Tíminn - 11.08.1959, Blaðsíða 6
Ö
TÍMINN, þriðjudsginn 11. ágúst 1959.
Útgefandl: FRAMSÖKNARFLOKKURIHSÍ
Ritstjóri: Þórarinn Þórarlnsson.
Skrifstofur f Edduhúsinu viB LindtrcStV
Símar: 18 300, 18 301, 18 302, 18 303, 18 30* og
18 306 (skrifst., ritstjómin og blaðamen*).
Auglýsingasími 19 523. - AfgreiBslan 12*23
Prentsm. Edda hí. Simi eftir kl. 18: 13 M8
Hallað á bændur
I ERLENT YFIRLIT:
.hyggjur de Gaulle vegna
Hann rnun kref jast fulls stuíJnings Bandaríkjanna á næsta þigi S. Þ.
í SAMBANDI við fjárlaga
afgreiðsluna á síðasta þingi
var þaö eitt af úrræðum
stjórnarflokkanna að auka
niðurgreiðslur í stórum stíl.
Þótti þó mörgum sem þær
væru nógar orðnar og þyrfti
fremur við ráðstafana til
þess að draga úr þeim. En
látum það nú vera. Núver-
andi stjórii var að sjálfsögðu
ekki mynduð til þess að
gera neinar raunhæfar ráð-
stafanir í efnahagsmálunum,
er að gagni gætu komið’ fyr
ir framtíðina. Hún var mynd
uð í því skyni einu, að knýja
fram kjördæmabyitinguna.
Aiþýðuflokkurinn skildi rétti
Jega, að fylgisleysi hans með
þjóðinni var orðið þvílíkt, að
ekki dugði neitt minna en
að kollvarpa 120 ára gömlu
skipulagi til þess að von ætti
að vera fyrir hann um þing-
sæti. Sjálfstæðisfl. gekk til
öfund og hatur á Framsókn
arfl. og hefnigirni í garð
dreifbýlisfólksins fyrir fylgi
þess við Framsóknarfiokk-
inn. Ó1 íhaldið með sér þá
heimskulegu von ,að þing-
mannajtaíla Framsóknarfl.
myndi hrapa niður um allt
að helmingi, en uppskera
þess sjálfs aukast að sama
skapi.
FJÁRLÖGIN varð hins veg
ar ekki komizt hjá að af-
greiöa í einhverri mynd og_
var þá m. a. gripið til þess
ráðs að hagræða ýmsum töl-
um eftir hentugleikum. Og
til þess að menn sættu sig
frekar við kaupskerðinguna
og unnt yrði að koma vísitöl
unni niður svo sem áætlað
vax hurfu stjórnarflokkarnir
að því ráði, að stórauka nið-
urgreiðslur.
Nú er þvi engan veginn aö
neita, að niðnrgreiðsiúr geta
átt rétt á sér að vissu marki
og undir vissum kringumstæð
um. En þess ber þá jafnan að
gæta, að þær komi réttlát-
lega niður á þjóðfélagsþegn-
ana. Því fer þó víðs fjarri
að þessa sjálfsagða sjónar-
miðs hafi verið gætt í sam
bandi við hinar auknu niður-
greiðslur stjórnarfiokkanna
s. 1. vetur. Þær komu að mjög
verulegu leyti á landbúnaðar
vörur. Afleiðingin er vita-
skuld sú, að framieiðendur
landbúnaðarvara eru settir
skör lægra en aðrar stéttir.
Þeir verða að greiða sínar eig
in framleiðsluvörur hærra
vérði en aörir, þar sem út-
söluverð er komið niður fyr
ir framleiðsluverð. Á mjólk
nemur þessi mismunur 84
aurum á lítra og á dilkakjöt
rúmurn 4 kr. á kg., miðað við
heildsöluverð. Svo er nú kom
ið að það borgar sig fyrir
framleiðendur, að ieggja inn
hvern mjólkurlítra og hvert
kjötkíló og kaupa síðan út
úr húð það, sem þeir þurfa
tii heimilisnota. Sjá væntan-
lega allir, að með slíku er
ekki aðeins stefnt í hreina ó-
íæru, héldur hefur þegar ver
íú íuuö úti íenið.
