Tíminn - 29.07.1959, Side 7

Tíminn - 29.07.1959, Side 7
£ í M I N N, miðvikudaginn 29. júlí 1959. 2 Kjördæmabreytingin héraða heldiir Vi'ð 1. unir. kjördæmamálsins í neðri deild flutti Halldór E. Sigurðsson, þm. Mýramanna, ræðu þá, sem hér birtist útdrátt- ur úr. Er efnahagsmálalöggjöf vinstri stjórnarinnar var til umræðu á Alþingi vorið 1958 flutti Einar 01 geirsssn langa ræðu, þar sem greinilega birlist löngun hans til - , samstarfs við Sjálfstæðismenn en lítill áhugi á langlífi þáverandi stjórnar. Orð hans nú koma því ekki á óvart. Hitt er nýlunda, hv að sem veldur, að E. 0. skuli telja Alþýðuflokkinn verkalýðsflokk og tjá sig fúsan til samstarfs við hann. Hvað er vinstri stjórn? E. O. segir það vinstri stjórn, sem fveir verkalýðsflokkar standa að án tillits til þess hver þriðji aðilinn sé. Hvað segir Bjarni Bene diktsson um þessa skýringu, mað- urinn, sem barðist undir kosninga- kjörorðinu „aldrei aftur vinstri stjórn. apar ny r Ur ræðu HalSdórs Sigurðssonar um kjör dæmafrumvarpið í neðri deild eflir ekki samstarf A víðavangi deiluefni „gleyma“ dreifbýlíssjónarmiðinu en það vita þeir að-ekki tekst með Framsóknarflokkinn.' ~0g það er þetta sameiginlega takmark þess- ara flokka, sem að er stefnt. Það var þegar í fyrra veUirf byrjað á því að draga úr viöfklegum. fram- þeir mest, þó að meiri hluta tak- kvæmdum úti um la'ncTstfýggðlna og makið sé fjarri. Alþýðuflokkurinn á því á að verða framhald. Það telur kjördæmabreytinguna sitt kom greinilega fram í ræðu 1. þm. lífakkeri og má vera að hún bjargi Rvíkinga sl. vetur,- þegar^ hann honum frá því í bili að visna al- taldi að draga mætti ur fjárfest- gjörlega upp. ingu kaupfélaganna. Það er þessi stefna, sem er sameiginleg fyrir þessa flokka og það er hún sem er undirstaða þess, sem hér er verið að gera. Enda þótt það sé nú í upphafi , . ... þíngs gert hróp að okkur Fram- kosnmgunum nu ætti Alþyðu- £óknarmönnum fyrir að taka hér bandalagið að fa emum þmgmanni málg jafnvel hafin ádeila á fleira en það hafði a siðasta þrngi okkur fyrir það j blöðum áður en cn Alþyðuflokkurinn emum þmg- kemur saman þá munum- við manni færra. Þetta er nu oll upp- gkki ]áta það hafa áhrif á okkur skera þe rra af þyi, sem til er sað he]dur telja það sky]du okkar að með þessum breytingum. Hins veg hiA«inni á Uppskeran Eftir að breytingin er komin á og miðað við fylgi flokkanna í Halldór SigurSsson benda þjóðinni á hvað hér er að gerast. Að það er verið að leggja í sem hef ur verið grundvöllurinn undir allri , . , . . „ , ., , sigurgöngu hennar og sjálfstæðis- hms vegar synt sig að kjosendur baráttlh en t£jka upp kerfij sem ar héldu þessir menn, þegar þeir voru að reikna -rJ. vetur, að þeim félagsmál'akerfi myndi tafcast ifo gera Fram-soknar- flokkinn áhrifalau-san. Það hefur líta öðruvísi á þ.ð. Þeim er ljóst að hefur leitt aðra þjóðir til falls og Framsoknarflokkurmn er emi i- að nokkru leyti a m k_ á,tt þátt í því -að leiða yfir þær hörmungar einast fleiri um Framsóknarflokk- inn, og hann mun halda áfram, hér sem hingað til, að vera og hrun, svo sem hlutfallskosninga kerfið gerði í Þýzkalandi. Það er verið að taka upp kerfi, sem á minnkandi fylgi að fagna í heim- inum, vegna þess að það hefur reynzt verr en vonir stóðu til í upphafi. Það eitt er víst, að við Framsókn armenn munum ekki telja eftir okkur að vara við því, sem hér á að gera, og haga okkur í þeirri Skrítií réttíæti þríflokkanna segja nú: Málið á Þingmanninum finnst kjördæma ekki að ræða í þinginu, bara að híddsandstæðin-urinn sem til rnalið mikið réttlætismál og 1942 ssmbvkkia bað þegjandi og hljóða- naJ"i’ancl;,tæ0?nt>tl-mn> sem 111 uv, n ■ n, .. , * sciupyn^ja pau Uc0jaiiui nokkurs dugir. Þess vegna sam- hefði Alþyðuflokkurmn flutt það iaUst. Er hægt að jata gremilegar í hefndarskyni af því að Framsókn- uppgjöf og trúleysi á málstaðinn? arflokkurinn hefði bolað honum úr En ef ekki má ræða „stærsta 'V“’ ríkisstjórn. Furðuleg staðhæfing mái sem fyrir þingið hefur kom- . ..