Tíminn - 11.08.1959, Blaðsíða 2

Tíminn - 11.08.1959, Blaðsíða 2
eildaraflinn er orðinn 34.669 mál og tunnur Á miðnætli síðast liðinn '.augardag var síldaraflinn -etii hér segir: í salt 193.846 ,í 'tyfra 263.255), í bræðslu 625.173 (168.983), í frystingu 15."650 (11.623), eða samtals 33(1.669 mál og tunnur. Áftahæsta skipið er nú Víðir II. larði meg 13725 mál og tunnur. 'í öðru sœti Faxaborg Hafnarfirði ,neð 12415, þriðja Snæfell með 11J272. fjórði Jón Kjamfansso'n Eskifirði með 11133 og fimmti Guð T.imdu,. iÞórðarson Reykjavík með 10744 mál og tunnur. (Hér fer á eftir skrá yfir þau skip. sem fengið hafa 4000 mál ;>g meirá: Akraborg, Akureyri 6960 Álftanes Hafnarfirði 5982 Arnfirðingur Rvk 9495 Ársæll Sigurðsson Hafnarfirði 6356 Ásgeir ÍReykjavik 6742 Á^Jcell Grenivík 5264 Askur Keflavík 6937 Bjarmi Dalvík 6885 Björg íNeskaupstað 4678 Björgvin Dalvík 9058 Björn Jónsson Rvk. 6726 Blíðfari Grafarnesi 5276 Bragi iSiglufirði 5461 ÍBúðafeli Búðakauptúni 4.926 Einar Hálfdáns Bolungarv. 9258 Fagriklettur Hafnarfirði 4859 Faxaborg Hafnsrfirði 12415 'Faxavik Keflavík 4486 Fjalar Vestm.eyjum 5532 Fjarðarklettur Hafnarfirði 4423 'Garöar' Rauðuvík 4386 Gissur hvíti Ilornafirði 6495 'Gjafar Vestm.eyjum 4561 iGlófuxi, Neskaupstaið 6125 ■Grunnf, tj. Grafarnesi 4410 'Guðbjörg Sandgerði 6066 'Guöbjörgnísafirði 5288 iGuðfitmUr..Keflavík 5287 iGuðmundur á Sveinseyri 9097 ‘Guðm;d6?ór3arson ,Rvk, 10.744 ‘Gullfaxi.jNeskaupstað 7752 'Gpliver ‘Seyðisfirði 6422 ‘GunnEir kReyðarfirði 6105 'Gylfi Rauðuvík 4060 ‘Gylfi II. Rauðuvík 5166 Hafhyjr&.Hafnarfirði 4667 Hafreiujingyr, Grindavík • 7973 ÍHafþór Reykjavík 6554 'Ha:förnJIafm.irfirði 7599 íluiines Ifaf.slein Dalvík - 4341 [Heiðrún Bolungarvík 6906 Heimaskagi Akranesi 4179 Heimir Stöðvarfirði 6213 Helga Reykjovík 4085 Helga Húsavík 4927 Helguvík Keflavík 5245 Hilmir Keflavík 7680 ÍHólmánes Eskifirði 7855 Krýsuvík Hrafn Sveinbj.ss. Grindav. 7925 Hringur Siglufirði 5577 Iluginn Reykjavík 6209 Húni Höfðakaupstoð 5499 Höfrungur Akranesi 5432 Jón Finnsson Garði 6099 Jón Jónsson Ólafsvík 4190 Jón Kjartan.sson'Eskifirði 11133 Jón Trausti Raufarhöfn 4097 Jökuil Ólafsvík 6971 Kíimbaröst Stöðvarfirði 4668 Keilir Akranesi 5917 Kópur Keflavík 4252 Kristján Ólafsfirði 4389 Ljósafell Búðakauptúni 4609 Magnús MEirteinss. Nesk. 4384 Marz Vestm.eyjum 6201 Mummi Garði 5021 Muninn Sandgerði 4530 Nonni Keflavík 4294 Ófeigur III. Vestm.eyjum 4218 Ólafur Magnússon Akranesi 4913 Páll Pálsson Hnífsdal 4456 Rafnkell Garði 6661 Reyni,. Vestmannaeyjum 6291 Sigrún Akranesi 6792 Sigurður Siglufirði 5052 Sigurður Bjarnason Akureyri 9158 Sigurfari Grafarnesi 4951 Sigurvon Akranesi 5764 Smári Húsavik 4802 Snæfell Akureyri 11272 Snæfugl Reyðarfirði 5240 Stefán Árnason Búðakrjupt. 