Tíminn - 29.07.1959, Side 11
T í M I N N, miðvikudaginn 29. júlí 1959.
n
Gamla Bió
Simi n 4 75
Rose Marie
Ný amerísk söngvamynd í litum,
tekin i fjöllum Kanada, og gerð
eftir hinum heimsfræga söngleik.
Ann Blyth
Howard Keel
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Tjarnarbíó
Síml 22 t 40
Einn komst undan
IThe one that got away)
Sannsöguleg kvikmynd frá J. A.
Rank, um einn ævintýraiegasta at-
burð siðustu heimsstyrjaldar, er
þýzkur stríðsfangi, háttsettur flug-
foringi, Franz von Werra slapp úr
fangabúöum Breta. Sá eini sem
hafði heppnina með sér og gerði
síðan grín að Brezku herstjórninni.
Sagan af Franz von Werra er
liæsta ótrúleg — en hún er sönn.
Byggð é samnefndri sögu eftir
Kendal Burt og James Leasson. —
Aðalhlutverk:
Hardy Kruger
Colin Cordors
Michael Coodliff
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Kópavogs-bíó
Sími 19 T 85
5. vika
Goubbiah
[Elsk mlg.úoubbiahj.
ENESTAA6NDE
fantaStisk flot
CInemaScopE 4:
Plt-M >
IOO% ONOERMOLDNINO -j
‘ Spandino- TIL '
1 ^RlSTEPUNKTET 1;
MfiLMWAl* 1
Óviðjafnanleg frönsk stórmynd
nm ás- ,'t’ mannraunb
iHfi Maralt.
Della Scala
Kerima
Sýnd kl. 9
Bönnuo oornum yngrl en 18 ara
Myndin hefur ekki áður i »+ud
hér i 'ond-
SkrímsliS í Svartalóni
Sýnd kl. 7
Aðgöngumiðasala hefst kl. 5
GóS bílastæði
Sérstök ferð Or Lækjargðtis n
8.40 oe H’ haka frá bfólnn W TT 0»
Nýja bíó
Sími 11 5 44
Fannamafturinn feriegi
(„The Abomlnable Snowman")
Æsispennandi CinemaScope-mynd,
byggð á sögusögnum um Snjó-
manninn hræðilega í Himalaya-
fjöllum.
' Aðalblutverk:
Forest Tucker,
Maureen Connelt
Peter Cushing.
Bönnuð börnum ungri en 14 ára.
Sýning kl. 5, 7 og 9
Stjörnubíó
Simi 18 9 36
Fótatak í þokunni
Fræg amerísk litmynd. Birtist sem
framhaldssaga í Hjemmet undir
nafninu: Fodtrin í tágen.
Jeann Simons,
Stewart Granger.
Sýnd kl 7 0g 9
Bönnuð innan 16 ára.
Hvítbókumárás
Breta komin út
6erd grein fyrir atferli brezkra herskipa í ís-
lenzkri fiskveiðilandheigi
Austurbæjarbíó
Simi 11 3 84
Hin heimsfræga stórmynd:
Hringjarinn
frá Notre Dame
(Notre Dame de Paris)
Alveg sérstaklega spennandi og
stój-fengleg frönsk stórmynd í lit-
um og CinemaScope, byggð á hinni
þekktu sögu eftir Victor Hugo. —
— Hanskur texti. —
Aðalhlutverk:
Glna Lollobrigida,
Anthony Quinn.
Nú er síðasta tækifærið að sjá
þessa stærstu og frægustu kvik-
mynd, sem Frakkar hafa gert til
þessa.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Endursýnd kl. 9
Engin sýning kl. 5 og 7
Tripoli-bíó
Simi 111 62
Þær, sem selja sig
(Les Clandestines)
Utanríkisráðherra, Guð-
mundur í. Guðmundsson kall
aði fréttamenn á sinn fund í
gær, til þess að skýra frá út-
, komu hvítrar bókar um land-
[ helgisdeiluna við Breta. Er
bókin tekin saman á vegum
utanríkisráðuneytisins og hef-
ur þegar verið send sendiráð-
um íslands erlendis.