írs ac‘u, IullSílu l“» ,"u1,v7la .Ái+imfi-nini =■ a J t, . hofuðandstæðmgur íhaldsms, linnst mer það, að rettlæt,smal se lð“ ems og Jon Palmason sagði, , , , , , . * n ■•* , ’, °, , • , .v hvort heldur er 1 þettbyli eða í bonð fiam í hefndar3kyni. td hvers er þa verið að setja þ:ð , .fh,,. í þingsköp, að hvert mál skuli fara 1 J Hlutur verkalýSsins í gegnum þrjár umræður í hvorri deiid? Auðvitað er það sett í þing- tim sameigmlega steina E. O. taldi kjördæmabreytinguna sköp til þess að fyrirbyggja, að bæta mjög hlut verkalýðsins. Kjör málum sé flaustrað af. Og því mik- Biðilsför kommúnista til íhalds- dæmaskipanin hefur ekki háð ilsverðari sem málin eru þeim ins byg.gist á því, að hægt sé að baráttu eins og okkur þykir rétt verkalýðssamtökunum heldur mun þýðingarmeira er að þau séu fá Sjálfstæðisflokkinn til þess að hverju sinni. klofningur sá og. sundrung, sem rækilega rædd. þar hefur ríkt, fyrir tilverknað ,---------------------------------------------------------------- •kommúnista fyrst og fremst. Þó að reynt hafi verið að sameina frjálslyndari hluta verkalýðsins, En þvi þessar blekkingar. Því eins og meiningin mun hafa verið þetta fiaustur? Af því að þetta er ' með Alþyðubandalaginu, þa hafa vortt mál> sem illa þoih- dagsljós- kommunistar jafnan reynt að ið. Það er aösíandendiim þess ljóst. eúra slik samtok. Þeim tokst lika Það er ,ekki einasta að með því séu að eyðileg.gja Alþyðubandalagið og héraðakjördæmin svipt frjálsu fella þar með vinstr: Sijórnina. va]i á fui]trflum sínum heldur mið # . ar það að því að breyta öllu félags Vmstri stjorn Og Bjarm málakerfi hmdsmanna. M.ö.o. verð ur vart staðið gegn því, að teknar Því þetta flaustur? ©00 manns á afmæli Þorsteins og kaupfél. Megin hluti hinnar löngu ræðu verði upp hlutfallskosningar Ergelsi í Vísi Heildsalamálgagnið Vísir er öðru livoru að hnýta í samvinrm- samtökin og er mannlegt. Gætir að jafnaði liins mesta öfundar- og , ergelsistóns í þeim skrifum. Hitt ber þó af hversu fáfræði blaðsins og þröngsýni er glórulaus. Glöggt dæmi um hið aiidlega þurrabúðarlíf þeirra Vísismanna er að finna í leiðarastubb í blað- inu nú fyrir skömmu. Þar segir m. a.: „Um leið og dregið verður úr valdi Framsóknarflokksins á þingi, svo að það verði í samræmi við kjörfylgi flokksins, verður einnig að draga úr því valdi, sem kaupfélögin og Sambandið hafa yfir mönnum í heilum byggðarlög um með algjörri verzlunareinok- un“. Síðan er talað um frelsisskerð- ingu, að samvinnufélögin liafi brugðizt hlu.tverki sínu og fleira í svipuðum dúr, allt gamalkunn- ugt raus þessara manna, sem sí- fellt eru að basla við að skrifa urn það, sem þeir botna ekkert í og vilja ekkert vita um. Eðlilegar ásfæður Rétt er það lijá Vísi, að víðast hvar eru kaupfélögin stærstu verzlanir á viðkomandi verzlunar- stöðum. Hvernig skyldi nú standa á því? Ástæðan er vitanlega ein- faldlega sú og sú ein, að fólkið hefur sjálft viljað hafa það þaim ig. Enginn maður er neydd- ur til þess að ganga í kaupfélag. Hins vegar standa þau öllum opin sem þar vilja eiga sín viðskipti. Að sönnu munu finnast í saih- þykktum þeirra ákvæði, um aö þeir, sem reki verzlun í sam- keppni við félögin, geti ekki orð- ið félagsmenn. Það er mjög eðli- legur