5173 Stefnir Hafnarfirði 4668 Steinunn gamla Keflavík 4722 Stella Grindavík 5432 Stígandi Vestm.eyjum 4345 Stjarnan Akureyri 4134 SvEila Eslcifirði 5886 Sæborg Grindavík 4160 Sæborg Patreksfirði 4501 Sæfari Grundafirði 5100 Sæfaxi Neskaupstað 4979 Sæljón Reykjavík 4805 Tálknfirðingur Tálknafirði 6485 Valþór Seyðisfirði 5421 Víðir II. Garði 13725 Víðir Eskifirði 7641 Vonin II Keflavík 4829 'Þórk:itla Grindavík 5632 Þorlákur Bolungarvík 4956 Þorleifur Ólafsfirði 4379 Þráinn Neskaupslað 4731 Rætt um fríverzlun og frekara samstarf bænda Frá aðalfundi norrænu bænfiasamtakanna í Réykjavík Blaðinu bai’gt í gær eftirfar- andi tilkynning um norræna bændáfuiidinrt, er Hér stóð fyrir helgina: Miðstjórn norrænu Ibændasam- t'akaniia (NBGj hélt a>3alf.un,d. sinn í Reykjavlk dagana. Q—7...ágúst. Um hundra'ð fulltrúa,,. hændasam takánjiá á 'Norðnrlöndum tóku þátt í fiindinumy en fundaritjóri •' ýar Sveinn Tryggv'ason forstjóri'og fór seti miðstjórnarinnar. Með'al þeirra mála sem fundur inn fjallaði um er fyrst og fremst urlöndum. Þetta mál hefyr rnjög borið «■ Jíöwih iap|aij£|aiið; yegna þeirrar U'i^löýðuþSif þð' stöfná: flú verzlunársýifeði #jt> ríkfa með þát't töku Danmerkur, Noregs, Svíþjóð ar og ef til vill Finnlands. Aðal stjórn samtakanna var falið að fylgjast með frekari þróun máls ins. (Framha'ld af 12. síðu). ■ ækja þeirra, er þeir höfðu með- ferðis. Mælarnir eru settir niður í 'beinni ,stefnu frá Krísuvík að Grímsstöðum á Fjöllum. Eru 12 'mælar settir niður í beinni línu á um tveggja km. vegalengd og cmæla þeir hve lengi bylgjurnar frá sprengingunum eru að berast eftir jarðskorpunni, en með jarð- skorpunni er átt við það jarðlag, sem mótað er sömu bergtegundum og 'eru í yfirborðsberginu. Mæl- arnir eru síðan fluttir úr stað um 40 km. vegalengd í hvert sinn og síöan koll af kolli, Gizka á 15 km. þykkt. Rannsóknum er ekki lokið enn þá og fullnaðarniðurstöður liggja ekki fyrir, en vísindamennirnir telja, að liggja muni nærri, að jarðskorpan .sé um 15 kílómetrar á þykkt í Krísuvík. Mælingum wun verða haldið áfram fram á haust og munu Sví- arnir'dvelja hér fram í september- 'byrjun. Dýiici-mitsþrengjurnar eru ar og eru sprengdar á 30 imetra dýpi í Grænavatni. Við næsiu tií- raun verða sprengd 500 kg. af dýna'miti:’'' ' “ 1 • - <•. : i Aktu út á á stöð, góöf Fyrir nokkru bar svo til á, Akureyri, að borgari nokkur taldi sig sjá vín á manni, er ók um götur bæjarins í bíl sínum. Gerði hann lögreglunni þegar aðvart, og fór bún á stúfana á eftir honum. Fundu lögreglu- menn hinn ölvaSa að akstri um götur, gáfu lionuin stöðvunar- merki og óku upp að liliðinni á bíl lians. Dró lögregluinaður niður rúðu í bíl sínum og kall- aði til hins ölvaða ekils: Heyrðu góði, viltu ekki keyra út á stöð. Varð hann fúslega við þeirri beiðni og ók fyrir, en lögreglan á eftir, um lielztu uinferðargötu bæjarins og' á lögreglustöðina. Var þar fjallað um málið svo sein venja er til og reyndist íHaðurinn töluvert