Bókin er á ensku, og er aðal-
efni hennar að gera grein fyrir
þeim atburðum, sem orðið hafa á
hafinu umhverfis ísland frá því að
12 mílna reglugerðin gekk í gildi
1. sept. s.l. Er þar greint frá á-
rekstrum þeim, sem orðið hafa)
milli íslendinga og Breta í sam-
bandi við framkvæmd reglugerðar
innar, og hvernig þeim málum hef
ur lyktað. Þá er kmdhelgisdeilan
nokkuð rædd frá lagalegu sjónar-
miði, og að lokum er þar ítarlegt
yfirlit um víðáttu verndaðra fisk-
veiðisvæða annarrai þjóða. Þá eru
og í bókinni nokkrar myndir af
viðureign varðskipanna og Breta.
Utaairíkisráðherra sagði, að bók-
in hefði þegar verið send sendi-
ráðum íslands erlendis til dreifing
ar. Sendiráðunum væri í sjálfsvald ,
sett hvernig þau höguðu dreifing-
unni, en áherzla væri lögð á að
koma bókinni á framfæri við er-
lend blöð og fréttaistofur. Hann
sagði, að æskilegt hefði verið að
hafa bókina lengri og ítartegri, en
því fylgdi alltaf sú hætta/ að hún
yrði þá síður læsileg. Reynt hefði
verið að koma sem mestu fyrir
án þess þó að bókin yrði of löng
aflestrar.
Utanríkisráðherra sa/gði enn
fremur að ráðuneyti hans hefði í
undirbúningi aðgerðir til þess að
vekja athygli á landhelgismálinu
erlendis ,en á þessu stigi málsins
væri ekki hægt a/ð greina nánar
frá þessu.
Spennandi, ný, frönsk sakamála-
mynd, er fjallar um hið svokallaða
símavændi. — Danskur texti. —
Phllippe Lemalre,
Nicole Courcel.
Sýnd 1. 5, 7 og 9
Bæjarbíó
Skorar á Rússa
að opna landið
Nixon fékk frábærar móttökur í Novosibirsk
HAFNARFIRÐI
Sími 50 1 84
Svikarinn
og konurnar hans
Óhemju spennandi mynd byggð á
ævi auðkýfings sem fannst myrtur
í luxusibúð sinni í New York.
Aðalhlutverk:
George Sanders
Yonne De Carol
Zsa Zsa Gabor
Blaðaummæli:
„Myndin er afburða vel samin
og leikur Georges S. er frá-
bær.“ — Sig. Gr. Morgunbl.
„Myndin er með þeim betri,
sem hér hafa sézt um skeið. —
Dagbl. Vísir.
Myndin hefur ekki verið sýnd áður
hér á landi. — Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum
Hafnarfjarðarbíó
Sími 50 2 49
7. vika
Ungar ástir
*ln» • ■M’tlo*
Hrífandi ný dönsk kvlkmynd um
ungar ástir og alvöru lífsins. Með-
a! annars sést barnsfæðing í mynd-
inni. Aðalhlutverk leika hinar nýju
stjörnur
SUZdtlli *»•
Sýnd kl. 9
Ævintýraiegur
eltingarieikur
Spennandi ný amerísk
Sýnd kl. 7
kamo€o 9*
ttaf laumr— V iDgernt'
iimi • -KS-5F
NTB—Novosibirsk og Wash-
ington 28. júlí. — Tugþús-
undir Rússa tóku í dag fagn-
andi á móti Richard Nixon, er
hann kom til borgarinnar |
Novosibirsk, sem er helzta
borgin í Vestur-Síberíu. Hef-
ur hann ekki áður fengið jafn
hlýjar móttökur í Ráðstjórn-
arríkjunum. Þúsundir fjöl-
skyldna klöppuðu saman
höndunum og veifuðu til
hans, er hann ók í bíl frá
flugvellinum og inn í borgina
fxamhjá röðum timburhúsa.
Nixon kom t'il Novosibirsk í þotu
af gerðinni TU-104 eftir 4000 km.
flug beint frá Leningrad.
í ræðu, sem Nixon hélt þegar
eftir komuna, skoraiði hann á rÚ6s-
nesk stjórnarvöld að nema þegar
í stað úr gildi öll bönn við heim
sóknum útlendinga til vissra svæða
Ráðstjórnairríkjanna. Kvaðst hann
viss um, að hann talaði fyrir munn
allra, sem mál sitt mættu nema
í Novosibrisk, er hann héldi því
fram, að sú borg ætti ,eins og allar
bandarískar borgir að standa öll-
Þrír minkar
fTaumaiQ af 12. síðu).
sjö minkar á nokkrum dögum',
þarna á litlu svæði. Það virðist
orðið mjög margt um vágestinn í
nágrenni Akureyrar, og búast
menn jafnvel við að sjá hann
spranga þar um göturnar.
