Tíminn - 29.07.1959, Síða 10

Tíminn - 29.07.1959, Síða 10
TÍMINN, miðvikudaginn 29. júlí 1959. KR efst í stigakeppni Reykjavíkurfélaganna — Athyglisveríur árangur Gylfa Gunnars- sonar í spjótkasti, kasta'ði 60,06 m Aðalhluti meistaramóts Reykjavíkur í frjálsum íþrótt- um hófst á Melavellinum í fyrrakvöld og var veður mjög gott til keppni, en segja má, að það sé í fyrsta skipti í sumar, sem frjálsíþróttamenn okkar eiga láni að fagna hjá 1 góðri æfingu, keppa í mörg- um greinum. Þetta hefur gert mótið skemmtilegt á að horfa, þótt það auðvitað gangi nokk uð út á árangur keppenda, þar sem yfirleitt er meira hugsað um stigin en afrekin. veðurguðunum. Þátttaka í mótinu er mjög mikil, sem stafar af því, að keppt er um titilinn „Bezta frjálsíþróttafé- lag Reykjavíkur“. íþrótta- menn, sem hættir eru keppni, hrista nú rykið af gaddaskón- um og keppa, og þeir, sem eru Fyrr hafði verið- keppt' í 10 km hlaupi, tugþraut og 3000 m. hindr- unarhlaupi, og hafði KR hlotið nokkuð forskot eftir þær greinar. ÍR vann talsvert á í fyrrakvöld, og eftir keppnina þá stóðu stigin þannig, að KR hafði hlotið 96 stig, ÍR 84 istig og Ármann 19 stig. — Allar líkur toenda þó til þess að KR sigri í keppninni. Sjö landsliðs- menn gegn KR Meisíaraflokkur KR fór í morgun keppnisför til Dan- merkur í boði JBU, en þeir voru liér í boði KR fyrir nokkru. KR-ingar munu leika 3 leiki á Jótlandi, fyrsti leik- urinn ver'ður í Frederikshavn 30. júlí, gegn úrvalsliði JBU, annar leikurinn 1. ágúst í Ikast (I. deild), þriðji og síð- asti leikurinn 4. ágúst í Kold ing gegn úrvali. Hópurinn samanstendur af 20 manns. Fararstjórar eru Gísli Halldórsson, Haraldur Gíslason, Hans Kragh og þjálfarinn Óli B. Jónsson og 16 leikmenn. Lið JBU í fyrsta leiknum hefur verið valið og eru í því þessir menn, talið frá markmanni til vinstri út- herja. H. From, AGF, J. Hansen, Esbjerg, Madsen, Esbjerg, S. Skau Fredriks- havn, H. Nielsen, AGF, J. Amdisen, AGF, Poul Peder- sen, AIA, Jens P. Hansen, Esbjerg, H. Nielsen Fred-, rikshavn, E. Jenssen, Esbjerg og P. Kjær AGF. — f józka liðinu eru sem sagt sjö lands liðsmenn. Athyglisverður árangur . Keppni í 'spjótkasti var skemmti | leg, en þar náði Gylfi Snær Gunn arsson ÍR athyglisverðasta ár- angri mótsins þetta kvöld. Hann sigraði me!5 nokkrum yfirburð- um, krss.taði 60.06 metra. Þetta er í fyrsta skipti í tvo mánuði, sem Gylfi tekur þátt í spijíótka’sts keppninni, og hann iiefur heldur ekki tgetað æft greinina sökum meiðsla í olnboga, sem hann hlaut í vor. Er árangur hans því ág'æ.tur og sýnir, a!3 ef meiðslin taka sig ekki upp, getur Gylfi jafnvel bætt met Jóels Sigurðs- sonar í sumar, en það er 66.99 m. í mörgum öðrum greinum vatr keppni jöfn og skemmtileg. Stig fá sex fyrstu menn, þannig, að fyrsti maður hlýtur sjö stig, ann- ar fimm, þriðji fjögur og svo fram vegis. Hér á eftir fara úrslit móts ins fyrsta d£.iginn: 200 m. lilaup: sek. 1. Valbjörn Þorláksson ÍR 22.6 2. Grétar Þorsteinsson Á. 23.5 3. Einar Frímannsson KR 23.5 4. Þorkell Ellertsson Á 23.8 5. Gylfi Gunnarsson KR 24.0 6. Guðm. Guðjónsson KR 24.5 800 m. hlaup: mín. 1. Svavar Markússon KR 1:59.1 2. Kristl. Guðbjörnss. KR 2:01.1 3. Helgi Hólm ÍR 2:07.1 4. Reynir Þorsteinsson KR 2:09.7 5. Sigurður Guðnyson ÍR 2:14.3 Ákureyringar sigursælir í róðri Um sfðustu heligi fór Róðramót ísFnds fram og var keppt í Skerjafirði. Keppendur voru að- eins frá tveimur félögum, Róðra- féiagi Æskulýðsfélags Akureyrar- kirkijiu og Róðrarfélagi Reykjavik- ur. Keppt vt r í 500 m. 1000 m. og 2000 m. róðri, og sigraði sveitin frá Akureyri í öllum þe’ssum vega lemgdum, en í 1000 m. róðri drengja sigraði sveit frá Reykja- víkurfélaginu. Myndir þær, sem fylgja þessari grein, tók Guðjón Einarsson á sunnud ginn. — Þrídálka myndin er af öllum keppendum á mótinu. ásamt Benedikt G. Waage, forseta ÍSÍ, sem setti mótið með ræ'Su. — Tveggja dáika myndin er af hinni sigursælu róðrarsveit Akureyrinigr. Æskulýðsfélag Akureyrarkirkju Iiefur haft róður á stefnuskrá sinni nokkur undanfarin ár, og