undir áhrif- uni. Er atbugun málsins var .lokið,-bejddist niaðurinn að fá að aka lieim til sín, sem er skammur Vegur með lítilli um- ferð, því að hann vildi komast hjá áð köina á Heimili sitt í Iög- reglufylgd. Var þeirri beiðni ueitað. Enn fi'emur v&r rætt um sam starf norrænna bændasamtaka í verziunar- og fjárhagsefnum. íÞetta mál er mjög flókið og hefur verið á dagskrá árum sam&n. Samþykkt var m. a. að fela þeím samtökum er standa að mjólkur- og sláturiön aði og ÉggjEjverzlun að skipa sér stakar nefndir, er gera skuli til lögur ium efnahagssamstarf er lengra gangi en það ráðgjafarstai'f, er fekjð hefur verið í þessUm greinurft. Þá voru á fundinum fluttar venjulega,. skýrslur um þróun landbúnaðarins á Norðurlöndum undanfarið ár. Það hefur orðið til bófar að dregið hefur úr hinni miklu hækkun á reksturkostnaði landbúnaðar a. m. k. í bili. Á hinn bóginn hef-ur uppskera víða verið býsna rýr. Lélegar markaðshorf ur lE.mdbúnaðarvara á heimsmark aði er norrænum bændum enn mik ið áhyggjuefni, einkum dönskum. Daginn eftir að' umræðum lauk fóru þátttalcendur ferð um ná- grenni Reykjavíkur, og sátu kveðju samkyæmi á Þingvöllum í boði íslenzka landþúnaðarráðhemins. Næsti aðalfundur mjðstjórnarinn ar verður haldinn í Svíþjóð. For seti miðstjórnarinnar var kjörinn Svíinn Folke Edblom. Veitu pen- ingaskápnum í fyrrinótt var brotizt inn í Hampiði una. In nbr otsmenn- irnir höfðu mölvað upp úti- dyraburð og skernmt fleiri hurðir í húsinu. Þá voru skemmdir tveir skjalaskápar, peningaskáp velt og leitað dyrum og dyngjum. Engu var stolið svo vitað sé. Mál; þetfa er í rannsókn og .hef ur .ekki spurzt til þjófanna. Rann sólfjiariögreglan vinnur enn að þvf að upplýsa irínbrot hjá fímm fyrirtækjum hér í Reykjavík, fram in á fasfcudagsnóttina í sl, viku, ÞrífSokkarnir ðg þjóðarviiifnn (Framhald af 1. síðu) beggja þingdeilda, skal rjúfa Al- þingi þá þegar og stofna til al- mennra kosninga að nýju. Sam- þykki báðar deildir áiyktunina ó- breytta, skal hún slaðfest af for- seta lýðveldisins, og er hún þá gild stjórnskipunarlög/ Augljóst er, að fyrirmæli þess- arar greinar ætlast til að alþing- iskosning, sem fer fram milli þinga, er fjalla um stjórnarskrár- breytingu, sé þjóðaratkvæða- greiðsla, — að með þeim hætti komi fram samþykki eða synjun þjóðarinnar á breytingunni. Stjórn skipunarlögunum á þannig að gera hærra undir höfði en annarri löggjöf. Alþingi skal ekki vera einrátt um setningu stjórnarskrár- ákvæða. Umboð alþingismanna er með þessu móti takmarkað, að því er hana snertir. Þetta er óum- i deilanlegt. ^ Verður aukaatriSi En formið, sem gcrt er ráð ! fyrir í greininni að dugi til þess að leiða í ljós afstöðu almennings til stjórnarskrárbreytinga, er ekki lengur nothæft. Við kosningar til A.lþingis geta — eins og nú er komið — stjórn- málaflokkar notað flokksbönd og afstöðu til óskyldra