Tíminn - 11.08.1959, Blaðsíða 8
8
T f MIN N, þriSjudaginn 11. ágúsl 1959.
Ver$rýrnnn peninga
(Framhald ar 6. síðu)
Einhver yrði að sjálfsögðu aið
ibera kostnaðinn við verðtrygging
una. EíHilegast að það yrðu lán-
takendur. Þótt það kynni að auka
eitlhvcjð fjármagnskostnað fyrir
tækja vaeri það naumast hár liður
í samanburði við vinnukosthað. E.
t'. v. mættí binda verðtrygginguna
við ákveðna tegund innlána. Allt
þyrfti þetta abugunar við. Alþingi
befði áður sýn málinu skilning.
Þá hefðu Framsóknarmenn borið
fram iíil. um verðtrj'ggingu spari
Gólfteppa-
hreinsun
Höfum opnað aftur
eftir sumarleyfið. —
Hreinsum gólfteppi, dregla og
mottur fljótt og vel.
Gerum einnig við.
SækjUm Sendum
Góliteppageríi h.f.
Skúlagötu 51, sími 17360.
fjár, og hún verið samþ. Síðan
hefði málinu verið hreyft með fyrir
■spurnum á Alþingi 1953 og 1955.
En af framkvæmdum hefði ekki
orðið nema hvað snerti vísitölu
bindingu verðbréfa að nokkru
leyti.
FHutningfsmaðJujr lagiði til, að
nefnd yrði .skipuð til athugunar
málinu og tilnefndu þingflokkarnir
sinn mannin hver og Seðlabank-
inn einn.
Björn Ólafsson sagði þoð eðli-
legt að leitað væri eftir leiðum
til að ráða bót á ófremdarástandi
efnahagsmálanna. Þó aið logn væri
nú þá væri það aðeins stundarfró.
Yfir hengi >sama hætta og fyrr.
Þetta mál væri eitt þeirra ráða
sem mönnum kæmi í hug til þess
aið draga úr afleiðingum verð-
bólgunnar. Eitt sjúkleikamerki
hennar væri óhófleg eftirspurn
| eftir lánsfé, en hún hins vegar að
' aiástæðan fyrir vexti verðh,ólgunn
ar. Eftirspurn þess stafaði ekki
aðeins af framkvæmdum heldur
einnig af því að rekstursfé fyrir
tækja rýrnaði vegna verðbólgu og
skattiagningar. Ein mesta hætt
an lægi í því, £/ð fyrirt'æki væru
að verða rekstursvana. Hjá flest
um fyrirtækjum væri gengið á
varasjóði og hlutafé. Flest hlutafé
lög hætt að greiða airð. Ef ástand-
ið 'lagaðist ekki á næstu árum
skapaðist alvarleg aðstaða í þjóðfé
ktginu.
FerSalag félagskvenna K.B. í Borgar-
nesi um Snæíellsnes
Sá háttur var hér upp tekinn gegnum hina undarlegu og dular-
fyrir 12—15 árum hjá Kaupfélagi fullu Hólahóla, og til gamans ek-
Borgfirðinga, að bjóða í kynnis- og inn hringur um hínn heillandi og
skemmtiferð konum á félagssvæð- sérkennilega Berudal þar í hól-
inu. Og má fullyrða að ferðir unum. (Heyrði ég raddir um, að
þessar hafa verið vinsælar og fjöl kalla dalinn Sæludal, svo heill-
í spegli Tímans
a'ði hann íerðakonur)
Farið gegnum þorpið Sand, og
sveigt í átt til Ólafsvíkurennis.
FjTir Ennið voru konur selflutt-
&r úr stóru bílunum, á minni bíl,
som með var, og svo úr garði ger,
að ekið gat í sandinum. Þó gengu
nokkrar konur alla leið þar frá,
cr stóru bílarnir komust ekki
Iengra, og allt til Ólafsvíkur.
Og er vert að geta þess, að í
hópi þessara göngugarpa voru
sóttar og orðið þeim konum til
frógleiks og skemrntunar, er í
þær hafa fari'ð.
Ein slík ferð var farin 30. júlí
s.l. einungis með konur úr Borgra-
nesi í það sinn. Það var stór hóp-
ur og glaðvær, sem mætti í Hótel
Borgarnesi ki. 9,30 f h. þann dag,
að boði kaupféiagsstjórans, Þórð-
ar Pálmasonar. Þar biðu okkar
hlaðin broð af smurðu brauði og
öðru góðgæti, ásamt ilmandi kaffi.
Og víst er Um það, &ð velflestar
af konum þessum hafa ekki oft ekki allt yngri konur heldur einn-
r.V.VAV.V.V.'.V.V.V.V.VAV/.V.V.VV.V.VV.V/.V.V.V.'
Údýrt lestrarefni
500 titlar enskra og
stórlækkuðu verði.
amerískra pocketbóka, á
Aðeins þessa viku.