hafa félagsmenn reynzt mjög sigur sælir, eins og bezt kom fram í keppninni að þessu sinni. sek. 5000 m. lilaup: mín. lingsgrein á móti, en hrmn hefur 49.4 1. Kristl. Guðbjörnss. KR 15:18.8 verið dugmikill þáttlakandi um 60.1 2. Reynir Þorsteinss. KR 17:46.6 árabil. Svavar var langfyrst'ur í ... úlaupinu en varð fyrir því óhaippi 64.6 Þetta mun vera í fyrsta -skipti og detta illa á *síðustu grein, og 66.5 sem Hjörleifur sigrar í einstak- varð að haltra í mark. 400 m. grindahlaup: 1. Hjörl. Bergsteinsson Á 2. Gylfi Gunnarsson KR 3. Helgi Hólm, ÍR 4. Steindór Guðjónsson ÍR 5. Svavar Markússon KR Heíga Haraidsdðttir náöi öðrum bezta tíma í Viðeyjarsundi þrátt fyrir þoku er tafði — Synti frá VitSey a«S Loftsbryggju í Reykjavíkurhöfn á 1 klst. og 47 míri., en beztan tíma á Pétur Eiríksson 1 klst. og 30 mín. Helga Haraldsdóttir, hin kunna sundkona úr KR, vann það afrek í fyrrakvöld, að synda úr Viðey til Reykj ívíkur, og er þar með önnur konan sem syndir þessa vegalengd, að því er vita!3 er. Hin fyrsta var Regína Magnúsdóttir, einnig úr KR. Helga lagði af stað úr Viðey klukkan 20.28 eig synti ýmist bringusund eða skriðsund á lei!3- inni. Bátur fylgdist með henni, og meðal aniiars voru í honum Pétur Eiríksson, sundkappi úr KR, sem undirbjó sundið, og Eyjólfur Jónsson, sundk ppi úr Þrótti. Bát þennan fengu þeir Pétur og Eyjólfur á síðustu stundu, en hann eiga feðgar á Grím’sstaðaholti. Voru þeir að koma úr sólarhrings veiðiför, en töldu þó ekki eftir sér að lána bátinu oig fylgjast með sundinu. Helgla synti mjög greiðlega alla Ieiðina, en varð þó fyrir tals verðum töfum á leiðinni, en mikla þoku gerði meðan sundið stóð yfir. Leí5sögumenn hennar voru liins vegar öllum hnútum kunnugir ocig gátu látið liana halda áfram sundinu. Frá því var 'skýrt í blaðinu í gær, er Helga kom inn í hafnar- mynnið og breytti þá frá bringu sundi yfir í skriðsund, og synti á mikilli ferð að Loftsbryggju. HelgU var í eina klst. og 47 mín. á leiðinni, en það er sami tími og Eyjólfur Jónsson liefur synt Viðeyjarsund á, og næst- bezti tími á lieðinni. Bezta tím- ann 1 kl'st. og 30 mín. á liins veg- ar hinn lei!ðsögumaður Helgu, Pétur Eiríksson. Helga Haraldsdóttir hefur um árabil verið ein kunnasta sund- kona Iandsins. Hún á nú flest eða öll ísi ndsmetin í baksundi, og fyrir nokkrum árum á.tti bún einnig Skriðsundsmetin, en Áigústa Þorsteinsdóttir hefur nú bætt þau. Á árunum 1954—1955 setti Helga hvorki meira né minna en 1£ fslandsmet í sundi. Hún hætti síðan að mestu keppni á næstu árinn, en 1958 hóf hún keppni aftur af fullum krafti og sef,ti þa!5 ár fimm fslandsmet. í ár hefur liún einnig keppt, en að undanförnu „stundað sjóinn“ m.a. synti hún hinn 19. þ.m. yfir Skerjafjörð með Eyjólfi Jóns- syni. Helga er mjög dugmikil sundkona — eins og af framan- skráðu má sjá — og kæmi þa!5 fáum á óvart, sem til liennar þekkji,’, ef hún einhvern tíma legði í þá raun að 'synda yfir Ermarsund, að henni myndi tak- ast það. Helga Haraldsdöftir I Hástökk: rn. 11. Jón Pétursson KR 1.80 2. Heiðfir Georgsson ÍR 1.75 3. Jón Ólafsson ÍR 175 4. Valbjörn Þoorláksson ÍR 1.75 5. Helgi Rafn KR 1.70 6. Karl Hólm ÍR 1,65 ! í Langstökk: m. 1. Helgi Björnsson ÍR 6.81 2. Einar Frímannsson KR 6.72 3. Björgvin Hólm ÍR 6.72 4. Helgi Rafn KR 6.13 Annað lengstai stökk Einars var 6.68 m., en Björgvins 6.61 m. og hlaut Einar annað sætið fvrir það. Annars kom tap hains í langstökb inu mjög á óvart. } Kúluvarp: m. 1. Gunnar Iíúscby KR 14.58 2. Skúli Thorarensen ÍR 14.50 3. Hallgr. Jónsson Á 14.12 4. Friðrik Guðm.son KR 13.83 5. Björgvin Hólm ÍR 13.65 6. Jón Pétursson KR 13.48 Ágúst Ásgrimsson, Snæfelling- ur, keppti sem gestur og varpaði kúlunni 14.04 m. Björgvin, hinn fjölhæfi íþróttam:iður, náði nú sínum bezta árangri í þessari grein. ’; Spjótkast: m. 1. Gylfi Gunnarsson ÍR 60.06 2. Valbj. Þorláksson ÍR 56.58 3. Jóel Sigurðsson ÍR 54.90 4. Björgvin Hólm ÍR 53.20 5. Sigm. Hermundsson ÍR 47.72 6. Friðrik Guðm.son KR 44.60

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.