málefna til svo mikiliar truflunar að stjórn- arskrárbreyting við alþingiskosn- ingar verður hjá mörgum aukaat- :iði. Síðustu kosningar eru full sönnun þessa. Formið er frá þeim tíma, þegar þjóðin var ekki farin að skiptast eins og nú í fastmótaða, skipu- lagða stjórnmálaflokka. Gengið var út frá því þá, að hver kjós- andi gengi frjáls og óháður því- líkum félagsskap til kosninga og greiddi atkvæði einvcrðungú um stjórnarskrárbreytingu, þegar hann kysi til Alþingis, er fjalla ætti um slíka breytingu. Úreif ákvæ'ði En svo einfalt er þetta ekki lengur, — eða fær ekki að vera svo einfalt. Þarna er um að ræða eitt af mörgum ákvæðum sUórnarskrár- innar, sem er úrelt og kallar á þá heildarendurskoðun stjórnskipun- arlaganna, sem Alþingi ákvað að lokið skyldi hið fyrsta eftir end- urreisn lýðveldisins 1944, en flokkarnir þrír, sem að frumvarpi þessu standa, viljá ekki með noklcru móti fallast á að gerð sé nú, af því að þeim er svo brátt að koma á kjördæmabyltingunni, íem þeir hafa samið um sín í milli. Nú hefði Vitanlegr. í alia staði verið heimilt að láta fram fara sérstaka þjóðaratkvæðagreiðslu til samþykkis éða synjunar frum- varpinu, samhliða kosningunum 28. júní s.I. Og ineS þvi hefði verið fuUuægt tilgangi og anda 79. greinarinnar. En þegar Fram sóknarmenn lögðu til í sambínidi við afgreiðslu málsins á síðasta þingi, að sú aðferð yrði viðhöfð var því synjað. Hvernig var svo málið lagt fyrir í kosningunum í vor f fylgismönn um þess? Var það á nokkurn Jiáít gert í anda 79. gr. stjórnarskrár- innar? Nei, alls ekki Sögðu að væri kosið um annað Blöð þeirra þriggja stjórnmáfa- flokka, sem bundizt höfðu á Al- þingi órofa samtökum um að gera breytingar þessar að lögum sögðu, að kosið væri miklu frek ar um allt annað en stjórnarskrár málið, enda væri það í raun og veru þegar afgreitt me'ð' samning um framámanna þessara flokka Frambjóðendur þeirra flokka og ,annað áróðurslið sagði yfirieitt það' sama. Framsóknarflokkur.nn einn allra stjórnmálaflokkanna lagði máiið af sinni hálfu fyrir í blöð- um sínum; og umræðum eins og stjómarskráin ætlkst 'til, lagði á- herzlu á, að Alþingi lie/ði verið (rpfiá jil þess, a4 .þjóðíh. tæki af- 'stöðu til þessá nfáísi ’En þÓ að liaiin ger-ði; þetta,i hrökk það ‘vilan- lega ekki til að bæta. eins og TÍMINN, þrigjudaginn 11 ágúst 1959. þurfi, úr mistúlkun hinna flokk- anna, sem allir lögðu saman. Þjóðarviijinn kom ekki fram Niðurstaðan varð sú. að þjóðar- viljinn gagnvart stjórnarskrár- breytingunni kom ekki fram, eins og þó er ótvírætt að 79. gr. grund vallarlaganna ætlast til að liann geri hverju sinni. Kosningarnar ! snerust að alltof miklu leyú nm almenn þjóðmál, sitt á hvað. og ítuðning við flokka og fu’ltrúa þeirra, svo sem um veniulegar kosningar til Alþingis væ:i að j ræða. Kosningarnijr leiddu þó mjeg greinilega í ljós, þrátt fyrir allt, e ð