fyrirvari. En þessu ákvæði er, víða a.m.k., alls ekki beitt. Þess vegna eru ýmsir kaupmenn félagsmenn í kaupfélögum. Efa- Iaust eru þeir það í því skyni, að njóta þeirra kjara, sem kaupfé- lögin bjóða. Hvað hamlar kaupmönnum? Þannig er því einnig liáttað með aðra viðskiptamenn. Þeir kjósa að verzla við kaupfélögin og gerast félagsmenn í þeim af því að þeir telja það auka efnalega hagsæld sína. Á að meina fólki þess? Hefur Vísir einhverjar slík- ar aðgerðir í liuga þegar hann tal ar um að auka þurfi valfrelsi fólks á vei-zlunarsviðinu? Kaup- Mánudaginn 20 júlí voru Guttormsson bóndi, Björn Krist- mikil hátíðahöld í tilefni af Sigui;ð'lson mu.rmionvauu.0u. * , , , 0011(11, Þorhallur Jonassoii og Þor- E. O. gekk út á það að reyna að Verkalýðsfélögum. Félagsmálakerfi 50 ára afmæli Kaupfélags Hér steinn Jónsson kaupfélagsstjóri. Á! menn eru frjálsir að því að reka réttlæta það samstarf, sem komm- okkar er að verulegu leyti sniðið aðsbúa 02 70 ára afmæli kaUD Gistihnsi Kaupfélags Héraðsbúa! yerzlanir í samkeppni við kaup- únistar hafa nú tekið upp við Sjálf eftir héraðajkipuninni en með . , voru ókeypis veitingar fyrir alla felogm hvar sem þeir vilja. Hvi felagsstjórans, Þorsteins Jons- gesti afmælisins. Munu nær 600 ____ ... skipuninni stæðismenn. En verkalýðurinn breytjngu á henni hlýtur einnig kærir sig ekk: um þess konar það að breyt£)St. „vinstri” stjórn, heldur ríkisstjórn sem starfar í þeim anda, sem »j l, f k 'V'X stjórn Hermanns Jónassonar gerði. i"*Ver íieíUr ÍJeölO Þeir kusu a<S þegja um þeita? sonar, sem verið hefur kaup- manus hafa þegið þar veitingar. félagsstjóri í 42 ár. en starfs- maður kaupfélagsins jafn- lengi og það hefur starfað. Skemmtisamkoma Samkoma í Félagslundi hófst kl. 5 síðdegis. Voru þar fluttar ræður, Eiðakórnin söng undir stjórn Ey- Um morguninn blöktu íslenzkir þórs Stefánssonar, Karl Guðmunds- siðastliðið vor, að kjördæmomálið almennt hefðu óskað eftir að kjör- fánar og samvinnufánar víða um son skemmti, og að lokum var dun- væri stærsta mál, sem fyrir þing- dæmi þeirra yrðu lögð niður. Því þorpið. Klukkan rúmlega níu um andi dans fram á nótt.Þessir fluttu ið hefði komið. Það er rétt. En var ekki svarað þá, og því hefur niorguninn heimsóttu starfsmenn ræður: Pétur Jónsson bóndi, Egils- hvern hug hafa þríflokkarnir sýnt ekki verið svarað enn. Kosninga- kaupfélagsins Þorstein Jónsson á stöðum, Erlendur Einarsson for- Nýlunda Eg spurði að því hér í vor hvort Jón Pálmason sagði í þingræðu kjósendur í kjördæmum landsins gera þeir það ekki? Varla þurfa þeir að óttast vöntun á viðskiptá- vinum, því sjálfsagt yrði fólk feg- ið því að fá aðstöðu til þéss að forða sér úr þessurn einokunar- og kvalagreipum kaupfélaganna, sem Vísir er svo áhyggjufullur út af. Ást Vísimanna og umhyggja fyrir blessuðu fólkinu er létt í vasa ef hún birtist aðeins í blaða- skrifum. því? Á Alþingi í vor ræddu þeir úrslitin veita ekkert tæmandi svar, heimili hans og færðu honum stjóri, Björn Guttormsson bóndi, það eins lítið og unnt var, en eins og á hefur verið bent. Hér er vandað skrifborð að gjöf. Ketilsstöðu-m, Þorsteinn Jónsson stóðu i innbyrðis deilum, því þá verið að neyða upp á fólk kjör- ' kaupfélagsstjóri. var samstarfið ekki eins náið og dæmaskipan, sem það vill ekki og Veizluhöld nú er orðið. Ræður Framsóknar- við hana skal það búa. Breyting Kaupfélagsstjóranum voru færð- manna voru kallaðar málþóf og þessi leiðir ekki til neins samstarfs Aðalhátíðin hófst á hádegi, og ar margar giæsilegar gjafir a/f til- naumast þinglegar. Málið skyldi með héruðunum umfram það, að var þá matarveizla í Félagslundi efni afmælisins. Auk áðurnefndra reynt að keyra frarn í kyrrþei. kjósa sameiginlega fulltrúa til al- á vegum kaupfélagsins í tilefni af trúnaðarstarfa Þorsteins Jónssonar Sömu stefnu var fram haldið í þingis. Hún mun þvert á móti afmæli þess og kaufélagsstjór- hefur hann gegnt fjölda annarra. kosningunum. Þar sameinuðust verða til þess að skapa ný deilu- ans. Friðrik Jónsson bóndi, for- Hann hefur verið í Stjórn S.