-u
TEKJUR bænda verða af
þessum sökum lægri en gert
var ráð fyrir í verðlagning-
unni sl. haust. Þar við bæt
ist, að þessi þróun hefur vald
ið því, að stórfellt misræmi
hefur myndazt á útsöluverði
hinna ýmsu tegunda land-
búnaðarvara. Loks má vera
ljóst, að þegar aö því kem
ur að niðurgreiðslunum verð
ur hætt, eða úr þeim dregið
verulega, því væntanlega er
ekki gert ráð fyrir því að
þjóðin búi við þaö kerfi um
aldur og sevi, þá má búast
við að það torveldi sölu iand
búnaðarvara á innlendum
markaði því meir, sem þær
vera orðnar hærri.
Menn rekur minni til þess,
að ein helzta afsökun sem
færð var fyrir hækkuöum nið
urgreiðslum s. 1. vetur var sú,
að þær myndu mjög stuðla
að aukinni sölu landbúnaðar
vara. Þetta var að vísu að
sumu leyti ekki ólíklega til
getið, en virðist þó ekki hafa
staðizt í reynd.
AF FRAMANtöldum ástæö
um er það, sem fjórir þing-
menn Framsóknarflokksins,
þeir Ásgeir Bjarnason, Ágúst
Þorvalcísson, 'Vilhjálmur
Hjálmarsson og Páll Zóphon
íasson hafa nú borið fram
þingsál.till. svohljóðandi:
„Alþingi ályktar að skora á
ríkisstjórnina að auka ekki
niðurgreiðslur á aðalfram-
leiðsluvörum landbúnaðar-
ins nema hafa áður haft um
það samráð við framleiöslu-
ráð landbúnaðárins óg taka
fullt tillit til tillagna þess.“
Segir í greinarg. að tillagan
sé „fram borin vegna þeirr
ar hættu, sem flutningsmönn
um sýnist vera íyrir hendi,
ef niðurgreiðslur væru aukn
ar frá því, sem nú er á land-
búnaöarvörum.“ Og enn frem
ur: „Stjórn Stéttarsambands
bænda og framleiðsluráð
landbúnaðarins eru fulltrúar
bænda í þessum málum, og
fer þingsályktunartili. þessi
fram á, að ríkisstjórnin geri
ekkert i verðlagsmálum land
búnaðarins öðruvísi en að
taka fullt tillit tii vilja þess
ara aðila.“
Tillaga þessi er þcrf á-
miinníing og tímabær til
stjórnarflokkanna. Með
„efnahagsráðstöfunúm“ sín
um s. 1. vetur hölluðu þeir
mjög á bændur, ekki einasta
hvað áhrærir niðurgreiðslur
nar, heldur líka á þann hátt
að meina þeim jafnréttisað-
stöðu við aörar stéttir, er
vísitalan var færð niður. Þá
bar að hækka verðlagsgrund
völl landbúnaðarvara um
3,3%, áður en niðurfærslan
var framkvæmd. Það var
lekki gert. Bændur hafa
aldrei krafizt hærri hlutar en
þeim ber af þjóðartekjunum,
en þeir munu heldur ekki
una því, að á þeim veröi
níðzt,
i ÞAÐ ER almennt álitið, að
1 Alsírmálið verði einna efst á
i dagskrá, þegar þeir de Gaulle
i og Eisenhower hittast í París
| í byrjun næsta mánaðar. Til-
| gangur Eisenhowers með við-
| ræðunum við de Gaulle er að
| ræða við hann fyrirhugaða
i fundi þeirra Krustjoffs, en
i de Gaulle er lalinn hafa fyrst
| og fremst áhuga á því að ræða
i við Eisenhower um Alsírmál-
i ið, sem er nú langstærsta
| vandamál Frakklands. Það sem
| de Gaulle mun fara fram á, er
| að Bandaríkjastjórn veiti hon
| um fullan stuðning í Alsírmál-
| inu. Fyrir Bandaríkjastjórn er
i slíkt hins vegar miklum erfið-
i leikum bundið, því að það
i myndi afla henni mikilla óvin-
i sælda meðal Araba og hinna
| svörtu þjóða Afríku.
= ÞEGAR de Gaulle kom til
i valda fyrir meira en ári síðan,
| biðu hans tvö mikil vandamál.
| efnahagsmálin og ALsírmáliö.
| Fyrra málið þurfti þó ekki að
| vera erfitt viðfangs, því að
| Frakkland er ríkt land. De
| Gaulle hefur líka orðið talsvert
| ágengt á því sviði. Það kemur
1 hins vegar orðið glöggt í ljós,
1 að efnahagsvandræði Frakka
| verða ekki að fullu leyst með-
| an styrjöldin heldur áfram I
| Alsír vegna þess, hve hún er
I kostnaðnrsöm. Það ásamt öðru
| hvetur til þess að Alsírmálið
| verði leyst sem fyrst.