Auk þess hundruð ódýrra íslenzkra bóka.
I BÓKHLAÐAN
j . Laugavegi 47
V.WAVAVAV.V.VAV.V.V.V.V.V.V.V.VAVAV.V.VA
setið að mprgunkaffidrykkju
hóteli fyrr.
Meðan setið var að drykkju,
skýrði kaupfélagsstjóri frá aðai-
liðum í ferðaáætluninni, og kvaddi
síðan hópinn með léttum orðum
og góðum ferðaóskum, og fól okk-
ur í fararstjórn konu sinnar, sem
síðan stjórnaði ferð okkar af mikl
um skörungsskap og lipurð um
Snæfellsnes, og naut að nokkru
leiðsagnar bóndans á Snorrastöð-
um í Kolbeinsstaðahreppi, við
bæja- og staðaheiti, og annan
fróðleik, sem þau svo miðluðu okk
ur, þessum 90 konum, um þessar
fögru slóðir.
Ferðaáætlun í stórum dráttum
var: Gengið á Helgafell í Helga-
fellssveit (hær sem til þess treyst-
ust) og þar skoðuð kirkjan. Kom-
ið í Stykkishólm, þar skoðað m.a.
kapellan og sjúkrahús hinna ka-
þólsku systra. Þá ekið til Búða í
Staðarsveit, þar sem matur var heiði,
lystilega á borð borinn og vel þeg aftur
inn af hópnum.
Þaðan ekið út að Arnarstapa á
Snæfellsnesi. Þar dáðst m.a. að
hinum sérkennilegu dröngum og
gatkletti. Aðeins höfð viðdvöl að
llellnum, til að undirstrika hina
sérkennilegu fegurð þarna vestra.
Síðan ekið sem leið liggur og
ig þær, sem 70 ária höfðu að
baki sér, þótt þess gætti hvergi.
Munu hafa verið í hópnum þó
nokkuð margar konur þetta frá 63
—71 árs og allt þar fyrir neðan
til 19—20 ára, og ekki bar á
öðru en vel gengi hjá öllum ald-
ursflokkunum.
í Ólafsvík var dvalizt
stóru bílarnir fóru aftur til baka
og komu ofan Fróðárheiði.
Var gengið um bæinn, sem
kom vel fyrir sjónir, og þar skoð-
vð m.a. hin nýja kjörbúð. Leist
ckkur konum vel á hið skemmti-
lega og nýtízkulega fyrirkomulag
og hlökkum til slíkra búða hér í
Borgarnesi. Veður var hið blíð-
asta, aðeins skyggði á, hve fjalla-
sýn var lítil sökum nkúraleiðinga
og súldar.
Framhald af 3. síðu.
prógv fýri, vi um helvtin : av
kirkjuni í gamlari tíð 'hevur
verið kór.
Er hetta sv, fellir ivin iim
bispastóiarnar burtur, tí tá
hóskar taiið av teimuni væl-til
plássið, ið hevur verið í kór
inum, og tað var fýrst aftaiB á
trúbótina, at 6tólar vóru gjpMir
t'il kirkjufólki.
Annars arbeiða arkitektarni,-
Kurt von Jessen, Ktisti og mað
urin frá nationalmuseinúm
Tage Christiansen enft við hesi
gomlu kirkju, tí teir eru bidnir
um at gera eina umvælihgaætl
an henni viðvíkjandi, so hon
verður varveitt so lík tí, hon
upprunaligo var 'sum gjörligt.
NógV fremmandafólk vitjar
Kirkjubð og fer avstað aftur
við tí í huga, tey hava sæð har,
eisini fproyskum kirkjúm við-
vikjandi.
Tí er tað ein íandásak, at
tey virði av gomlum, har éru,
verða hildih.
Ávarp írá Styrktarfélagi
Eramhaid af 7 siOu
Munið eftir Styrktarfélagi Van-
meðan gefinna. Gerist sem flestir með-
Virkilegur rakstur...hreinn...
hressandi- Gillette
Einhver Gillette Trio* rakvélin
hentar húð yðar og skeggrót.
Veljið pá réttu og öðlist
fullkominn, hreinan rakstur.
Fyrir viðkvæma húð
Fyrir menn með alla
venjulega húð og skeggrót
Þegar bílarnir komu, var strax
iagt aftur af stað og vfir Fróðár-
en þar var þoka yfir, og
komið að Búðum og þar
setzt að kaffidrykkju
Síðan var ekið heim og gekk
ferðin vel og greiðlega. í bílunum
var sungið og skemmt sér og sem
sagt, þótt sólin blessuð skini ekki
beinlínis, þá var sólskin í hug og
hjarta og bjart yfir öllum í bíl-
unum þremur.
Og fyrir ferð þessa viljum við
allar senda okkar bezta þakklæti
cg árnaðaróskir til kaupfélags-
stjóra, stjórn kaupfélagsins, farar-
stjórans, og aðstoðarfólks, og okk-
ar ágætu bílstjóra, fyrir skemmti-
legan og vel heppnaðan dag.