kjördæmabreyting sú, sem for- ystumenn flokkanna þriggja berj- ast fvrir að koma á. er óvinsæl, enda bylting og stórkostleg skerð- ing á rétti og sjálfstæði héraða cg byggða landsins utan Reykjavík ur, og fyrir Reykjavík er líka síð- ur en svo keppikefli að lands- byggðinni sé misboðið. Breyting- I in er fram borin af fljótfæini og ! með tilliti til annarlegra sjónar- miða. Víðtæk óánægja í kosningunum kom fram svo mikil hrein og ákveðm andstaða gegn kjördæmabylting’unni og einnig' svo víðtæk óánægja meðal fólks, sem þó léði fylgjendum hennar atkvæði af óskyldum á- stæðum, að flokkar þeir, sem stað- ið hafa að frumvarpinu á Alþingi, æltu að telja sér skylt að fallast á eð stofna til sérstakrar þjóðarat- kvæðagreiðslu um efni frumvarps ins, svo að vilji kjóscnda, óbund- inn af öðrum málefnum, geti í ijós komið, áður en Alþingi rekur á það smiðshögg. Ilér er um svo stórt mál og ábyrgðarmikið að ræða, að annað á ekk: við, úr því rð þeir, sem bera ár.yrgð á því innan Alþingis, vilja ekki að þeg- ar gefnu tiiefni taka það strax til endurskoðunar pg breytinga. j Enn er tími til, að þjóðarai- kvæðagreiðsla um mátið geti kom izl á í sumar. Tillögu um hana flutt-u Framsóknarmenn í neðiri deild. Hún var felld þar. ViS flutt um slíka tillögu á fundi stjó>mar- skrárnefndar efri de'ldar í gær. en meirihluti nefndarinnar taldi sig ekki geta faliizt á hana. En þrátt fyrir þetta teljum við ómaksins vert og skyldugt að. gcí': efri deild tækifæri til þess að rétta tnálið við og-beina þyí inn á þá braut, að fullnægt yerði efnislega — én ékki aðeins í nus- notuðu, úreltu formi — fyrirmæ:- um 79. gr. gildandi stjórnarskrá’. Samkvæmt framansögðu — og enn fremur með skírskotun tii r.efndarálits minnihl. stjórnar- skrárnefndar neðri deildar á þskj. 10 — leggjum við til, að málið verði afgreitt með rök- studdri dagskrá. Mý síldarpnp ^ramhald af 1? afðu) mikla síld út af Skallarifi í Húna- flóa í gærmorgun, en þar voru eng • in skip. Er ekki ólíklegt, að ný síldarganga sé að lcoma á rniðin. Síld út af Raufarhafnar- tanqa Er Garðar frá Rauðuvík var á ieið frá Raufarhöfn um hádegis- bilið í gær, varð liann var síldar um átta mílur norðaustur af Hraun hafnartanga. Sá hann torfu undir fugli og náði henni í Asdic. Garðar : var með bátinn í slefi og me’ðan j verið var að taka hátinn á síðuna j og gera klárt undir kastið, hvessti j nokkuð og töpuðu þeir torfunni. ] Þetta varð til að allmörg skip hættu við austurferð sína frá Rauf arhöfn og biðu á þessum slóðum. Kveðjöhóf Vinir o.g venzlamenn frú Kristíi ar ICristjánsson ícoma saman- Sjálfstæðishúsinii íil að kyeðj hana annað lcvöld . (miðvikudagi kvöld) kl. 8,30. Olliwn heimil þát taka. Nauösynlegt er að tilkynn þálttöku í Bókavéi’zrun Lárusa Blöndals við Skól-avörðustíg • eð í Vesturveri. j. < :.i' H

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.