Í.S. í frambjóðendur þríflokkanna um atriði, sem ekki voru óður til stað- maður félagsstjórnar, setti hófið, 36 ár, hreppsnefndarmaður á Reyð- að reyna að feía málið með þögn- ar. en það sátu um 200 manns. Voru arfirði síðan hann kom þangað, inni. Einn sa.gði að það ætti að þar fulltrúar úr öllum deildum oddviti lengi, í stjórn Framsóknar- kjósa um hið fræga kjörorð aðal- FIokksHaPSmunÍr erU félagsins, starfsmenn, formaður félags Suður-Múl., í stjórn Búnaðar ritstjórans, annar um landheigis- _ ., f S.Í.S. og frú hans, Eysteinn Jóns- sambands Austurlands og formað- málið, þriðji um „stefnu“ ríkis- leiíarljósrö son fyrrv. ráðherra, Halldór Stef- ur þess um skeið, formaður bún- stjórnarinnar. Allt annað fremur ánsson fyrrv. alþm. og frú, kaup- aðarfélags Reyðarfjarðar og fjöl- en kjördæmamálið. En nú, að af- Á bak við allt þetta brölt býr félagsstjóri Kaupfélags Eyfirðinga. mörgum öðrum trúnaðarstörfum stöðnum kosningum, þegar málið vitanle.ga von viðkomandi flokka Iíeiðursgestir voru Þorsteinn Jóns hefur hann gegnt, enda hefúr hann hefur verið lagt fyrir þjóðina á um það, að geta hagnazt á breyt- son og fjölskylda hans. Veizlustjóri jafnan verið í fararbroddi. sinna | Þunn afsökun Blöð forsetaflokkanna hálf skammast sín þessa dagana. Það verður að teljast talsverð ný- lunda. Þau keppast við það dag eftir d.ag að afsaka samst. um. forsetakjörið. Mbl. og Þjóðviljinn eru þó aðsópsmest við þá iðju, enda er þeim málið viðkvæmast, en Alþýðubl. reynir líka að láta heyrast til sín, því það þarf aS þakka fyrir Eggert. Ef umliyggju kommúnista fyrir Alþbl. hefði ekki notið við, er ekkert líklegra en að Eggert hefði orðið að gera sér að góðu venjulegan þlng- mannssess. Hefur oft verið flutt þakkarávarp fyrir að fórða frá rninna lmeyksli. þennan hátt, þá segja þessir sömu ingunni. Kommúnistar gera sér var Pétur Jónsson bóndi og stjórn- samtíðarmanna. menn. Það var ekki kosið um von um að vaxa og dafna eins og armaður. Ræður og ávörp fluttu: neitt nema kjördæmamálið. Sann- gre nilega kom fram hjá Einari Friðrik Jónsson, stjórnai’formaður í ár kemur út saga kaupfélags- leikurinn er auðvitað sá, að ein- Olgeirssyni. Hætt er þó við að félagsins, Eysteinn Jónsson, Sigurð ins rituð af Benedikt Gíslasyn5 mitt fyrir aðgerðir og áróður þrí- fleira þurfi að koma til en kjör- ur Kristinsson, formaður S.Í.S., _ithbflind: Hátíðahöld bessi fór.í flokkanna, syna kosningarnar alls dæmabreytingin ein svo að þær Halldór Stefánsson, Benedikt Gísla lltnolunai' 0 a pessi 10lu ekki rétta mynd af þjóðarviljan- vonir rætist. Sjálfstæðismenn son, Guðlaugur Sigfússon oddviti, íram með miklum glæsibrag og um. vænta þess að þeir nái hreinum Stefán Einarsson flugafgreiðslu- voru rómuð mjög af þeim, er þau Og sagan endurtekur sig. Blöð meiri hluta og auðvitað hagnast maður, Einar Jónsson bóndi, Björn sóttu. M.S. En þetta mál veldur talsverg- um erfiðleikum í þingforsetafjöl- skyldunni. Það má nefnilega ó- mögulega vitnast að sambandið sé mjög náið. Því er reynt að finna einhverja afsökun, sem gér- ir samspil þeirra góðvinanna, Ein ars og Bjarna eðlilegt í augum fBYamhald á 8. tíðuJ.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.