Það hefur líka verið takmark
I de Gaulles að leysa Alsírmálið
| sem fyrst. Á ýmsan hátt hefur
| hann líka reynt að fara hyggi-
| lega að og þræða meðalveg,
i en ekki hefur alltaf verið ljóst
1 hvernig de Gaulle hefur hugsað
1 sér hann. Áhrif öfgamanna í
| Alsír og Frakklandi hafa og
| hingað til mátt sín svo mikils
É í stjórn hans, að de Gaulle
i hefur enn ekki treyst sér til
i viðræðna við fulltrúa uppreisn
| armanna. De Gaulle hefur lýst
1 yfir því að hann væri tilbúinn
| til að ræða við þá, ef þeir
| kæmu til 'Parísar, en foringj-
| ar uppreisnarmanna eða útlaga
i stjórn þeirra í Kaíró, hefur sett
5 það skilyrði, íi'S viðræðurnar
| færu íram í hlutlausu landi.
| SEINASTA aðgerð de Gaulles
| í Alsírmálinu er sú, að hann
i lét franska herinn hefja í lok
i júlí mikla sókn gegn skærulið
i um í Kabylafjöllum. Þessi sókn
í var vel undirbúin og er sögð
| mjög dýr í framkvæmd. Hún
1 hefur hins vegar ekk: borið til-
í ætlaðan árangur, því að skæru
| liðar hafa jafnan getað hörfað
I undan og falið sig, svo ekki
i hefur komið til neinna méir:
i háttar átaka. Vafalaust láta þeir
DE GAULLE
svo til sín taka aftur, þegar
þessum sóknaraðgerðum
Frakka er lokið.
Talið er, að það hafi verið
fyrirætlun de Gaulles þegar
þessari sókn var lokið með góð-
um árangri, að bjóða uppreisn
armönnum samning um vopna-
hlé. Þær áætlanir de Gaulles
eru nú farnar út um þúfur
vegna þess, að sóknin hefur
ekki náð tilgangi sínum. Allt
bendú’ til þess, að uppreisnar-
menn geti haldið áfrani skæru
hernaðinum í Alsír um ófyrir-
sjáanlegan tíma óg jafnvel
aukið hann fremur en hið gagn
stæða.
SEINUSTU dagana hefur
staðið yfir í Líberíu fundur full
trúa frá níu sjálfstæðum Afríku
ríkjum, þar sem fyrst og
fremst hefur verið rætt um
Alsírmálið og fyrirhugaðar
kj.rnorkusprengjutilraunir í
Saharajeyðimörkinni. Á þess-
um fundi hefur verið lýst yfir
fyllsta stuðningi við útlaga-
stjórn uppreisnarmanna í Alsír
og henni heitið aukinni hjálp.
Það er því bersýnilegt, að hún
mun fá næga aðstoð til að
halda skæruhernaðinum áfram.
Þá hafa sum ríki beitt sér
fyrir því, að Alsírmálið verði
■tekið á dagskrá allsherjarþings
Sameinuðu þjóðanna, er hefst
í næsta mánuði. Á seinasta
þingi munaði aðeins einu at-
kvæði, að þar fengi tillaga, sem
hefði óbeint viðurkennt útlaga
stjórnina, tilskilda tvo þriðju
meirihlula atkvæða. Síðan er
kunnugt um breytta afstöðu
Kúbu. Margt bendir til, að svip
uð tillaga verði samþykkt á
næsta þingi, nema Frakkar fái
breytt afstöðu einhverra þjjða =
sér í hag. Þar er fyrst og frerast =
um þær þjóðir að ræða, er sátu =
hjá við atkvæðagreiðsluna á §
seinasta þingi, en meðal þeirra =
voru m. a. Bandaríkjamenn, er 1
hvorki vildu styggja Frakka i
eða Afríkuþjóðirnar. Fyrir út- |
lagastjórnina væri það mikill i
sigur, ef hún fengi óbeina við- i
urkenningu allsherjarþingsins i
og þá að sjálfsögðu jaínmikiH i
ósigur Frakka.
