunni, cig mun
það sjaldgæft.
NTB—Vínarborg, 22. júlí.
jÓhemjuflóð herja þessa dag-
ana á mörg héruð í Austur-
ríki; Fimm manns hafa
drukknað svo að vitað sé og
tjón orðið geysimikið. Stjórn-
in lýsti héruðin, sem verst eru
leikin, í neyðarástand í dag.
Er um að ræða mörg héruð,
feæði í því, sem kallað er efri og
neðri héruð landsins og í Steier-
mai’k. Þúsundir manna hafa neyðzt
til að yfirgefa heimili sín, og hafa
misst mikið af eignum sínum. Heli-
koplervélar voru notaðar i dag til
að bjarga fólki, sem var einangrað
á flóðasvæðunum, og einnig var í
varpað niður matvælum og fatnaði. ]
Orsökin til flóðanna eru miklar
ri.gningar, sem fylgdu í kjölfar
hitabylgjunnar. Hefur rignt lát-1
laust í heila viku, en heldur dró
úr úrfellinu í dag. Þó er talið, að
árnar kunni enn að vaxa og hætt-
an að aukast.
Svo hörmulega vildi til í Steier-
mark í dag, að flóðið sópaði brott
brú af Mankánni. Er brúin brast.
voru brúðkaupsgestir einmitt að
fara yfir brúna. Drukknað: brúð-
guminn og faðir hans.
Héraðsmót
í Vestur-ís.
Héraðsmót Frainsóknarmaiina
í Vestur-fsafji rðarsýslu verður
að þessu sinni lialdið dagana 25.
og' 26. júlí n.k. í félag'sheimilinu
á Suðureyri við Súigandafjöi'5.
Mótið liefst kl. 10 é laugardags
kvöld með dansleik. Á sunnudag
heldu,- mótið áfram kl. 5 e.ly,
og þá munu þeir Sigurvin Ein-
arsson og Guðmundur /ngi
Kristjánsson liílda ræð'ur; Valur
Gíslason skemmta, og Sana, ína
og Geira 'syngja og leika undir
á gítar.
Auðveidd í gildrur
Eg segi frá þessu af því, aö
mér finnst dýrin mjög auðveidd
í gildrur, og er sú veiðiaðferð
miklu hættuminili en sprenging-
ar og skothrfð. Ef þeir, sem búa
á minkaslóðum, færu að föndra
við þetta í tómstunduni, myndi
fljótlega fækka þessum skað-
i-æðisdýrum, sem all.t vilja drepa,
og étu hvert annað með græðgi.
Þarna fcngizt líka álitlegt vasa-
fé í aðra hönd, ef vel gengi“.
Bezti afladagur
sumarsins, í gær
Mikil síldveiði var í gær og
í fyrradag norðanlands. Veidd-
ist síldin allt frá Siglufirði vest-
ur að Horni. Bezt var veiðin á
vestan og utanverðum Húnaflóa,
einkum við Selsker, vestur af
Skallarifi og út af Reykjafirði
á Ströndum. Síldin veður litið
og er mest kastað eftir loðn-
ingu. Veður var gott á niiðun-
um, en þoka og skúrir öðru
hverju. Vindur var hægiu' en
jítilsháttar gráð og töldu sjó-
menn gráðina standa í vegi þess
að síldin væði.
Síldin er mjög misjöfn og ekki
söltunarhæf, hún er þó sæmi-
lega feit. Vilja sumir telja að
hér sé á ferðinni Faxaflóasíld.
Löndunarbið á Skagaströnd
Til Skagastrandar koma skip-
in með eins mikið magn síldar
og þau naumast fljóta með.
Um átaleytið í gærkveldi hafði
verksniiðjan tekið á móti 8 þús.
málum og um 20 þúsund mál
biðu þar við bryggju. Skipin fá
síldina aðallega vestur af Sel-
skeri eins og áður er sagt, en
þangað er aðeins uin tveggja
tíma sigling frá Skagaströnd.
Þrær verksmiðjunnar á Skaga-
strönd taka um 30 þúsund mál
og Iöndunarkranar eru tveir.
Bræðsla mun hefjast á Skaga«
strönd í dag. Ekkert var saltað
á Skagaströnd í gær, enda síldin
fítt söltunarliæf eias og áður
var sagt.
50 þúsund mál til
Siglufjarðar
f hrotunni liafa um 90 skip
komið tli Siglufjarðar með um
50 þúsund mál. Á Siglufiröi er
einnig nokkur iöndunarbið,
þrátt fyrir að löndunarkranar á
Siglufiiði séu ellefu talsins
Síldarverksmiðjur ríkisins á
Siglufirði höfðu kl. 4 í gær tek-
ið á móti samtals um 125 þús-
und málum. Saltað var á nokkr-
um plönum á SiglUfirði í gær en
mikið gekk úr við söltun vegna
þess live síldin er smá og mis-
jöfn.
Ekki er gott að segja nákvæm-
lega til um það, live mikið magn
síldar hefur borizt á land í lirot-
unni, en ekki er fráleitt að ætla
að jiað verði or'ðin uin 100 jiús-
und mál í dag.
Er bláðið álti tal við síldar-
leitina á Siglufirði seint í gær-
kveldi var ágætt veður á mið-
uiiuin, Iygnt en rigningarsúld.
Var búizt við ágætri veiöi í
nótt.
Auðkýfingur telur
sig kominn af Sóta
NTB—Stokkhólmi, 22 júlí.
Fundur víkingaskipanna
þriggja við Sótasker rétt fvrir
sunnan Stokkhólm hefur vak-
ið mikla athygli og þykir hinn
merkasti fyrir margra hluta
sakir. Svo undarlega vill og
til, að mesti auðkýfingur Svía,
Axel Wennergren. telur sig
vera komin af Sóta vílcing. en
skipin fundust einmitt á iand-
areign Wennergrens.
Axel Wennergren er sagður hafa
sterkan grun um, að ætt sína megi
rekja til Sóta. Ekki er þó kunnugt,
hvort hann hefur keypt landsvæði
það við Sótasker, þar sem skipin
fundust, vegna þessara meintu ætt-
arbanda við hinn nafnkennda vík-
ing.
Franzen skortir varla fé
Andreas Frandzen, ;sem lengi
hefur fengizt við fornleifarann-
sóknir með ágætum árangri, þótt
ekki sé hann skólagénginn í þeim
fræðum, telur sterkar líkur fyrir
því, að skipin hafi sokkið í orr-
ustu, sem Sóti háði við Ólaf kon-
ung helga árið 1007. Mikið fé mun
þúrfa til að ná upp -skipunum og
búa að þeim' þannig, að þau geti
geymzt á söfnum. Þykir sennilegt,
að Wennergren muni ekki sjá í
skildinginn, og -fyrir frændsemis-
sakir gera sitt til, að fundur þessi
verði að sem mestu gagni.