Tillögur Vesturvelda
' nnaid at 12 slOu
fela í sér, að hlutar Berlínar verði
gerðir að hlutum Vestur- og Aust
ur-Þýzkalands, og skuli deilumál-
um skotið til dómstólsins í Haajg.
í þeim tillögum, sem Gromyko er
talinn hafa á prjónunum, er talið,
að hann muni krefjast fækkunar
í her vesturveldunna í Berlín og
Þýzkalandi svo mjög, að vestur-
veld rí muni vart geta fallizt á þa?r
vegna öryggis Berlíanrbúa. Hinair
nýju tillögur vesturveldanna fela
í sér, að þau haldaj ekki lengur
fast við. að bráðabirgðasamkomu-
lag um Berlín Skuli gilda) þar til
landi hafi verið sameinað.
um erlandum gestum opin. Með
því gætu þjóðir kynnst betur, en
það væri undirstaðai vináttunnar.
Krustjoff boðiS vestur?
Ummæli Nixons við Krustjoff í
viðtali þeirra síðastliðinn sunnu-
dag voru skilin þannig af bandat-
rískum blaðamönnum, sem við-
stddir voru ,að líklegt' væri, að
Bandairíkjastjórn hefði í hyggju
að gera Krustjoff boð um heim-
sókn vestur. Blaðafulltrúi Eisen-
howers kvaðst í dag ekkert vit’a
um >slíka heimsókn, en aillmikið
hefur verið skrifað um þennan
möguleika í bandarísfeum blöðum.
Einn úr opinberu fylgdarliði
Nixons sagði í dag, að sér þætti
ótrúlegt, að Krustjoff yrði boðið
til Bandaríkjanna að sinni. Hins
vegar myndi Nixon með ummæl-
'iim sínum hafa ætlað að kanna,
hvernig Krustjoff myndi taka slíku
boði, ef það bærizt. Eisenhower
forseti hefur nú til thugunar
skýrslu Nixons um viðræður við
Ráðstjórnarleiðtoga'
Sinfónían
(Framhald af i2. síðu)
Siníóníuhljómsveit íslands er
sjálfstæð stofnun, ,sem rekin er
með styrkjum úr ríkissjóði og bæj-
arsjóði Reykjavíkur, og í samvinnu
við Ríkisútvarpið og Þjóðleikhúsið.
Þeirri samvinnu er þannig háttað,
að útvarpið og leikhúsið greiða
hljómsveitinni árlega ákveðna upp-
hæð, fyrir þá vinnu, sem þessum
stofnunum er látin í té. Hefur Þjóð
leikhúsið greitt 450 þús. kr. á ári
en Ríkisútvarpið 750 þús. kr. Þó
dragast frá þeirri upphæð laun
nokkurra hljóðfæraleikara, sem út-
varpið hefur fastráðna frá fornu
fari, enda leggur útvarpið fram
vinnu þeirra til þessa samstarfs.
Öll önnur laun fyrir vinnu hljóm-
sveitarmanna í útvarpi og Ieikhúsi
greiðii' hljómsveitin sjálf. Styrkur
ríkissjóðs til hljómsveitarinnar
hefur numið 1 millj. kr. á ári og
styrkur bæjarsjóðs 600 þús. kr.
Unnið er nú að því, að fá þessi
framlög hækkuð sem svarar lög-
boðnum launahækkunum, er urðu
á síðasta ári og um áramótin, enda
nema launagreiðslui- um 85% af
útgjöldum stofnunarinnar. Tekjur
af sjálfstæðum tónleikum hljóm-
sveitarinnar urðu á síðasta reikn-
ingsári um 600 þús. kr.
Hverjir j
geta ]
gerzt ]
félagar '
»' 1
KRON ]
? 1
Það ]
geta
allir. ]
★
Féiagið rekur 1
18 búðir I
og kappkostar 1
að veita 1
sem berta j
þjónustu. ★ 1
Innlánsdeildfn }
greiðir: ]
6% vexti }
af 1
venjulegum J
bókum, I
7% vexti 1
af sex i
mánaða bókum. !
★
Tekið 1
á ?
móti 1
nýjum félögum !,
í 1
öilum búðum kaupfélagsins 1
og . 1
á skrifstofunni 1
Skólavörðustíg 12.
Kaupfélag Reykjavíkur
og nágrennis