Konur úr deild K.B. Borgarnesi.
limir félagsins. Arsgjaldið er kr.
50,00. Ævifólagsgjald er kr. 500,-
Minnumst þess að andvirði hvers
selds happdrættismiða, hvér minn
ingagjöf um látna vini og ástvini,
andvirði hvers merkis sem kéypt
er, er skerfur lagður í toyggingar-
sjóð félagsins, framlag tii styrkt-
ar hinum vangefnu á einn og ann
an hátt.
Minnumst öli, að það sem vér
á oss leggjum með starfi Og i'jár-
framlögum, til stuðnings þessui
góða og nauðsynlega málefni, er
hjálp þeim til handa, sem vér
megum nefna meðal hinna
minnstu og mest þurfandi brcéðra
vorra og systra.
Fjáröflunarnefndin.
Á víðavangi
iFramhald af 7. síðu)
Stjórnarandstaðan á þinginu réði
því, að þessu var hafnað. Og
stjórnin féll. En hvað kom 1 stað
inn? íhaldsstjórn og 13—14%
kauplækkun, að dómi konnnún-
ista sjálfra. Áætlun kommúnista
stóðst að öðru leyti eh því, að
þeir fengu ekki sjálfir að fara í
stjórn. Sanit geta þelr hrósað
happi og gera það líka. En livar
er hagnaður verkamannsins?
Tekið svari Siglufjarðarlögreglu
Halli blaðsins og lega breytist eftir gerð vélar
og einhver peirra hentar því skeggrót yðar og húð
Sérhver Gillette Trio rakvél er se!d í vönduðum
og failegum plastkassa, og hentar vel í ferðalög.
Eina leiðin til fullkomins raksturs.
Það hefur verið venja nú und-
anfarið. að Morgunblaðið hefúr
birt pistla í blaðinu á sunnudögum
undir nafninu: Spurning dagsins.
Síðastliðinn sunnudag 2. ágúst, var
spurt um hvort mann langaði norð
ur í síldina á Siglufjörð. Þeirri
spurningu svara þeir Pétur Jóns-
son strætisvagnabílstjóri og Stefán
Snæbjörnsson iðnaðarmaður,
ásamt fleiri.
Báðir þessir menn svara spurn-
ingunni á þann hátt að almenning-
ur gæti ímyndað sér, að aldrei
hefði neitt slæmt skeð nema á
Siglufirði. Nú vil ég spyrja þessa
menn. Hvenær hafa verið framin
morð, stórir þjófnaðir, og margt
annað hliðstætt á Siglufirði? En
mig minnir að slíkt hafi komið fyr-
ir hér, og þó hef ég ekki orðið vör
ðxiar
með hjólum
fyrir aftanívagn og kerrur
bæði vörubíla- og fólksbíla
hjól á öxlum. Einnig beizll
fyrir heygrind og kassa. TU
sölu hjá Kristjáni Júlíus
syni, Vesturgötu 22, Eeykjí
vík, e. u. Sími 22724. —
Póstkröfusendi.
við að þéssir menn hafi gert það
að blaðámáli. Svo vil ég -segja þess
um mönnum það að ég hef' átt
heima á Siglufirði í rúm 20 ár og
þekki vel alla þá lögregluþjóna,
•sem þar hafa stí.rfað, frá þ-eim
trma og fram á þennán dág, og
þeir eru áreiðanlega allir 'sambæri
legir við aðra lögregluþjóna bæði
hér í Reykjavík og annars staðar.
Svo vil ég sömuleiðis segja þeim
Pétri og Stefáni að bæði ég. og
margir aðrir, hafa hringt f lögregl-
una hér og beðið um áð fjarlægja
einn illa drukkinn mahn. Jú, þeir
hafa brugið við og komið eins og
skot, en þcir hafa bara álltaf kom
ið 2 og stundum 3. Hvað haldið þið
nú, Pétur og Stefán, áð margir
hefðu komið, ef um 200—300
drukkna menn hefði verið að ræða,
sém allir hefðu verið fýrirfram á-
kveðnir í að gerá sþjöll. Eg segi
þetta . ekki til að hallmæla lög-
reglunni hér, síður eri svo,' til þess
hef ég enga ástæðu. Svo að -síð-
ustu vil ég segja þeim Pétri og
Stefáni þetta: Allar óeirðir sem á
Siglufirði verða yfir sumarmánuð-
ina, eru undantekningarlaust I að-
komufólkinu að kenna en ekki
Siglfirðingum sjálfum, og þó að
þeir Pétur og Stefán væru sjálfir
lögregluþjónar á Siglufirði yfir
síidartímann, þá -efa ég að þeirra
stjórn og framkvæmd:r væru betri
en þeirra manna, sem starfa nú
í lögreglu Siglufjarðar.
Jóhanna Pétursdóttir.
Fálkagötu 21,
Reykjavík.