ÞAÐ ER m. a. af þessura á- 1
stæðuni, sem de Gaulle mun |
fara fram á það við Eisenhow |
er, að Bandaríkjastjó’rn veiti i
Frökkum stuðning í Alsírniál- i
inu og a. m. k. á allsherjar- |
þin.ginu. Fyr.ir Eisenhower verð i
ur hins vegar ekki auðvelt að i
veita slíka aðstoð. Slík afstaða =
Bandaríkjanan myndi mælast i
mjög illa fyrir í Afríku og Asíu., i
Hún myndi ^innig mælast mji
illa fyrir í Bandaríkjunum. Ný- |
lega hafa t. d. fimmtán þing- i
menn demókrata skorað á i
stjórnina að vinna að þvi, að i
sjálfstæð: Alsir yrði viðurkennt. i
Meðal þeirra bandarísku stjórn |
málamnnna, er hafa lýst stuðn =
ingi við sjálfstæði Alsírs, er |
Kennedy öldungardeildarmaður =
sem nú er vinsælasta forseta- i
efni demókrata. Hann veit vel |
hvað hann syngur, því að jafn- |
an hefur verið gott til fylgis i
í Bandaríkjunum að tala máli |
undirokaðra þjóða. i
FYRIR Eisenhower veröur i
því örðugt að fallast á beiðni =
de Gaulle um stuðning í Atsír =
málinu. Hitt er hins vegar vist, f
að Alsirmálið er -ekki lengur. 1
vandamál Frakka, heldur alls |
hins vestræna heims. Það -get- |
ur engum þjónað nema komm- |
únistum, að það sé látið haldast i
óleyst, eins og verið hefur að i
undanförnu. Vestrænar þjóðir =
eiga því að taka eðlilegt tillit 1
til þess vanda, sem Frakkar eru =
hér staddir í. En því aðeins getá |
þær þó veitt Frökkum ein- |
hverja aðstoð, að Frakkar |
vilji sjálfir vinna að heilbrigðrí ^
lausn málsins, sem aldrei getur |
orðið önnur en sú, að Álsírbú- i
ar fái fullt frelsi. Fyrir allá |
aðila er heppilegast, að þetla f
gerist með eðlilegri þróun, eins |
og fulltrúi íslands, Thor Thors, |
hefur bent á, þegar málið hef- I
ur verið rætt á þingi S. Þ'. |
Fyrsta sporið í þá átt er að |
Frakkar brjóti odd af oflæti |
sínu og hefji viðræður við upp |
reisnarmenn um vopnahlé, þótt |
þær umræður færu fram á |
hlutlausri grund. Vel má vera 1
að slíkar viðræður gætu farið |
fram innan vébanda S. Þ. i
Þ. Þ. I
Verðrýriiim peninga ýtir undir
eyðslu og spákaupmennsku
Frumvarp Ólafs Jóhanpessonar minni. Maður, sem selt hefði hÚ3 lánastarfsenun færðist í æ rík
um verðtryggingu sparifjár var til t. d. fyrir 15 árum, og lagt and- ara mæli yfir á hendur okrara.
1. umr. í sameinuðu þingi g. 1. virðið í banka gæti ekki keypt Leiðrétting á þessu væri því bæði
laugardí'g. Að umr. lokinni var sambærilegt hús fyrir þá peninga sanngirnismál. og stuðlaði að
till. vísað til 2. umr. og fjárveiting nú, að viðbættum vöxtum. Sér- auknu jafnvægi á peningamarkað
arnefndar með 22 shlj. atk. stök ástæða væri til að benda á, inum.
Flutningsmaður kvað verðfall að verðrýrnunin mæddi mjög á Ef j:fnvægi næðist í efnahags
peninganna vera eitt þeirrá megin opinberum sjóðum. Starfsemi málunum þá væri verðtrygging ó-
atriða, sem sett hefðu svipmót sitt' tryggingarsjóða væri þannig í þörf. En ekki væri þaa jafnvægi
á fjármálalífið í landinu undan hættu. Lánt kendur græddu í sjáanlegt á næsta leiti. Til þess
fjirna 2 áratugi. Hefði hann ekki mörgum tilfellum á kostnað lán- að koma þvi á þyrfti víðtæka sam
í höndum nákvæmor tölur um verð veit'enda. Ástandið ýtti undir vinau stjóíamáiaflokka. Kvsðst
rýrnunina en efalaust væri hún eyðslu og spákaupmenn.sku. Skap flm. engu vilja spá um hvort það
meiri en næmi hæstu lcyfilegum aði stóraukna lánsfjáreftirspurn, væri framundan en ekki myndu
vöxtum. Þetta bitnaði mjög bæði á en minnkaði framboð á lánsfé. deilurnar nm kjördæmamálið flýta
einstaklingum og sjóðum. Menn Þessi þróun væri mjög varhuga fyrir þeirri þróun.
ícileju fleiri jcrónur en verð- verð. Gæti m. a. leitt til þess, að (Framhald á 8. síðu).